Tíminn - 10.09.1991, Síða 11
Þríöjudagur 1U. september 1991
liminn 11
DAGBÓK
Húnvetningafélagiö
Félagsvist laugardaginn 14. september
kl. 14 í Húnabúð, Skeifúnni 17. Allir vel-
komnir.
Orgeitónleikar í Selfosskirkju
Kl. 20.30 í kvöld, þriðjudag, leikur Ort-
hulf Prunner á orgel öll orgelverk Moz-
arts. Tónleikamir eru haldnir til styrktar
byggmgu Tónlistarhúss.
Pennavinir óskast
Enn og aftur hefur Tímanum borist bréf
frá ungum Ghanamönnum, sem óska
eftir pennavinum hér á landi. í þetta sinn
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNID ÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
eru það tvær stúlkur, 23 og 25 ára og
báðar námsmenn, sem skrifa. Þær heitæ
Fanny Dadzie
P.O. Box 1283, Oguaa,
Cape Coast, Ghana.
West Afríca.
Fanny er 25 ára og áhugamál hennar
eru ferðalög, matreiðsla, blak, gjafir o.fl.
Patrida Acquah
c/o Ebu — Box 2,
Oguaa, Cape Coast, Ghana,
West Africa.
Patricia er 23 ára og hefur áhuga á tón-
list, ferðalögum, dansi o.fl.
Námskeiö Heimspekiskólans
Námskeið í gagnrýninni og skapandi
hugsun hefjast 16. september á vegum
Heimspekiskólans. Kennt verður í sam-
ræmi við sígilda samræðuhefð heim-
spekinnar. Eftirtalin námskeið verða í
boði:
Hugtakatengsl f. 5-6 ára
Tengsl manns og náttúru f. 7-8 ára
Mál og hugsun f. 9-10 ára
Ráðgátur og rökleikni f. 11-12 ára
Siðfræði f. 13-14 ára
Siðfræði f. 15-16 ára
Kennt verður í húsnæði Gamla Verslun-
arskólans. Upplýsingar og innritun f
síma 628083 kl. 10-19 alla daga.
Frá framhaldsskólanum á
Laugum í Þingeyjarsýslu
Framhaldsskólinn á Laugum verður
settur 11. september kl. 16 í Hátíðasal
skólans. í vetur verða 130 nemendur við
nám í skólanum, þar af 120 í heimavist
Og er skólinn fullskipaður.
Vel hefur tekist til við að ráða kennara
og starfslið skólans og er þar fúllmann-
að. Kennt er í 5 deildum framhaldsskól-
ans, auk 10. bekkjar og fomáms. Fram-
haldsskólamir á Laugum og á Húsavík
hafa samvinnu um rekstur Farskóla og
Öldungadeildar í Þingeyjarsýslu. Miklar
endurbætur hafa verið gerðar á húsa-
kynnum skólans þannig að aðstaða til
skólahalds er öll hin ákjósanlegasta.
Landsbvgeðar-
ÞJÓNUSTA
fyrirfólk, stofnanir og
fyrirtæki á landsbyggbinni.
Föntum varahluti og vörur.
Samningsgerð, tilboð í
flutninga.
Lögfræðiþjónusta, kaup og
sala bifreiða og húsnæðis.
Okkur er ekkert óviðkomandi,
sem gctur létt fólki störjin.
LANDSBYGGÐ HF
Ármúla 5-108 Reykjavík
Símar 91-677585 & 91-677586
Box 8285
Fax 91-677568 ■ 128 Reykjavík
Þriójudagur 10. september
MORGUNÚTVARP KL &45-9.00
6.45 VeAurfregnlr
Bæn, séra Glsli Kolbeins flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1
Hanna G. Sigurðardóttír og Trausti Þór Sverris-
son.
7.30 Fréttayflrlit - fréttlr á ensku
Klkt I blöO og fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál,
Mörtur Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
kl. 19.32).
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnlr.
8.40 Sýnt en ekkl sagt
Bjami Danieisson spjallar um sjónrænu hliðina.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttlr.
9.03 Á feré
með fræðimönnum I Mývatnssveit Umsjón:
Steinunn Haröardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi).
9.45 SegAu mér sögu
.Lrtíi lávarturinn' eftír Frances Hodgson Bumett.
Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(10).
10.00 Fréftlr.
10.03 Morgunlelkflml
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfregnlr.
10.20 Það er svo margt
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmél Heimstónlist, tónlist allra átta.
Umsjón: Pétur Grétarsson (Einnig útvarpað að
loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbékln
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayflriit á hádegl
12.20 Hádeglafréttlr
12.45 Veöurtregnir.
12.48 Auölindln
Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnlr. Auglýaingar.
13.05 f dagtlns önn - Húsfrayjur i sveit
Umsjón: Guðrtn Gunnarsdótbr. (Frá Akureyri).
(Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00).
MWDEGISÚTVARP KL 13.30-18.00
13.30 Lögln vlö virmuna
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvaipaaagan: ,f morgunkullnu*
eftjr William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les
eigin þýðingu (17).
14.30 Mlödeglsténllst
Sónata ópus 25 númer 5 I fís-motl eftír Muzio
Clementi. Jos van Immerseei leikur á planð.
Konsert I C-dúr RV 447 eftir Antonio Vfvaldi.
Malcolm Messitar leikur á óbó og Paul Nicholson
á sembal með Guildhall strengjasveitinnl; Ro-
bert Salter s^ómar.
15.00 Fréttlr.
15.03 Sumarspjsll
Ingibjörg Haraldsdóttir rithötundur. (Endurtekinn
þáttur frá timmtudegi).
SfDDEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrfn
Kristin Helgadóttir les ævinlýri og bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á fömum vegl
I Reykjavík og nágrenni með Steinunni Harðar-
dóttur.
16.40 Lðg fré ýmsum Iðndum
17.00 Fréttlr.
17.03 ,Ég berst á fákl fráunri
Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán
Sturia Sigurjónsson. (Endurtekinn þáttur fiá
sunnudegi).
17.30 ,Slegfried.ldytl‘l, eftir Richard Wagner
Kammersveit leikun Glenn Gould sljómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
16.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú
18.18 Aö utan
(Einnig útvarpað eftir fráttir kl. 22.07).
18.30 Auglýslngar. Dánarfregnlr.
18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem MörðurAma-
sonflytur.
19.35 Ktriks]á
KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00
20.00 Tönmenntlr
Stiklað á stóru I sögu og þróun Islenskrar pianð-
tónlistar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Nina
Margrál Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi).
21.00 Á ferö um rannsóknarstofur
Umsjón: Benjljót Baldursdóttir (Endurtekinn þátt-
ur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 23. ágúst).
21.30 Hljööveriö Raftónlist.
Úr nýútkomnu safni raftónlistar frá kanadlska út-
varpinu.,Víst er leiö að syngja það' eftír Alddes
Lanza.,Niður' eftir Serge Arcuri.
22.00 Fréttlr.
22.07 Aö utan
(Endurtekinn þáttur trá kl. 18.18).
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Orö kvöldslns.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lelkrtt vlkunnar
Framhaldsleikritið .Ólafúr og Ingunn" eftir Sigrid
Undset. Sjötti þáttur. Utvarpsleikgert: Per
Bronken. Þýöandi: Böðvar Guðmundsson. Leik-
sþóri: Brynja Benediktsdóltir. Leikendur Stefán
Sturta Sigurjónsson, Þórey Sigþórsdóttir, Guð-
rún Ásmundsdóttir, Harpa Amardóttir, Sigurður
Skúlason, Kristján Franklín Magnús, Edda Þór-
arinsdóttír, Bessi Bjamason og Þorgrimur Eirv
arsson. (Endurtekið frá flmmtudegi).
23.20 Djaasþáttur Umsjðn: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpað á laugardagskvóldi kl. 19.30).
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úrÁrdegisútvarpi).
01.00 Veöurfragnlr.
01.10 Naturútvarp
á þáðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til Iffsins
Leifur Hauksson og Brikur Hjálmarsson hefla
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpiðhelduráfram. Þættirafeinkenni-
legum mönnum Einar Kárason flytur.
9.03 9-Qögur Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Ein-
arsson og Margrát Blöndal.
12.00 Fréttayflrilt og veður.
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 9-fJögur
Únrals dægurtónlisL I vinnu, heima og á ferð.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ernarsson
og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægumrálaútvarpsins, Anna Krist-
ine Magnúsdóttir, Berglját Baldursdóttir, Katrín
Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vrihjálmsson, og
fráttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá
mál dagsins. - Veiöihomið, Þrtstur Elliðason
segir veiðifréttir.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram.
Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega llfinu.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóöarsálin
Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig. Siguröur G. Tómasson og Stetán Jón
Hafstein sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90,
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tónlelkum Lifandirokk.
(Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32).
20.30 Gullskffan:
.Unplugged - the offldal bootieg" með Paul
McCarlney frá 1991 - Kvöldtónar
22.07 Landlð og mlöln
Sigurtur Pétur Harðarspn spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt).
00.10 f héttlnn
01.00 Næturútvaip
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NÆTURÚTVARPH)
01.00 Meö grátt í vöngum
Endurtekinn þáttur Gests Bnars Jðnassonar frá
laugardegi.
02.00 Fréttlr - Með grátt I vóngum
Þáttur Gests Einars heldur átram.
03.00 f dagslna ðnn - Húsfreyjur i sveit
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri).
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefiur
Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
04.00 Nceturiög
04.30 Veðurfragnlr - Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, fært og flugsamgóngum.
05.05 Landlð og mlöln
Sigurður Pátur Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvóld-
inu áöur).
08.00 Fréttlr af veðri, tærö og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljút lóg I morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2
Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
@eeszsiia
ÞriAjudagur 10. september
17.80 Sú kemur tíö ._ (22)
Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé-
lögum þar sem alheimurinn er tekinn til skoðun-
ar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir HalF
dór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir.
18.20 Skyttumar snúa aftur (3)
(The Retum of Dogtanian) Spánskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason.
Leikraddir Aðalsteinn Bergdal.
18.50 Táknmélsfréttlr
18.55 Á mðrkunum (27) (Bortertown)
Frönsk/kanadísk þáttaröð. Þýðandi Reynir Hart-
arson
19.20 Hver á aö ráöa? (5) (Who’s the Boss)
Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr
Berteisdóttir.
19.50 Hökkl hundu Bandarisk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veður
20.30 Sekjast sér um llklr (10)
(Birds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk Pauline Quirke og Linda Rob-
son. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 Skuggsjá
Kvikmyndaþáttur I umsjón Agústs Guðmunds-
sonar.
21.15 Matlock (15)
Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlut-
verk Andy Gritfith. Þýðandi Kristmann Eiösson.
22.00 Pðstkort frá Mlaml
(Clive James — Postcards) Breskur heimilda-
myndaflokkur I léttum dúr þar sem sjónvarps-
maðurinn Clive James virðir tyrir sér mannllf í
nokkrum stórborgum. Þýðandi og þulur ðmólfur
Ámason.
23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok
STÖÐ |E3
Þriöjudagur 10. september
16:45 Nágrannar
17:30 Tso Tso Teiknimynd.
17:55 Tánlngamlr I Hcöargeröl
Fjörug leiknimynd.
18:20 Bamadraumar Fræðandi þáttur.
18:30 Eöallénar Ljúfur tónlistarþáttur.
19:1919:19
20:10 James Dean
James Deaneránefaeinn ástsæiasti leikari ailra tima.
I þessum þætti er rætt við Qöiskyldu hans og samstarfs-
fóik og reynt að varpa Ijðsi á persónu James Dean.
21rt0 VISA-sport
Öðruvisi Iþróltaþáttur.
21:30 Hunter
Spennandi þáttur.
22:20 Lefclö tvelmur skjöldum
(AFamilyofSpies)
Seinní Nuti nýrrar (ramhaldsmyndar um bíræflnn njásrv
ara sam svlfst einskis. Myndin er byggð á sönnum at-
buiöum. Aðalhlutverk: Powers Boothe, Lesley Ann
Warren, Lii Tayior og Andrew Lowery. Leikstjðri: Steph-
en GyDenhaal. Framleiðendur. Gerald W. Abrams og
Jennifer Alward. 1989.
00:10 Óvant ðriög
(HandfulofDust)
Vönduð bresk sjónvarpsmynd um lýónin Tony og
Brendu Last sem viróast hamingjusamlega gifl, vel
stæð, ofartega i mannfélagssliganum og eiga auk þess
yndislegan son. I hugsunaiteysl býður Tony John Bea-
ver, sem er staurblankur auðnuleysingi af hástéttar-
fólki, á sveitasetur þeirra hjðna I kjöHariö fytgir róð at-
burða sem eiga effir að breyta lili þeirra aíra. Aðalhlut-
verfc James Wiby, Kristin Scott Thomas, Rupert Gra-
ves, Judi Dench, Anjelica Huston og Alec Guinness.
Leiksljðri: Charies Sturridge. Framleiðendur Jeflrey
TaylorogKenlWaiwin. Bónnuðbömum. Lokasýnlng.
02d» Dagakráriok
Náttúruverndarfélag Suövesturiands:
Gangbrautagerö úti í Engey
Sjálfboðaliðar óskast til að lagfæra
göngubraut meðfram ströndinni um-
hverfis Engey og að rústum bæjanna.
Fólk verði vel klætt og hafi með sér
nesti. Ferðin mun taka 3 til 4 tíma. Farið
verður frá Grófarbryggju við ferjulægi
Akraborgar.
Áætlað er að gera þetta næstu laugar-
daga þegar aðstæður leyfa.
Nánari upplýsingar og skráning hjá
Náttúruvemdarfélagi Suðvesturlands í
síma 15800 eða Hafnarhúsinu að vestan-
verðu virka daga kl. 17 til 19.
Útiskákmót Skákfélags
Hafnarfjaröar
Skákfélag Hafnarfjarðar hélt útiskák-
mót fimmtudaginn 5. september 1991,
við Thorsplan í Hafnarfirði. 32 fyrirtæki
tóku þátt í mðtinu. Úrslit urðu þau að
sælgætisgerðin Drift (Andri Áss Grétars-
son) sigraði f mótinu og hlaut 6 vinninga
af 7 mögulegum. í öðm sæti varð
TYyggvi Ólafsson úrsmiður með 5.5 vinn-
inga og í þriðja sæti Svansbakarí með 5
vinninga.
Skákfélag Hafnarfjarðar þakkar þeim
fyrirtækjum, sem þátt tóku í mótinu, fyr-
ir stuðninginn.
Lárétt
1) Fugl. 6) Klukku. 7) Varðandi. 9)
Tímabil. 10) Notaðist. 11) Slagur.
12) Hreyfing. 13) Miðsonur Nóa.
15) Eins og snúið roð í hund.
Lóðrétt
1) Baðaða. 2) Strax. 3) Mjóan. 4)
Sex. 5) Þættirnir. 8) Fæðu. 9)
Stoppaði. 13) Kvað. 14) 1500.
Ráðning á gátu no. 6346
Lárétt
1) íslands. 6) Æla. 7) LI. 9) Af. 10)
Aldanna. 11) NM. 12) In. 13) Sía.
15) Sjáandi.
Lóðrétt
1) írlands. 2) Læ. 3) Albanía. 4) Na.
5) Sofandi. 8) Ilm. 9) Ani. 13) Sá.
14) An.
Ef bilar rafmagn, hltaveita eða vatnsvoita
má hrlngja i þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
amesi erslmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seitjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavtk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafrt-
arfjöröur 53445.
Siml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist f slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
9. septomber 1991 kl.9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar....60,160 60,320
Steriingspund.......103,899 104,176
Kanadadollar........52,830 52,970
Dönskkróna..........9,1422 9,1665
Norsk króna.........9,0317 9,0557
Sænsk króna.........9,7205 9,7463
Finnskt mark........14,5016 14,5402
Franskur franki.....10,3769 10,4045
Belglskur franki....1,7149 1,7195
Svissneskur franki ....40,1870 40,2939
Hollenskt gylllni...31,3309 31,4142
Þýskt mark..........35,2948 35,3887
ftölsk iira.........0,04724 0,04737
Austurriskur sch....5,0187 5,0319
Portúg. escudo......0,4121 0,4132
Spánskur peseti.....0,5653 0,5868
Japanskt yen........0,44547 0,44666
(rakt pund..........94,331 94,582
Sérst. dréttarr.....81,3044 81,5207
ECU-Evrópum.........72,4356 72,6283