Tíminn - 10.09.1991, Side 13
Þriðjudagur 10. september 1991
Tíminn 13
Sigrún Sturludóttir Sigrún Magnúsdóttir Sigrfður Hjartár
Bjarnay Bjamadóttlr
10 ára
afmælisþing L.F.K.
Landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður haldið
f Reykjavik dagana 4. og 5. október nk. að Borgartúni 6.
f tilefni af 10 ára afmæli Landssambands framsóknar-
kvenna býður Félag framsóknarkvenna i Reykjavlk til
skoðunarferðar föstudaginn 4. október. Við heimsækjum
fyrirtæki og stofnanir borgarínnar, sem ekki eru alltaf til
Guðrún Sveinsdóttlr
sýnis almenningi, undir leiðsögn Sigrúnar Magnúsdóttur og Sigrlðar Hjartar.
Um kvöldið verður sameiginlegur kvöldverður I boði FFK.
Laugardagskvöldiö 5. október er lokahóf Landsþingsins aö Borgartúni 6, sem
jafnframt verður afmælishóf með skemmtidagskró.
Við hvetjum framsóknarkonur um land allt til aö fjölmenna á afmælisþingiö.
Afmællsnefndln
Ólafsvík
Aðalfundur framsóknarfélaganna I Ólafsvlk verður hald-
inn fimmtudaginn 19. september kl. 20.30 I Framsóknar-
húsinu.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning á Kjördæmisþing.
3. Almennar umræöur um málefni bæjarfélagsins.
4. Ingibjörg Pálmadóttir alþingism. ræðir um starfið
framundan. Stjómln.
Fulltrúaráð framsóknarfélag-
anna í Reykjavík
Drætti i skyndihappdrættinu hefur verið frestað.
Nánar auglýst síðar.
Tíminn
óskar eftir blaðberum í
Garðabæ
Upplýslngar gefur umboðsmaður, sfmi 653383.
Blaðberar óskast
víðs vegar
um borgina
Upplýsingar í síma 686300
Timinn
John Tra-
volta er
genginn út
John Travolta, stjarnan úr hinum
geysivinsælu kvikmyndum Sat-
urday Night Fever og Grease, og
leikkonan Kelly Preston giftu sig
leynilega í París á miðvikudag-
inn. Þetta er haft eftir Paul Bloch,
umboðsmanni TVavolta í Los
Angeles.
Hann segir að John TVavolta,
sem er orðinn 37 ára, og hin 28
ára gamla brúður hans hafi gift
sig í kyrrþey á Hótel de Crillon í
París.
Nýlega tilkynntu þau hjónakom
að þau ættu von á bami næsta
vor.
Bloch segir að þau tvö hafi
kynnst við tökur á kvikmyndinni
The Experts í Vancouver árið
1988 og ástarsamband þeirra
byrjað þegar þau hittust árið eftir.
Að vísu unnu þau ekki saman þá,
en ástin blómstraði eigi að síður.
TVavolta vakti fyrst athygli á sér
þegar hann lék menntaskóla-
strákinn Vinnie Barbarino árið
1970 í sjónvarpsþáttunum Welc-
ome Back Kotter. Hann varð þó
ódauðlegur eftir leik sinn í Satur-
day Night Fever og Grease. Og
ekki er alls óvíst að einhverjar
ungmeyjar felli tár nú þegar
hann er kominn í hnapphelduna.
John Travolta og Kelly Prest-
on giftu sig í kyrrþey í París á
miðvikudaginn.
Marílyn Monroe var
ekki alfullkomin.
Hún var með 6 tær á
öðrum fætinum.
Enn er eitthvað
gamalt grafið upp
um mestu kynbombu
allra tíma'
Marilyn
Monroe
var með
6 tær
Gömul mynd af einni mestu goðsögn Hollywood,
Marilyn Monroe, sýnir að stjaman var fædd með sex
tær á vinstri fæti. Seinna var aukatáin numin burt
með skurðaðgerð, en þessu hefur verið leynt þar
nú. Líklega er það vegna þess að fólk var ekkert að
horfa á tæmar á henni ef það sá hana á annað borð.
En burtséð frá hvort Marilyn var með sex tær eða
ekki, þá er farið að framleiða barbídúkkur sem Iíta út
eins og hún. Þessar barbídúkkur ættu að seljast eins
og heitar lummur, slíkar eru vinsældir Marilyn ennþá.
Þess má geta að ýmsir félagsfræðingar hafa varpað
fram kenningum um að þeir, sem fæðast með 6 tær
eða 6 fingur hneigist frekar til afbrota en aðrir. Mari-
lyn var nú enginn glæpon, en dr. Hannibal the Canni-
bal (Hanníbal mannæta) í kvikmyndinniÆókinni
Lömbin þagna, var með 6 fingur á annarri höndinni.
Ef þið trúið þessu ekki, lesið þá bara bókina, það
stendur þar.