Tíminn - 03.01.1992, Síða 10

Tíminn - 03.01.1992, Síða 10
lOTíminn Föstudagur 3. janúar 1992 Ingigerður Jóhannsdóttir bóndl, Hamarsheiði verður jarðsungin frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 4. janúar kl. 14.00. Aðstandendur Jólaalmanak SUF Eftirtalin númer hlutu vinning í jólaalmanaki SUF: 1. vinningur almanak nr. 1397 2. vinningur almanak nr. 5731 3. vinningur almanak nr. 2569 4. vinningur almanak nr. 5681 5. vinningur almanak nr. 5469 6. vinningur almanak nr. 5652 7. vinningur almanak nr. 1177 8. vinningur almanak nr. 1484 9. vinningur almanak nr. 3895 10. vinningur almanak nr. 1655 11. vinningur almanak nr. 4832 12. vinningur almanak nr. 240 13. vinningur almanak nr. 5363 14. vinningur almanak nr. 2114 15. vinningur almanak nr. 1912 16. vinningur almanak nr. 666 17. vinningur almanak nr. 5794 18. vinningur almanak nr. 1579 19. vinningur almanak nr. 753 20. vinningur almanak nr. 1841 21. vinningur almanak nr. 1371 22. vinningur almanak nr. 3109 23. vinningur almanak nr. 4694 24. vinningur almanak nr. 3317 Þökkum stuðninginn. 25. vinningur almanak nr. 1067 26. vinningur almanak nr. 4668 27. vinningur almanak nr. 1530 28. vinningur almanak nr. 2671 29. vinningur almanak nr. 545 30. vinningur almanak nr. 99 31. vinningur almanak nr. 5240 32. vinningur almanak nr. 470 33. vinningur almanak nr. 2034 34. vinningur almanak nr. 844 35. vinningur almanak nr. 637 36. vinningur almanak nr. 2138 37. vinningur almanak nr. 313 38. vinningur almanak nr. 3048 39. vinningur almanak nr. 1149 40. vinningur almanak nr. 1275 41. vinningur almanak nr. 1408 42. vinningur almanak nr. 1614 43. vinningur almanak nr. 848 44. vinningur almanak nr. 3175 45. vinningur almanak nr. 2059 46. vinningur almanak nr. 1520 47. vinningur almanak nr. 4169 48. vinningur almanak nr. 428 Samband ungra framsóknarmanna Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1991 Dregið var í Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 24. desember s.l. en númerin eru innsigluð hjá Borgarfógeta til 6. janúar 1991. Velunnarar flokksins, sem ekki hafa greitt heimsendan gíróseðil, eru hvattir til að gera skil eigi síðar en 6. janúar. Þaó er enn tækifæri til að vera meó. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 2, 3. hæð, eða I slma 91-624480. Með kveðju og ósk um gleðilegt ár og þakklæti fyrir stuðning á árinu sem er að líða. Framsóknarflokkurinn. Jólatrés- skemmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jóla- trésskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnu- daginn 5. janúar kl. 15:00 á Hótel íslandi. Miðaverð fyrir börn kr. 550 og fyrir fullorðna kr. 200. Miðar eru seldir á skrifstofu VR, Húsi versl- unarinnar, 8. hæð. Upplýsingar í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Landsbvgeðar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinni. Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis. Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur létt fólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5-108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box 8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík r TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 DAGBOK viðhorf eru studd rökum í ljósi ýmissa viðurkenndra sálfræði- og mannfræði- kenninga svo og nýrri rannsókna á leik barna." Fjallað er í upphafi um fyrirbærið leik í ljósi sálkönnunar, vitþroskakenningar Piagets, sovéskrar sálfræði og boðskipta- kenningar Batesons. í kaflanum Leikur og leikuppeldi er fjailað um frjálsan og sjálfsprottinn leik sem sjálfstjáningu bamsins og sjálfs- nám. Þessa miklu þroskakosti leiksins ber að nýta sem uppeldistæki. Nýjar rannsóknir benda ótvírætt til þess að leikur bama, einkum þykjustu- og hlutverkaleikur, hafi mikilvæg og jákvæð áhrif á málnotkun og málþroska bama. Þykjustu- og hlutverkaleikur hefur því verið kallaður leikur leikjanna og jafnvel krydd lífsins, því að leikur bamsins er frjóangi allrar listsköpunar. Myndabók um böm í leik er síðasti hluti bókarinnar. Þar er eins og nafnið bendir til leikjum bama lýst á lifandi og litríkan hátt í máli og myndum. „Ritið er ætlað öllum sem unna bömum og áhrif hafa á uppeldi þeirra, einkum þó foreldrum, fóstrum og kennurum," segir í formála bókarinnar. Bókin er til sölu hjá Fóstrufélagi fs- lands, Námsgagnastofnun og Bóksölu stúdenta. Rannsóknir í bleikjueldi í lok árs 1988 tók Rannsóknastofnun landbúnaðarins (Rala) á leigu Straum- fræðistöð Orkustofnunar á Keldnaholti. f framhaldi af því gerðu Rala, Veiðimála- stofnun og Búnaðarfélag íslands með sér samkomulag um rannsóknir í fiskeldi f stöðinni. Markmiðið var að leggja höfuð- áherslu á rannsóknir og tilraunir í bleikjueldi til að afla þekkingar á þeim þáttum eldisins sem mestu máli skipta og Ieggja þar með traustari grunn að leiðbeiningum til þeirra einstaklinga og fyrirtækja sem hyggja á fjárfestingar í þessari grein. Síðan 1989 hafa verið gerðar rannsókn- ir og tilraunir í rannsóknastöðinni með a) samanburð á bleikjustofnum, b) áhrif tímabundins sveltis á kynþroska hjá bleikju, c) áhrif mismunandi hitastigs á vöxt bleikju, d) styttingu ættliðabils og úrvalsmöguleika í kynbótum á eldislaxi og e) alkön sem merkiefni við rannsókn- ir á meltanleika og nýtingu á fóðri fyrir bleikju. Þessar rannsóknir hafa verið styrktar að stórum hluta af Rannsókna- sjóði Rannsóknaráðs ríkisins, Náttúru- vísindadeild Vísindaráðs og Framleiðni- sjóði landbúnaðarins. 27. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 55,330 55,490 Sterlingspund ...104,352 104,654 Kanadadollar 47,698 47,836 Dönsk króna 9,4179 9,4451 Norsk króna 9,3070 9,3339 Sænsk króna ...10,0463 10,0754 Finnskt mark ...13,4296 13,4684 Franskur franki ...10,7385 10,7695 Belgískur franki 1,7808 1,7860 Svissneskur franki., ...41,2756 41,3950 Hollenskt gyllini ...32,5490 32,6431 ...36,6837 36,7898 (tölsk líra ...0,04844 0,04850 Austurriskur sch 5,2255 5,2406 Portúg. escudo 0,4137 0,4149 Spánskur peseti 0,5755 0,5772 Japanskt yen ...0,44053 0,44180 (rskt pund 97,713 97,995 Sérst. dráttarr. ....79,3388 79,5682 ECU-Evrópum ...74,4742 74,6895 Hjálparsveit skáta ísafirði 40ára Nýlega hélt Hjálparsveit skáta á fsafírði upp á 40 ára afmæli sitt. Um svipað leyti tók sveitin í notkun nýja björgunarstöð. Hjálparsveitin var stofnuð 25. október 1951 innan skátafélagsins Einherja og voru stofnfélagar 14 talsins. Hefur sveit- in ávallt starfað í nánum tengslum við skátafélagið og félagar hennar flestir komið þaðan, en um 50 félagar eru nú í hjálparsveitinni. Starfssvæði sveitarinn- ar er afar erfitt og miðast þjálfun hennar og búnaður við það. Hefur sveitin lagt sérstaka áherslu á störf að vetrarlagi. Nú er unnið að því í samvinnu við Björgun- arhundasveit íslands að þjálfa fimm hunda til leitar í snjóflóðum, en það er tímafrekt starf sem krefst mikillar þolin- mæði. Þá er starfandi hópur kafara innan sveitarinnar. Hjálparsveitin á öfluga snjóbifreið sem hefur verið mjög mikið notuð yfir vetrarmánuðina, björgunar- bifreið og fjóra vélsleða. Þá á hún mikið af allskonar björgunarbúnaði, m.a. ágæt- an fjarskiptabúnað. Nýlega festi sveitin kaup á húseigninni Hjallavegur 11, ísa- firði, sem var í eigu Vegagerðar ríkisins. Húsið, sem er um 260 fm, hefur verið gert upp og hýsir nú alla starfsemi sveit- arinnar. Afmælisins var minnst með kaffisamsæti og móttöku fyrir gesti og velunnara, auk þess sem húsakynni og tæki voru almenningi til sýnis. Núver- andi formaður hjálparsveitarinnar er Jónas Gunnlaugsson kaupmaður. Ný bók frá Menntamálaráðuneytinu: Leikur og leikuppeldi eftir Val- borgu Siguröardóttur Út er komin á vegum Menntamálaráðu- neytisins bókin Leikur og leikuppeldi eftir Valborgu Sigurðardóttur, fyrrv. skólastjóra Fósturskóla íslands. f formála segir m.a.: „Tilgangur þessa rits er að vekja athygli á leik sem eðlilegri lífstjáningu bama og mikilvægi leiks í uppeldi þeirra. Þessi Utanaðkomandi aðilar geta fengið að- stöðu í rannsóknastöðinni til rannsókna og tilraunastarfa sem tengjast bleikju- eldi. Umsóknir um tilraunaaðstöðu, ásamt upplýsingum um tilraunafyrir- komulag og fjármögnun, skulu sendast til Ólafs Guðmundssonar, Rannsókna- stofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, 112 Reykjavík. Upplýsingar eru veittar í síma 91-812230. Félag eldri borgara Gönguhrólfar fara frá Risinu kl. 10 laug- ardagsmorgun. Sunnudag: Spiluð fé- lagsvist í Risinu kl. 14.2. sýning á leikrit- inu „Fugl í búri" kl. 17 á sunnudag. Dansað í Goðheimum kl. 20. Vinafélagió Fundur verður í safnaðarheimili Bú- staðakirkju mánudaginn 6. jan. kl. 20. Allir velkomnir. Sími félagsins er 36127 og 75315. Stjómin 6426. Lárétt 1) Nes. 6) Sjávargyðja. 8) Dvel. 10) Fiskur. 12) Líkamshár. 13) Spil. 14) Farða. 16) Mann. 17) Fljót. 19) Und- in- Lóðrétt 2) Maður. 3) Komast. 4) Dyn. 5) Málms. 7) Slagur. 9) Maður. 11) Und. 15) Málmur. 16) Álpist. 18) Strax. Ráðning á gátu no. 6425 Lárétt 1) Sviss. 6) Ana. 8) Bál. 10) Lík. 12) Um. 13) LI. 14) Rak. 16) Lap. 17) Asi. 19) Slána. Lóðrétt 2) Val. 3) In. 4) Sál. 5) Áburð. 7) Skipa. 9) Áma. 11) íla. 15) Kál. 16) Lim. 18) Sá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarijöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl, 18,00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sími 11088 og 11533, Hafrt- arfjörður 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgaretofnana. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BILA ERLENDIS interRent •sti Þann 2. nóvember 1991 voru gefin saman í hjónaband í Laugar- neskirkju af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni, Þórdís Sveinsdóttir og Valmundur Sigurðsson. Þann 2. nóvember 1991 voru gefin saman í hjónaband í Ás- kirkju af séra Flóka Kristinssyni, Ragnheiður Rósarsdóttir og Gústaf Vífilsson. Heimili þeirra er að Skipasundi 85.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.