Tíminn - 12.03.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 12. mars 1992 Borgnesingar — Nærsveitungar Spiluð verður félagsvist I Félagsbæ föstudaginn 13. mars kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgamess. Kópavogur Bæjarmálafundur verður haldinn fimmtudagskvöld 12. mars kl. 20.30 að Digranes- vegi 12. Árlðandi að fulltrúar I nefndum bæjaríns mæti. Stjóm fulltrúaráðslns. Framsóknarfélag Garðabæj- ar og Bessastaöahrepps Árfðandi félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 12. mars n.k. kl. 20.30 I Goöa- túni 2. Mætum öll. Stjómin. Jón Helgason Guðni Ágústsson Þuriður Bernódusdóttir Árnesingar Verðum til viðtals og ræðum þjóðmálin á eftirtöldum stöðum: Brautarholti, Skeiðahreppi, fimmtudaginn 12. mars kl. 21.00. Allir velkomnlr. Ungt framsóknarfólk Suðurlandi Stofnfundur Kjördæmissambands ungra framsóknarmanna í Suðurtandskjördæmi verður haldinn f Hliðarenda á Hvolsvelli laugardaginn 14. mars n.k. og hefst kl. 15.00. Mætum öll og gerum öftugt kjördæmissamband að veruleika. Undirbúningsnefnd. Kópavogur Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laugardögum kl. 10.00- 12.00. Lítið inn og fáiö ykkur kaffisopa og spjallið saman. Framsóknarfélögln I Kópavogl. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kl. 17.00-19.00. Litiö inn f kaffi og spjall. Framsóknarfélögin i Hafnarfírði. Selfoss — Nærsveitir Félagsvist Fjögurra kvölda keppni verður spiluð aö Eyrarvegi 15 þriðjudagskvöldin 3., 10. og 17. mars, kl. 20.30. Kvöldverölaun —- Heildarverðlaun. Nú gefst vel á góu. Allir velkomnir, yngri sem eldri. Framsóknarfélag Selfoss. Kópavogur — Aöalfundur Laugardaginn 14. mars n.k. kl. 14.30 verður setturog haldinn aðalfundur Framness hf. I húsi félagsins aö Digranesvegi 12. Dagskrá samkvæmt 16. grein félagslaga. Stjómin. Kópavogur — Spilavist Spiluð verður framsóknarvist að Digranesvegi 12 sunnudaginn 15. mars n.k. kl. 15.00. Góð verölaun. Kaffiveitingar. Freyja, félag framsóknarkvenna. Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Reykjavík verður haldinn mánudaginn 16. mars 1992 kl. 20.30 á flokksskrifstofunni viö Lækjartorg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Erindi: Tryggingakerfið - réttur þinn hjá Tryggingastofnun rikisins. Ásta R. Jóhannesdóttir. Stjómln. MUNIÐ að skila tilkynningum í flokksstarfið tímanlega - þ.e. fyrir kl. 4 daginn fyrir útkomudag. DAGBÓK Ásgeir Smári sýnir í Gallerí Borg Fimmtudaginn 12. mars opnar Ásgeir Smári málverkasýningu sína í Gallerí Borg við Austurvöll. Asgeir er Reykvík- ingur, fæddur 1955. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla fslands 1974 til 1979. Þetta er 10. einkasýning Ásgeirs, en hann sýndi síðast í Gallerí Borg fýrir ári síðan. Þá var mikil aðsókn og seldust all- ar myndimar á sýningunni. Síðasta ár hefur Ásgeir búið og starfað í Danmörku þar sem hann er með eigin vinnustofu. Á sýningunni núna eru nýjar olíu- myndir. Sýningin verður opnuð fimmtu- daginn 12. mars kl. 17 til 19, en henni lýkur 24. mars. Gallerí Borg er opið alla daga vikunnar frá kl. 14 til 18. Fyrirlestrar um byggingarlist Fyrir áramót stóð Arkitektafélag fslands fyrir fjórum fýrirlestrum aetluðum áhugamönnum og fagfólki á sviði hönn- unar og arkitektúrs, og hlaut það fram- tak góðar undirtektir. Það sem eftir er vormisseris verður boðið upp á einn fýr- irlestur f mars og annan í tengslum við Listahátíð í Reykjavík í júní. Fimmtudagskvöldið 12. mars 1992 mun Mikko Heikkinen arkitekt frá Hels- inki fjalla um eigin verk, en hann er, ásamt Markku Komonen, höfundur að nýju vísindasafni Finnlands (Eureka) í Helsinki. Fyrirlesturinn, sem styrktur er af Finnsk-íslenska Menningarsjóðnum, verður fluttur á ensku. Miðvikudagskvöldið 3. júní mun Val K. Varke, prófessor við Comell-háskóla í Bandaríkjunum, flytja fýrirlestur er hann nefnir „The Idea of Context in Mod- em Architecture". Fyrirlesturinn er styrktur af Menningarstofnun Banda- ríkjanna og er hluti af framlagi A.Í. til Listahátíðar f Reykjavík. Fyrirlesturinn er á ensku. Allir fýrirlestramir verða haldnir í Ás- mundarsal, Freyjugötu 41, og hefjast þeir kl. 20. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill, á meðan húsrúm leyfir. Kyrröar- og íhugunarstund í Laugarneskirkju Kyrrðar- og íhugunarstund með söngv- um frá Taisé, verður í Laugameskirkju á morgun föstudag 13. mars og hefst kl. 21. Tónlist verður leikin frá kl. 20.30. Form kyrrðar- og íhugunarstund- anna í Laugameskirkju er komið frá Tai- sé. Söngvamir, sem eru stuttir, einfaldir og auðlærðir, em endurteknir aftur og aftur og verða þannig að bæn og lofsöng til Guðs. Eftir stundina verða kaffiveitingar í safnaðarheimilinu. Allir em hjartanlega velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu í dag kl. 13-17. Frjáls spilamennska. -----------------------------------------------------'N í Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóðir og amma Svala Magnúsdóttir Víkurbraut 6, Vík í Mýrdal veröurjarösungin frá Víkurkirkju laugardaginn 14. mars kl. 14.00. Rútuferð veröurfrá B.S.I. kl. 9.30. Ingólfur Sæmundsson Magnús Ingólfsson Björg Jónsdóttir Finnur Ingólfsson Krlstín Vigfúsdóttir og barnabörn NÝTT HVERFISGATA 72 Ný búð með góðum ____efnum.___ Tilbúin ódýr föt. Sníða- og saumaþjónusta. Opiö frá kl. 10-19 alla virka daga. SÍMI 25522 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar 6473. Lárétt 1) Land. 6) Fiska. 7) Ofanálegg. 9) Fugl. 11) Grastotti. 12) Eins bók- stafir. 13) Bit. 15) Reipa. 16) Hraða. 18) Orrustuna. Lóðrétt 1) Vöknar. 2) Dauði. 3) II. 4) Fugl. 5) Bandaríki. 8) Eyða. 10) Hljóðfæri. 14) Eiturloft. 15) Fataefni. 17) Staf- rófsröð. Ráðning á gátu no. 6472 Lárétt I) Ameríka. 6) Lús. 7) Mál. 9) Agn. II) At. 12) Ra. 13) Stó. 15) Sál. 16) Glæ. 18) Innlegg. Lóðrétt 1) Aumast. 2) 111. 3) Rú. 4) ísa. 5) Asnaleg. 8) Átt. 10) Grá. 14) Ógn. 15) Sæl. 17) LI. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: ( Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- amesi er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist í sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa áö fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsta apótoka f Reykjavik 6. mars til 12. mars er í Garðs Apótekl og Lyfjabúðinnl Iðunn. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefn- ar i sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Slm- svari 681041. Hafnarflörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apð- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, slmi 28586. w f' % Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga trá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00 oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og timapantanir I síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól- arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lytjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i slm- svara 18888. Ónaemisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Garóabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafnarflörður Heiisugæsla Hafnarflaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf f sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúknjnardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspít- ali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæl iö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifllsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkmnardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími SjúkrahUss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarsími lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviliö og sjúkrabrfreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarflörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra- bíll simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slökkvi- liö simi 12222 og sjúkrahúsiö sími 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isaflöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö simi 3300, bmnasími og sjúkrabifreiö sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.