Tíminn - 10.09.1991, Síða 14

Tíminn - 10.09.1991, Síða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 10. september 1991 ÍÞRÓTTIR Finnamir Saku Vierimaa og Hasse Kallström tryggöu sér auðveldlega sigur í alþjóölega Kumho-rallinu sem haldið var hér á landi um helgina og voru tæpum 13 mínútum á undan næstu mönnum, sem vom íslendingarnir Páll Harðarson og Witek Bogdanski, en þeir skut- ust upp fyrír Peter Geitel og Kaj Hakkinen, á síðustu sérleið og kom það á óvart. Myndin, sem Ámi Bjarna tók, var tekin á fyrstu sérleið (Öskjuhlíð. Staðan í1. deifd — SAMSKIPA- i/C FH-Víðlr lkl#l WIVI 4-0 Víkingur-KA 0-0 UBK-Valur 2-3 Vfldngur 17 11 1 5 33-20 34 Fram 16 10 3 3 24-13 33 KR 16 8 3 5 30-13 27 Valur 17 7 2 8 23-23 23 Breioablu ÍBV 17 6 5 6 25-27 23 16 7 2 7 27-32 23 FH 175 5 7 25-24 22 KA 17 6 4 7 18-21 22 Stjarnan 16 4 5 7 22-25 17 Víðir 17 2 3 12 16-44 9 1. d< ú\ú kvenna: Úrslit leikja Valur-ÍA KR-UBK 2-0 1-3 Lokastaðan UBK 14 10 2 2 34-1132 Valur 14 8 4 1 39-10 31 Akranes 14 9 2 3 46 -9 29 KR 14 9 2 338-18 29 ÞórA 14 3 4 7 26-35 13 ÞrótturN 14 4 010 22-3412 KA 14 2 4 8 16-42 10 Tyr 14 0 2 12 9-70 2 2. deild Samskipadeildin: Úrslit leikja: Víkingar halda enn í toppsætið Víkingar hafa eins stigs forskot í 1. deildinni í knattspymu, eftir að liðið gerði jafntefli við KA, 0-0, í Stjörnugrófínni. Framarar eru einu stigi á eftir, en leik þeirra við KR var frestað og eiga þeir því einn leik til góða á Víking. Víkingar eiga eftir að leika við Víði, í Carðinum. Það var ljóst strax í byrjun leiksins að KA-menn ætluðu sér að ná í ein- hver stig úr þessum leik, því þeir hófu leikinn af krafti, en jafnframt Valsmenn eru sloppnir fyrir hom í Samskipadeildinni, eftir 3-2 sigur á Breiöablik í Kópavoginum á sunnu- dag. Staðan í hálfleik var 1-0, Vals- mönnum í vil. Það var greinilegt í byrjun hvort’ liðið þurfti nauðsynlega að vinna þennan leik, því Valsmenn komu ákveðnir til leiks, en náðu ekki að skapa sér umtalsverð færi, en hins vegar má segja að Blikar hafi vart komist fram yfir miðju í fyrri hálf- leiknum. Það var um miðjan fyrri hálfleikinn sem fyrsta mark leiksins leit dagsins ljós og var það Jón Grét- ar Jónsson sem það mark gerði. Valsmenn fengu annað færi og betra skömmu síðar, en Anthony Karl Gregory hitti ekki boltann í upp- lögðu færi. Þær 10 mínútur sem eft- ir Jifði leiksins komu Blikar aðeins meira inn f leikinn, en tókst ekki að virkuðu Víkingar taugaóstyrkir. Bæði liðin fengu tækifæri á upp- hafsmínútum leiksins og voru færi KA-liðsins hættulegri og máttu Vík- ingar prísa sig sæla að vera ekki undir eftir fyrri hálfleik. Það sama var upp á teningnum í síðari hálfleik. Mikil barátta var úti á vellinum og Víkingar voru ívið meira með boltann, voru ávallt að reyna háar fyrirgjafir fyrir markið, þar sem Erlingur Kristjánsson var skapa sér færi. Fyrri hálfleikurinn var slakur og ekki vel leikinn af lið- unum. Valsmenn komu jafn ákveðnir til síðari hálfleiks, eins og þeir komu til þess fyrri. Það voru ekki liðnar nema þrjár mínútur, þegar Jón Grétar Jónsson setti knöttinn í netið öðru sinni. Ánægjulegt að sjá Jón Grétar gera þessi mörk, þar sem hann hefur verið alveg ótrúlega lánlaus fyrir framan markið. Staðan orðin 2-0 og ekkert virtist geta komið í veg fyrir stórsigur Valsmanna. En eftir mark- ið komu Blikar meira inn í leikinn og um miðjan hálfleikinn fengu þeir aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig Vals. Boltanum var spymt til Hilm- ars Sighvatssonar, sem þrumaði honum í netið af 20 metra færi. Glæsilegt mark. En Adam var ekki lengi f paradís. Mínútu sfðar fengu fyrir og hirti þær allar. Guðmundur Steinsson fékk hættulegasta færi Ieiksins um miðjan síðari hálfleik, er hann komst einn inn fyrir vörn KA- manna, en skaut yfir úr dauðafæri. Á lokamínútum leiksins var mikill darraðardans inni í vítateig KA, því Víkingar ætluðu að freista þess að knýja fram sigur og mátti ekki miklu muna að það tækist. Björn Bjartmarz fékk boltann einn og yfir- gefinn á markteigshorni, en skaut í Valsmenn aukaspyrnu, á nákvæm- lega sama stað og Blikarnir, eftir fá- ránlegt brot Hilmars Sighvatssonar. Úr aukaspyrnunni skoraði Sævar Jónsson með glæsilegu skoti, sem að vísu kom við varnarmenn Breiða- bliks og ruglaði Þorvald Jónsson í markinu eitthvað í ríminu. Staðan orðin 3-1. Það liðu ekki nema fimm mínútur þar til Arnar Grétarsson minnkaði muninn með góðu marki eftir glæsilegt þríhyrningaspil við félaga sína. Það sem eftir lifði leiks pressuðu Blikarnir stíft, en það sem komst í gegnum sterka vörn Vals, varði Bjarni Sigurðsson í markinu. Bestu menn liðanna voru þeir Arn- ar Grétarsson, Valur Valsson og Hilmar Sighvatsson hjá Breiðablik, en þeir Jón Grétar Jónsson, Sævar Jónsson og Gunnlaugur Einarsson. Dómari leiksins var Oli P. Olsen. hliðametið og tveimur mínútum átti Bjöm skalla yfir Hauk Bragason, sem var í útilegu langt út úr marki sínu, en Erlingur Kristjánsson bjargaði á marklínu. Víkingsliðið virkaði mjög tauga- óstyrkt í byrjun, en því óx ásmegin eftir því sem á leikinn leið og hefði sigur þeirra ekki verið ósanngjam, þegar á heildina er litið. KA-liðið barðist mjög vel og vann svo sannar- lega fyrir þessu eina stigi sem þeir fengu. Bestu menn liðanna voru þeir Guðmundur Hreiðarsson, Atli Helgason og Guðmundur Magnús- son, en í liði KA voru þeir Erlingur Kristjánsson, Pavel Vandas og Stein- grímur Birgisson bestir. KA-liðið er ekki sloppið við fall í 2. deild, en til þess að liðið falli þurfa úrslit öll að verða á versta veg, þ.e.a.s. Stjarnan þarf að vinna báða sína leiki og KA að tapa fyrir KR í sínum síðasta leik, á Akureyri. Leikinn dæmdi Kári Gunnlaugs- son. -PS Samskipadeildin: KR-FRAM í kvöld Frestaður leikur KR og Fram, sem átti að fara ffam á sunnudag kl. 14.00, verður leikinn í kvöld kl. 17.30 á KR-velli við Frostaskjól. Leiknum var frestað vegna þess hve leikvöllurinn var blautur, eftir rign- ingar síðustu daga, en það er spum- ing hvort hann verður nokkuð skárri í kvöld. Samskipadeildin: Valsmenn tryggðu sig í 1. deildinni ÍR-Keflavík 3-5 Selfoss- Grindavík 0-3 UMFT-Þór 2-5 Fylkir-Haukar 8-0 l»róttur-ÍA 2-4 Staðan Akranea 171313 50-12 37 Þór 17112 4 38-2135 Grindavík 17 10 2 5 27-16 32 Keflavík 17 9 4 4 41-22 31 Þróttur 17 8 3 6 25-24 27 ÍR 17 8 1 8 42-34 25 Fylldr 17 665 30-22 23 Selfoss 17 5 210 23-33 17 Haukar 17 2 2 13 15-58 8 Tindastóll 17 11 15 18-65 4 Úrsllt leikja Þróttur N-Reynir Á 4-2 ÍK-Völsungur 5-0 Leiftur-Skallagrímur 2-2 KS-BÍ 88 4-2 Magnl-Dalvík 3-1 Lokastaðan Leiftur 18113 4 44-20 36 .35:2132 1885 5 51-29 29 Dalvík 1883 7 39-32 27 Skallagrímur 18 7 6 5 40-42 27 Völsungur 18 75 6 19-26 26 Þróttur N. 18 6 5 7 39-33 23 KS 18 55 8 26-28 20 Magni 18 5 3 10 37-55 18 ReynirÁ 18 3 3 12 23-64 12 4. deild Úrslit Ieikja HÖttur-Ægir 1-2 Hvöt-VíkingurÓL 1-0 Staðan Grótta 4 3 10 22-6 10 Ægir 4 22 013-7 8 Höttur 42 02 7-7 6 Hvöt 41034-22 3 Víkingur ÓL 4013 5- 9 1 Grótta og Ægir leika f 3. defld að ári.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.