Tíminn - 05.02.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 05.02.1992, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. febrúar 1992 Tíminn 3 íslendingar og Færeyingar áttu í síðustu viku viðræður vegna fyrirhugaðrar skerðingar á veiðiheimildum þeirra síðarnefndu hér við land. Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra: „Ákvörðunar um skerðingu að vænta um miðjan febr.“ Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra átti fyrir helgina fund með Atla Dam, lögmanni Færeyinga, og fiskimála- stjóra Færeyinga þar sem farið var yfír stöðu mála hvað varðar skertar veiðiheimildir Færeyinga í landhelgi íslands. Færeyingar hafa haft veiðiheimildir sem nema 6000 þorsk- ígildum hér við land. „Við gerðum þeim grein fyrir því að það væri pólítískur vilji fyrir því hér á landi að taka tillit til erfiðrar stöðu Færeyinga og til þess að halda áfram þeim góðu granna- samskiptum sem við höfum átt, en sögðum jafnframt að endanlegrar niðurstöðu um kvótann væri ekki að vænta fyrr en um miðjan febrú- armánuð," sagði Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra í samtali við Tímann. Akvörðun um skerðingu fiskveiðiheimilda Færeyinga í ís- Ienskri lögsögu var einhliða ákvörðun íslenskra stjórnvalda og var Færeyingum greint frá því að ekki yrði ljóst fyrr en um miðjan febrúar hve skerðingin væri mikil. Að sögn Þorsteins var ekki rætt í þessu samhengi um neinar tolla- ívilnanir gegn veiðiheimildum. Á fundinum tók sjávarútvegsráð- herra það upp að íslenskir útflutn- ingsaðilar á ferskum físki hafa í talsverðum mæli kvartað undan því að skyndilegt offramboð Færey- inga á ferskfiskmarkaði hafi oft leitt til verklækkana á fiskmörkuð- um erlendis. „Var rætt um að taka upp nánara samstarf á miili þjóð- anna til að geta skipulagt markaðs- setninguna betur svo ekki þyrfti að Neytendasamtökin óhress með nefnd í GATT-úttekt: LANDBÚNAÐARMÖNNUM ER VART TREYSTANDI Neytendasamtökin efast um að sú nefnd sem nú er að gera úttekt á áhrifum GATT-samnings á vegum landbúnaðarráðherra sé starfi sínu vaxin og telja ólíklegt að niðurstaða hennar geti orðið trúverðug. Ástæð- an er sú að í nefndinni eru menn tengdir landbúnaði í meirihluta. Nefndin sem hér um ræðir er þann- ig skipuð að í henni sitja þeir Þórður Friðjónsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, Magnús B. Jónsson, for- stöðumaður Hagþjónustu landbún- aðarins, og Ketill Hannesson, hag- fræðiráðunautur Búnaðarfélagsins. Hafa Neytendasamtökin ritað for- sætisráðherra bréf þar sem þau fara fram á að gerð verði víðtækari úttekt á áhrifum GATT og til þess fenginn breiðari hópur manna. MANNBJORG VARD ER TRILLA SÖKK Tveir menn björguðust eftir að Nep- túnus AK 113 sökk fyrirvaralítið skammt vestur af Mýrum í fyrra- kvöld. Neptúnus, sem var sex tonna trilla, var á veiðum og var með tveggja tonna afla innanborðs. Trill- an fylltist skyndilega af sjó að aftan o^^gorðreistist^lönnunun^óks^ að senda á loft neyðarblys og komust að því loknu í gúmmíbjörgunarbát áður en báturinn sökk. Mönnunum var skömmu síðar bjargað í Breka AK 101 og þá voru varðskip og þyrla í viðbragðsstöðu. -PS Afgreiðsla Flugfraktar Flugleiða á nýjum stað: MIKIL AUKNING í FRAKTFLUTNINGUM Fraktflutningar með Flugleiðum hafa aukist um 54% á síðustu fjór- um árum. Meginskýring á þessum auknu flutningum er vaxandi fisk- flutningur með flugvélum. Á síðasta ári flutti Flugleiðir út um 13 þúsund Leiðrétting 1 frétt blaðsins í gær af 2% hækk- un gjaldskrár fyrir símtöl hjá Pósti og síma var jafnframt sagt að póstfaxþjónusta til útlanda hefði hækkað um 15-30%. Það er rangt og hið rétta er að póstfaxið hefur lækkað um 15-30%. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. lestir af frakt. Til viðbótar voru flutt- ar um tvö þúsund lestir af pósti með Flugleiðavélum. Tekjur Flugleiða af vöru- og póstflutningum eru tæp- iega 1,2 milljarðar króna eða u.þ.b. 10% af heildartekjum fýrirtækisins. Afgreiðsla Flugfraktar Flugleiða hefur verið flutt að Héðinsgötu 1-3. Með flutningunum verður öll frakt- afgreiðsla til muna auðveldari fyrir viðskiptavini. í sömu byggingu er af- greiðsla farmbréfa, útibú Lands- banka íslands, afgreiðsla tollskjala og tollskoðun. Að auki kemst Flugf- rakt Flugleiða í betri tengsl við vöruflutningakerfi á landi því að af- greiðsla vöruflutningabfla er í sama hverfi. -EÓ koma til slíkra árekstra og það var vel tekið í það af hálfu Færeyinga," sagði Þorsteinn Pálsson sjávarút- vegsráðherra. Færeyingar fóru í viðræðunum fram á það að íslensk stjórnvöld viðurkenndu fiskmark- að sem þeir væru nýlega búnir að koma á fót en íslensk stjórnvöld hafa viðurkennt slíka markaði á Bretlandi og í Þýskalandi. Færey- ingarnir fengu þau svör að íslend- ingar myndu senda mann til að gera úttekt á markaðnum og ef hann stæðist kröfur væri ekkert því til fyrirstöðu að viðurkenna hann. -PS Klipið af ráðherrum Fjármálaráðherra hefúr gefið út nýja reglugerð um greiðslu dagpeninga og kostnaðar vegna ferðalaga ríkisstarfs- manna erlendis. Með reglugerðinni er fellt niður sérstakt 20% álag á dagpen- ingagreiðslum til ráðherra sem tekið var upp árið 1975. Hér eftir munu ráð- herrar því fá greidda fúlla dagpeninga, auk fargjalda, gistingar og risnu. Þá lækka dagpeningar maka ráðherra einnig, en þeir hafa numið helmingi dagpeninga ráðherra. Helmingur dag- peninga er skattlagður. Engar breytingar verða á greiðslum dagpeninga til almennra ríkisstarfs- manna, en eftirlit verður aukið til muna og viðræður verða hafnar við Flugleiðir, með lækkandi fargjalda- kostnað fýrir augum. -PS mmmmmmmmmmmmm Nemendur í Foldaskóla i Reykjavík voru önnum kafnir viö námið þegar Ijósmyndara Tímans bar aö garðl f gaer. Tfmamynd Ami BJama Ályktanir gegn nidurskurdi í menntamálum hellast inn á bord menntamálaráðherra: vegna niðurskuröarins Foreldrafélög um allt land hafa að undanfömu sent frá sér ályktanir þar sem niðurskurði tíl skóhmála er haiðlega mótmæh. í þeim flestum er skorað á Ólaf G. Einarsson menntamálaráðherra að beita sér fýrir því að auknu fé verði veftt tfl menntamála. Ólafur mun næstkom- andi mánudag ræða þessi mál á fundi sem Samtök forekirafélaga viö grunnskóla Kópavogs (Samkóp) standa fyrir. Kennarafélag Reykja- vikur og Samfok, Samband foreidra í grunnskúlum Reykjavíkur, hafa einnig boðaö til fundar þar sem nið- urskuröurinn verður til umfjöllunar. Fundur Kennarafélags Reykjavíkur og Samfoks verður haldinn bugar- daginn 8. febrúar kl. 10:30 í Hvassa- leitisskóla. Á fundinum flyfja ávörp Ásbug Brynjólfsdóttir fræðslustjóri, Bryndís Þórðardóttir frá foreldrafé- dóttir kennari, Kári Amórsson skóbstjóri, SvanMdur Kaaber, for- maður KÍ, og Ámi Sigfússon, for- maður skólamábráðs Reykjavikur- borgar. Að auki hefúr fuHtrúa mcnntamálaráðuncytisins verið boðið að ávaroa fundinn. Una María Óskarsdóttir, formaður Samkóp, sagði að sér virtist sem foreldrar um allt land væru að vakna urskurðarins í menntakerfmu. Hún sagð) að afleiðingar þessa niður- skurðar væru ekki cinkamál kenn- ara eins og halda mætti af umræð- unni um þessi mál síðustu vikur. Una Maria sagði mikilvægt að for- eldrar sýndu hug sinn til þeirra breytínga sem verið er að gera á skólunum. I ályktun Samtaka foreldrafébga váð grunnskóla Kópavogs segin .JMótmælt er þeim gerræöislegu og tiK’iljanakenndu aðferðum sem stjómvöld hyggjast nota tíl þess að ná fram svokölluðum sparnaði í menntakerfinu. Við týsum yfir furðu okkar á því að stjórnvöld láti sér detta í hug að ganga í beriiögg vfð markmiö þeirra grunnskólalaga sem vom samþykkt fyrir tæpu ári. Við bendum á að gób menntun þjóð- arinnarerforsendaþessaÖáíslandi getí fólk lifað við sambærileg Jífs- kjör og nágrannaþjóðir okkar.“ Samkóp hefúr ákveðið að standa fyrir fundi meö ólafi G. Etnarssyni menntamálaráðherra og Helga Jón- assyni, fræðslustjóra Reykjaness- umdæmis, um áhrif spamaðar í grunnskólum á skóbhald > Kópa- vogL Fundurinn verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs mánudag- inn 10. febrúar Id 20:30. í áfyktun kennara og fulltrúa Fé- lags forekJra í Laugalækjarskób er skerðing i fjármagni tíl skóbnna í landinu hörmuð og fullyrt að með henni sé stígið skref aftur i bak í akólamálum. Bent er á að hætta sé á að svo stórfelid skerðing hindri eðli- skóbstarfs á naestu ár- um og takmarití möguleflta nem- enda til náms og þroska. Skorað er á nrenntamálaráðherra að bcíta sér fyrir því að afiað veiðl tneiri Qár- muna tíl skólahalds svo skóbmhr semveraber. Þá hefur Foreldra- Hvassaleitísskób harðiega mót- ar eru til skólakerfisins séu með því- líkum ólíkindum að erfitt sé að ímynda sér að hugað hafi verið að afleiðingum þeirra. Orðrétt segir í álvktunni: JÞað hfytur að teijast eðlileg krafa tfl ráðamanna þjóðarinnar að þeir standi vörð um menntun uppvax- andi kynslóðar og því ættí mennta- málaráðherra að sjá sóma sinn í því sem hann samþykkti sjálfur sl. vor. Þessar aðgerðir ríkbstjórnarinnar sýna hins vegar almcnnan skfln- ingsskort á mikflvægi menntunar og virðingarieysi gagnvart skóla- starfi og uppeldishlutverid skól- anna.“ f áfyktun skóbstjóra sérskób í Reykjavík segir að skerðing á Qár- magn) til menntamib rýri óhjá- kvæmflega gæði skóbstarfs og bttni á þeim börnum sem sút skyidi, bömum sem standa höflum faeti og halda. Skóbstjóramir teþ'a sérstak- lega ámælisvert af hálfu stjórnvalda að á sama tíma og kostað er kapps um auldn samskfytí fatbðra og ófatbðra bama skuli þrengt svo að skóiastarfmu í bndinu að ðfl sHk viðleitni verði nánast fyrtr M. Að ályktuninni standa skólastjórar Öskjuhlíðarskóla, Safamýrarsktfla, Dalbrautarskób, EinhoJtsskób og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.