Tíminn - 24.03.1992, Page 10

Tíminn - 24.03.1992, Page 10
10 Tíminn Þriðjudagur 24. mars 1992 llli DAGBÓK Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Dans- að í Risinu k). 20. Ath. að panta þarí tíma hjá lögfraeðingi. Hallgrímssókn — Starf aldraðra Á morgun, miðvikudag, verður farið í heimsókn í Árbæjarkirkju. Lagt verður af stað frá Hallgrímskirkju kl. 14.30. Fræðslufundur í Kársnessókn: Úr heimi framtíöarinnar „Úr heimi framtíðarinnar“ er yfirskrift erindis sem dr. Sigmundur Guðbjarna- son prófessor heldur á þriðja fræðslu- fundi fræðslunefndar Kársnessóknar á þessum vetri. Fundurinn verður haldinn í safnaðar- heimilinu Borgum, Kastalagerði 7, mið- vikudaginn 25. mars nk. og hefst hann kl. 20.30. Allir eru velkomnir á fundinn, hvaðan sem þeir koma, og er þess vænst að flest- ir sjái sér fært að verja einni kvöldstund með svo ágætum fyrirlesara. Vaxmyndir, hljóöfæri, Ijósmyndir. forn matur Á Þjóðminjasafni íslands stendur nú yf- ir á þriðju hæð sýning um tónlistariðkun á íslandi á fyrri tíð, Sönglíf í heimahús- um og á Vaxmyndasafninu. í Bogasal er sýning á óþekktum ljósmyndum frá fyrstu tugum aldarinnar. Boðið er upp á leiðsögn um fastar sýn- ingar safnsins alla laugardaga kl. 14-15. Hafnarfjörður Skrifstofa Framsóknarfélaganna að Hverfisgötu 25, er opin alla þriðjudaga frá kt. 17.00-19.00. Lltiö inn I kaffi og spjall. Framsáknarfélögin / Hafnarfirðl. Kópavogur — Atvinnumál Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna I Kópavogi mun efna til al- menns fundar um atvinnumál fimmtudaginn 26. mars kl. 20.30 aö Digranesvegi 12. Frummælandi er Halldór Ásgrimsson, fyrrverandi ráðherra. __________ Stjómin. Halldór Kópavogur — Heitt á könnunni Skrifstofan að Digranesvegi 12 verður framvegis opin á laug- ardögum kl. 10.00-12.00. Lltiö inn og fáiö ykkur kaffisopa og spjalliö saman. Framsóknarfélögin I Kópavogi. Stjórnarmenn SUF Stjórnarfundur SUF verður haldinn föstudaginn 27. mars n.k. að Hafnarstræti 20, 3. hæð, kl. 18.00. Dagskrá samkvæmt útsendu fundarboði. Framkvæmdastjóm SUF. Jón Helgason Guðnl Ágústsson Árnessýsla Verðum til viðtals og ræðum málin á eftirtöldum stöðum: Borg, Grímsnesi, þriðjudaginn 24. mars kl. 21.00. Jóhannes Gelr Sigurgeirsson Fræðslufundur — Vetrarklipping trjáa Umhverfisnefnd S.U.F. heldur fræðslufund um vetrarklippingu trjáa og runna föstu- daginn 27. mars n.k. Fundurinn hefst kl. 20.00 að Hafnarstræti 20, 3. hæð. Sædís Guölaugsdóttir garðplöntufræðingur sýnir myndskyggnur og veitir faglega ráðgjöf. Fundurinn er öllum opinn. Viötalstímar alþingis- manna og borgarfulltrúa Fimmtudaginn 26. mars n.k. verða Ásta R. Jóhannesdóttir varaþing- maður og Sigrún Magnúsdóttir borg- arfulltrúi til viðtals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Hafnarstræti 20 (3. hæð) kl. 17-19. Ásta á sæti i Útvarpsráði. Sigrún á sæti í Stjóm veitustofnana, Skólamálaráði og Byggingarráði aldraðra. Fulltrúarúó FFR. Sigrún Framsóknarfélag Borgarness Aðalfundur Fundurinn verður haldinn í Framsóknarhúsinu, Brákarbraut 1, mánudaginn 30. mars kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávörp gesía. 3. Umræður. Stjómin. Lagðar eru mismunandi áherslur eftir fræðasviði þeirra. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 12-16. „Fanny och Alexander" sýnd í Norræna húsinu { kvöld kl. 19.30 verður kvikmynd Ing- mars Bergman „Fanny och Alexander" sýnd í Norræna húsinu, í tilefni sænskr- ar bókaviku. Sýningartími er 3 klst. 8 mín., auk hlés. Í aðalhlutverkum eru Eva Fröling, Bertil Guve, AJlan Edwall, Stina Ekblad, auk margra annarra. Rannsóknastofa í kvennafræðum: Opinberir fyrirlestrar Á vormisseri 1992 verða fluttir tveir op- inberir fyrirlestrar á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum: Fimmtudaginn 26. mars mun Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi flytja opinberan fyrirlestur um efnið: Að lifa af: Um kyn- feröislegt ofbeidi gagnvart böraum. Fyrirlesturinn verður í Odda, stofu 201, kl. 17. Allir velkomnir. Miðvikudaginn 22. apríl mun dr. Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir, lektor í mannfræði, flytja opinberan fyrirlestur um efnið: Að gera til að verða: Persónu- sköpun í íslenskri kvennabaráttu. Fýrirlesturinn verður í Odda, stofu 101, kl. 17. Allir velkomnir. Stofutónleikar í Torfunni við Lækjargötu Fyrir skömmu tók nýr aðili, Emil Sæ- mar, við rekstri veitingahússins Torfunn- ar við Lækjargötu. í tengslum við það eru fyrirhugaðar ýmsar breytingar á rekstri staðarins. Og í samráði við Svein Lúðvík Bjömsson tónskáld hefur meðal annars verið ákveðið að halda stutta vikulega „stofutónleiká' fýrir bókaða matargesti, þar sem ýmsir af okkar bestu tónlistarmönnum koma fram. Rauður þráður tónleikanna verður ís- lensk þjóðlaga- og samtímatónlist, en einnig munu listamennimir flytja tón- list frá fyrri tímum. Fyrstu tónleikamir eru fyrirhugaðir 20. mars. Þar mun blás- aratríó þeirra Kolbeins Bjamasonar flautuleikara, Guðna Franzsonar klarin- ettuleikara og Brjáns Ingasonar leika. Rit um hrynjandi dróttkvæðs háttar Út er komið hjá Málvfsindastofnun Há- skóla íslands ritið The Rhythms of Drótt- kvætt and Other Old Icelandic Metres (182 bls.) eftir Kristján Ámason, prófess- or í íslensku. Hér er um að ræða rann- sókn á hrynjandi dróttkvæðs háttar og annarra fomíslenskra bragarhátta. Brag- arhættimir eru athugaðir í ljósi nýlegra kenninga f hljóðkerfisfræði og brag- fræði. Fomir bragarhættir hafa ekki mikið verið rannsakaðir af hérlendum fræðimönnum á undanfömum áratug- um. Segja má að kenningar Eduards Sie- vers, sem hann birti m.a. í bók sinni Alt- germanische Metrik árið 1983, hafi ráðið mestu um skoðanir manna um þetta efni allt fram til þessa dags. Höfundur telur að margt í kenningum Sievers orki tví- mælis og setur fram nýja hugmynd að greiningu á hrynjandi dróttkvæðs háttar, sem að hluta til byggir á hugmyndum BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIU ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Williams Craigie frá því um síðustu alda- mót. Auk þess að fjalla um dróttkvæðan hátt ræðir höfundur um tengsl drótt- kvæðs háttar við aðra norræna bragar- hætti og hugsanleg erlend áhrif, m.a. frá fmm. Kemst höfundur að þeirri niður- stöðu, að þótt ekki sé ólíklegt að einhver írsk áhrif megi greina í formi dróttkvæðs háttar, verði að gera ráð fýrir því að hátt- urinn sé að langmestu leyti heimasmíð- aður. Hins vegar er ljóst að talsverður eðlismunur er á dróttkvæðum hætti og t.a.m. fomyrðislagi. Mikilsverður munur er fólginn í því að í dróttkvæðum hætti skiptir atkvæðalengd eða atkvæðaþungi meira máli en í fomyrðislagi. Hugsan- legt er að rekja megi þetta til þess hvem- ig kveðskapurinn var fluttur og að ólfk flutningsform hafi átt við kveðskapar- gerðimar. Ritið er fáanlegt í öllum helstu bóka- verslunum, auk þess sem hægt er að panta það hjá Málvísindastofnun f síma 694408. TÍMANS Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. mars 1992 Mánaðargreiðslur Qli/örorkultfeyrir (grunnllfeyré)............12.123 1/2 hjónallfeyrir............................10.911 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega..........22.305 Full tekjutrygging örorkulffeyrisþega........22.930 Heimlisuppoot.................................7.582 Sérstök heimi'isuppbót........................5.215 Bamalffeyrir v/1 bams.........................7.425 Meölag v/1 bams...............................7.425 Mæöralaun/feöralaun v/lbams...................4.653 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.191 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri....21.623 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaða...............15.190 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa..............11.389 Fullur ekkjulffeyrir.........................12.123 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.190 Fæöingarstyrkur..............................24.671 Vasapeningar vistmanna.......................10.000 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.000 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................ 1.034,00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............517,40 S úkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....140,40 Siysadagpeningar einstaklings................654,60 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri..140,40 6481. Lárétt 1) Bretland. 6) Erill. 7) Burt. 9) Fæða. 11) Grastotti. 12) Utan. 13) Vond. 15) Flugvélategund. 16) Hljóma. 18) Galgopar. Lóðrétt 1) Planta. 2) Þungbúin. 3) Féll. 4) Dýra. 5) Klettur. 8) Fótavist. 10) Ásaka. 14) Fugl. 15) Ambátt. 17) Stafrófsröð. Ráðning á gátu no. 6480 Lárétt I) Fjandar. 6) Nýr. 7) Önn. 9) Óms. II) Sá. 12) Ók. 13) Kal. 15) Aka. 16) Ans. 18) Ragnaði. Lóðrétt 1) Flöskur. 2) Ann. 3) Ný. 4) Dró. 5) Raskaði. 8) Náa. 10) Mók. 14) Lag. 15) Asa. 17) NN. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- amesi er sfmi 686230, Akureyri 24414, Kefla- vfk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík 20. mars til 26. mars er f Hraunbergs Apóteki og Ingólfs Apótekl. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknis- og lyfiaþjónustu eru gefnarisíma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Sím- svari 681041. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apö- tekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfia- fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Kefiavfkur: Oplö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- menna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Ainæmlsvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, simi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er f Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá Id. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesl er læknavakt á kvöldin Id. 20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir 1 slma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól- artiringinn (sfmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmissklrteini. Garóabær Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hatnarfiöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarbringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf i sáifræöilegum efnum. Slmi 687075. Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Bamaspitall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspltal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspítalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu- dögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl 16.30. - Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. -Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustóövar Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiö: Heim- sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Soltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfiörðun Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjukra- bíll sími 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan, sími 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. (safiörður: Lögreglan sími 4222. slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333. 4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.