Tíminn - 27.11.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.11.1991, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 27. nóvember 1991 Tíminn 15 p ÍÞRÓTTIR Körfubolti -1. deild kvenna: Keflavíkurstúlkur eru nii stuagn- ar af í baráttunni nm íslands- meistmtitllinn í 1. deild kvenna í körfubolta. Liöió sigraði einn af belstu keppinautum sínum ÍR, á sunnudaginu 76-65 í Kelfavík og hefur nú 8 stiga fotskot í Hauka, sem eru f öðru sæti. Reyndar eiga Hankar tvo leQd tii göóa. Olga Færseth var stigahæst hjá ÍBK með 24 stig, Anna María Sveinsdóttir gerði 20 og Björg Hafs teinsdó ttir 16. Fyrir ÍR átti Hrönn Harðardóttir stórieik, skor- aði 30 stig, en linda Stefánsdóttir kom naest með 12 stig. Fjórða tap ÍS Isiands og bifcarmeistarar lS töp- uðu sínum fjórða ieik í röð á sunnudaginn, er Bðlð lík gegn UMFG í Grindavflt. GrindavCfcnri- iöið vann þar með sinn annan feik af sjö og hefur lióiö tekið stafcka- skiptum frá því í fyrra, er það tap- aðl öiium Ieikjum sínum í deifd- Lokatölur voni 58-41, en Crind- avíkuriiðið hafði gott forskot all- ann iefldnn. Stlgahaestar hjá UMFG voru Anna Ðís Svein- bjömsdóttir með 15 stig, Stefanía Jónsdóttir 10 og Svanhildur Kára- dóttir með 9 stig. Fyrír ÍS skoraði Vigdís Þórisdóttir 10 stig og Dí- anna Gunnarsdóttir 9. Staðan í 1. defld kvenna í körfuknattkik: Keflavík „..7 7 0 476-338 14 Haukar ......5 3 2 254-213 6 ÍR-----------6 3 3 290-276 6 Grlndavfk „„7 2 5 319-369 4 ÍS............6 2 4 270-324 4 KR .......~..5 1 4 204-293 2 BL Kraftlyftingar: W Bronsqiaðurinn" með þrjú Islandsmet Um síðustu helgi hélt FH opið mót í kraftlyftingum í íþróttahúsi Víð- staðaskóla. Jón Gunnarsson, „brons- maður" frá heimsmeistaramótinu, var í miklu stuði og setti þrjú ís- landsmet í 90 kg. flokknum, í hné- beygju, réttstöðulyftu og saman- lögðu. I léttasta flokknum, 60 kg., voru sett tvö íslandsmet. Jóhannes Ei- ríksson setti met í hnébeygju og Karl Sædal í bekkpressu. Úrslitin á mótinu urðu þessi: (HB=Hnébeygja, BP=Bekkpressa, RL=Réttstöðulyfta, SL=Samanlagt) Nr. nafn félag HN BP RS SL 60 kg. flokkur 1. Jóhannes Eiríks.UMSB 180 75 160415 2. Karl Sædal UMFN 100 105 120 325 67.5 kg. flokkur 1. Vilhj. Sigurj.s. UMSB 140 65 140 345 75 kg. flokkur 1. Kári Elísson KFA 220 175 280 675 2. Hilmar Gunnarsson FH 200100 215 515 82.5 kg. flokkur 1. Ingim. Ingim.son UMSB 245 130 260 635 2. Reynir Bess FH 215140 240 595 3. Már Óskarsson UÍA 245 120 225 590 4. Erlendur Eiríkss. FH 220 140 215 575 90 kg. flokkur 1. Jón Gunnarsson RVK 332,5 185 340 857,5 2. Halldór Eyþórss. R 305 140 292,5 737,5 3. Alfreð Bjömsson KR 270 167,5 265 702,5 Badminton unglinga: Gunnar Már varð þrefaldur meistari í elsta flokknum - á unglingameistaramóti Reykjavíkur um síðustu helgi Um síðustu helgi var unglinga- meistaramót Reykjavíkur í Badmin- ton haldið í húsum TBR. Þátttak- endur voru frá Víkingi, KR og TBR. Leiknir voru um 150 Ieikir og urðu úrslit í hinum ýmsu flokkum sem hér segir. Hnokkar-tátur 12 ára og yngri Harald B. Haraldsson TBR sigraði Magnús Helgason Víkingi 11-5 og 11- 6. Guðríður Gísladóttir TBR sigraði Hrund Atladóttur TBR11-4 og 11-3. Magnús I. Helgason og Pálmi Sig- urðsson Víkingi sigruðu Ingólf Ing- ólfsson og Harald Haraldsson TBR 15-12,4-15 og 15-5. Guðríður Gísladóttir og Hrund Atladóttir TBR sigruðu Ylfu Áskels- dóttur Víkingi og Hildigunni Birgis- dóttur TBR 15-3 og 15-3. Harald B. Haraldsson og Guðríður Gísladóttir TBR sigruðu Magnús Helgason og Ylfu Áskelsdóttur Vík- ingi 15-3 og 15-10. Sveinar-meyjar 12-14 ára Sveinn Sölvason TBR sigraði Hans Adolf Hjartarson TBR 11-2, 7-11 og 11-7. Erla Hafsteinsdóttir TBR sigraði Ingibjörgu Þorvaldsdóttur TBR 11- 8,8-11 og 11-5. Sævar Ström og Bjöm Jónsson TBR sigruðu Svein Sölvason og Hans Adolf Hjartarson TBR 10-15, 15-8 og 15-5. Erla Hafsteinsdóttir og Ingibjörg Þorvalsdóttir TBR sigruðu Ágústu Amardóttur og Hildi Ottesen TBR 4. Björgúlfur Stef. V 240 187,5245 672,5 5. Jóhannes Kjart HF 250 160 230 640 6. Atli Ólafsson Kóp 210132,5 230 572,5 100 kg. flokkur 1. Magnús Steindórss. KR 300 165 305770 2. Grétar Hrafnsson KFA 192,5 90 192,5 475 llOkg. floldnir 1. Baldvin Skúlason RVK 250 222,5 225 697,5 2. Ómar Jóhanness. RVK 260 120 270 650 3. Helgi Jóhannsson RVK 185 92,5 222,5 500 4. Jóhann T.Sig. KFA 177,5 82,5 155415 125 kg. flokkur 1. Jón Benóný Reynis. HF 370 200 270 870 2. Snæbjöm Aðils Vestm. 340 180 300 820 3. Gunnar Ólafsson Kóp. 265 160 260 685 +125 kg. flokkur Óðinn Jóhannsson Kóp. 180 117,5190 487,5. BL Körfubolti - Kvennalandsliðið: Torfi valdi þrjá nýliða - stúlkurnar ætla að afla fjár með því að hlaupa frá Reykjavík til Njarðvíkur Þrír nýliðar eru í kvennalandsliðinu í körfubolta, sem Torfi Magnússon landsliðsþjálfari valdi í gær. Liðið tekur þátt í smáþjóðakeppni á Gí- braltar dagana 10.-14. desember nk. Landsliðið er skipað eftirtöldum 12 stúlkum: Nifn Iaikíi. Vigdís Þórisdóttir 11 Anna María Sveinsd. 20 Anna Gunnarsdóttir 1 Guðbjörg Norðfjörð 4 Haukar Hafdís Hafberg 3 Guðrún Gestsdóttir 3 Hildigunnur Hilmarsd. 0 Linda Stefánsdóttir 11 Hrönn Harðardóttir 3 Kristín Blöndal 2 Olga Færseth 0 Hanna Kjartansdóttir 0 tldur hæð fílig 25 180ÍS 22 177 ÍBK 23 170 KR 19 170 20 168 Haukar 21 171 KR 25 168 ÍR 19 175 ÍR 24 178 ÍR 19 170 ÍBK 16 162 ÍBK 17 175 Haukar Átta lið taka þátt í mótinu og leikur ísland í A-riðli ásamt Austurríki, Kýpur og TVrklandi. í B- riðli leika Gíbraltar, Irland, Lúxemburg, og Wales. Áð lokinni riðlakeppninni tekur við úrslitakeppni fjögurra eftsu og fjögurra neðstu liðanna. Kristinn Albertsson alþjóðlegur dómari dæmir fyrir íslands hönd á mótinu. Fjáröflun Til þess að safna fé til ferðarinnar ætla landsliðsstúlkurnar að hlaupa frá Reykjavík til Njarðvíkur næst- komandi laugardag. Tekið verður við áheitum í síma 685949 milli kl. 10 og 16 á laugardag. BL Körfubolti -1. deild: maröi ÍS Breiðablik skaust 1 flórða sæti 1, deildar karia I körfuknattieik með 67-70 sigri á ÍS í fyrrakvökl. í lelkhlél var sUðan 32-45. Breiðablik hafði yfirburði framan af, varyfir 4-19 og 8-28. í hálfleik var 13 atíga munur, eins og fnm kemur hér að framan. Þegar 5. raín. voru tfl leibsloka tókít ÍS að jafna 67-67. Hvorugu Hðl tókst að skora körfu utan af velfl á þessum 5 mín. en Brelðabllk skoraði úr 3 af 4 vitaskotum og tryggði slr *Sg- ur, mtöan ÍS brenndi af 4 víta- skotum. Stígahættír hjá Is voru Helgi Gústafsson með 14 stig og Páfl Amar með 13. Hjá Breiðafalik skoraði Egöl Yiðarsson 20 stig og Hjörtur Amarson 16. Staðan í 1. deUd karia i körfuknattleflc: ÍR ..........~.7 7 0 645-486 14 Akranes „..—.7 5 2 549-520 10 Hðttur--------7 4 3 456-450 8 Brelðablik ..—7 3 4 599-528 6 Vflrvexji ...-73 4 438-521 6 Reynlr...____.7 3 4 589-551 6 ÍS...—........72 5 447-473 4 KeflufélagR. ...7 1 6 326-520 2 NBA-körfuboltinn: Lakers vann Los Angeles Lakers heldur áfram að sigra í NBA-körfuboltanum. Um helgina lagði liðið San An- tonio Spurs meö tveggja *tlga mun 98-96. ÚrsUtín um helgina voru þessL- Föstudagur Phfladelphia-AUanta ...92- 99 Miiml-Sacramento —....118-112 Chariotte-Indiana-------112-110 Detroit-New York ....„..90- 99 Utah-Denver Phoenix-LA CUppers LA Lakers-San Antonio....98- 96 Portlaml Golden State ..112-116 Seattle-Chicago frt. ..—109-112 Laugardagur New York-Philadelphia__100-92 New Jersey-Boston 107-125 Washington-Atlanta..—126-115 Oriando-Sacramento ......93-95 Cleveland-Detroit ...........«.»9€í“89 Indlaua-Miamí ......<.,,...,.,.119-83 Minne$toa-Hou5ton —...102-89 Dallas-Utah fri* »..•.••«««•».109-121 Golden State-Milwaukee 120-115 Á sunnudag voru fiórir leildr en úrsfit hafe því miður ekki borist Mánudagnr Boston-Washington-----121-108 121-96 -----105-97 15-12,11-15 og 15-9. Hans Adolf Hjartarson og Ingibjörg Þorvalsdóttir TBR sigruðu Svein Sölvason og Erlu Hafsteinsdóttur TBR 15-10 og 17-15. Drengir-telpur 14-16 ára Tryggvi Nielsen TBR sigraði Njörð Ludvigsson TBR 11-15,15-12 og 15- 11. Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraði Magneu Magúsdóttur TBR 11-2 og 11-0. Jón Sigurðsson og Tryggvi Nielsen TBR sigruðu Njörð Ludvigsson og ívar öm Gíslason TBR 15-10 og 15- 9. Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Dan Þórisdóttir TBR sigruðu Magn- eu Magnúsdóttur og Svandísi Kjart- ansdóttur TBR 18-16 og 15-10. Tryggvi Nielsen og Valdís Jónsdótt- ir TBR sigmðu Harald Guðmunds- son og Vigdísi Ásgeirsdóttur TBR 15-7 og 16-6. Piltar-stúlkur 16-18 ára Gunnar Már Petersen TBR sigraði Kristján Daníelsson TBR 15-11 og 15-11. Aðalheiður Pálsdóttir TBR sigraði Áslaugu Jónsdóttur TBR 3-11, 11-7 og 11-7. Gunnar Már Petersen og Kristján Daníelsson TBR sigmðu Ásgeir Halldórsson og Jón Halldórsson 15- 4 og 15-9. Gunnar Már Petersen og Áslaug Jónsdóttir TBR sigmðu Kristján Daníelsson og Aðalheiði Pálsdóttur TBR 15-5 og 17-16. BL Wesper SnyderGeneral Corporation HITA- ARAR I meira en aldarfjórðung hafa WESPER hitablásararnir verið í fararbroddi hér á iandi, vegna gæða og mjög hagstæðs verðs. Þeir eru sérhannaðir fyrir hitaveitu. Pípur í elementum eru nú smíðaðar úr nýrri málmblöndu, sem er snöggtum sterkari en áður. Eftirtaldar stærðir er nú fyrirliggjandi: 6235 k.cal/7 kw. 900 sn./mín. 220 V, 1 fasa 8775 k.cal./10 kw. 900 sn./mín. 220 v. 1 fasa 20727/16370 k.cal. 24/19 kw. 1400/1900 sn./mín. 380 V 3ja fasa Wésper UMBOÐIÐ Sólheimum 26.104 Reykjavík . Sími 91-34932

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.