Tíminn - 16.04.1992, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 16. apríl 1992
Tíminn 9
FRABÆRT VERÐ UTAN ANNA
Utan annatíma er oft unnt að gera góð kaup hjá framleiðendum.
Það á einnig við um landbúnaðarvélar.
Við höfum til sölu heyvinnu- og dráttarvélar á sérlega hag-
stæðu verði þar sem þær voru keyptar inn utan annatíma.
m Búnað í ekilshúsi drátlarvélar sem
gefur Ijós- og hljóðmerki þegar
bagginn er tilbúinn svo stjórnandi
geti byrjað að binda
m Baggasparkara
i Landhjól á sópvindu
Tvöfaldan bindibúnað
Baggahólf sem haldið er saman
með vökvaþrýstingi, en ekki læs-
ingu, svo ekki er hætta á skemmd-
um, þótt oftroðið sé í vélina.
Að auki bjóðum við 7581 vélina. Hún er tengd á þrítengi og fæst
með eða án hjóla. Henni er ekið að hlið baggans, sem er mun
þægiiegra en þegar bakka þarf að honum, og bagganum er síðan
veit upp á vélina. Þetta er ódýr en vönduð vél, sem hefur verið
prófuð á Hvanneyri.
KVERNELAND SILAWRAP
rúllupökkunarvélar.
Við eigum þrjár gerðir af þessum vinsælu vélum á hag-
stæðu innkaupsverði.
Kverneland 7512DL, sem er með sjálfvirkum tengi og skurðar-
búnaði þannig að hún byrjar að vefja næsta bagga án þess að
mannshöndin komi þar nærri. Snúningsborðið er vel opið, svo hey
safnast þar ekki fyrir. Hún er með teljara og barkastýringu inni í
ekilshúsi.
CLAAS rúllubindivéli
CLAAS R46 rúllubindivélin er algengasta rúllubindivélin á
íslandi. íslenskir bændur þekkja vel CLAAS þjónustuna.
CLAAS R46 hentar íslenskum aðstæðum sérlega vel, fíngerðu
og fremur þungu heyi.
Meðal þess útbúnaðar, sem
er innifalinn í verði þessara véla
en telst gjarna til aukabúnaðar
hjá öðrum, má nefna:
Kverneland 7515 er með sama búnaði en auk þess er hún með
vökvastýrðum sleppisporði, sem hlífir filmunni þegar baggarnir
falla af. Þá er hún með tölvu í ekilshúsi, sem stýrir pökkun, sem
við það verður miklu hraðvirkari. Þessi vél notar bæði 50 og 75 sm
filmu.
■ Sjálfsmurðar keðjur afyfirstærð
■ Breiðdekk, 15.5/55X17.
| MASSEY FERGUSON
dráttarvélar
MF-390 vélar með
svokölluðu “HiLine” húsi
eru á sömu tilboðskjör-
um og giltu í haust,
þær eru á sama verði
og vélar með eldri
gerð húsa. Gólfið er
hindrunarlaust, skipt-
ing 12 samhæfðir gírar
áfram og 12 afturábak
hægra megin við öku-
mann, vendigír vinstra
megin á stýri, mismunadrifi
og fjórhjóladrifi læst með raf-
magnsrofa og tveggja hraða aflúttak
sem stjórnað er úr ekilshúsi.
Við eigum fáeinar Massey
Ferguson dráttarvélar af
ýmsum gerðum fyrirliggj-
andi.
■ Vökvalyfta sópvindu
Matara fyrir sópvindu, sem m.a.
kemur í veg fyrir að hey flækist
eða stöðvist í aðfærslustokki
■ Sérstakan búnað, sem kemur í
veg fyrir að smágert hey slæðist
■ BÖGBALLE
Við eigum á hagstæðu inn-
kaupsverði nokkra tveggja
skífu, 600 lítra dreifara, en
með þeim fæst enn jafnari
dreifing en ella, þar sem á-
burðurinn dreifist fjórum
sinnum á hverja fereiningu.
Bögballe dreifurunum fylgir ýmis
staðlaður búnaður, sem gjarna
er seldur sem fylgihlutir með
öðrum dreifurum. Þar má til
dæmis nefna:
■ Með vökvastýringu má stilla á-
burðarmagn og opna og loka fyr-
ir dreifingu úr ekilssæti
■ Kögglasigti og hrærara
■ Aflúttak dreifibúnaðar er með ör-
yggiskúplingu og í lokuðum gír-
kassa, svo hraði er ávallt
stöðugur
■ Áburðarkassinn er á lömum, svo
auðvelt er að þrífa hann.
KUHN er stærsti framleiðandi heyvinnuvéla í heiminum. Meðal
véla þaðan á hagstæðu verði eru diskasláttuvélar, heyþyrlur og
stjörnumúgavélar.
PZ heyvinnuvélarnar njóta mikilla vinsælda hérlendis eins og
annars staðar.
Við eigum nokkrar ANDEX stjörnumúgavéiar frá PZ á þessu
góða verði.
Geriö gód kaup fyrir
Heyanraatírraaran.
AÐ LOKUM VILJUM VIÐ MINNA BÆNDUR Á AÐ NÚ ER RÉTTI
TÍMINN TIL AÐ TRYGGJA SÉR AFGREIÐSLU Á PLÓGUM OG
HERFUM FRÁ KVERNELAND í TÆKA TÍÐ.
HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK, SÍMI 670000.