Tíminn - 13.09.1991, Page 3
föstudagur 13. sept. 1991
NOTAÐ & rrýtt
Tökum að okkur heimilishjáip og þrif í
heimahúsum erum heiðarleg, vandvirk
og þrifin. Uppl. í síma 14971 og 685336.
27 ára gamall maður óskar eftir atvinnu,
allt kemur til greina. Sveianlegur vinnu-
tími, er með meira próf. Uppl. í síma 92-
12851.
17 ára stúlka óskar eftir vinnu með skól-
anum, margt kemur til greina, get byrj-
að strax. Uppl. í síma 76208, Fjóla eftir
kl. 16.
ÞJÓNUSTA
Viltu skygnast inn í framtíðina, fortíðin
gleimist ekki hvað er að gerast í núta'ð-
inni, spái í spil og bolla og lófa 7 daga
vikunnar. Spámaðurinn. Uppl. í síma
91-13642.
Teppaheinsun, 125 kr. á fm. Einnig hús-
gagnahreinsun. Uppl. í síma 19336.
Húsgagnasmiður tekur að sér allskonar
viðgerðir og smíðavinnu í heimahúsum,
lakkvinnu og málingarvinnu og margt fl.
vönduð og góð vinna. Uppl. í sfma
666454.
Tívolfl Opnunar tími haustið '91. Opið
allar helgar í sept okt og nóv. Hvera-
portið, markaðstorg, opið alla sunnu-
daga, eitthvað fyrir alla. Tívohið.
Sokkaviðgerðir. Sparið, gerum við sokka
og sokkabuxur, ath. verða að vera ný
þvegnir. Uppl. í Voge í Clæsibæ í síma
31224
SKRIFSTOFAN
Til sölu ljósritunarvél Scharp mjög full-
komin, tilboð. Uppl. í síma 98-34433 og
985-34433.
RITVÉLAR
Til sölu ritvél. Uppl. í sfma 53734.
Til sölu ný Silver Read ritvél. Uppl. í síma
93-12782.
Óska eftir rafmagns skólaritvél. Uppl. f
síma 91-76259.
ÍBÚÐIR TIL LEIGU
Leigi húsnæði undir tjaldvagna, hjólhýsi
og húsbfla og annað sem ekki má vera
úti yfir veturinn. Uppl. f síma 95-38047
eða 985-25344.
Til Ieigu eða sölu mjög glæsileg 3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 10874 eða á Snorra-
braut 38.
Til leigu, herb. í Hlíðunum, með sér inn-
gangi. Uppl. í síma 27551.
í sveit ódýrt Stór nýleg 2. herb íbúð til
leigu í fallegu umhverfi, 7 km. frá
Grundarfirði, meðmæli æskileg. Uppl. í
síma 93-86871.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Fimmtug reglusöm kona óskar eftir ein-
staklings íbúð á leigu í efra Breiðholti,
meðmæli ef óskað er. Uppl í síma 76837
og 10929.
Einstaklingsíbúð miðsvæðis í bænum
óskast til leigu fyrir unga konu. Örugg-
um greiðslum og góðri umgengni heitið.
Meðmæli ef óskað er. Greiðslugeta 20-25
þús. á mán. Uppl. í síma 40720, Matthild-
ur.
Norsk hjón með 2 lítil böm óska eftir
íbúð í miðbænum. Uppl. í síma 19336.
Óska eftir lítilli geymslu á leigu, helst
upphitaðri. Uppl. í síma 10582.
Vantar 3ja til 4 herb. íbúð sem fyrst í
minsta lagi 1 ár. Greiðslugeta 30-40 þús,
get greitt 3 mán. fyrirframm. Uppl.í síma
24317. Veturliði.
Húsnæði eða meðleigendur óskast fyrir
reglusama hljómsveit skilvísum greiðsl-
um og snyrtilegri umgengni heitið.
Uppl.ísíma 79674.
Námsmaður í Háskóla lögfræðideild,
óskar eftir einstaklings íbúð í Fossvogi
frá og með l.jan '92, greiðslugeta er 20
þús. kr. á mán. Fyrirframm fyrir rétta
íbúð og hugsanlega til lengri tíma. Uppl.
ísíma 813201.
Óska eftir einstaklings íbúð með
geymslu fljótlega. Uppl. í síma 73795.
Okkur vantar 2-3ja. herb. íbúð. Uppl. í
síma 77084.
Rafvirki óskar eftir 3ja-4 herb. íbúð, má
þarfnast lagfæringar fyrir 1 okt. Uppl. í
síma 674500. Á daginn.
Ungt par með lítið bam bráðvantar 2-
3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skil-
vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma
73224.
Bráðvantar 2-3ja herb. íbúð frá 1 okL
Skilvísur og fyrirfram greiðsla, erum tvö.
Annar aðilinn mikið að heiman vegna
vinnu og vinsamlega hringið í síma
16234.
S.O.S. Ung hjón með 2 böm óska eftir
3ja-4 herb. íbúð fyrir 1 okt. íbúðin má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-
679929.
Tveir fjársterkir aðilar óska eftir að taka á
leigu, góða 3ja herb. íbúð, góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið,
fyrirframmgr. í boði. Uppl. í síma
623692.
ÍBÚÐIR KAUP &
SALA
íbúð til sölu við Langholtsveg, 3h á 2.
hæð, stofa, eldhús, 2 svefnherb., bað með
tengingu fyrir þvottavél og stórar suður-
svalir. í risi em 2 herb. og geymsla, kjall-
arageymsla og herbergi með sameigin-
legu þvottahúsi. Snotur garður fylgir,
húsið er nýmálað að utan og íbúðin í
góðu standi. Uppl. í síma 35743.
160 fm hæð, ásamt tvöföldum bflskúr í
Mosfellsbæ í skiptum fyrir minni eign á
sömu slóðum. Uppl. í síma 667278.
Vegna brottflutnings úr landinu er til
sölu blómlegt og vaxandi. Út og Inn-
flutningsfyrirtæki, sem hefur mjög góð
erlend sambönd. Uppl. í síma 679066 eða
á Kleppsmiðjuvegi 8.
Til sölu einbýlishús á Blönduósi, 240 fm.
7 herb. og stór stofa, 42 fm. bflskúr, stór
garður + herb. sem snýr að götu, er hægt
að nota fyrir versl. Uppl. í síma 95-24153.
Húsnæði í byggingu eða tilbúið undir
tréverk óskast keypt, er með einstak-
lingsíbúð við Laugaveg og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 985-34595 eða
672716.
Til sölu á Heqólfsgötu Hafnarfirfti. Meö
fallegu útsýni vift hraunift og sjóinn. 5
herb. efri hæð sérhæö + bflskúr. Á hæft-
inni eru 3 herb. borftst og stofa. Sér
inng. og geymsluherb. á jarfthæð. Cott
geymsluris yflr íbúð. S.svalir. Lóftin
sem er hraunlóð, skipt sér. Áhv.ca 2.m.
Verft 8.8-8.9m. Uppl. í síma 54303 og
bjá Ás s. 652790 og Hraunhamar s.
54511.
SUMARBÚSTAÐIR
Hef til sölu sumarbústaðaland, til greina
kemur skipti á bfl í góðu lagi. Uppl. í
síma 76536.
BÍLAR ÓSKAST
Óska eftir Audi 80, 79 týpan óskast eða
sambærilegur bfll 79 eða '81 árg. Uppl. í
síma 26150.
BÍLAR TIL SÖLU
Til sölu, Range Rover, árg. '73,
þarfnast lagfæringar, verðtilboð.
Uppl. í síma 45726 eftir kl. 18.
Baldur.
Til sölu þræl töff Monte Carlo78 nýmál-
aður, ryðlaus bfll, 8 cyl. sjálskiptur, ýmis
skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 98-
21120 8 og 5 á daginn. Magnús.
Til sölu er '84 módelið af Chevrolet Van-
bjuvil, einn neð öllu, ath. skipti á ódýrari
á sama stað til sölu gluggalaus Chevrolet
Van, þarfnast minni háttar lagf. gott verð
ath. skipti. Uppl. f síma 98-34433.
Til sölu Chevrolet Van '84, m/gluggum,
sentrall. krús. kont. rafmagn á rúðum,
góður bfll, skipti á ódýrari ath. Uppl. f
síma 98-34433 á kvöldin og f hádeginu.
Til sölu Chevrolet Van 79 þarfnast lag-
færingar, einn eigandi, skipti á fólksbfl
eða landbúnaðarvél. Uppl. í síma 98-
34433 á kvöldin og í hádeginu.
Vantar Chervolet Van 79-'81, má þarfrí-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 91-652729.
Til sölu: Chevrolet Imphala, árg. '78,
góður bfll, öll skipti ath. eða skuldabréf.
Uppl. í síma 35690.
Chevrolet Chevette 79, í mjög góðu lagi
til sölu, afskráður, verðh. 25,000. Uppl. í
síma 985-34595 eða 672716.
Til sölu, Trabant árg. '83 og Wartburg
árg. '85, báðir eknir ca. 15. þ.km. tilbún-
ir til skoðunar. Uppl. í síma 13176
Daihatsu Charade árg.'84 Turbo, ek. að-
eins 5oþ.km. velmeðfarinn bfll. Verðh.
300,000 staðgr. Uppl. í síma 686102 eða
985-34595.
Til sölu: Fiat 127 '85 ekinn 79 þ. km.
skoðaður '92. Þetta er upplagður skóla-
bfll. Uppl. í síma 657518 eða 54787.
Til sölu Ford Capri 77, hvítur, þarfnast
boddy viðg. alskonar skipti möguleg.
Uppl. í síma 92-12851 og 92-46654.
Til sölu Bronco '72 V 8, 302 dekk 31”
Marchall. Uppl. í síma 93-38903 og
13014.
Til sölu Ford Bronco II, árg. '84, óbreytt-
ur, ekinn um 100. þ.km. verð kr.
930,000, 760.000 staðgr. Uppl. í síma
656134 ákvöldin.
Til sölu Cortina 1300, 79, skoðuð '92,
aðeins einn eig. Til sýnis að Markavegi 15
eftir kl. 19.
Til sölu Lada Lux 1600, '87, ekin 85
þ.km. skoðaður '92. Uppl. í síma 73714
eftir kl. 19.
Til sölu Lada Lux '87 skoðaður til okt'92,
útvarp einn eigandi. Uppl. í síma 73714
eftir kl. 19.
Lada Safír, rauð, til sölu, skoðuð '92, bfll
í toppstandi, sumar og vetrardekk, út-
varp. Uppl. í síma 672130.
Til sölu Mazda 626 '85. beinsk, rafmagn í
rúðum. Góður bfll. Uppl. í síma 93-
38903 og 13014.
Til sölu Mazda 2200, árg. '87, verð kr.
750,000, einnig Mazda '85, 626. Uppl. í
síma 44471.
Til sölu Mazda 626, 2000 GU '87 sjálf-
skipt, ekinn 50 þ.km. Bfll í góðu ástandi.
Uppl.ísíma 812207.
Til sölu Mercedes Bens 280 SE '83, ek.
113 .þ.km. eins og nýr, skipti ath. Uppl. í
síma 98-34433.
Til sölu, Mercedes Bens 230E verð kr.
520,000. Uppl.ísfma 671973.
Til sölu: Mitsubisi Colt '80 vel með far-
inn, verð 30 þús. Uppl. í sfma 71258.
Til sölu: Range Rover '73 nýskoðaður og
góður bfll. Uppl. í síma 95-38293.
Til sölu, Plymouth Fury III árg. '68, eina
eintakið á Iandinu! Klassabfll, en
þarfanst smávegis lagfæringar. Tilboð
óskast Uppl. í síma 95-12773.
Til sölu Range Rover '85 nýr á götuna '87
ekinn 27 þ.km. Bfll í mjög góðu ástandi.
Uppl.ísíma 812207.
Til sölu: Subaru Stationl800 GL 4x4,
'81. Verð 99 þús. staðgr. Uppl. í síma
685711 eftir kl.19.
Til sölu Suzuki Swift GTI árg. '87, ek. 65.
þ.km. kr. 470.000, staðgr. Uppl. í síma
71316.
Suzuki Bitabox '81 í góðu standi og lítur
vel út, skoðaður '92, verð 120 þús. Uppl.
í síma 650273.
Til sölu: Suzuki Swift GL, '90 hvítur, ek-
inn 18 þús. Vsk bfll. Uppl í síma 985-
34595 eða 686102.
Til sölu: Toyota Landcruser FJ 40. '77
upphækkaður á nýjum “35 radial dekkj-
um. Withespoke felgur, nýtt lakk og
vökvastýri, vél er V8 350 Chervolet, ek-
inn 3 þús. á vél. Jeppaskoðaður '92,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 78874.
Til sölu: Einn gamall og góður. Volvo 244
DL. Árg. '78. Rauður, ekinn um 150
þ.km. Skoðaður '92, ég auglýsi eftir nýj-
um eigendum. Uppl. í síma 54303 e.kl.19
virka daga.
Til sölu, Volvo 144 árg. 74. Uppl. í síma
93-13246.
Til sölu Volvo Lapplander '81, 33” dekk,
lítur vel úL Uppl. í síma 98-75252 eftir
kl. 22.
Til sölu Volvo P-544, kryppa, árg. '63,
þarfanst lagf. ýmsir boddy hlutir fylgja.
Uppl. í síma 10364 á kvöldin.
Til sölu, Scout TVavelIer pick-up árg. 76,
upphækkaður á boddýi og á 35” dekkj-
um. Verðh. 15-200 þús. Uppl. í síma 95-
12773.
ATH! Smáauglýsing með
mynd, kostar aðeins kr.
1.000.
3
Til sölu Willys 63 árg. '63B Volvovél, verð
kr. 195,000. Uppl. í síma 666989.
Til sölu: TVabant'83 og Watburg '85 báð-
ir Iítið keyrðir, tilbúnir til skoðunar, fást
fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 13176.
34 manna Man rúta til sölu, mikið end-
umýjuð með Benz vél. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 686102 eða 985-
34595.
Til sölu Mazda 626 árg. '80. verð kr.
35.000. Uppl. í síma 667491.
MÓTÓRHJÓL,
SKELLINÖÐRUR,
FJÓRHJÓL.
Til sölu Honda SS 50, 79, selst á ca.
5,000. Uppl. í síma 50689.
Til sölu Yamaha 225, fjórhjól, ný upp-
gert. Uppl. í síma 95-36583 eftir kl. 19.
Óska eftir mótórkross hjóli 80-125cc,
ýmsar teg. koma til greina. Uppl. í síma
92-12226.
óska eftir CBJ Hondu. Uppl. í síma 97-
81002.
Óska eftir Suzuki 230 fjórhjóli má þarfn-
ast lagfæringar. Uppl. í síma 93-38916.
Vantar skellinoðru á verðbilinu 50-90
þús. Uppl. í síma 686016.
Óska eftir mótorcross hjóli 80-125 cc,
allar tegundir koma til greina. Uppl. í
síma 92-12226.
Honda MT 50 '82 til sölu. Uppl. f si'ma
42360.
Honda XR600, til sölu. Uppl. í síma
72728 eftirkl. 16.
REIÐHJÓL
Til sölu þríhjól og bamastóll á reiðhjól,
einnig bflstóll. Uppl. í sfma 77218.
Til sölu vel með farið Peugeot fjallahjól,
m/brettum böglabera og ljósum. Uppl. í
síma 91-657645.
Til sölu DBS karlmannsreiðhjó! 10 gíra.
kr. 10,000. Uppl. í sfma 25134.
Til sölu: Bamastóll til nota á reiðhjóli á
kr. 2 þús. staðgr. Uppl. f síma 98-22648.
Til sölu: Hvítt DBS 28” karlmanns reið-
hjól með hrúta stýri, iítið notað og vel
með farið. Selst á ca, 18-25 þús. Uppl. í
síma 91-71906.
Til sölu 2 reiðhjól, verð 1500 kr. stikkið.
Uppl.fsíma 77503.
Til sölu: 20” telpnareiðhjól vel með farið
sem nýtt. Uppl. í sfma 675372.
Ódýrt og vel með farið fjallareiðhjólmeð
fl. til sölu. Uppl. í síma 91-657645.
Til sölu: Bamareiðhjól fyrir 4-5 ára.
Uppl. í síma 39198.
Reiðhjól til sölu, bæði bama- og fullorð-
inshjól. Gott verð. Uppl. í síma 686102.
TJALDVAGNAR, HÚS-
BÍLAR, HJÓLHYSI
Til sölu Camplet tjaldvagn árg. '89. Uppl.
fsíma 77218.
Til sölu tjaldvagn Comby Camp family
með fortjaldi, '88. Uppl. í sfma 93-41118