Tíminn - 24.09.1991, Side 15

Tíminn - 24.09.1991, Side 15
Tíminn 15 Þriðjudagur 24. september 1991 ÍÞRÓTTIRÍ Evrópukeppni félagsliða í badminton: TBR15.-8. sæti Lift TBR náfti frábærum ár- I angri í Evrópukeppni fclagslifta i badminton, sem fram fór í Antwerpen um helglna. Liftift hafnafti í fímmta til áttunda sæti af tuttugu Hðura, en beift [ lægri hlut í átta Hfta órslitum hollenska llftinu Royal I Canin BCH. HoHendingar sigr- uftu í fjórum leikjum, gegn þremur sigrum íslendingana. í undankeppninni lék TBR þrjá leiki. ftSIsku meistarana sigraði TBR, 7-0. Næst tók TBR-liftift, IMBC 92 í kennslu- stund, 7-0, og aft síðustu lðgftu þau írska Uftift CYðVTerenure, 6-1. Þessi árangur tryggði TBR þátttöku í átta Ufta úrsiitum, þar sem Íiðift mætti holienska Uftinu. Leikur Uftanna var mjög jafn. Hoiiendingar hafa alitaf unnift TBR í keppni þessari, en aldrei hefur munurinn verift minni. f fjórum leikjum af sjö þurfti aukaiotu til að fá sigur- vegara, svo sjá má aft um harða viftureign er að ræfta. Þaft er greinilegt aft TBR-Uftift er sterkt, en liftift hefur jafnan náft góðum árangri í Evrópu- keppni félagsiiða. -PS íslenska landsliðið í knattspyrnu: 16 menn valdir gegn Spánverjum Ásgeir Elíasson hefur valið 16 manna hóp, sem leikur landsleik gegn Spánverjum í Evrópukeppni landsliða á miðvikudag. Leikurinn er sá fyrsti sem Ásgeir Elíasson stjómar, eftir að hann var ráðinn landsliðsþjálfari. Aðeins er óljóst með einn leikmanna, en það er Hörður Magnússon, sem er lítils- háttar meiddur, en Atli Einarsson Enska knattspyrnan: 1. deild Man. Utd.-Luton 5-0 Arsenal-Sheff.Utd 5-2 Aston ViUa-NotLForest 3-1 Everton-Coventry 3-0 Leeds-Liverpool 1-0 Notts Couniy-Norwich 2-2 Oldham-C.Palace 2-3 QPR-Chelsea 2-2 Sheff.Wed-Sontharapton 2-0 West Ham-Man.City 1-2 Wirahledon-Tottenhara 3-5 2. deild Bristoi R.-Oxford 2-1 Derhy-Brighton 3-1 Ipsudch-Bristol C 4-2 Lelcester-Biackburn 3-0 Millwall-Newcastle 2-1 Plymouth-Middlesbro 1-1 Portsmonth-Cambridge 3-0 Port Vale-Southend 0-0 Sunderland-Grimsby 1-2 Tranmere-Bamsley 2-1 Watford-Charlton 2-0 Wolves-Swmdon 2-1 Staðan í 1. deild Man.Utd 9 7 2 0 16- 2 23 Leeds 954014- 419 Tottenham 7 5 1 115- 9 16 Sheff.Wed 9513 15-1016 Man. Clty 10 5 1 4 11-1116 Cbelsea 10 4 4 2 17-13 16 Liverpool 8 4 2 2 10- 7 14 Arsenal 942319-1514 Coventry 10 4 2 413-10 14 Norwich 10 3 5 2 12-12 14 Notts County 10 4 2 4 13-15 14 CrystalPaL 84 1316-1713 Notth.Forest 9 4 0 5 17-15 12 Everton 10 3 3 4 14-13 12 Aston VUla 10 33 412-1312 Wirabledon 931516-1710 Oidham 9 3 15 14-15 10 WestHam 102 44 10-13 10 Southampton 102 2 6 9-16 8 QPR 10154 8-15 8 Luton 10 22 6 5-22 8 Sheff. Utd. 10 12 7 11-22 5 ku vera tilbúinn að koma inn í hóp- inn ef Hörður getur ekki leikið. Landsliðið skipa eftirtaldir leik- menn: Markverðir Birkir Kristinsson Fram Friðrik Friðriksson Þór Aðrir leikmenn: Pétur Ormslev Fram Guðni Bergsson Tottenham Sævar Jónsson Val Kristján Jónsson Fram Sigurftur Jónsson Arsenal Ólafur Þórðarson Lyn Þorvaldur örlygsson Fram Hlynur Stefánsson ÍBV Andri Marteinsson FH Baldur Bjamason Fram Valur Valsson UBK Sigurður Grétarsson Grasshoppers Eyjólfur Sverrisson Stuttgart Hörftur Magnússon FH Leikurinn gegn Spánverjum verður leikinn á Laugardalsvelli á miðviku- daginn kl. 17.15. Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Spænska liðið engir aular Spænska liðið sem mætir því ís- lenska er ekki skipað neinum aulum. Á pappírunum er liðið mjög sterkt og er skipað mjög sterkum leik- mönnum sem hafa leikið marga landsleiki. Þar má fremsta telja þá Zubizarreta, Butragueno og Miguel Gonzalez sem allir hafa leikið yfir 50 landsleiki. Þó eru í liðinu nokkrir leikmenn sem verða nánast að teljast nýliðar í liðinu og hafa leikið fáa landsleiki. Spænska landsliðið hefur aldrei beðið lægri hlut fyrir því ís- lenska, en alls hafa þeir sigrað í sex skipti. Aðeins einu sinni hafa íslend- ingar náð jafntefli. Þá hafa Spánverj- ar skorað fjórtán sinnum, en fengið á sig sjö mörk. Eftirtaldir leikmenn skipa spænska liðið: Mariíverðin Francisco Buyo, Real Madrid 5 Andoni Zubizarreta, Barcelona 62 Varaarmenn: Alfonso Cortijo, Sevilla 0 Alberto Ferrer, Barcelona 1 Abelardo Feraandez, Real Sport. 1 Femando Ruis, Real Madrid 4 Manuel Sanchia, Real Madrid 42 Roberto Solozabal, Atl. Madrid 2 Miðjumenn: Miguel ,JMichel“ Gonzalez, R.Madrid 57 Rafael Martin Vazques, Tor.Cal. 30 Eusebio Sacristan, Barcelona 13 Juan Vizcaio, Atletico Madrid 5 Sóknarmenn: Emilio Butragueno, Real Madrid 62 Alvaro Cervera, Mallorca 1 Juan Goicoechea, Barcelona 6 Manuel Sanchez, Atl.Madrid 21 Njáll Eiðsson þjálfar FH Njáll Eiðsson hefur verið ráðinn þjálfari FH-liðsins í knattspyrnu, næstkomandi tímabil. Njáll hefur undanfarin tvö ár þjálfað 2. deildar lið FH með ágætum árangri, en þar áður þjálfaði Njáll Einherja frá Vopnafirði. Hann lék með báðum þessum félögum. -PS Landsbygeðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinni. Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur léttfólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box8285 Fax 91-677568 128 Reykjavík Leggjum ekki af staö í ferðalag í lélegum bíl eða illa útbúnum. Nýsmurður bíll með hreinni oliu og yfirfarinn t.d. á smurstöð er lík- legur til þess aö komast heill á leiðarenda. ||U^FERÐAR BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLTÍ KRINGUM LANDIÐ. MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Hugmyndasamkeppni Hreppsnefnd Eyjafjarðarsveitar auglýsir eftir hugmyndum að merki fyrir sveitarfélagið. Keppnislýsing fæst afhent á skrifstofu Eyjafjarð- arsveitar, Syðra- Laugalandi, 601 Akureyri, sími 96-31335. Skilafrestur er til 15. nóv. 1991. Þrenn verðlaun verða veitt, samtals að upphæð kr. 150.000.-. Þátttaka er öllum opin. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmllí Síml Hafnarfjörður Jóhanna Eyfjörð Breiðvangur 14 653383 Kjalarnes Katrin Glsladóttir Búagrund 4 667491 Garðabær Jóhanna Eyljörð Breiðvangur 14 653383 Keflavík Guðrlður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvlk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Siifurgötu 25 93-81410 Ólafsvfk Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Helllssandur Lilja Guömundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búðardalur Siguriaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 IsaQörður Jens Markússon Hnifsdalsvegi 10 94-3541 Hólmavfk Ellsabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangl Hólmfrlður Guðmundsd. Fffusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahliö 13 95- 35311 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Sólvöllum 7 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Sverrir Einarsson Garöarsbraut 83 96-41879 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðlsfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Heimir Ásgeirsson Melagötu 14 97-71461 ReyöarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 735 Eskifjöröur FáskrúðsflörðurGuðbjörg H. Eyþórsd. Hliðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Bjömsson Borgarlandi 21 97-88962 Hörá Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Elfn Harpa Jóhannsd. Réttaheiði 25 98-34764 Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Þórir Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyrl Friðrik Einarsson Iragerði 6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjaminsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónina og Ámý Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Bjömsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 mr • Timmn óskar eftir blaðberum í GARÐABÆ Upplýsingar gefur umboðsmaður, sími 653383

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.