Tíminn - 13.09.1991, Page 5
NOTAÐ & njýtt
föstudagur 13. sept. 1991
FERÐALÖG, GISTING,
TÚRISTAÞJÓNUSTA
Hvemig væri að gerast félagi hjá
INTERVAC, Alþjóðasamtökum heimilis-
skipta, núna og fá tilboð allsstaðar að úr
heiminum og vera tilbúinn með auglýs-
ingu af ykkar heimili til skipta í sumar-
leyfinu. Ykkar er að velja. Þegar næsta
bók kemur út INTERVAC á íslandi. Sími
eftirkl. 19 91-44684.
VEIÐAR, ÍÞRÓTTIR
Til sölu hjólabretti. Uppl. í síma 35690.
Óskas til kaups sjókettir. (sky caps.)
Uppl. í síma 98-34433.
SPIL & LEIKIR
Spilasafnari óskar eftir að komast í sam-
band við spilasafnara, skipti í huga. Uppl.
fsíma 674251.
BÆKUR OG BLÖÐ
Lesbók Mbl. til sölu frá 1925-1961. Uppl.
ísíma 621944.
Til sölu, orðabókarsafn Nordisk Leksikon
1-8 bindi, sem nýtt Uppl. í síma 32763.
Til sölu: Slólabækumar, Efnafræði 1,
Laxdæla frásagnarlist fyrri alda, Ljóðlist
og haltur ríður hrossi og Mannkynns
saga fram til 1850. Uppl. í síma 91-
14804.
Tilboð óskast í safn af tímaritunum Satt
frá 1955-76 sem samanstendur af öllum
eintökunum, samtals 241 blaði. Uppl. í
síma 98-22648.
KYNNIÓSKAST
Tveir ungir og hressir menn sem em
tímabundið í fangelsi, óska eftir að kynn-
ast tveimur stúlkum á aldrinum 18-25
ára. Helst myndarlegum hressum og for-
dómalausum, með kynni í huga. Svar
sendist til NN, pósth. 10240-130. “ Merkt
6669"
Ég er einmanna kona og langar að kynn-
ast jákvæðri hressri konu 35-45 ára sem
góðri vinkonu. Getum skroppið á pöbb
út að keira og fl. “ Merkt einmanna’’
0175.
Hress og ákveðin kona sem hefur jákvæð
lífsviðhorf langar að kynnast manni 40-
50 ára. Gaman væri að skreppa svo sem
eina viku til Norðurlanda. “ merkt lifandi
líf’ 0176.
Ég er á stúlka á besta aldri sem langar til
að kynnast annari konu með náin kynni í
huga. (P.S með mynd). Svar sendist til
NN.Pósth. 10240-130. “Merkt Falleg’’
Fertugur maður óskar eftir að kynnast
16-30 ára karlmanni. Með náin kynni f
huga. Svar sendist til NN. pósth. 10240-
130. “ merkt H.H." 0180.
Við erum hér tveir 36 ára. Við óskum eft-
ir að ná sambandi við tvær á svipuðum
aldri. Sem væru til f að koma á góða
skemmtistaði og matsölustaði um helg-
ar. Þurfa að vera frá Suðvestur hominu.
Svar sendist til NN. Pósth. 10240-130.
“Merkt 2+2” 0183.
18 ára strákur óskar eftir að kynnast 18-
25 ára karlmanni sem hefur áhuga á tor-
so. Svar sendist til NN, pósth.10240-130.
“ Merkt 0172”
Ég er myndarlegur karlmaður á fertugs
aldri og langar að komast í samband við
konu á aldrinu 20-40 ára með náin kynni
í huga. Svar sendist til NN, pósth, 10240-
130. “ Mertkt algjör trúnaður”
Elskulegur og myndarlegur fertugur
karlmaður óskar eftir kynnum við
traustann karlmann. Jafngamlan eða
eldri. 100% trúnaður. Svar óskast sent til
NN. pósth. 10240-130. “Merkt 0174”
22 ára dökkhærður, bláeygður karlmað-
ur, óskar eftir að kynnast konu á aldrin-
um 18-30 ára. Mynd verður að fylgja.
Svar sendist til NN, pósthólf 10240 130-
Rvk. Merkt „Sex 0178“
Ég er myndarlegur rúmlega fertugur og
óska eftir kynnum við ensku mælandi
konu sem getur kent mér ensku, einnig
óska ég eftir nánum vinskap. Svar með
mynd sendist til NN, pósthólf 10240 130-
Rvk, Merkt,, Einn fráskilinn að Vestan
0179'
Maður á þrítugs aldri óskar eftir að kynn-
ast manni á svipuðum aldri, með náin
kynni í huga. Svar sendist til NN, póst-
hólf 10240 130-Rvk. Merkt „Haust '91,
0181“
36 ár maður óskar eftir að kynnast vel
menntaðri konu sem vini og félaga. Svar
sendist til NN, pósthólf 10240 130-Rvk.
Merkt „ Steingeit 0182“
38 years old woman with two pretty boys
10 and 12 years old with own flat and
business, living on the Black Sea Coast
in Sonny Bulgaria, speaking English,
German, Swedish, profession: translator,
is looking for a man, father of the
children who could live also in Bulgaria.
Please, send your photographies with
letters to: Bulgaria, 9000 Vama, Blagoev
street no 122/A-3 app. Iskra Nickolova.
OKKAR Á MILLI
Hellol (24, female) was very impressed of
your contry! If you ( girl over 20 years)
will travel around Switzerland next sum-
mer or fall then contract me. Write to:
Miss Monika Schneeberger, Blinzem-
feldweg 17, CH-3098 Köniz, Switzer-
land.
DÝRAHALD
4 gullfallegir kettlingar vantar gott
heimili, 3 fressar og 1 læða. Uppl. í síma
93-70066. Elisabet
Hamstrabúr til sölu, hú, hamstur og
hlaupahjól fylgja. Uppl. f síma 651672.
Til sölu búr fyrir Dísar pavagauka og aðra
stóra fugla einnig búr fyrir Finkur. Uppl.
ísíma 78398.
Naggrís nVbúri óskast Uppl. í síma
642959.
Til sölu hamstur og búr. Uppl. í síma 98-
34887.
óska eftir 3ja. hæða hamstrabúri, not-
uðu fyrir lítinn sem engann pening.
Uppl. í síma 28817.
Til sölu: 120 lítra fiskabúr á fótum, fylgja
4. stórir gullfiskar með. Uppl. í síma
652128.
Til sölu er mjög ódýrt fuglabúr. Uppl. í
síma 30579.
Gullfiskar til sölu. Uppl. í síma 75209.
3ja. vikna dísarpáfagaukar til sölu. Uppl.
ísíma 20196.
Hamstur og búr til sölu. Uppl. í síma
53921.
Til sölu 2 litlir pávagaukar í fallegu búri á
fæti, saljast ódýrt Uppl. í síma 91-
650430.
Til sölu pávagaukur í búri, mjög fallegur.
Uppl. í síma 42095.
Síamskettlingar! Gullfallegir, hreinrækt-
aðir Seal Point Síamskettlingar til sölu,
fæddust 19. júní sl. Uppl. í síma 98-
21873.
Til sölu, páfagaukabúr. Uppl. í síma
666454.
Vantar ódýrt hamstrabúr. Uppl. í sfma
93-70066. Elisabet.
Til sölu: Blár 9 mán. gamall páfagaukur
með búri á kr. 3 þús. Uppl. í síma 677275.
Getum tekið hross í haustbeit og vetrar-
fóðrum. Uppl. í síma 98-77737.
Hest Folald til sölu undan Byl frá
Kolkósi og Nös frá Tungu. Mf. Hóla-
Blési og MM. Komma 6014 frá Kolkósi.
Uppl. ■ síma 91-71753 á kvöldin,
VUborg.
Hestafólk! Er hryssan fylfull?
Bláa FYLPRÓFIÐ gefur svar á einfaldan
hátt Auðvelt í framkvæmd og niður-
stöður liggja fyrir eftir 2 klst
ísteka hf., Grensársvegi 8, 108-Rvk.
Sími 91-814138.
Reiðbuxur og reiðhjálmur á ca. 10 ára.
Uppl. í síma 43633.
ÝMISLEGT
Konur! Konur! Er byrjuð aftur eftir sum-
arfrí að kynna í heimahúsum hina frá-
bæru frönsku snyrtivörur, ný æðisleg
gesgjafa gjöf, allar uppl. gefur Kristín í
síma 42476 eftir kl. 14.
5 arma gillt ljósakróna + 2 veggljós.
Uppl. í síma 78938.
Til sölu er rakatæki og kvennmanskór
nr. 8 1/2. Uppl. í síma 73224.
Til sölu nýjir svartir lakkskór m/háum
hæl nr. 8. Uppl. f síma 73224.
Vil kaupa bókbandsverkfæri, ffletta, gyll-
ingarstimpla, gyllingarpúða, gas- og
spritthitara, áhöld til sniðskreytinga,
límpotta, plóga, pressur og yfirleitt öll
möguleg áhöld til bókbands. Má vera
mjög gamalt og slitið. Vantar einnig
skurðarhníf, letur og efni. Uppl. í síma
626354.
Til gefins eða fýrir lftin pening. Þarf að
losna við sjónvarp, stofuskáp, lampa og
lítinn fsskáp og fl. Uppl. í síma 620332.
Teikniáhöld fyrir nemendur í tækni-
teiknun til sölu, taska fylgir. Uppl. í síma
31224.
Óska eftir gömlum fötum og skartgrip-
um. Uppl. í síma 14804.
Ekki henda eða brenna þegar þið takið til
hendini, kaupi allskonar vaming. Er í
Kolaportinu hverja helgi. Uppl. í síma
20187.
Til sölu: Stál gólf taurella í fínu lagi.
Uppl. í síma 23765.
Óska eftir notuðum leirbrensluofni og
helst í góðu lagi. Uppl. í síma 98-34634.
Berglind.
Eldiviður til sölu mikið magn. Uppl. í
síma 35561.
Til sölu, nýjir 12” krómhringir 4 stk.
Uppl.ísíma 32763.
ERLENDAR AUG-
LÝSINGAR
My name is Antonella. I’m 25 years old. I
want to correspond with people 2030
years old. I love: travel, music, sport,
moovie. Write with possibly with photo. -
Antonella Ricci - Via B.Buozzi n.3 -
47034 FORLIMPOPOLI (FO) ITALY.
The „International Student Group” is lo-
oking for contacts with students or stud-
ent ass. conceming int. relations aimed
to arrange meeting and exchanges. Write
to I.R.S.G. Infogiovani C. Diaz Forli’.
Austria Vienna. Man, 38-170 cm, sucht
Lady, fuer immer! Du solltest zu mir
nach Vienna fuer immer ziehen. Schreib
mir! Ohne Anlaufzeit. Box FAB 0294,
P.O.B. 575, A-1041 Vienna, Austria, EU
Elisabeth, 35, bamlege, soker for unlig-
het a shreve med ung mann over philo-
sophi, medisin, psychologi osv. Eventu-
elt mote for fot tur? Answar: Kennwort
„Norden”, A-3101 SL Poelten, Austria.
I need the Football-Program IBV Vest-
mannaegjar - Borussia Moenchengladb-
ach 73-74, will pay good. Ralf Lenz, Ba-
hnhofstr. 23, D-4054 Nettetal 2,
Deutschland.
Finding service. Records old postcards,
books, any other item. Speed, honesty,
references. Nora Brenzoni. Alsina 868.
1704-Ramos Mejia. Buenos Aires. Arg-
entina.
Brazilian boy, would like corresponding
with young people from your country. I
love sports, music and correspondence.
5
Paulo Henrique Ruggieri R Machado de
Assis 512 - Sao Caetano do Sul - 09530 -
SP - Brasil.
Young lady looks for friends to exchange
correspondence and postcards, more the
45. Write in English or portuguese. Den-
ise Lopes - R Toledo Barbosa 723 - Sao
Paulo - 03061 - SP - Brasil.
Brazilian girl looks for friends, 15-25,
hooked on dancing samba, lambada and
rap music. Maria Regiane Soares - r Joao
Dalt Filho 271 - Sao Paulo 02834 - SP -
Brasil.
I collect empty cigarette packs and look
for someone who could exchange some
with me. Roberto Forcatto - R Olimpio
Ca,mpanha 937 - Araras - 13600 SP -
Brasil.
Tu deseas mantener correspondencia
con un chico brasileno de 18anos? En-
tonces, escriba me que estoy aguard-
ando. Marcelo Perez - r Luiz Lascala 101
- Sao Vicente -11390 - SP - Brasil.
Forestal mexicano desea intercambio
filatelico lxl flora, fauna, deportes, art-
es marciales. Ing. Amo Burholder Catz-
in. Apartado Postal 11-397, Mexico D.F.
C.P. 06100.
I’m 19 y.o. i want to exchange Coca-
Cola, Tintan, write in spanish or englis,
photo. Marilu Argumedo. San Lorenzo
#721-2, Col. Del Valle. C.P. 03100, Mex-
ico D.F.
Send ten postcards, i’ll send you too.
Humberto Romero Garcia. Cardiologos
117, Col. TYiunfo, Mexico 09430 D.F.
Loira, 42-170 maneq 44, atraente sensu-
al, professora, deseja compromisso sen-
hor alto nivel socio-economico, que ven-
ha ao Brasil. Lilian Rossi; Caixa Postal
92109, CEP 25711 Petropolis-RJ Brasil
Male, 27-176 chubby, I guess I’d like to
get male penfriends. Would you like to
write me, with a photo? Luiz; Port
Balcao BA 40761, Rua Araujo Porto Ale-
gre 71 CEP 20030 Rio de Janeiro-RJ
Brasil
Lost viking down-under would like to
hear from tme vikings, male or female
regarding viking history & saga’s. Write
in English to T Hansen, RDl, Whangar-
ei, Northland, New Zealand
Ókeypis
smáauglýsingar
þurfa að berast
okkur í síðasta
iagi á
þriðjudögum fyrir
kl. 12 á hádegi ef
þær eiga að
blrtast á föstudegi
þar á eftir.
Hringiö f sfma
676-444
og lesið inn á
símsvarann eöa
sendið okkur
línu í pósthólf
10240,
130 RVK
VIÐSKIPTAAUG LÝSIN GAR
ERU EKKI ÓKEYPIS
Ef þú ætlar að leigja út sumarhús eða
bústaði til ferðamanna í sumar þá er
upplagt að auglýsa það hjá okkur á
hagstæðu verði.
Hringið í síma
676-444
eða sendið okkur línu í pósthólf
10240