Tíminn - 20.03.1992, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.03.1992, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 20. mars 1992 B-keppnin í handknattleik í Austurríki: Stórsigur íslands á slökum Hollendingum LEIKURINN I TOLUM Mörk Misheppnuð <kot Ísland-Holland 30-20 (12-9) íslenska liðið átti ekki í vandræðum með slakt lið Hollendinga í fyrsta leik sínum íb-keppninni í Austurríki sem fram fór í Linz í gær. Það var aðeins í byrjun leiksins sem Hollendingar áttu eitthvað í íslenska liðið og má þar um kenna taugaspennu, sem svo oft hefur hrjáð íslenskt landslið í fyrsta leik í móti sem þessu. Leikur- inn var bragðlítill og slakur framan af. Eins og áður segir komu Hollend- ingamir ákveðnir til leiksins í upphafi og komust í tveggja marka forystu, en íslensku strákamir ráku af sér slyðru- orðið um miðjan hálfleikinn og vom komnir með þriggja marka forskot í hálfleik. í síðari hálfleik valtaði ís- lenska liðið yfir slaka Hollendinga. Bestu leikmenn íslenska Iiðsins vom Kristján Arason 1 0 Héðinn Gilsson 4 3 Gunnar Gunnarsson 3 1 Sigurður Bjarnason 2 0 Konráð Olavsson 4 2 Sigurður Sveinsson 5 4 Geir Sveinsson 4 1 Valdimar Grímsson 6 3 Bjarki Sigurðsson 1 0 Birgir Sigurðsson 0 1 Bergsveinn Bergsvs. þeir Bergsveinn Bergsveinsson, sem sýndi það og sannaði að íslenskir markverðir em ekki dauðir úr öllum æðum. Þá var Héðinn Gilsson öflug- ur á meðan hans naut við og þeir Geir Sveinsson, Gunnar Gunnarsson og Sigurður Sveinsson góðir. Það skal Bolta tapaö Stoðsendingar Bolta stoliö Varíð 0 0 0 2 1 0 1 3 0 0 1 0 2 0 1 0 3 2 0 0 1 0 0 0 1 0 0 0 0 0 17 taka fram að þessi leikur getur vart talist prófraun fyrir íslenska liðið, svo slakir vom mótherjamir. Liðið leikur á laugardag gegn Belgum og að sögn kunnugra á það lið ekki að vera fyrir- staða þó ekki megi vanmeta það. -PS Alfreð Gíslason: „íslenska liðið gott“ „Ég hefði búist við erfiðari leik, með tilliti til þess að þetta var fyrsti leikur, og því hefði ég búist við þess- ari dæmigerðu taugaspennu. Vörn- in small ágætlega saman og Berg- sveinn varði mjög vel, sérstaklega í byrjun, og mér fannst það lykilatriði að hann ver þrjú skot á fyrstu mín- útu og kemst þá í gang. Markvarslan var það sem maður var hræddastur við, en hún reyndist ásamt vörninni vera sterkasti punkturinn í leiknum. Það má segja að það hafi ekki verið hægt að finna veikan hlekk, nema þá vítin. Það léku allir vel, Gunnar kom vel út sem leikstjórnandi og Siggi Sveins lék betur en oftast áður með landsliði, gerði góð mörk og átti góðar línusendingar. Það er ekki hægt að stimpla hollenska liðið sem lélegt, heldur myndi ég segja ís- lenska liðið hafa verið mjög gott í dag. Ég býst við svipuðum úrslitum á móti Belgum, þó kannski ekki eins miklum mun, þar sem ég býst við að Þorbergur leiki ekki með sama mannskap og í dag,“ sagði Alfreð Gíslason, þjálfari og leikmaður KA á Akureyri, í samtali við Tímann.. -PS Guðmundur Guðmundsson: „Markvarsl- an góð“ „Ég er nokkuð sáttur við byrjunina í mótinu og vona að verði áframhald á. Menn mega þó ekki ofmetnast þar sem andstæðingarnir voru ekki of sterkir. Markvarslan var góð, en það kom mér ekki á óvart. Það hefur ver- ið allt of neikvæð umræða um markmenn undanfarið og allt of miklar áhyggjur hafðar af mark- vörslunni, en það er að koma í ljós núna að það er engin ástæða til að ætla annað en þeir standi sig. Mér fannst leikurinn kaflaskiptur, enda strákarnir taugaspenntir til að byrja með, en eftir að þeir komust í gang var aldrei spurning hvernig leikur- inn færi. Mér fannst Héðinn Gilsson sannfærandi og þá var ég mjög ánægður með hlut Gunnars Gunn- arssonar, hann skilaði boltanum vel á línuna hvað eftir annað og gerði góð mörk. Þá lék Geir Sveinsson mjög vel og einnig Sigurður Sveins- son sem gerði góð mörk og gaf góð- ar línusendingar. Ég hef þá trú að ís- lendingar fari alla Ieið,“ sagði Guð- mundur Guðmundsson, fyrrum landsliðsmaður og þjálfari Víkinga, í samtali við Tímann. -PS Guðjón Guðmundsson: „Ég er ánægður meö leikinn" „í heildina fannst mér leikur ís- lenska liðsins mjög góður. Mark- varslan var góð og þá náðum við góðri nýtingu úr hraðaupphlaup- um, en við gerðum níu mörk úr hraðaupphlaupum, sem er mjög gott í svona leik. Þá var sóknarleik- urinn í heildina mjög góður. Héðinn var alveg sérstaklega sterkur og þá fannst mér Gunnar Gunnarsson leika alveg frábærlega, skoraði ekki nema þrjú mörk, en lék vel fyrir lið- ið. Einnig var Geir Sveinsson mjög öflugur í leiknum. Vörnin var tæp á köflum og gerðu strákarnir of mikið af því að fara tveir í sama manninn, sérstaklega framan af, og virtust drengirnir vera dálítið á hælunum, en það verður að taka með í dæmið að það var gífurleg taugaspenna. Eftir ákveðna byrjunarörðugleika rann þetta vel saman og ég er mjög ánægður með leikinn. En þessi leik- ur er búinn og sigurinn er glæsileg- ur, en Hollendingarnir voru ekki sannfærandi. Þeir eru kannski ekki lélegir, en íslenska liðið var bara of gott fyrir þá,“ sagði Guðjón Guð- mundsson, fyrrum aðstoðarlands- liðsþjálfari, í samtali við Tímann. -PS Hilmar Björnsson: „Tveir sem drífa á markið“ „Þetta er bara eðlilegt, en það er alltaf sama sagan með fyrsta leik því það allt- af ákveðinn taugaspenna sem er hon- um fylgjandi, en við eigum að vera með sterkasta liðið í mótinu, þannig að 10 marka munur á móti Hollandi á að vera nokkuð eðlilegL Strákamir vom lengstum að spila eðlilegan leik, en Héðinn er kannski sá leikmaður sem kemur helst á óvart Það hefur verið efast dálítið um hans getu nú, enda sést minnst til hans undanfarið. Mér fannst sérstaklega framan af 6-0 vömin virka illa, hún vann vitlaust menn vom of ákafir og sóttu of langt út á móti Hollendingunum. Þegar þeir vom búnir að átta sig betur á leik- mönnunum, vörðust saman, þá batn- aði vömin mikið. Þá átti Bergsveinn í markinu miklu betur með að lesa skotin. Markvarslan var ágæt en við skulum athuga það að Bergsveinn á að verja þennan fjölda skota í svona leik. Hollendingamir em daprir og það em aðeins tveir sem drífa á markið í lið- inu. Ég sé ekki að þurfi að vera búa til nein vandamál með næstu leiki, ef við spilum okkar leik eigum við að klára þetta," sagði Hilmar Bjömsson, fyrr- verandi landsliðsþjálfari í handknatt- leik, í samtali við Tímann. -PS Geir Hallsteinsson: „Ekki rnark- tækur leikur“ „Þetta var allt í lagi nema munur- inn var allt of mikill til að hægt væri að gagnrýna eitthvað. Mér fannst í fyrri hálfleik allt of mikið gert af því að róa niður hraðaupphlaupin, en það lagaðist í þeim síðari. Mér fannst koma þarna ljósir punktar inn í á köflum og á ég þar við Berg- svein í markinu og Héðin. Hann er að koma til og mér fannst hann leika vel á meðan hann hafði heilsu í það. Ég held að það sé voðalega lítið hægt að segja um þennan leik, það er svo mikill gæðamunur á þessum liðum. Oft vill það nú fara þannig að sterkari liðin detti niður á sama plan og það Iakara, en íslenska liðið reif sig upp úr því í síðari hálfleiknum. Þetta er allt of mikill munur til að ræða um liðið," sagði Geir Hall- steinsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við Tímann. —PS MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI 21. mars 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1. Chelsea — Sheffield United D QHLZlin 2. Coventry Citv — Oldham _ B11 ii x im 3. Crvstal Palace — Aston Villa -B mnrnn 4. Liverpool — Tottenham □ 00E 5. Manchester Utd. — Wimbledon Hmrnm 6. Norwich City — Everton Hmmm 7. Notth. Forest — Manchester City Q mI l”>Tl m 8. Sheffield Wed. — Notts County Hrmmm 9. Southampton — Luton Town .0 000 10. West Ham — Q.P.R. H 1 1 II x || 2 1 11. Cambridge — Ipswich Town h n ímm 12. Derby County — Wolves sb mmi 21 13. Swindon Town — Southend E 000 J Q ■■ 0 z z X 1- II z z 3 > s 2 1 DAGUR — 1 A e Q. tr < 5 7E IE •d U- á >1 « a U- J 1 s \* s S ö£ n. S >l SAI ITA 1 LS 1 1 I X I 2 1 11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 1 1 2 1 X X 1 1 1 1 7 2 1 3 X X 1 1 1 X 1 X 1 2 5 4 1 4 1 1 1 1 1 1 1 1 X X 8 2 0 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6 2 X X 2 X 1 X 2 2 1 2 4 4 7 X X 2 2 2 X X X X 2 0 6 4 8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9 1 1 1 1 1 1 1 X 1 X 8 2 0 10 1 X 2 1 X 2 1 1 X 2 4 3 3 11 2 X 1 1 2 2 X 2 2 1 3 2 5 12 X 1 X 1 1 1 1 1 1 1 8 2 0 13 1 1 X 2 2 1 X X X 1 4 4 2 STAÐAN 2. DEILD Blackburn 36 19 9 8 58-36 66 Ipswich 34 18 9 7 52-35 63 Cambridge 36 17 11 8 52-35 62 Middlesbro .... 32 16 8 8 39-29 56 Derby .35 16 7 12 49-41 55 Charlton 36 16 7 13 44-42 55 Portsmouth ... 34 15 9 10 51-37 54 Southend 36 15 9 12 51-44 54 Leicester 34 15 8 11 44-41 53 Swindon 35 13 10 12 57-49 49 Wolves 34 13 9 12 44-38 48 Tranmere 33 11 15 7 41-38 48 Bamsley 36 13 8 15 38-44 47 Bristol Rovers 37 12 11 14 46-55 47 Millwall 36 13 7 16 53-62 46 Sunderland .... 34 12 7 15 47-47 43 Grimsby 34 11 9 14 40-49 42 Newcastle 37 10 12 15 54-65 42 Watford 35 11 8 16 35-40 41 Brighton .37 10 9 18 46-58 39 Plymouth .35 10 8 17 34-50 38 Oxford .36 10 7 19 52-58 37 Bristol City .... .35 8 12 15 36-54 36 Port Vale 37 7 13 17 34-50 34 STAÐAN r 1 1. DEILD Leeds 34 1813 3 64-30 67 Manchester Utd.... 31 1811 2 55-23 65 Sheffield Wed 33 16 9 8 53-45 57 Manchester City ... 33 15 810 45-40 53 Liverpool 32 1313 6 36-28 52 Arsenal 32 1311 8 55-36 50 Everton 33 1112 10 42-36 45 QPR 34 1015 9 39-37 45 Chelsea 34 111211 42-47 45 Crystal Palace 34 111211 44-53 45 Aston Villa 33 12 714 35-36 43 Wimbledon 33 10 1211 39-41 42 Nottingham For. .. 30 11 811 46-42 41 Norwich 33 101112 40-44 41 Oldham 34 11 716 51-57 40 Coventry 33 10 914 30-32 39 Sheffield Utd 32 10 715 48-53 37 Tottenham 31 10 615 37-41 36 Southampton 32 810 14 30-45 34 Luton 34 71116 27-57 32 Notts County 32 7 916 33-46 30 West Ham 31 6 916 26-46 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.