Tíminn - 13.09.1991, Síða 4
4
NOTAÐ & nýtt
LANDBÚNAÐARVÉLAR
Til sölu Grimme kartöfluupptökuvagn
76 vel nothaefur. Uppl. í síma 98-22342.
Óska eftir traktorsgröfu, helst m/fram-
drifi, á sama stað er til sölu Keys trakt-
orsgrafa m/biluðum mótór. Uppl. í síma
98-34433 og 985-34433.
Til sölu 60 kw díselstöð, gott verð, á
sama stað óskast fjórhjól. Uppl. f síma
98-34433 og 985-34433.
Óska eftir ca. 60h, dráttarvél helst MF
165 eða dauts. Má þarfnast lagfæringa.
Uppl. í síma 98-78580.
Til sölu: Millikassi úr Suzuki Fox 413,
verð kr. 15 þús. Uppl. f síma 91-74843.
Til sölu 4 vetrardekk á felgum 165x13.
Uppl. í síma 674291.
Ný dekk 215 SR 15 á nýjum felgum und-
an MMCL 300. Uppl. í síma 675372.
Til sölu: Varahlutir í Hondu MT. Uppl. í
síma 91-50689.
Willys blæubíll.Buick V6, óryðkuð
skúffa. Þarfnast standsetningar, skipti
ath. Uppl. í síma 95-38293.
Til sölu: Jeppakerra. Uppl. í síma 98-
78580.
BÁTAR, VÉLAR,
FLUGVÉLAR
Til sölu léttur og góður vatnabátur, Sun-
flower, nothæfur bæði sem skúta og ára-
bátur. Uppl. í síma 76076.
Til sölu er 1/4 hlutur í Cessnu 172 sky-
hawk. ADF, VOR, LORAN C og TRAN-
SPONDER. Verð kr. 375 þús, góður stgr.
afsláttur. Uppl. f síma 985-34595 eða
686102.
HÚSBYGGJANDINN
Til sölu: Skáphurðir, lamir og hankar.
Uppl.ísíma 78938.
eftir kl. 17. ATH. tölvan er til sínis í
Reykjavík.
Til sölu: BBC tölva eldri gerðin í góðu
standi, ásamt star DP 510 prentara, drifi
og leiðbeningabókum, selst í einu lagi
eða hvert fyrir sig. Uppl. í síma 37642.
Til sölu tölvuleikir í Appel 2E tölvu fást á
500 kr. stikkið. Uppl í síma 670093.
Til sölu Victor VPCEE 30 MB, harður
diskur. EGA litaskjár, ýmis forrit fylgja ,
verð 65 þús. Uppl. í síma 71922.
Til sölu: ATARI ST 520 tölva með litaskjá
ásamt leikjum og mús, vel með farin.
Uppl. ísíma 611631.
Traktors loftpressa til sölu 4 strokka, á-
samt búnaði. Uppl. í síma 656154 eftir kl.
19.
Til sölu ódýr lyftari, núnings hausar á
lyftara, einnig lyftara gálgar lyftihæð 2
1/2-6 metrar. Uppl. í sfma 91-52529.
Til sölu Ford dráttarvél ca. 90 hestöfl,
þarfnast lagfæringar. Einnig Ford dísel-
vélar 6,600 og 7,600. Uppl. í síma 91-
52529. Bjami Pétursson.
Til sölu Dates D 30 '63 með ámokst-
urstækjum, skóflu, heykvísl og þingd-
arklossa. Uppl. í síma 93-11723.
VARAHLUTIR
Óska eftir mótori í Keys traktorsgröfu
t.d. úr stóra David Brown traktor, eða vél
til niðurrifs, eins kemur til greina að
selja gröfuna. Uppl. í síma 98-34433.
Til sölu varahlutir í Volvo 79, 244 mjög
góðirboddyhlutir. Uppl. í síma 98-22342.
Til sölu varahlutir í Volvo 244, 79 góðir
boddy hlutir, einnig í Lada Sport '81 og
fl. bíla. Uppl. í síma 98-22342.
Til sölu: Jeppadekk stærð 235x75x15 á
felgum, 5 gata. Eru til sýnis og sölu að
borgartúni 36. Uppl. í síma 688220.
Til sölu: 4 st" 32 óslitin nagladekk á nýj-
um 6 gata felgum og 5 st, 6 gata felgur
með dekkjum á, undan M.M.C. PAJERO
.Uppl. í síma 674464 á daginn og á kvöld-
inn 29589.
Til sölu 4 stk/ heilárshjólbaröar stærð
185x14 ásamt 3st VOLVO felgur kr. 10
þús. Uppl. í síma 91-611696 eftir kl. 18.
Til sölu nagladekk 13” og 15” 195x65.
Uppl. í síma 77218.
Til sölu: Tvær Buick vélar 3 og 50. Uppl.
í síma 10582.
Sími 91-650560
Eigum til varnhluti í ílcstnr gerðir jeppn.
Kaupum ieppn og nmerískn bfln til niðurrits.
Skeiðarás 10 kj. Garðabæ
TÍMANS
Miðstöðvarstokkur óskast í Amerískan
GM jeppa, yngri en '79. Uppl. í síma 92-
46741.
Óska eftir stýrisvél í Dodge Pover wagon
200 árg. 65. Uppl. í síma 93-51252 og 93-
70066. Sveinn.
Til sölu varahlutir í Volvo 72, B-20 vél, 2
bretti, nýjir sflsar, tankur 40 1, 6 dekk á
felgum 15”, miðstöð, þurkumótor, drátt-
arkúla, geimir. Uppl. í síma 37396 á
kvöldin, Magnús.
Til sölu notaðir og nýir hlutir í vökva-
kerfi svo sem tjakkar,dælur, stjómborð
og fl. Uppl. í síma 91-52529.
Ford Taunus 80 árg. '82, vantar vara-
hluti. Uppl. í síma 674091.
Til sölu er gírkassi í Subaru 1600 '79,
framhjóladrifinn, verð 5-6 þús. Uppl. í
síma 41751.
Volvo B 20 m/2 blöndungum, volgum
knastás í góðu lagi m/ Volvo gírkassa og
Dan 18 millikassa. spiser 44 og 27
hásingar undan Willys m/ 5„38, báðar
soðnar og auka drifhlutfall fylgir 27.
Einnig Willys fjaðrir. Þessi pakki er t.d.
hentugir til breytinga í Suzuki Fox.
Einnig standard B. 20 vél M/ kúplings-
húsi. Uppl. í síma 666063 eða 666044. Ó-
lafur.
Til sölu Mudder dekk bucksokt radial ca.
“34 sem ný á mjög falegum álfelgum, 5
gata passar undir Willys og fl. Einnig
rúmlega hálfslitinn “40 Monster Mudder
dekk. Uppl. í síma 666063 eða 666044. Ó-
lafur.
Til sölu Chrysler New prosses 4 gíra
trukkakassi me lágum fyrsta gír ný upp-
tekin. Einnig kúplings hús-svinghjól-
kúplingspressa og diskur fýrir 318-360
Chrysler í mjög góðu lagi. Uppl. í síma
666063 eða 666044. Ólafur.
N.O.S. Pro Shot fogger Nitrokit (-
spíssakit). Ný í kassanum, stillanlegt frá
100-500Hp. Það besta og öflugasta kr. 63
þús. Uppl. í síma 666063 eða 666043. Ó-
lafur.
Edelbrock Tunnel-Ram millihead á Chvy
454 ( Big Port Head) m/ 2 660Holly Tor-
eum. Uppl. í síma 666063 eða 666044 Ó-
lafur.
Chrysler holeshot túrbína fyrir 727.
Hurst höggskiptir fyrir sjálfskiptingu.
Stillanlegir Rokker annar 318-360
Chrysler, undir lyftu stangir. Uppl. í síma
666063 eða 666044, Ólafur.
ÖKUKENNSLA
ÖKUKENNSLA - Æfingatímar, öku-
skóli, Chevrolet Monsa ‘89. Valur Har-
aldsson, sími 28852.
Óska eftir eldhúsinnréttingu. Uppl. í
síma 674881.
Til sölu: Hefilbekkur sem nýr, minni
gerðin á kr. 10 þús. Uppl. í síma 27887.
Til sölu: Álhurðir og álprófflar. Uppl. í
síma 39198.
Til sölu: Hilluefni (gabon). Uppl. í síma
39198.
Hvít handlaug til sölu stærð 37x47cm.
Uppl. í síma 38998.
Tveir hitakútar til sölu, 50 og 80 lítra.
Uppl. í síma 98-78580.
Til sölu sléttar innihurðir, mjög ódýrt, 5
stk. Uppl. f síma 672130.
Til sölu tvöfaldur blár, emeleraður, pott-
jámvaskur m/blöndunart. einnig Husq-
uma helluborð. Uppl. í síma 677091 eftir
kl. 18.
Óska eftir notuðu mótatimbri, gefins eða
fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 95-
12773.
TÖLVUR
Til sölu Commondore K64, 20 leikir
fylgja. Uppl í síma 667491.
Amiga eða Atari tölva óskasL Uppl. í síma
667466.
Acier 500, vantar harðan disk og fl. Uppl.
í síma 33010.
Leikjatölva óskast, Nata tölva með leikj-
um og stírispinnum óskast. Uppl. í síma
44736.
Á ekki einhver ódýra skólaritvél til sölu.
Uppl. í síma 95-36511.
Óska eftir að kaupa notaða RC tölvu,
helst með 12” skjá. Uppl. í síma 31513.
Egill.
Óska eftir að kaupa tölvuborð fyrir ung-
ling. Uppl. í síma 37573.
Til sölu PC tölva Wang, m/hörðum disk.
Uppl. í síma 657022.
Til sölu Victor pc tölva m/32 mek. hörð-
um disk, eka skjá og prentara. Uppl. í
síma 627188.
Til sölu Atari tölva 1040 kr. 35,000. Uppl.
í síma 32012 eftir kl. 18.
Til sölu Amstrad CPC 64k stíripinni
Ijósapenni og fl. einnig tölvuborð. Uppl. í
síma 657733.
Til sölu 2 skólaritvélar, önnur er raf-
magns. Uppl. í síma 97-61176.
Sem ný mjög góð 386 SX tölva til sölu,
harður diskur, lítið og stórt drif. Tvö NB
innra minni og fl. Uppl. í síma 98-78473
Til sölu: Tölvuborð Commadore,
kassettutæki með stýripinna. Uppl. í
síma 43633.
Til sölu: Skólaritvél. Uppl. í síma 98-
75093.
Til sölu: Commandore 64K, ýmsir fylgi-
hlutir, verð 10 þús. Uppl. í síma 667491.
Til sölu: AMSTRAD tölva með stýripinna,
mús, prentara,tölvuborðiog leikjum.
Uppl. í síma 672531.
Til sölu Canon tölva með 2 diskdrifum
o.fl. Skipti koma til greina á gervihnatt-
arsjónvarpsbúnaði. Sími 76076 eða
686102.
FJARSKIPTI
Leikskólinn Sælukot, óskar eftir faxtæki.
Uppl. í síma 27050.
Fax tæki óskast. Uppl. í síma 641511
LJÓSMYNDA OG
KVIKMYNDAVÖRUR
Til sölu: Olympus myndavél. Uppl. í síma
39198.
Vantar stórformat vél á góðu verði, ekki
undir 6x9. Margt kemur til greina má
vera gömul jafnvel biluð. Uppl. í síma
30548.
LJÓSVAKINN
Til sölu Jvc Gr 45, vídeóupptökuvél, lítið
notuð, mjög vel með farin. Skipti koma
til greina á leðursófasetti eða bein sala.
Sími 985-34595 eða 672716.
Til sölu Finlux litasjónvarp 26” ásamt
myndbandstæki Akai m/2 hraðastillum
og fjarst. selst saman kr. 55,000. Uppl. í
síma 30774.
Til sölu: Lítið notaður afruglari á 12 þús.
staðgr. Uppl. í síma 98-22648.
Til sölu sjónvarp. Uppl. í síma 620332.
Óska eftir að kaupa litasjónvarp ódýrt.
Uppl. í síma 12173.
Til sölu 20 “ ITT sjónvarpstæki, verð kr.
15,000, til sýnis að Markavegi 15 eftir kl.
19.
Ódýrt litasjónvarp óskast, þarf að vera í
lagi. Uppl. í síma 44736.
Óska eftir gefins eða mjög ódýru sjón-
varpi, má vera s/h. Uppl. í síma h.10889
og v. 696723.
Til sölu: Lítið ferðasjónvarp.Uppl. í síma
656075.
Óskast ódýrt eða gefins gamalt sjónvarp
má vera s/h. Uppl. í síma 641490. Gæti
verið símsvari.
föstudagur 13. sept. 1991
s/h sjónvarp 24” fæst gefins. Uppl. f síma
650778.
Til sölu: litasjónvarp Finlux 26” ásamt
myndbandstæki Akai með tveimur
hraðastillum og fjarst. salst saman, verð
kr. 55,000. Uppl. í síma 30774.
Óska eftir myndbandstæki. Uppl. í síma
668161 Hafdís.
Til sölu videotæki Narmende 100M.
Uppl. í síma 12607 eftir kl. 20, allan dag-
inn um helgar.
JVC ferðavideo og videoupptökuvél selst
saman á kr. 46.000. Uppl. í síma 76076.
HLJÓMFLUTNINGS-
TÆKI
Til sölu: Jamaha hljómborð tilboð. Uppl.
í síma 78938.
Til sölu bfla útvarp + 2 hátalarar. Uppl. f
síma 78938.
Til sölu fyrir lítið, plötuspilari m/út-
varpi. Uppl. í síma 39747.
Til sölu, Grundig studio segulbandst. til-
valið til upptöku á hljómsveitaræfing-
um. Uppl. í sfma 641511.
Til sölu hljómtæki frá B &0. Uppl. í síma
32012 eftir kl. 18.
Til sölu: Tvöfalt SHARP kassettutæki
með lausum hátölurum, snertitökkum,
tónjafnara og auto play, lítið sem ekkert
notað. Selst á ca. kr.15-20 þús. Uppl. í
síma 91-71906 milli 19 og 20 virka daga.
Til sölu: Hljómflutningstæki með hátöl-
urum. Uppl. í síma 39198.
Til sölu: Vandað bflaútvarp í sleða ásamt
hátölurum, gott verð. Uppl. í síma
657322.
Aiwa kraftmagnari fyrir bfl til sölu,
2xl00w, tæplega eins árs gamall, stað-
greiðsluv. 22,000. Uppl. í síma 641090.
HLJÓÐFÆRI
Til sölu Yamaha orgel, tilboð. Uppl. í
síma 78938.
Óska eftir að kaupa góðan notaðan raf-
magnsgítar. Uppl. í síma 673308. e.kl. 6.
TU sölu: FENDER ELITE jassgítar með
pikkupp, gott hljóðfæri. Uppl. í síma
26150.
Til sölu: Klassískur Yamaha kassagítar,
verð 15-20 þús. Uppl. í síma 76720.
Uppl. í síma til sölu notað rafmagns pí-
anó Technis TX22 m/71/4 8r. verð kr.
110,000. Uppl.ísíma 21552.
Vantar gítar fyrir lítið. Uppl. í síma
674091.
Til sölu Gibson Les Paul Custom árs
gamall sem nýr, ól og gítarstatíf fylgir kr.
90 þús. Einnig Roland S.R.E. 555 Táp
echo m/ chorus og reverb f-rack. Hefur
mjög góðann sound karakter. Einnig ný
Emie Ball sterio-volum petall og Cray
baby Way-Way petall nýr. Einnig Seumo-
ur Duncam Rock pikupar nýir. Uppl. í
síma 666063 eða 666044. ólafur.
Til sölu Roland S 50 sampler, verð samkl.
Fjöldi sounda fylgir. Uppl. í síma 985-
985-34595 eða 672716