Tíminn - 14.04.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.04.1992, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 14. april 1992 Tíminn 3 Nýja greiðslumarkið kemur mörgum bændum í opna skjöldu: Húnavaka 1992 verður haldin dagana 20.-25. aprfl. Efni hennar verður mjög fjöl- breytt og má nefna sýningu leik- hópsins Hvammstanga á gaman- leiknum .Ættarmótið" eftir Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri er Emil Gunnar Gunnarsson. Einnig verður staðið fyrir Hús- bændavöku þar sem hin lands- kunna eftirherma Jóhannes Krist- jánsson kemur fram, sem og Skólalúðrasveit Blönduóss. Norðurlandamótið íbridgeverður sett í Grunnskóla Blönduóss og stendur það í þrjá daga. Einnig á að sýna kvikmynd Ásdísar Thorodd- sen „Ingaló". Húnavöku lýkur með lokadans- leik þar sem sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson og félagar sjá um að halda uppi fjörinu. —GKG. Prentun og bókband er unnið í Prentsmiðjunni Odda, og gerði Bjami Jónsson listmálari bókar- skreytingar. Bókin er 285 bls. —GKG. Húsbænda- vaka, bridge og Geirmundur Margir bændur hafa haft sam- band við Framleiðsluráð land- búnaðarins og kvartað yfir því að hafa fengið Iægra greiðslu- mark en þeir höfðu haft meðan fullvirðisréttur gilti. Greiðslu- markið, sem tekið var upp með nýjum Iögum sem samþykkt voru frá Alþingi í lok febrúar, er 96,4% af þeim fullvirðis- rétti sem verið hefur í giidi. Sé tekið tillit til þess kjöts sem bændur neyta sjálfir, er lækk- unin enn meiri. þess, eins og hann verður að lok- inni aðlögun að innanlandsmark- aði 31. ágúst 1992.“ Flestir bændur virðast hafa skilið þetta ákvæði þannig að greiðslumarkið yrði jafnt fullvirðisréttinum. Svo er hins vegar ekki. Búvörusamning- urinn gerði ráð fyrir að dregið verði enn frekar úr framleiðslu með frjálsum uppkaupum á full- virðisrétti fram til loka ágústmán- aðar í haust. Svo virðist hins vegar sem mjög lítið af fullvirðisrétti verði selt ríkinu það sem eftir lifir af þessu verðlagsári. Bændur hafa gert á þriðja hundr- að samninga um sölu á fullvirðis- rétti sín á milli frá því í október á síðasta ári og fram í febrúar á þessu ári. Mjög lítið hefur verið um að bændur hafi selt ríkisvaldinu full- virðisrétt. Gísli Karlsson, framkvæmdastjóri Framleiðsluráðs, sagði að þó nokkrir bændur hefðu ekki haft samband við Framleiðsluráð til að láta vita hvert eigi að senda beinu greiðslurnar. Hann sagði að greiðslurnar verði ekki sendar af stað fyrr en bændur eru búnir að hafa samband. Næsta greiðsla fer út 15. aprfl. -EÓ Síðastliðið sumar keypti ríkis- valdið fullvirðisrétt af sauðfjár- bændum, sem nam alls um 1.730 tonnum eða liðlega 95 þúsund ær- gildum. Þetta eru tæplega 15% af öllum fullvirðisrétti í sauðfjár- framleiðslu, eins og hann var skráður 31. ágúst í fyrra. Flestir bændur reiknuðu með að þeir fengju að framleiða á yfirstandandi verðlagsári í samræmi við þann fullvirðisrétt, sem var í gildi síðast- liðið haust, þegar sú framleiðsla, sem nú er í gangi, var hafin. í búvörusamningnum stendur: „Greiðslumark hvers lögbýlis verð- ur í upphafi, þ.e. fyrir slátrun haustið 1992, jafnt fullvirðisrétti 80. prentun Passíusálma Hörpuútgáfan hefur sent frá sér nýja prentun Passíusálma eftir séra Hallgrím Pétursson. Þetta er 80. prentun og hefur engin önnur bók veríð prentuð svo oft á íslenska tungu. Fyrsta prentun kom út á Hólum árið 1666. Greiðslumarkið er aðeins 96,4% af fullvirðisrétti OPIÐ Miðvikudaginn 15. apríl kl. 9-20 og laugardaginn 18. apríl kl. 9-16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.