Tíminn - 04.01.1992, Qupperneq 14

Tíminn - 04.01.1992, Qupperneq 14
14 Tíminn Laugardagur 4. janúar 1992 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Stöðupróf verða haldin í skólanum eftirtalda daga og hefjastöll kl. 18: í ensku mánudaginn 6. janúar 1992, í dönsku, norsku og sænsku þriðjudaginn 7. janúar, í spænsku, frönsku og ítölsku miðvikudaginn 8. janúar, í stærðfræði og þýsku fimmtudaginn 9. janúar. Athygli skal vakin á því að stöðupróf í erlendum mál- um eru aðeins ætluð nemendum sem hafa dvalist nokkra hríð í landi þar sem viðkomandi mál er talað eða málið er talað á heimili þeirra. Prófin eru ekki fyrir nemendur sem aðeins hafa lagt stund á málið í grunnskóla, hversu góður sem árangur þeirra þar var. Próf í dönsku eru aðeins ætluð nemendum Menntaskólans við Hamrahlíð og þeim sem hyggja á nám við skólann. Önnur stöðupróf eru einnig opin nemendum annarra framhaldsskóla. Prófgjald er 600 krónur. Innritað verður í öldungadeild á vorönn 1992 á skrif- stofu skólans 6., 7. og 8. janúar kl. 16-19. Skólagjald er 15.000 krónur. Kennarafundur er boðaður þriðjudaginn 7. janúar kl. 13. Nýnemar eru boðaðir í skólann sama dag kl. 15 og eldri nemendur fá afhentar stundatöflur kl. 16. Kennsla hefst í dagskóla og öldungadeild miðviku- daginn 8. janúar. Rektor IÐNSKÓLINN I' REYKJAVÍK Upphaf vorannar 1992 Mánudag 6. janúar: Kl. 09.30 Kennarafundur — 13.30 Deildafundir Þriðjudag 7. janúar: Kl. 08.30 Umsjónarkennarafundur — 09.30 Stundaskrár afhentar —11.30 Nýnemafundur Miðvikudag 8. janúar: Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá. rni m Jólaalmanak SUF Eftirtalln númer hlutu vinning i jólaalmanaki SUF: 1. vinningur 2. vinningur 3. vinningur 4. vinningur 5. vinningur 6. vinningur 7. vinningur 8. vinningur 9. vinningur 10. vinningur 11. vinningur 12. vinningur 13. vinningur 14. vinningur 15. vinningur 16. vinningur 17. vinningur 18. vinningur 19. vinningur 20. vinningur 21. vinningur 22. vinningur 23. vinningur 24. vinningur almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. 1397 5731 2569 5681 5469 5652 1177 1484 3895 1655 4832 240 5363 2114 1912 666 5794 1579 753 1841 1371 3109 4694 3317 25. vinningur 26. vinningur 27. vinningur 28. vinningur 29. vinningur 30. vinningur 31. vinningur 32. vinningur 33. vinningur 34. vinningur 35. vinningur 36. vinningur 37. vinningur 38. vinningur 39. vinningur 40. vinningur 41. vinningur 42. vinningur 43. vinningur 44. vinningur 45. vinningur 46. vinningur 47. vinningur 48. vinningur almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. almanak nr. 1067 4668 1530 2671 545 99 5240 470 2034 844 637 2138 313 3048 1149 1275 1408 1614 848 3175 2059 1520 4169 428 Þökkum stuðninginn. Samband ungra framsóknarmanna DAGBOK Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla vlrka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólartiringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaöá sunnudögum. Vltjanabeiönlr, simaráöleggingar og timapantanir i slma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndivelkum allan sók arhringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar f sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðlrfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvomdarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Garöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er f sima 51100. Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sfmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistöðin: Ráðgjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. > 't « iuu ulttlS w « ' Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Bamaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartæknlngadelld Landspftal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspftali: Alla virka ki. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartim! annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshællö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurtæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarsími lögreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkra- bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvilið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi 3300, bnjnaslmi og sjúkrabifreiö sími 3333. Félag eldri borgara Á mánudag er opið hús í Risinu, Hverf- isgötu 105, kl. 13-17. Bridge og frjáls spilamennska. Leikritið „Fugl í búri“ sýnt 8. janúar kl. 21 og 11. janúar kl. 17. Vinafélagiö Fundur verður í safnaðarheimili Bú- staðakirkju mánudaginn 6. janúar kl. 20. Símar: 36127 og 75315. Allir velkomnir. Útivist um helgina Nýárs- og kirkjuferð verður farin í Innri-Njarðvíkurkirkju sunnudag 5. janúar. Lagt af stað kl 10.30 frá bensín- sölu BSÍ og stansað á Kópavogshálsi og við Ásgarð í Garðabae, sjóminjasafnið í Hafnarftrði og Fitjanesti í Njarðvíkum. Verð kr. 1200,—. Frítt fýrir 15 ára og yngri. Gengið verður frá Ósabotnum og fylgt gömlu þjóðleiðinni frá Höfnum inn á Njarðvíkurfitjar og þaðan áfram að Innri-Njarðvík. Þar verður stutt kynning á sögu kirkj- unnar og kirkjugripum er lýkur svo með stuttri helgistund. Að henni lokinni verður gengið áfram í átt að Stapanum fram að ljósaskiptum Sýning Árbæjarsafns á Reykja- víkurmynum Jóns biskups í Nýhðfn Nú er hver að verða síðastur Nú fer í hönd síðasta sýningarhelgin á Reykjavfkurmyndum Jóns Helgasonar biskups sem staðið hefúr í Nýhöfn í Hafnarstræti síðan 7. desember sl. og hlotið mikla aðsókn. Sýnt er úrval Reykjavíkurmynda Jóns biskups úr eigu Árbæjarsafns en Reykja- víkurborg eignaðist þær árið 1945. Myndimar sýna borgina á árunum 1770- 1905. Þær sýna því bæinn eins og hann var í tíð Jóns sjálfs, en einnig fyrir hans daga. Fortíðarmyndimar málaði Jón við hjálp af gömlum teikningum, kortum og ljósmyndum. Sérstök leiðsögn verður um sýninguna í dag eins og undanfamar sýningarhelg- ar. Hrefna Róbertsdóttir sagnfræðingur verður í Nýhöfn í dag frá kl. 15 og fræðir gesti um myndir Jóns biskups út frá sögulegu sjónarhomi og hvemig hann tengdi dráttlistina rannsóknum á sögu Reykjavíkur. Sýningin er opin frá 12-18 í dag og á morgun sunnudag frá 14-18. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Gengisski ( 30. desember 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar .....55,610 55,770 Sterlingspund ...104,133 104,432 Kanadadollar 47,971 48,109 Dönsk króna 9,4055 9,4326 Norsk króna 9,2916 9,3183 Sænsk króría ..10,0153 10,0441 Finnskt mark ...13,4000 13,4386 Franskur franki ...10,7257 10,7565 Belgískur franki 1,7790 1,7841 Svissneskur franki. ...41,1926 41,3111 Hollenskt gyllini ...32,5300 32,6236 ...36,6021 36,7876 0,04850 5,2219 ...0,04836 Austurrískur sch..... 5,2069 Portúg. escudo 0,4119 0,4131 Spánskur peseti 0,5752 0,5769 Japanskt yen ...0,44223 0,44350 97,401 97,681 79,7533 Sérst. dráttarr. ....79,5245 ECU-Evrópum ....74,2950 74,5087 . Þjóöleikhúsiö: Búkolla er á burtleið Þessi helgi er næstsíðasta sýningarhelgi á bamaleikritinu Búkollu í Þjóðleikhús- inu. Leikritið sem frumsýnt var 15. sepL sl. og hefur notið mikilla vinsælda og hafa yfir tíu þúsund manns séð verkið. Búkolla hefur verið sýnd tvisvar til fjór- um sinnum um hverja helgi auk þess sem skólasýningar hafa verið í miðri viku. Sigrún Waage og Sigurður Sigurjóns- son fara með aðalhlutverk í Búkollu. Aðrir leikarar em Baltasar Kormákur, Þóra Friðriksdóttir, Guðrún Þ. Stephen- sen, Tinna Gunnlaugsdóttir, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir, Herdfs Þorvaídsdótt- ir og Róbert Amfinnsson. Leikstjóri er Þómnn Sigurðardóttir, leikmynd og búninga gerði Una Collins og Tónlist er eftir Jón Ásgeirsson. Búkolla verður sýnd á morgun kl. 14 í Þjóðleikhúsinu. Hljóöfærasýning í Þjóöminjasafni: Diddi flðla spilar á gömul hljóðfæri Á morgun, sunnudag 5. janúar kl. 15 verður leiðsögn um sýninguna Sönglíf í heimahúsum sem stendur yfir í Þjóð- minjasafninu. Á sýningunni em ýmis gömui hljóðfæri úr eigu Þjóðminjasafns, Árbæjarsafns og einstaklinga. Gestum verður fylgt um sýninguna og saga hljóðfæranna rakin. Að því loknu mun Sigurður Rúnar Jónsson leika á bæði langspil og gömlu íslensku fiðluna, en hann mun nú manna leiknastur á það hljóðfæri. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Kvöld-, nætur- og helgidagavarala apóteka f Reykjavík 3. janúar til 9. janúar er f Reykjavfkurapóteki og Borgarapótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vöral- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Slm- svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norö- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingarl simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó- tekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, sími 28586. BRUÐKAUP Þann 9. nóvember 1991 voru geftn saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni a/ séra Hjalta Guðmundssyni, Guðiaug K. Birgisdótt- ir og Helgi Þ. Kristjánsson. Heimili þeirra er að Túngötu 20b, Keflavík. Þann 19. október 1991 voru gefin saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju af séra Vigfúsi Þór Ámasyni, Sigrún Jósefsdóttir og Frið- björn H. Kristjánsson. Heimili þeirra er að Jöklafold 43.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.