Tíminn - 24.09.1991, Síða 5

Tíminn - 24.09.1991, Síða 5
Þriðjudagur 24. september 1991 Tíminn 5 Seðlabankinn og Þjóðhagsstofnun telja að íslendingar verði að taka sig á í efnahagsmálum, ef þeir ætla að tengjast evrópska myntkerfinu ECU: EKKI TÍMABÆRT AÐ TENGJAST ECU STRAX Seðlabankinn og Þjóðhagsstofnun telja til greina koma að ríkis- stjómin lýsi því yfir að íslenska krónan verði tengd gengi ECU árið 1993. Stofnaniraar telja hins vegar að áður en þetta geti átt sér stað, verði íslendingar að aðlaga efnahagslíf sitt því sem gerist í ná- grannalöndunum og skilyrði sé að hér verði áfram lág verðbólga. í stjómarsáttmála ríkisstjómarinn- hafa verið Iagðar fram í ríkisstjóm- ar er gert ráð fyrir að kannað verði inni, en eiga eftir að fá þar efnislega hvort íslendingar geti tengt gengi umfjöllun. krónunnar við ECU. Seðlabankinn Seðlabankinn og Þjóðhagsstofnun og Þjóðhagsstofnun hafa sent ríkis- em sammála um að ekki sé tíma- stjóminni skýrslur um málið. Þaer bært að tengja gengi krónunnar ECU strax, en telja hugsanlegt að gera það innan tveggja til þriggja ára ef þróun efnahagsmála verður svipuð hér og í nágrannalöndum okkar. Algjört skilyrði tengingar við ECU sé að hér sé lág verðbólga og Seðla- bankinn talar um 3% í því sam- bandi. Stofnanimar leggja til að komið verði á fót gengismarkaði þar sem gengið ráðist af framboði og eftir- spurn, og horfið verði frá því fyrir- komulagi að Seðlabankinn tilkynni einhliða gengi hverrar myntar. Mælt er með að sjávarútvegurinn hafi jöfnunarsjóð til að bregðast við verðsveiflum á erlendum mörkuð- um. Slíkur sjóður er til staðar í dag, en Sjálfstæðisflokkurinn lofaði fyrir síðustu kosningar að leggja Verð- jöfnunarsjóðinn niður. f skýrslunum er bent á að efna- hagslíf íslendinga sé enn of veik- burða og því verði að fara varlega í þessu máli. Ef gengið verður tengt ECU, verður ekki hægt að fella það ef aflabrestur verður eða verðfall á sjávarafurðum á erlendum mörkuð- um. Þetta þýðir breyttar aðstæður fyrir sjávarútveginn. Fast gengi kall- ar einnig á takmarkaðar launabreyt- ingar. Háar launakröfur samræmast því ekki markmiðum um tengingu við ECU. -EÓ Kröfuhafar afskrifa skuldir: Fínull hf. í Borgarnes Stjóra Fínullar hf. hefur samið við lánardrottna sína um að þeir afskrifi skuldir fyrirtækisins að öllu eða ein- hveiju leyti. Byggðastofnun fellir niður tæplega 70 milljóna skuld og Framkvæmdasjóður tæplega 30 milljóna skuld. Þá gerði stjóm Fín- ullar hf. samninga við flesta aðra kröfuhafa, sem féllu frá aUt að 60% af kröfum sínum. Afráðið er að Fínull hf. flyst til Borg- amess nú í vetur. Borgamesbær keypti hlutafé í fyrirtækinu fyrir 15 milijónir og eignaðist þar með meiri- hlutann. Fínull hf. skapar 10 til 15 manns í Borgarnesi atvinnu. -aá. Nýtt fyrirtæki á Breiðdalsvík Nýtt fyrirtæki, Saumastofan Freyja á Breiðdalsvík, hefur hafið starf- semi. Freyja er rekin af sameignar- félagi fimm kvenna og aðdragand- ann má rekja til ráðstefnu sem haldin var á Breiðdalsvík um at- vinnumál kvenna f dreifbýU. Helstu framleiðsluvömr sauma- stofunnar Freyju verður vinnufatn- aður af ýmsu tagi fyrir fólk í mat- vælaiðnaði og sængurfatasett. Stofnendur og eigendur fyrirtæk- isins eru Guðríður og Kristrún Gunnlaugsdætur, Kristín Skúladótt- ir, Sigrún Gunnarsdóttir og Valdís Þórleifsdóttir. —sá Guðbjörn Jónsson sakar Fínullarmenn um að hafa stolið fyrirtækinu frá kanínubændum og gefið það Borgnesingum. Jón Eíríksson, í stjórn Landssambands kanínubænda, segir: Guðbjöra Jónsson, að eigin sögn lands, hluthafi í Fínull hf. og fé- bænda, hefur sent forsætisráð- hem, fiármálaráðherra og land- búnaðarráðherra erindi vegna þess semhann kallar „umdeilanlegra og afhendmgu afurðastöðvar kanínu- bænda til Borgnesinga". Guðbjöra viö meina að sfjómendur Fínullar hf. hafi á ólöglegum aðalfundi af- skráð skutdir hennar við Lands- samband kanínubænda og sfðan Þaö sem Guðbimi finnst umdeil- og jafnvel ólöglegt er að stjómendur Fínullar hf. hafi eldd taka á vanda hennar f tíma. indi öll. Um umdeilanleg og jafnvel óloöleg verk sesdr svo m.a.: tÁ ár- inu 1990 fékkst sfjórain ekki til þess að halda aðalfund fyrr en und- irrítaður og formaður Landssam- bands kanínubænda sendu form- i til Iandbúnaðarráðherra um íhlutun. Á árinu 1991 endur- tók sama sagan sig með aðalfund- inn. Þegar hótað var kæru til land- búnaðarráðherra var boðaður fund- ur,en I boðaður, Annar hann Icystist upp í hreina vitleysu. Þriðja boðun aðalfúndar var trú- lega ólögmæt einnig, því undirrit- aður fékk ekld fundarhoð, og trú- in ákvörðun sem trúlega fiokkast sem sakamál, en þar er tekm eín- hliða ákvörðun um niðurskurð á skuldum Fínullar hf. við Lands- samband kanfnubænda. Þrátt fyrir fundasamþykktir LASK og ftrekuð tilmæli formanns LASK og undir- ritaðs um formlegar viðræóur viö tilvonandi hluthafa endurskoðaðs élags fengust þær aldrei.“ Guðbjðm biður svo forsætisráð- herra að ógilda vinnubrögðin, ella verði málið kært til Kannsóknar- iögreglu ríkisins. Jón Eiríksson, stjómarmaður í Landssambandi kanínubænda, se ir þetta um ásakanir Guðbjöms: J fundi stjóraar Landssambands Fíhull hf. eins og aðrir lánardrottn- ar þess höfðu gert Stærstu lánar- drottnamir, Byggðastofhun og Frarakvæmdasjóður, gerðu það að skilyrði fyrir þvf að afskrifa skuldir. Þetta samjiykkti meirihluti stjórnar Landssambands kamnubænda. Þannig að það er tóm vitleysá að sfjóra Landssambandsins hafi ekki samþykkt þetta. Og ég vil bara að það komi fram að Guðbjöra þessi Jónsson á ekki eina einustu kanínu og hefur ekki staðið við loforð um hlutafé í FfnuII hf. og er því ekki hluthafi. Aðalatriðið er hins vegar að af- uröastöð kanínubænda hefur verið skipulagður, ný markaðssókn haf- In, auk þess sem mér Ifst mjög vel á að henni var fundinn staður í Borgamesi. Afurðastöðin stendur því traustum fótum, þannig að nú «r bjart Það Vikið úr starfi hjá Ríkisendurskoðun eftir 27 ár: Krefst 6 mi llj.l kr . í mis ka- o i gs kaðal jætur í gær fóru fram yfirheyrslur í Bæj- arþingi Reykjavíkur í málinu Ingi Björgvin Ársælsson gegn Rfkisend- urskoðun og Fjármálaráðuneytinu f.h. Ríkissjóðs Islands. í stefnu lögmanns steftianda (Inga) kemur fram að Ingi Björgvin Ár- sælsson hóf störf í Endurskoðunar- deild Fjármálaráðuneytisins á árinu 1957 og hlaut skipun sem fulltrúi 1. stigs í greindri stofnun, sem síðar varð Ríkisendurskoðun árið 1958. Þessari ríkisstofnun helgaði stefn- andinn krafta sína allt fram á árið 1984 án þess að sæta aðfinnslum. í janúar 1984, eftir næstum tuttugu og sjö ára störf hjá stofnunni, var stefnandanum án nokkurra fyrri áminninga, skriflegra eða munn- legra, gefinn kostur á að tala máli sínu, vegna meintra áminninga, sem hann var talinn hafa sætt. Þann 16. janúar 1984 mætti Ingi á fund með Halldóri V. Sigurðssyni ríkis- endurskoðanda, Guðmundi Magn- ússyni og Þorsteini Geirssyni, þar sem ríkisendurskoðandi lagði að Inga að segja upp starfi sínu hjá Rík- isendurskoðun og bar við, að stirð- leiki hefði verið í samskiptum stefn- anda og yfirmanna hans. Til þess kom ekki að Ingi féllist á að segja starfi sínu lausu, enda taldi hann sig hafa leitast við á allan hátt að vinna störf sín af samviskusemi og í sam- ræmi við þau viðhorf sem hann taldi rétt og eðlileg. Þann 14. febrúar 1984 barst Inga bréf frá Ríkisendurskoðun, undirrit- að af Albert Guðmundssyni, þáv. fjármálaráðherra, og Halldóri V. Sig- urðssyni ríkisendurskoðanda, þar sem Inga var veitt lausn frá störíúm. Félag starfsmanna stjómarráðsins hafði milligöngu um að leitað var til Gests Jónssonar hæstaréttarlög- manns. Lögmaðurinn komst að þeirri niðurstöðu, að lausnin úr starfi væri óréttmæt. Samkomulag varð svo á milli Alberts Guðmunds- sonar fjármálaráðherra og stefn- anda, um rúmar 250 þúsund króna fullnaðarbætur. Eftir að Ingi var orðinn atvinnulaus vorið 1984, leitaði hann fyrir sér um vinnu þar sem hann taldi mögulegt að starísreynsla hans og góð mála- kunnátta nýttist. Ingi taldi með vís- un til ákv. 14. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 38/1954, að honum bæri forgangur til starfa hjá ríkinu, vegna þess að hann átti ekki sök á að honum var veitt lausn frá störfum, en það dugði ekki til að hann væri ráðinn til ríkis- stofnunar. Ástæður þess að stefnandinn gerir m.a. kröfur um 6 milljón króna bæt- ur fyrir fjártjón og miska umfram þær bætur, sem um var samið, eru að hann gerði sér ekki grein fyrir því í apríl 1984 hvemig mál þróuðust síðar og hversu hrikalegar afleiðing- ar uppsögn Ríkisendurskoðunar hafði. Um það Ieyti, sem Inga var veitt lausn frá störfum í Ríkisendurskoð- un, vom birtar fréttir í fjölmiðli um misferlismál hjá starfsmanni Rfkis- endurskoðunar. Slík frétt birtist í Þjóðviljanum 15. febrúar 1984, dag- inn eftir að lausnarbréf Inga var rit- að. Ingi telur sig hafa ástæður til að ætla að ýmsir, sem ekki þekktu því betur til mála, hafi tengt þessi atriði saman, þ.e. lausn Inga og fréttina um misferlið í Ríkisendurskoðun, en hann var eini hærra setti starfs- maðurinn sem hætti störfum hjá Ríkisendurskoðun um þetta leyti. Ingi telur að starfsmaðurinn í Ríkis- endurskoðun, sem fréttin í Þjóðvilj- anum átti við, hafi verið Sigurður Valur Halldórsson, sonur ríkisend- urskoðandans, Haíldórs V. Sigurðs- sonar. Því er einnig haldið fram að eftir að Sigurður Valur hætti störí- um hjá Ríkisendurskoðun hafi hann tekið við sem deildarstjóri í Ríkis- bókhaldi. Stefnandi (Ingi) telur sig eiga allan rétt á að fá staðfest með dómi, hvaða ástæður lágu til þess að honum var veitt lausn frá störfum, af því að það skiptir hann og fjölskyldu hans miklu, (járhagslega og félagslega, að það liggi óumdeilt fyrir, að hann hafi ekki brotið af sér f opinberum störf- um. Þá krefst stefnandi að staðfest verði með dómi ógreidd laun, ógreidd iðgjöld, skaðabætur og miskabætur auk málskostnaðar. Halldór V. Sigurðsson ríkisendur- skoðandi kom ekki fyrir dóminn vegna veikinda og auk þess taldi hann sig aðila að málinu. Dómari málsins er Garðar Gísla- son. Tómas Gunnarsson er lögmað- ur stefnanda, en HákonÁrnason hrl. mætti fyrir stefnda. -js

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.