Tíminn - 24.09.1991, Qupperneq 11
Þriðjudagur 24. september 1991
Tíminn 11
I DAGBÓK
Fermingarbörn vorsins 1992
í Reykjavíkurprófastsdæmi
vestra
Fermingarböm vorsins 1992 komi til
skráningar og viðtals hjá sóknarprestum
sem hér segin
Ásprestakall: í Áskirkju þriðjudaginn
24. september kl. 17. Bömin eru beðin
að hafa með sér ritföng. Ámi Bergur Sig-
urbjömsson.
Bústaðaprestakall: í Bústaðakirkju
miðvikudaginn 25. september, kl. 17-18.
Pálmi Matthfasson.
Dómkirkjuprestakall: í Dómkirkjunni
mánudaginn 23. september kl. 18. Sr.
Jakob Á. Hjálmarsson og sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Grensásprestakall: í Grensáskirkju
miðvikudaginn 25. september kl. 15-16.
Sr. Halldór S. GröndaJ og sr. Gylfi Jóns-
son.
Hallgrímsprestakall: f Hallgrfmskirkju
þriðjudaginn 24. september kl. 17.30. Sr.
Karl Sigurbjömsson og sr. Ragnar Fjalar
Lámsson.
Háteigsprestakall: í Háteigskirkju
Fæddur 17. október 1915
Dáinn 17. september 1991
Hermann andaðist að heimili sínu
aðfaranótt 17. sept. Hann var sonur
Jóns Einarssonar og Guðbjargar
Hermannsdóttur. Hann bjó alla sína
ævi í Stóra-Sandfelli. Fyrst með for-
eldrum sínum, en eftir að þau létust
með systur sinni Guðrúnu (Lillu).
Ekki ætla ég að rekja æviferil eða
ætt Hermanns, það verða aðrir að
gera, sem betur þekkja til, því eitt
veit ég að Hermann vildi hafa allar
upplýsingar réttar og ekki treysti ég
mér að svo verði örugglega.
Ég man eftir Hermanni frá því ég
var bam. Oft fór ég með foreldrum
mínum þangað í heimsókn og einn-
ig kom hann til okkar. Fyrst alltaf
fimmtudaginn 26. september kl. 4 síðd.
Sr. Amgrímur Jónsson og sr. Tómas
Sveinsson.
Langholtsprestakall: Sóknarprestur
hefur samband við fermingarbömin.
Laugaraesprestakall: í safnaðarheimili
Laugameskirkju þriðjudaginn 24. sepL
kl. 17-18. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson.
Nesprestakall: í Neskirkju miðvikudag-
inn 25. september kl. 15.15. Sr. Frank M.
Halldórsson og sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
Félag eldri borgara
f Risinu í dag, þriðjudag, kl. 10-11: Kín-
versk Ieikfimi. Kl. 13-17 opið hús. Kl. 17-
18 Snúður og Snælda. KI. 20 dansað,
stjómandi Sigvaldi.
Hallgrímskirfcja — Starf
aldraöra
Vetrarstarfið hefst á morgun, miðviku-
dag, með ferð í Árbæjarsafn. Lagt verður
af stað frá kirkjunni kl. 13.30. Dómhild-
ur tekur á móti pöntunum í þessa ferð í
síma 10745 eða á kvöldin í síma 39965.
ríðandi, síðan eftir öðrum leiðum.
Hermann var víðlesinn og mjög
fróður maður. Minni hans var með
eindæmum, því að nærri gat hann
endursagt í smáatriðum þær bækur
sem hann las, þó nokkuð væri liðið
frá lestri þeirra.
Hermann stundaði búskap alla
sína ævi. Ekki var hann að láta
tæknina trufla sig of mikið, hægt og
rólega gekk dráttarvélin, en þetta
tókst hjá honum og Lillu rétt eins
og hjá þeim sem voru með meiri
tækin.
Hermann var búinn að liggja á
Landakoti vegna fótasárs, þar dvaldi
hann í fjóra mánuði f vetur. Síðan
fór hann á sjúkrahúsið á Egilsstöð-
um og dvaldi þar þangað til síðast í
ágúst, þá fór hann heim í Stóra-
Leikfimin byrjar n.k. þriðjudag á sama
tíma og sama stað og áður. Hár-, hand-
og fótsnyrting er á þriðjudögum og
föstudögum.
Breiöholtskirfcja
Bænaguðsþjónusta í dag kl. 18.30. Fyrir-
bænaefnum má koma á framfæri við
sóknarprest f viðtalstímum hans þriðju-
daga til föstudaga kl. 17-18.
Arbæjarkiifcja
Innritun fermingarbama á árinu 1992 í
safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl. 17-19
(kl. 5-7 síðdegis).
Grensáskirfcja
Kyrrðarstund verður alla þriðjudaga kl.
12. Orgelleikur í 10 mínútur. Þá helgi-
stund með fyrirbænum og altarisgöngu.
Að henni lokinni er súpa, brauð og kaffi á
boðstólum. ÖIlu þessu getur verið lokið
fyrir kl. 13. Þannig væri matartímanum
á þriðjudögum vel varið.
Sandfell og allt gekk vel, en þá tóku
æðri máttarvöld í tauminn. Aldrei
hafði Hermann farið í flugvél né
lagst á sjúkrahús áður, en öllu þessu
tók hann með jafnaðargeði. Þakklát-
ur fyrir allt sem gert var fyrir hann.
Við systur og fjölskyldur okkar
heimsóttum Hermann oft meðan
hann dvaldi á sjúkrahúsi hér fyrir
sunnan. Alltaf var hann hress og
fylgdist vel með fréttum og las dag-
blöðin og lét lítið fram hjá sér fara.
Með þessum orðum vil ég fyrir hönd
foreldra minna, systra og fjölskyldna
okkar þakka samfylgdina. Sendum
við systrum hans og fjölskyldum
þeirra samúðarkveðjur.
Magnea H. Björasdóttir
frá Sauðhaga
Hallgrímskirkja
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
Árnaö heilla
Þann 17. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Fríkirkjunni af séra Úlfari Guð-
mundssyni, Gréta Svanlaug Svavarsdótt-
ir og Guðmundur Gunnlaugsson. Heim-
ili þeirra er að írabakka 30, Reykjavfk.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
NOTAÐ
Ókeypls auglýsingar
fyrir einstakllnga
SIMI
91-676-444
MINNING
Hermann Jónsson
bóndi, Stóra-Sandfelli, Skriðdal
RÚV ■ 3ESS E 3 a
Þriöjudagur 24. september
MORGUNÚTVARP KL 6.45 9.00
6.45 Veðurfregnlr
Bæn, séra Jakob Agúst Hjálmarsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgwiþáttiir Rásar 1
Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverris-
son.
7.30 Fréttayflrilt - fréttir á ensku.
Klkt i btöð og fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál
Mörður Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
kl. 19.32).
8.00 Fréttlr.
6.15 Veðurfregnlr.
8.40 Sýnt en ekkl eagt
Bjami Daníelsson spjallar um sjónrænu hliðina.
ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-1 ZOO
9.00 Fréttlr.
9.03 A ferð
Umsjón: Steinunn Haröardóttir.
(Endurtekinn þátturfrá sunnudegi).
9.45 Segéu mér sögu
.Litli lávarðurinn' eflir Frances Hodgson Bumett
Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les
(20).
10.00 Fréttlr.
10.03 Morgunleikliml
meó Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Veöurfiegnlr.
10.20 Kostneöaráaetlanlr bygginga
framkvœmda
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
11.00 Fréttlr.
11.03 Tónmél
Heimstónlist, tónlist allra átta. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Einrúg útvarpað aó loknum fréttum
á miðnætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
1Z00 Fréttayflrilt á hádegl
12.20 Hédeglsfréttir
1Z45 Veöurfregnlr.
1Z48 Auöllndln
Sjávani^egs- og viðskiptamál.
1Z55 Dánartregnlr Auglýsingar
13.05 í dagslns önn - Binni i Höndinni
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri).
(Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00).
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30 -16.00
13.30 Lögln vlö vlnntaia
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvaipesagan: ,í morgunkullnu*
ettir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson les
eigin þýöingu (27).
14.30 Mlödeglstónllst
Flautusónata I E-dúr BWV 1035 eftir Johann
Sebastian Bach. Peter Verduyn Lunel leikur á
flautu og Elisabet Waage á hörpu. Sónata III
BWV1016 eftir Johann Sebastian Bach. Simon
H. Ivarsson leikur á gitar og Orthulf Prunner á
klavikord.
15.00 Fréttlr.
15.03 Sumarspjall
Þórunn Valdimarsdóttir.
(Endurtekinn þátturfrá fimmtudegi).
SÍDÐEGISÚTVARP KL 16.00-18.00
16.00 Fréttlr
16.05 Völuskrin
Kristín Heigadóttir les ævintýri og bamasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Á fömum vegl
I Reykjavfk og nágrenni með Steinunni Harðar-
dóttur.
16.40 Lög fré ýmsum löndum
17.00 Fréttir.
17.03 ,Ég berst á (ákl tréum*
Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán
Sturia Siguijónsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi).
17.30 Dlvertlmento fyrir strengjasvelt
eftir Béla Bartók.Pólska kammereveitin leikur;
Jerzy Maksymiuk stjómar.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttlr.
18.03 Hér og nú
18.18 Aöirtan
(Eirmig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07).
18.30 Auglýsingar Dánarfregnir.
18v45 Veöurfregnlr Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ama-
sonflytur.
19.35 Kvlksjá
KVÖLDÚTVARP KL 20.00-01.00
20.00 Ténmenntlr
Stiklað á stóru I sögu og þróun Islenskrar planó-
tónlistar. Þriöji og lokaþáttur. Umsjón: Nina
Margrót Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi).
21.00 Verkln tala Fyrri þáttur.
Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtek-
inn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn
frá 22. ágúst).
21.30 Helmshomlð
Tónlistariöja þjóóa og þjóöflokka. Islensk rímna-
lög fyrir fiólu og planó I útsetningu Karis Ottós
Runólfssonar. Sex Islensk þjóðlög fyrir fiðlu og
pianó I útsetningu Helga Pálssonar. Island far-
sælda frón', rimnalag, rimnakviða, I útsetníngu
Jóns Leifs. þtjú íslensk þjóðlög I útsetningu Haf-
liða Hallgrimssonar. Flyjendur eru Guðný Guö-
mundsdóttir, Halldór Haraldsson og Hafliði HalP
grimsson.
2Z00 Fréttlr
2Z07 Aö utan
(Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18).
2Z15 Veöurtregnlr.
22.20 Orö kvðldsins.
Dagskrá morgundagsins.
2Z30 Lelkrtt vtkunnar
Ailt I sómanum" ettir Andrés Indriöason.Leik-
sljóri: Hlin Agnaredóttir. Leikendun Þoreteinn
Gunnareson, Steinn Armann Magnússon, Lilja
Guötún Þorvaldsdóttir og Steinunn Ólafsdóttír.
(Endurtekið frá fimmtudegi).
23.20 DJassþéttur
Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpaö á laugardagskvöld! kl. 19.30).
24.00 Fréttlr.
00.10 Tónmál
(Endurtekinn þáttur úr Ardegisútvarpi).
01.00 Veðurlregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö 61 lífsins
Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmareson hefja
daginn meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttlr
Morgunútvarpiö heldur áfram. ÞættirafeinkennP
legum mönnum. Einar Kárason flytur.
9.03 9-fJögur
Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Þotgelr
Astvaldsson, Magnús R. Einareson og Margrét
Blöndal.
1Z00 Fréttayflrilt og veöur.
12.20 Hédeglsfréttlr
1Z45 9-fJðgur
Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö.
Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einareson
og Þorgeir Astvaldsson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskré:
DægurmálaúNarp og fréttir.
17.00 Fréttlr- Dagskrá helduráfram.
Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega llflnu.
18.00 Fréttlr.
18.03 PJóöarsálln
Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á
sjálfa sig. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón
Hafstein sitja við slmann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttlr
19.32 Á tönlelkum Lifandi rokk.
(Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 19.32).
20.30 Gullskffan - Kvöldtónar
2Z07 Landlö og mlöln
Siguröur Pétur Harðareon spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita.
00.10 f háttlnn
01.00 Nnturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýslngar
laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,19.30, og 22.30.
NJETURÚTVARPIÐ
01.00 Meö grétt (vöngum
Endurtekinn þáttur Gests Einare Jónassonar frá
laugardegi.
OZOO Fréttlr-Með grátt I vöngum
Þáttur Gests Einare heldur áfram.
03.00 f dagslns önn - Binni I Höndinni
Umsjön: Guðrún Gunnaredöttir. (Frá Akureyri).
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1).
03.30 Glefsur
Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins.
04.00 Næturíög
04.30 Veöurfregnlr- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Landlö og mlöln
Siguröur Pétur Harðareon spjallar viö hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu
áöur).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög f morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Noröurtand kl. 8.106.30 og 18.35-19.00.
Þriðjudagur 24. september
7.50 Su kemur tíö (25)
Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og fé-
lögum. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir
Halldór Bjömsson og Þórdls Amljótsdóttír.
8.20 Skyttumar snúa aftur (5)
(Retum of Dogtanian) Spánskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Lelkraddir
Aöalsteinn Bergdal.
18.50 Táknmálsfréttlr
18.55 Á mörfcunum (33 (Bordertown)
Frönsk/kanadisk þáttaröð sem gerist t villta
vestrinu um 1880. Þýðandi Trausti Júliusson.
9.20 Hver á aö ráöa? (7)
(Who is the Boss?) Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdótör.
19.50 Hökkl hundur
Bandarlsk teiknimynd.
20.00 Fréttlr og veöur
20.30 Sækjast sér um Ifklr (12)
Braskur gamanmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf PéP
uredóttir.
21.00 Skuggsjé
Ágúsf Guömundsson segir frá nýjum kvikmynd-
um.
21.15 Bamarén (Die Kinder)
Breskur spennumyndaflokkur I sex þáttum. Þýö-
andi Óskar Ingimarsson.
2Z05 Endalok helmsveldls
(Goodbye USSR)
Bresk fréttamynd um endalok Sovétrlkjanna.
23.00 Ellefulréttlr og dagskrériok
STöe □
Þriöjudagur 24. september
16:45 Nágrannar
17:30 Tao Tao Fjömg teiknimynd.
17:55 Ténlngamlr (Hæöargeröl
Fjörug teiknimynd um hressa táninga.
18:20 Bamadraumar
Fræðandi þáttur um dýrallf fyrír böm á öllum
aktri.
18:30 Eöaltönar Ljúfur tónlistarþáttur.
19:19 19:19
20:10 Fergle, hertogaynjan af York
(Fergie — The Duchess of York) I þessum þætti
er fjallað um Fergie hertogaynju af Yotk.
20:40 VISA-sport
Góöur innlendur Iþröttaþáttur um altt milli hlmins
og jaröar. SQóm upptöku: Ema Kettler.
Stöð 2 1991.
21:10 Heimsblkarmót Fluglelöa <91
21:20 Hattuspll (Chancer II)
Stephen Crane hefur ávallt eitthvað misjafnt á
prjónunum.
22:10 Helmsblkarmöt Fluglelöa
22:25 Fréttastofan
Þáttur sem gerist á fréttastofu I Bandarikjunum.
23:15 Akureldar II (Pields of Fire II)
Bresk-áströlsk framhaldsmynd I tveimur hlutum
er segir frá ungum Breta sem kynnist haröri Iffs-
baráttu sykurreyrtinslumanna.
01:05 Dagskráriok
Hættulaus sjálfkalkerandi
pappír er nú fáanlegur
Pappírinn heitir Endoform. Munurinn á
honum og öðrum sjálfkalkerandi pappfr
felst í því að þau leysiefni, sem vanalega
losna við notkun og meðhöndlun, eru
bundin ( örþunnu vaxlagi sem losnar
aldrei frá bakhlið blaðsins.
Endoform má endurvinna og einnig
brenna þar sem enginn tvísýringur eða
klórmenguð kolvetni myndast við
brennslu hans.
Endoform fæst einnig úr endurunnum
pappír.
Margir þeirra, sem vinna mikið við
sjálfkalkerandi pappír, Ld. reikniútskrift-
ir, kannast við óþægindi á hörundi og f
öndunarfærum vegna pappírsins. Þessi
óþægindi hverfa þegar Endoform-pappír
er notaður.
Endoform uppfyllir kröfúr Sænsku
náttúruvemdarsamtakanna og Umhverf-
isráðsins (Svenska Naturskyddsförening-
en og Miljöförbundet) um umhverfis-
vænan pappír.
Breyttur opnunartími Árbæjah
safns
Nú í september er aðeins opið um helgar,
en frá 1. október er safnið aðeins opið
skólabömum og öllum almenningi eftir
samkomulagi. Sími safnsins er 814412.
Lárétt
1) Ódauðlegan. 6) Kona. 7) Lík-
amshár. 9) Borðandi. 10) Án vafa.
11) Athuga. 12) Samtök. 13) Eitur.
15) Stilltur.
Lóðrétt
1) Eða. 2) Féll. 3) Eyju. 4) Tónn. 5)
Fínlegast. 8) Mörg. 9) Uppveðruð.
13) Stafrófsröð. 14) Drykkur.
Ráöning á gátu no. 6356
Lárátt
1) Alvanur. 6) Á ný. 7) TU. 9) Ás. 10)
Andláts. 11) Ku. 12) II. 13) Ata. 15)
Naustin.
Láárátt
1) Aftakan. 2) Ná. 3) Andlits. 4) Ný.
5) Rassinn. 8) Unn. 9) Áti. 13) Au.
14) At.
Ef bllar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita
má hringja f þessl slmanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
amesi er simi 686230. Akureyrí 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjöröur 53445.
Sfml: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til-
kynnist f slma 05.
Bilanavakt hjð borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
23. september 1991 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarfkjadollar ....59,560 59,720
Steriingspund ..103,512 103,790
Kanadadollar ....52,520 52,661
Dönsk króna ....9,1892 9,2139
Norsk króna ....9,0634 9,0877
Sænsk króna ....9,7352 9,7614
Finnskt mark ...14,5499 14,5890
Franskur frankl ...10,4120 10,4399
Belgfskur frankl ....1,7225 1,7271
Svlssneskurfranki. ..40,7150 40,8244
Hollenskt gyllini ..31,4882 31,5728
Þýskt mark 35,4915 35,5868 0,04754
ftölsk lira ...0,04741
Austurrfskur sch.... 5,0443 5,0578
Portúg. escudo 0,4134 0,4145
Spánskur pesetl 0,5648 0,5663
Japanskt yen ...0,44483 0,44602
94,840 95,095 81,2437
Sérst. dráttarr. ...81,0260
ECU-Evrópum ....72,6692 72,8644
s > t \ » » t v M *• r t- í l t i r'