Tíminn - 10.09.1991, Síða 15
Þriðjudagur 10. september 1991
Tíminn 15
Knattspyrna — 1. deild kvenna
piikastúlkurnar
Islandsmeistarar
Breiðablik tryggði sér um helgina
íslandsmeistaratitilinn í knatt-
spymu er þær lögðu KR að velli 3-1
á KR-velli á laugardag. Þann dag
voru leiknir tveir úrslitaleikir í 1.
deild kvenna, KR-UBK og Valur- ÍA,
og er hægt að segja að sjaldan eða
aldrei hafi spennan verið meiri í 1.
deild kvenna.
Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir og
unnu ÍA, 2- 0, en fyrir leikina stóðu
Skagastúlkur best að vígi.
Sigur Blikanna á KR var frekar auð-
veldur og sanngjam. Strax í byrjun
leiks komust Blikamir í 1-0 með
marki Hrafnhildar Gunnlaugsdótt-
ur, en Guðrún Jóna Kristjánsdóttir
jafnaði fyrir hálfleik. í síðari hálfleik
skoruðu þær Kristrún Lilja Daða-
dóttir og Elísabet Sveinsdóttir fyrir
Breiðablik og tryggðu liðinu ís-
landsmeistaratitilinn.
Á Valsvelli tryggðu þær Kristín
Arnþórsdóttir og Bryndís Valsdóttir
Valsstúlkum sigurinn. Með sigri
þessum tryggði liðið sér annað sæt-
ið í deildinni. -PS
Grótta tryggöi sér í síðustu viku sæti í 3. deild ásamt Ægi úr Þor-
lákshöfn. Líð Gróttu er hins vegar íslandsmeistari 4. deildar í knatt-
spymu og er þetta fyrsti fslandsmeistaratitill félagsins í knatt-
spymu. Liðlnu voru afhent verðlaun sín f hálfleik, leiks UBK og
Vals, og var myndin tekin við það tækifærí.
Knattspyrna:
Klinsmann á bekkinn
Enska knattspyrnan: Úrslit
1. deild
Arsenal-Coventry 1-2
Aston Villa-Tottenham 0-0
Everton-Crystal Palace 2-2
Leeds-Man. City 3-0
Man.Utd.-Norwich 3-0
Notts County-Liverpool 1-2
Oldham-Sheff.United ... 2-1
QPR-Southampton 2-2
Sheff.Wed-Notth.Forest 2-1
West Ham-Chelsea 1-1
Wimbledon-Luton 3-0
2. deild
Bristol R-Grimsby 2-3
Derby-Barnsley 1-1
Ipswich-Southend 1-0
Leicester-Bristol C 2-1
Millwall-Cambridge 1-2
Plymouth-Charlton 0-2
Port Vale-Swindon 2-2
Portsmouth-Brighton . 0-0
Sunderland-Blackburn 1-1
Tranmere-Newcastle ... 3-2
Watford-Middlesbro .... 1-2
Wolves-Oxford 3-1
Staðan í 1. deild
Man.Utd. 7 5 2 0 10-2 17
Liverpool 6 4 11 9-5 13
Man.City 7 4 12 9-9 13
Leeds 6 3 3 0 12-4 12
Chelsea 7 3 2 2 13-1011
Crystal Pal. 5 3 11 10-8 10
Tottenham 5 3 11 8-6 10
Coventry 6 3 12 12-7 10
Wimbledon 6 3 12 11-7 10
Sheff. Wed. 6 3 12 12-9 10
Oldham 7 3 13 10-10 10
Notts County 7 3 13 8-11 10
Nott.Forest 7 3 0 412-10 9
AstonVilla 7 2 2 3 8-9 8
Arsenal 7 2 2 3 10-12 8
Norwich 7 14 2 7-9 7
WestHam 7 14 2 5-7 7
Everton 7 13 3 9-11 6
Southampton 6 114 8-13 5
Luton 7 12 4 3-15 5
QPR 7 0 4 3 5-11 4
Sheff.Utd. 6 0 2 4 6-12 3
-PS
Berti Vogts, þýski landsliðseinvald-
urinn, hefur tilkynnt að Júrgen
Klinsmann, sem var einn besti leik-
maður v-þýska landsliðsins sem
varð heimsmeistari síðastliðið
sumar, komi til með að sitja á
bekknum í vináttuleik gegn Eng-
islenska landsliðið í handknattleik
U21 árs, hefur náð frábærum ár-
angri á Heimsmeistaramótinu í
Aþenu.
Á laugardag gerði liðið jafntefli við
heimsmeistara Sovétmanna 21-21.
FH-ingar unnu stórsigur á follnum
Víðismönnum með fjórum mörk-
um gegn engu, á Kaplakrikavelli á
laugardag. Staðan í hálfleik var 1-0.
Það var Pálmi Jónsson sem kom
FH- ingum yfir í fyrri hálfleik, en
skömmu áður hafði Hörður Magn-
ússon brennt af víti. En Hörður
bætti fyrir það í síðari hálfleik, en
hann skoraði þá tvö mörk með
skömmu millibili, en það seinna
gerði hann með skalla eftir hom-
landi á miðvikudag.
Þá tilkynnti Vogts að Stefan Reuter
myndi leika stöðu aftasta manns í
vöm, en Vogts hefur átt í erfiðleik-
um með að finna mann í þessa
stöðu, eftir að Klaus Augenthaler
hætti að leika með liðinu. Reuter
Það var Sigurður Bjarnason sem
tryggði liðinu jafntefli með marki,
þegar aðeins 5 sek. voru til leiks-
Íoka. Liðið hafði áður tryggt sér sæti
í milliriðlum og hefur því 3 stig með
sér þangað, eins og Sovétmenn.
spyrnu. Það var síðan Björn Jónsson
sem setti punktinn yfir i-ið í stór-
sigri FH- inga með marki skömmu
fyrir leikslok.
Leikurinn var leiðinlegur og bar
þess merki að Víðismenn vom falln-
ir og höfðu ekki mikinn áhuga á
leiknum. En leikurinn var mikil-
vægur fyrir FH og geta þessi þrjú
stig tryggt þeim áframhaldandi vem
í 1. deild.
Handknattleikur:
Jafntefli gegn
heimsmeisturum
Samskipadeildin:
Stórsigur
FH á Víöi
Umboðsmenn Tímans:
Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlll Síml
Hafnarfjörður Jóhanna Eyflörð Breiövangur 14 653383
Garöabær Jóhanna Eyflörð Breiövangur 14 653383
Keflavík Guörföur Waage Austurbraut 1 92-12883
Njarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826
Akranes Aðalheiöur Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740
Stykklshólmur Erla Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Ólafsvfk Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
Grundarfjörður Anna Aöalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604
Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864
Búðardalur Siguriaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222
Isafjörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvfk Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Hólmavfk Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132
Hvammstangl Hólmfrfður Guðmundsd. Fffusundi 12 95-12485
Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772
Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlfð 13 95- 35311
SlgluQörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688
Akureyrí Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275
skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890
Svalbarðseyrí Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavfk Sverrir Einarsson Garðarsbraut 83 96-41879-,
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbygqö 8 96-62308
Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258
Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaölr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350
Seyölsfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461
Reyöarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
Eskifjöröur Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B
735 Eskrfjöröur
FáskrúðsqörðurGuöbjörg H. Eyþórsd. Hllðargötu 4 97-51299
Djupivogur Jón Bjömsson Borgariandi 21 97-88962
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hveragerði Elfn Harpa Jóhannsd. Réttaheiði 25 98-34764
Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
Eyrarbakkl Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Guðmundur Einarsson Irageröi 6 98-31211
Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jónlna og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335
Vfk Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122
Afmælis- og minningargreinar
Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða
minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa
að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag.
Þœrþurfa að vera vélritaðar.
Bróöir okkar
Jón Pálsson
Seljalandl f Fljótshverfl
lést 26. ágúst.
Útförin hefur fariö fram I kyrrþey aö ósk hins látna.
Þökkum innilega alla veitta aöstoö og samúö.
Guö blessi ykkur öll.
Systklnin
♦
Útför ástkærs eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
Hannibals Valdimarssonar
fýrrverandl ráöherra
veröur gerö frá Dómkirkjunni I Reykjavlk miövikudaginn 11. september kl.
13.30.
Sólveig Ólafsdóttir
Amór Hannibalsson
Ólafur Hannlbalsson
Elln Hannlbalsdóttir
Guöriður Hannibalsdóttlr
Jón Baldvln Hannlbalsson
Nína Sveinsdóttir
Guðrún Pétursdóttlr
Emll Gunnlaugsson
Bryndfs Schram
bamaböm og bamabarnaböm
V