Tíminn - 24.09.1991, Qupperneq 13

Tíminn - 24.09.1991, Qupperneq 13
Þriðjudagur 24. september 1991 Tíminn 13 5. landsþing LFK Landsþing Landssambands framsóknarkvenna verður I Borgartúni 6, Reykjavlk, dagana 4. og 5. október n.k. og hefst kl. 9.15. Ávörp á þlnglnu fiytja: Steingrlmur Hermannsson, form. Framsóknarflokksins Siv Fríðleifsdóttir, form. Sambands ungra framsóknarmanna Páll Pétursson, form. þingfiokks Framsóknarfiokksins Fulltrúi Miðfiokkskvenna á Norðuríöndum. Konur, látið skrá ykkur sem fýrst I slma 91-624480. Framkvæmdastjóm LFK. Jón Helgason Guðnl Ágústsson Vestmannaeyjar Þuriöur Bemódusdóttir Mlðvlkudaginn 25. september verða alþingismenn Framsóknarflokksins I Suöur- landskjördæmi til viðtals I Félagsheimili Framsóknarmanna að Kirkjuvegi 19, frá kl. 16 til 19. Fundur verður á vegum Framsóknarfélags Vestmannaeyja kl. 20.30 á sama stað. Fulltrúaráð framsóknar félaganna í Reykjavík Drætti I skyndihappdrættinu hefur verið frestað. Nánar auglýst slðar. Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 16. september verður skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæð, opin frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Verið velkomin. Framsóknarfiokkurínn Keflavík: Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavlkur verður haldinn mánudaginn 30. sept. kl. 20.30 I Félagsheimilinu. Að loknum aðalfundi verður al- mennur fundur framsóknarfélaganna. Drífa Sigfúsdóttir ræðir bæjarmálin. Önnur mál. Stjórnin. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarflð tímanlega - þ.e. fyrlr M. 4 daginn fyrir útkomudag. Blaðberar óskast víðs vegar um borgina Upplýsingar í síma 686300 Tíminn Mandy Smith og Pat van den Hauwe reyna að brosa saman Hin 21 árs gamla fyrrverandi fyrir- sæta, Mandy Smith, reynir þessa dagana að koma lagi á líf sitt, eftir að Rollingurinn Bill Wyman yfir- gaf hana í kjölfar veikinda hennar, en Mandy þjáðist illa af lystarleysi. Aðal hjálparhella hennar þessa dagaria er knattspynumaðurinn Pat van den Hauwe, sem er félagi Guðna Bergssonar hjá Tottenham. Saman eru þau að læra að brosa á ný, en í veikindum Mandyar greip hana mikið þunglyndi. Þau voru gripin glóðvolg á stefriumóti á dögunum, en þá kom Mandy að hitta Pat sinn eftir æf- ingu. Eitthvað hefur nú legið á, því að knattspyrnuhetjan hafði ekki einu sinni fyrir því að skipta um klæðnað, heldur fór með henni í sveittum íþróttafötunum. Ef myndimar em skoðaðar vel má sjá gömlu brosi bregða fyrir hjá kvinnunni, en eitthvað virðist Pat karlinn ekki alveg ánægður. í*lIIÍS!il t. '-'V? %». . v \\Ji Eins og sjá má er Pat enn í æf- ingafötunum og situr sveittur og heldur um Mandy sína. Mandy hefur ekki náð fyrri lík- amsstyrk, en hér kemur hún á stefnumótið við Pat. Kóngafólk viö Miðjarðarhaf: DIANA PRINSESSA FÆR SÓL Á KROPP Hennar hátign léttklædd á röltinu. Þrátt fyrir stormasamt hjónaband þeirra Díönu prinsessu og Karls prins hafa þau samt sem áður af og til getað eitt fríum sínuni saman. A dögunum skruppu „fjölmiðlahjón- in“ til Miðjarðarhafsins og eyddu þar nokkrum ljúfum dagsstund- um. Díana prinsessa er alveg ófeimin við að sýna á sér kroppinn, en þó kemur á óvart við fyrstu sýn myndanna að línumar eru ekki al- veg eins flottar og er hún klæðist kjólum, en þá virkar hún einstak- lega glæsileg. Þá mætti hún vanda valið á baðfötum, þar sem baðfötin sem hún notar á meðfýlgjandi myndum eru afar ósmekkleg. Við látum fylgja myndirnir af ljúfum stundum þeirra hjóna við Miðjarð- arhafið. Á léttu spjalli viö hinn fjall- myndarlega Sir Angus Ogilvy.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.