Alþýðublaðið - 02.10.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.10.1922, Blaðsíða 4
4' ALÞYÐUBLAÐIÐ Skófatnaður. Vandaðastur, beztur, ódýrastur. SYeinbjðrn Arnason Laugaveg 2 ÚTBOÐ. Tilboð óskast |( að byggja verkamannaskýli við Reykjaviknrhöfn, samkvnmt uppdráttum og lýsiogum er físt á skrifstofu byggingar- fullt'úi, gegn io kr. gjaldi, er endurgreiðist, er tilboðunum er skilað. — Tilboðin séu kornin til byggiogsrfulltrúa fyrir kl. 4 á laugardag 7 okt, og v^rða þá opnuð að bjóðendum vlðstöddum. « Með .Irlandi*, sem kom 24. þ m, fengum við meira og fjölbreyttara úrvsl af yfir aukaniðurjöfnun úttvara í Reykjavik 1922 liggur frammi til sýnis á skrifstofu bsjargjaldkera 3.—16 okt næstk, að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til 30 okt. næstk Borgarstjórinn i Reykjavik, 30 sept. 1922. Skrá íömpum og Ijósakrónum en við höfum nokkru sinni áður haít. Sig-. Jónsson, settur. Geynaið iampakaup yðar, þar til þér hafið séð úrval okkar. Hf. Rafmf. Hiti & Ljóa Laugaveg 20 B Sími 830 Nýkomið: Undirritað er flutt í Iogólfsstræti 21 B (áður á Skólavörflustig 41). Elinborg Bjarnadóttir, prjonakona. Alklœði 5 tegundir, og kosta 13,9$, 14,50, 16,50, 17,00 og 18 krónur meterinn. Einnig komin okkar alþektu Cl&evlot. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti I. Edgar Rict Burraugfu: Tanan snýr aftnr. til, sem tók þig fastan. Hann var í tjaldbúðunum, þeg- ar ktímið var með þig. Þegar hann kom heim, sagði hann frá stðra Frakkanum, sem Ali ben Ahmed hefði handsamað fyrir annan Frakka, sem vildi drepa hann. Af lýsingunni réði eg, að það hlyti að vera þú. Pabbi var að heiman. Eg reyndi að fá nokkra menn til þess að bjarga þér, en þeir vildu ekki koma og sögðu: .Látum vantrúarhundana drepa hvorn annan, ef þeir vilja. Það fcemur ekki' okkur við, og ef við förum að hindra fyrirætlanir Ali ben Ahmeds, leiðir það að eins 4il styrjaldar fyrir okkur." .Þegar þvl myrkt var orðið fór eg ein af stað með tvo til reiðar. Hestarnir eru bundnir skamt héðan. í dögun verðum við innan landamæra pabba. Hann ætti nú að vera kominn heim, og látum þá bara koma og taka vin hans.“ Þau gengu þegjandi um stund. .Yið ættum að vera rétt hjá hestunum*, sagði hún. „Eg er hissa a því, að sjá þá ekki hér.“ Augnabliki síðar stansaði hún og rak upp undrunaróp. „Þeir eru farnir!“ hrópáði hún. .Eg batt þá hérna". Tarzan beygði sig niður til þess að skoða jörðina. Hann fann, að stór runnur hafði verið rifinn upp með rótum. Hann fann meira. Það var glott á vörum hans, er hann stóð upp og sneri sér að stúlkunni. *El adrca hefir verið hér. Eg held þó af sporunum, að bráðin hafi komist undan. Hestarnir hafa komist svo langt frá honum 1 einum spretti.“ Þau urðu að ganga. Þau fóru neðarlega 1 fjöllunum, og þekti stúlkan leiðina eins og hendurnar á sér. Þau gengu röskan. Tarzan hélt annari hendinni yfir um stúlkuna, svo hún þreyttist siður. Þau töluðu saman á leiðinni, en námu staðar við og við til þess að vita hvort nokkur elti þau. | Glaða tunglskin var á og nóttin fögur. Loftið var létt og hreint. A bak við þau lá hin víðáttumikla eyðimörk með einstaka gróðrarey hér og þar. Döðlu-pálmarnir á gróðrareynni, sem þau voru nýfarin frá, og hringurinn af geitarskinnstjöldunum, skar mjög úr við gulan sand- inn. Fyrir framan þau risu upp íjöllin, eyðileg og þögul. Blóðið rann örar í ædum Tarzans. Þetta var lífl Hann leit á stúlkuna við hlið sér — dóttur eyðimerkurinnar, sem gekk um eyðijörð með syni skógarins. Hann brosti að hugsun sinni. Hann óskaði þess, að hann ætti systur og hún væri eins og þessi stúlka. Hún hefði ekki verið ónýtur sambýlingurl Þau voru nú komin upp í fjöllin og gengu hægar, þvf gatan var brattari og rojög klettótt. Þau höfðu þagafl um stund. Stúlkan var að hugsa um, hvort þau næðu heim til hennar áður en eftir- reiðarmennirnir næðu þeim. Tarzan óskaði þess, að þau gengju þannig að eilífu. Barasta að stúlkan væri karlmaður. Hann þráði vin, sem.elskaði sama villillfið og hann. Hann var búinn að læra félagslyndi, en gall- inn var sá, að þeir ksrlmenn, sém hann þekti, kusu heldur hvít línföt og félög sín, en að ganga berir í skógurn úti. Það var furða, að svona skyldi það vera, en svona var það nú samt. Þau voru rétt komin fyrir klöpp, sem vegurinn lá fyrir, þegar þau stönsuðu skyndilega. Fyrir framan þau, á miðjum veginum, stóð cl adcra, svarta ljónið. Græn augu þess glóðu illilega, og það bretti grönum og barði 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.