Tíminn - 14.04.1992, Side 10
10 Tíminn
Þriðjudagur 14. apríl 1992
1DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apótaka f
Roykjavfk 10. apríl tll 16. apríl er I Reykjavíkur
Apótekl og Borgar Apótoki. Það apótek sem
fytT er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en
kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknls- og lyQaþjónustu eru gefnar I slma
18888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands
er starfrækt um helgar og á stórtiátlðum. Sim-
svari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýslngar I simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó-
tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er
opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. A öðrum tlmum er lyfja-
fræðingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Koflavlkur: Opið virka daga frá kl.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
menna frfdaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
Id. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til k). 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabæn Apótekið er opiö rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafölks um
alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeina, sími 28586.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin Id.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá
sunnudögum. VitjanaDeiðnir, simaráðleggingar
og tlmapantanir I slma 21230. Borgarspitalinn
vakt frá Id. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lytjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slrn-
svara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Garóabæn Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I
slma 51100.
Hafnaríjörðun Heilsugæsla Hafnarflarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efrium. Sími 687075.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunariækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspitalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta-
bandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspit-
all: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítaii:
Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-
20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. St
Jósepsspitall Hafnarfiröl: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkmnarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJúkrahús Keflavfkuríæknishéraðs og
heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavlk-sjúkrahúslð:
Heimsóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. A bamadeild og hjúkmnardeild aldraðra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá
kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
RÚV 1 2E 2 1 a
Þriöjudagur 14. apríl
MORGUNÚTVARP KL 6.45-9.00
6.45 Veöurfregnir Bæn, séra Jón Helgi Þórar-
Insson fiytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guðriin Gunn-
arsdóttir og Sigriður Stephensen.
7.30 Fréttayfirlit
7.31 Helmsbyggð Af norrænum sjónarhðli.
Einar Kari Haraldsson.
7.45 Daglegt mál Ari Páll Kristinsson flytur
þáttinn. (Einnig utvarpaö kl. 19.55).
8.00 Fréttir.
8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01)
8.15 Veöurfregnir
8.30 Fréttayfirlit
8.40 Nýir geisladiskar
ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00
9.00 Fréttir
9.03 Laulskálinn Afþreying i tali og tónum.
Umsjón: Bergljót Ðaldursdóttir.
9.45 Seg6u mór sðgu .Heiðbjörf eftir Frances
Dmncx>me. Aðalsteinn Bergdal les i þýöingu Þór-
unnar Rafnsdóttur (19).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Neyttu meðan á nefinu stendur
Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Þór-
dís Amljótsdóttir. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir
11.03 Tónmál Tónlist 19. og fyrri hluta 20. ald-
ar. Umsjón: Solveig Thorarensen. (Einnig útvarp-
aö aö loknum fréttum á miönætti).
11.53 Dagbókin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 A6 utan (Aður utvarpað I Morgunþætti).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veóurfregnir
12.48 Auólindin Sjávarútvegs- og viðskipta-
mál.
12.55 Dánarfregnir Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn - Páskaboöskapurinn á
markaöstorginu Fyrri þáttur. Umsjón: Halldór
Reynisson. (Einnig útvarpaö í nætunitvarpi kl.
3.00).
13.30 Lögin viö vinnuna Lög Jóns Múla
Amasonar viö texta Jónasar Amasonar.
14.00 Fróttir
14.03 Útvarpssagan .Demantstorgiö* eftir
Merce Rotíorede. Steinunn Siguröardóttir les þýö-
ingu Guöbergs Bergssonar (14).
14.30 Miödegistónlist Scarbo úr Gaspard de
la Nuit eftir Maurice Ravel. Vlado Periemuter leik-
ur á pianó. Steeped in Pathos fyrir kontrabassa
og pianó eftir Áma Egilsson. Höfundurinn leikur á
kontrabassa og Randy Kerber á pianó. Sex
sönglög viö Ijóö eftir Loise de Vilmorin eftir Franc-
is Poulenc. Mady Mesplé sópran syngur, Gabriel
Tacchino leikur meö á pianó.
15.00 Fréttir
15.03 Snuröa Um þráö Islandssögunnar. Um-
sjón: Kristján Jóhann Jónsson. (Einnig útvarpaö
laugardag kl. 21.10).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00-19.00
16.00 Fréltir
16.05 Víluikrín Kristin Helgadðftir les ævintýri
og bamasögur.
16.15 Veðurfregnir
16.20 Tónlitl á tíðdegi Svita nr. 1. ópus 46
og svita nr. 2, ópus 55 úr Pétri Gaút eftir Edvard
Grieg. Filharmóníúsveitin í Bertin leikur; Herbert
von Karajan stjómar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu Ragnheíöur Gyöa Jónsdóttir
sér um þáftinn.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending meó Rás 2).
17.45 Lðg frá ýmsum Iðndum Nú frá Rúss-
landi.
18.00 Fréttir
18.03 í rðkkrinu Umsjón: Guðbergur Bergs-
son.
18.30 Auglýtingar Dánarfregnir.
18.45 Vaðurfregnir Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00
19.00 Kvðldfrétlir
19.32 Kvlkajá
19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 Tónmenntir Mieczyslav Horszovskí,
listamaöurinn siungi. Umsjón: Nina Margrét
Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá iaugardegi).
21.00 Er ófínt aö vinna í fiski? Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). (Endurtek-
inn þáttur úr þáttarööinni I dagsins önn frá 8. apr-
(I).
21.30 Raftónlist Leikin veröa verk eftir Kaija
Saariaho, Rolf Enström, Erik Mikael Karisson,
Peter Lundén og Bo Rydberg.
22.00 Fróttir Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma Sr. Bolli Gústavs-
son les 48. sálm.
22.30 Leikrit vikunnar: .Öttinn* eftir Anton
Tsjekov. Útvarpsaölögun: Eva Malmquist. Þýö-
andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvar-
an. Leikendur Gísli Halldórsson, Rúrik Haralds-
son, Helga Bachmann og Valur Gíslason. (Endur-
tekiö frá fimmtudegi).
23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
(Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30).
24.00 Fróttir
00.10 Tónmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi).
01.00 Veóurfregnir
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morg-
uns.
7.03 Morgunútvarpió Vaknaö til lifsins.Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
meö hlustendum.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur
áfram. Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá
Þýskalandi. Tokyopistill Ingu Dagfinns.
9.03 9-fjögur Ekki bara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Ein-
arsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak viö lag-
iö. Furöufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra
dagsins. AfAfmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123.
12.00 Fróttayfirfit og veöur
12.20 Hádegisfróttir
12.45 9-fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ást-
valdsson.
12.45 Fróttahaukur dagsins spuröur út
úr
16.00 Fróttir
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fróttir Dagskrá heldur áfram.
17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta-
stofu. (Samsending meö Rás 1). Dagskrá heldur
áfram, meöal annars meö vangaveltum Steinunrv
ar Siguröardóttur.
18.00 Fréttir
18.03 Þjóóarsálin Þjóöfundur i beinni útsend-
ingu. Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Haf-
stein sitja viö símann, sem er 91-68 60 90.
19.00 Kvöldfróttir
19.30 Ekki fróttir Haukur Hauksson endurtek-
ur fréttimar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Blús Umsjón: Ámi Matthíasson.
20.30 Mislótt milli lióa Andrea Jónsdóttir viö
spilarann.
21.00 íslenska skffan: .Langspil' meö Jö-
hanni Helgasyni frá 1974.
22.10 Landiö og miöin Siguröur Pétur Harö-
arson stýrir þættinum og stjómar jafnframt Lands-
keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verölaun. (Úrvali útvarpaö kl.
5.01 næstu nótt).
00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur
Ijúfa kvöldtónlist.
01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morg-
uns.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30,
og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Mauraþúfan Endurtekinn þáttur Llsu
Páls frá sunnudegi.
02.00 Fróttir Næturtónar
03.00 í dagsins önn Páskaboöskapurinn á
markaöstorginu Fym þáttur. Umsjón: Halldór
Reynisson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur
á Rás 1).
03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins.
04.00 Næturiög
04.30 Veöurfregnir Næturiögin halda áfram.
05.00 Fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
05.05 Landiö og miöin Siguröur Pétur Harö-
arson stýrir þættinum og stjómar jafnframt Land-
skeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar
keppa um vegleg verölaun. (Endurtekiö úrval frá
kvöldinu áöur).
06.00 Fréttir af veöri, færö og fiugsamgöngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl. 6.10-8.30 og 18.35-19.00.
Þriöjudagur 14. aprí)
18.00 Líf i nýju Ijósi (25:26)
Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félög-
um þar sem mannslikaminn er tekinn til skoöunar.
Þýöandi: Guöni Kolbeinsson.
Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljóts-
dóttir.
18.30 íþróttaspegillinn
Þáttur um bama- og unglingaiþróttir.
Umsjón: Adolf Ingi Erlingsson.
18.55 Táknmálsfróttir
19.00 Fjölskyldulíf (35:80)
(Families II)
Áströlsk þáttaröö.
Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Roseanne (4:25)
Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Roseanne
Amold og John Goodman í aöalhlutverkum.
Þýöandi: Þrándur Thoroddsen.
20.00 Fróttir og veöur
20.35 Hár og tíska (2:6)
Ný íslensk þáttaröö gerö i samvinnu viö hár-
greiöslusamtökin Intercoiffure. I þáttunum erfjallaö
um hárgreiöslu frá ýmsum hliöum og um samspil
hárs og fatatisku. Rætt veröur viö fagfólk innan
lands og utan, m.a. Alexandre de Paris, einn freeg-
asta hárgreiöslumeistara heims og Helgu Bjöms-
son fatahönnuö hjá Louis Ferrault en auk þess
koma fram í þáttunum stjómmálamenn, fjölmiöla-
fólk og listamenn.
Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson.
20.55 Sjónvarpsdagtkráin
(þættinum veröur kynnt þaö helsta sem Sjónvarp-
iö sýnir á næstu dögum.
21.10 Hlekkir (4:4)
(Chain)
Breskur sakamálamyndaflokkur frá 1989.
Leikstjóri: Don Leaver.
Aöalhlutverk: Robert Pugh, Peter Capaldi, Michael
Troughton og Holly Aird.
Þýöandij Gunnar Þorsteinsson.
22.05 Úr frændgaröi
Norden runt)
þættinum veröurfjallaö um kjör mismunandi þjóö-
félagshópa á Noröuriöndunum.
Þýöandi: Þrándur Thoroddsen.
(Nordvision)
22.35 Bæjarttaöatkógur - Uppspretta
nýrra birfciskóga
Glsli Gestsson og Valdimar Jóhannesson fóru í
skoöunarferö í Bæjarstaöaskóg í október 1989 í
fylgd Ragnars Stefánssonar frá Skaftafelli. Bæjar-
staöaskógur þykir tilkomumeiri en aörir birkiskógar
landsins og er talinn gott dæmi um þaö hvemig
skógar landsins litu út í árdaga.
Dagskrárgerö: Víösjá.
23.00 Ellefufróttir og dagskráriok
STÖÐ E3
Þriöjudagur 14. apríl
16:45 Nigrannar Framhaldsmyndaflokkur um
góða granna við Ramsay-slræti.
17:30 Nebbarnlr Teiknimynd fyrir yngri kyrv
slóóina um bangsa.
17:55 Orkuaevintýrí Fróðleg teiknimynd tyrir
alla aldurshópa.
18:00 Allir *em einn (All For One) Fimmti hluö
þessa leikna myndaflokks um knattspymuliðið
kynduga.
18:30 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá slð-
astliðnum laugardegl.
19:19 19:19 Fréttlr, fréttaumfjöllun, Iþróttir og
veður. Stöð 2 1992.
20:10 Einn í hreiðrínu (Empty Nest) Frábær
gamanþáttur með Rlchard Mulligan I hlutverki
ekkils sem situr uppi með gjefvaxta dætur sínar.
(26:31)
20:40 Óskaatund Þaö em Husvikingar sem
skipa skemmtinefnd Óskastundarinnar I kvöld,
óháði Háðflokkurinn fer á kostum, hljómsveit þált-
arins er Sléttuulfamir, það verður einhver heppinn
Islendingur sem vinnur milljónir I Happð og fjöldi
listamanna og skemmlikrafta kemur fram. Umsjón:
Edda Andrésdóttir. Stjóm útsendingar: Sigurður
Jakobsson. Slðð 2 1992.
21:45 Þorparar (Minder) Gamansamur breskur
spennumyndaflokkur um þorparann Arthur Daley
og aöstoóarmann hans. (4:13)
22:40 ENG Bandarískur framhaldsþáttur um lif
og störf fréttamanna é Stöð 10 f ónefndri stórborg.
(21:24)
23:30 Makleg málagjðld (l'm Gonna Git You
Sucka) Meinfyndin mynd þar sem gert er grin að
svertingjamyndum áttunda áralugarins. Aðalhlut-
verk: Keenan Ivory Wayans, Robert Townsend og
Jim Browne. Leiksþóri: Keenan Ivory Wayans.
1989. Stranglega bönnuð bömum.
00:55 Dagskrérlok
Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja I þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi ersími 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík slmi 82400, Seltjarnar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri
23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til-
kynnist I sima 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.ft.) er I sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
13. apríl 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.... 58,910 59,070
Sterlingspund 104,094 104,377
Kanadadollar 49,652 49,787
Dönsk króna 9,2575 9,2826
9,1603 9,1852
Sænsk króna 9,9170 93439
Finnskt mark ....13,1775 13,2133
Franskur franki ....10,6101 10,6389
Belgískur franki 1,7447 1,7494
Svissneskur franki ....38,9874 39,0933
Hollenskt gyllini.... ....31,8906 31,9773
Þýskt mark ....35,9043 36,0018
ítölsk líra 0,04769 0,04782
Austurrískur sch... 5,1004 5,1143
Portúg. escudo 0,4183 0,4194
Spánskur peseti.... 0,5728 0,5744
Japansktyen 0,44243 0,44364
írskt pund 95,741 96,001
Sérst. dráttarr. 80,9712 81,1911
ECU-Evrópum 73,5167 73,7164
vinnu við kennara og nemendur við
stofnunina. Gert er ráð fyrir að hafa megi
samstarf við ýmsa aðila um einstök verk-
efni og dreifingu þeirra til grunnskóla
vítt og breitt um landið.
Tölvunotkun í grunnskólum hefur
vaxið til muna nokkur undanfarin ár, en
þess gaetir mjög að íslenskur hugbúnað-
ur til kennslu og skólastarfs er af skom-
um skammti. Kennaraháskóli íslands
vonar að samstarf við Apple-umboðið og
aðra þá aðila, sem kynnu að vilja stuðla
að þróunarstarfi á tölvusviði og gagna-
gerð við skólann, muni bæta hér nokkuð
úr.
Grímur Laxdal, forstjóri Apple-um-
boðsins á íslandi, afhenti gjöf umboðsins
til skólans föstudaginn 27. mars 1992.
Þórir Ólafsson, rektor Kennaraháskóla
íslands, veitti gjöfinni viðtöku. Við at-
höfnina var undirritaður samstarfssamn-
ingur um þróunarstarf og gagnagerð
með öfiugri tölvu ásamt jaðartækjum og
þeim hugbúnaði sem best þykir henta
hverju sinni.
(Fréttatilkyrming frá Kennarahá-
skóla íslands)
Silfurlínan
Sími silfurlínunnar er 616262. -
Viðviksþjónusta fyrir aldraða. Hringið og
kynnið ykkur þjónustuna.
Félag eldri borgara í Reykjavík
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Dansað í Ris-
inu ki. 20.
Roykjavík: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166
og 0112.
Soltjarnamos: Lögreglan slmi 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjörðun Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkra-
blll slmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvt-
lið slmi 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akursyrt: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222.
Isafjöröur Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi
3300, bmnaslmi og sjúkrabifreiö slmi 3333.