Tíminn - 16.04.1992, Side 6

Tíminn - 16.04.1992, Side 6
6 Tíminn Fimmtudagur 16. apríl 1662 Þegar sólin skln, er kjöriö aö hvlla sig á klsilströndinni á milli þess sem svamlaö er í lóninu. Tímamyndir: Árni Bjarna Bláa lóniö I Svartsengi: Nokkurs konar vin í hrauninu, gerö af mannahöndum. Bláa lóniö í Svartsengi býður upp á mikla mögu- ieika, til aö mynda sem almennur baðstaöur: Áhrifaríkasta baðströnd á íslandi Bláa Iónið er ein af perlum ís- „Hérna verður fólk fljótt mjög lenskrar náttúru, þó að það hafi í dökkt í sólinni, vegna þess hve vatn- raun myndast við hitaveitufram- ið er salt, en það er þrisvar sinnum kvæmdir á Suðumesjum. Flestir saltara en venjulegur sjór,“ segir tengja þennan stað ef til vill við Hermann Ragnarsson, en hann er psoriasissjúklinga, sem heimsækja annar þeirra sem rekur Baðhúsið staðinn í von um lækningu. Lónið við Bláa lónið. Saga Bláa lónsins er býður hins vegar upp á mun fleiri ekki ýkja gömul, en það myndaðist möguleika, og sem baðstaður hefur eftir framkvæmdir Hitaveitu Suður- það yfírburði yfir aðra hérlenda nesja í Svartsengi síðla árs 1976. staði: fólk verður kaffíbrúnt á Síðan þá hefur Iónið verið að skömmum tíma vegna efnasam- stækka, en kisilútfelling úr hvera- setningar vatnsins. vatninu þéttir smám saman botninn Þaö er hægt aö gera fleira en aö baöa sig í lóninu. Hóteliö býöur upp á fyrsta flokks gistingu, meö nuddpotti, gufubaöi og fleiru.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.