Tíminn - 16.04.1992, Page 20

Tíminn - 16.04.1992, Page 20
20 Tíminn Fimmtudagur 16. apríl 1992 IUTVARP/S JONVARP j 02.00 Frittlr. Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfragnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir af voóri færð og flugsamgöngum. 05.05 Naturtónar hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veóri, færð og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsáríð. RUV Sunnudagur19. apríl Páskadagur 14.25 Sálumassa Mozarts Upptaka frá tónleik- um sem haldnir voru til heiðurs Jóhannesi Páli II. páfa I Vatikaninu 5. desember siðastliðinn. Hljóm- sveitarsíóri: Carío Marta Giulini. (Evróvision - RAI) 16.00 Undur veraldar (4:11) Fjallaljóniö (Wortd of Discovery - Cougar Ghost of the Rockies) Bandarlsk heimildamynd. Kvikmyndatökumaður og náttúrufræðingur fylgdust um tveggja ára skeiö með Ijónynju og þremur afkvæmum hennar I óbyggðum Idahofylkis I Bandaríkjunum. I þessarí einstöku mynd sést meöal annare hvemig Ijónynjan sinnir móður- hlutverkinu og hvemig hún ber sig að við veiðar. Þýð- andi og þulun Ingi Kari Jóhannesson. 17.00 Piskamessa Páskamessan varað þessu sinni tekin upp i Þykkvabæjarkirkju. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Söfnuð- ur og fermingarböm taka þátt i uppiestri. Organistar eru Hannes Birgir Hannesson og Grétar Geirsson og kórar Þykkvabæjar-, Arbæjar- og Kálfholtskirkju syngja. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. 18.00 Piskastundin okkar Þá er komiö að siöasta þætti vetrarins. Sýnt verður leikritið Snuöra og Tuðra láta plata sig eftir löunni Steinsdóttur. Um- sjón Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Kristin Páls- dóttir. 18.30 Sagan um systkinin (Sagan om de tvá syskon) Sænsk bamamynd. Þýöandi: Edda Krist- jánsdóttir. Lesari: Ragnar Haildórsson. 18.55 Tiknmilsfrittir 19.00 Nonni og Manni (5:6) Fimmti þáttur Þýskur myndaflokkur byggður á sögum Jóns Sveins- sonar. Nonna og Manna leika þeir Garöar Þór Cortes og Einar Öm Eirtarsson. 20.00 Frittir og veður 20.25 Allt gott Nýtt sjónvarpsleikrit eftir Davið Oddsson. Sögusviðið er liliö þorp úti á landi á þeim tima er eplalykt var ilmur jóianna og á Islandi voru höft við innflutningi ávaxta og munaöarvöru frá út- löndum. 21.00 f fitspor Muggs Nú eru liðin 100 ár frá fæðingu listamannsins Guðmundar Thorsteinssonar sem ciftast var kallaöur Muggur. Af þvi tilefni lét Sjónvarpið gera mynd þar sem rakin er stutt en við- buröarik ævi hans. Það er Bjöm Th. Bjömsson list- fræðingur sem segir frá list Muggs og leiöir áhotf- endur um heimaslóðir hans á Islandi en siöan liggur leiðin til Kaupmannahafnar, Siena á Italiu og til borgarinnar Cagnes á suðurströnd Frakklands þar sem Muggur bjó siðasta veturinn sem hann liföi. Hann lést I Kaupmannahöfn i júli 1924 aöeins 32 ára. Dagskrárgerð: Saga fllm - Valdimar Leifsson. 21.55 Lagið mitt Aö þessu sinni velur sér lag Gunnar Eyjólfsson skátahöföingi og það etu syst- umar i karmelitaklaustrinu i Hafnarfirði sem flytja. Umsjón: Þórunn Bjömsdóttir. Dagskrárgerð: Tage Ammendrup. 22.05 Fyráti hringurínn Fyrri hluti (The First Circle) Bresk sjónvarpsmynd byggð á sögu eftir AF exander Solzhenitsyn. Maður hringir i bandariska sendiráðið I Moskvu úr simaklefa i myrku öngstræti og segist búa yfir upplýsingum um hemaðarleyndar- mál. Otyggislögreglan hljóðritar simtaliö og rekur þaö en maöurinn kemst undan. Leikurinn berst inn I hið illræmda Mavrino-fangelsi þar sem Stalin safn- aöi saman öllum helstu visindamönnum Sovétrikj- anna og lét þá vinna að rannsóknum i þágu rikisins. Seirrni hluti myndarinnar verður sýndur annan I páskum. 23.45 Útvarpsfrðttir og dagskrárlok STÖÐ IE3 Sunnudagur19. apríl Páskadagur 09KK) Trúáurinn Bósó Teiknimynd fyrir yngri kynslóðina um fjömgan trúö. 09:05 RAaja býfluga Talsett teiknimynd um Maju og vini hennar. 09:30 Hilda skoóar hoiminn Hún Hilda litla lendir aldeilis í skemmtilegum ævintýmm í þessarí ferö sinni og veröur margs visari um heiminn. 09:55 Dýrasógur Skemmtilegar sögur úr heimi dýranna. 10:10 Sógur úr Andabæ Teiknimynd fyrir alla aldurshópa um Andrés og félaga. 10:35 Soffía og Virginía Hvemig skyldi þeim systmm ganga aö hafa upp á foreldmm sinum? 11KH) Tlmagarpar í ævintýraleit Skemmtileg mynd fyrir alla aldurshópa. 12.-00 Kalli kanína fimmtíu ára (Happy Birth- day, Ðugs) Kalli kanina, eöa Ðugs Bunny, varö fimmtugur á dögunum og er þessi klukkustundar- langi þáttur geröur i tilefni þess. A meöal gesta i af- mælinu hans em Milton Berle, Pierce Brosnan, Phil Donahue, Valerie Harper, Hulk Hogan, Chuck Nor- ris, Porky Pig, Geraldo Rivera, Road Runner, Jane Seymour, William Shatner, Jon Voight og Dr. Ruth Westheimer. 12:50 EóaltónarTónlistarþáttur. 13:30 Pabbi (Dad) Þaö em þeir Jack Lemmon og Ted Danson sem fara meö aöalhlutverkin í þessari Ijúfu og fallegu mynd um feöga sem ekki hafa veriö neitt sérstaklega samrýndir i gegnum tiöina. Leik- stjóri: Gary David Goldberg. 1989. 15:30 Gullni selurinn (The Golden Seal) Falleg flölskyldumynd um ungan dreng sem vingast viö gullinn sel en þeir em afar sjaldgæfir og taliö er aö þaö eitt aö sjá þá boöi mikla heppni. En þaö em fleiri sem gera tilkall til þessa fallega dýrs og um tíma em svartar blikur á lofti. Þetta er falleg kvik- mynd fyrir alla Qölskylduna. Aöalhlutverk: Steve Ra- ilsback, Michael Beck, Penelope Milford og Torquil Campbell. Leikstjóri: Frank Zuniga. 1983. 17KK) Kiri Te Kanawa (Kiri’s World of Opera) (þessum skemmtilega þætti sem þessi þekkta sópr- ansöngkona stýrir leiöir hún okkur um heim óper- unnar eins og hún sér hann. Hún kynnir uppáhalds- verk sín og segir okkur frá minnisstæöum atburöum sem hent hafa hana sjálfa og aöra sem lifa og hrær- ast í heimi ópemnnar. 18KK) 60 mínútur Bandarískur fréttaþáttur, einn sá vandaöasti í heimi. 18:50 Kalli kanína og félagar Bráösmellin teiknimyndasyrpa. 19KK) Dúndur Dennl Meinfyndin myndaflokkur um þmmugóöan andamnga. 19:1919:19 Stuttar hátiöarfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Stöö 2 1992. 19:45 Baryahnikov danaar (Who Cares? — Ballet) Einstakur þáttur þar sem snillingurinn Barys- hnikov kemur fram ásamt dönsumm frá The Amer- ican Ballet Theatre. 20:15 Heima er beat (Homefront) Vandaöur bandarlskur framhaldsþáttur sem segir frá lífi bandariskra hermanna eftir seinni heimsstyrjöld. RÚV ■ 3E (23 3 a (7:13) 21:05 Charing Croaa-vegur 84 (84 Charing Cross Road) Anthony Hopkins og Ann Bancroft fara meö aöalhlutverk þessarar skemmtilegu myndar um ástarsamband sem hefst meö einu bréfi. Hún leikur glæsilegan rithöfund frá New York sem skrifar til bókaverslunar i London í leit aö sjaldgæfri breskri bók. Hann svarar þessari fyrispum hennar og er all- ur af vilja geröur til aö hjálpa henni. Þannig hefst 20 ára ástarsamband milli heimsálfa. Leikstjóri: David Jones. 1987. 22:40 Hlátraskðll (Punchline) Sally Field leikur húsmóöur sem þráir aö slá i gegn sem grínisti og i óþökk eiginmanns sins, sem er algert karlrembu- svin, stelst hún til aö koma fram á áhugamanna- kvöldi á næturklúbbi. Þar kynnist hún Tom Hanks sem eru öllu sjóaöri i bransanum en hún og leggur hún sig eftir aöstoö hans sem hann ekki beinlínis réttir upp i hendumar á henni. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur af Qórum mögulegum. Aöalhlutverk: Sally Field, Tom Hanks, John Goodman og Mark Rydell. Leikstjóri: David Seltzer. 1988. 00:40 Draumagengiö (Dream Team) Þetta er óborganleg gamanmynd um fjóra geösjúk- linga sem ganga lausir í New York. Aöalhlutverk: Mi- chael Keaton, Peter Boyle, Christopher Uoyd. Leikstjóri: Howard Zieff. 1989. Lokasýning. 02:30 Dagskrárlok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 20. apríl Annar ■ piskum HÁTÍÐARÚTVARP 8.00 Fróttir. 8.07 Morgunandakt Séra Öm Friðriksson pré- fastur á Skútustöðum flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morgunlðg Umsjón: Guömundur Amason.. 9.00 Fréttir. 9.03 Þættir úr sigildum tónverfcum 10.00 Fréttir. 10.10 Voðurfregnir. 10.25 Kristnihald f Japan Anna Margrét Sig- urðardóttir ræðir við séra Helgu Sofflu Konráósdótt- ur, sem er nýflutt heim eftir tveggja ár dvöt I Japan. (Einnig útvarpaó þriðjudagskvöld kl. 22.50). 11.00 Messa f Aðvontkirigunni Presturséra Eric Guðmundsson. 12.10 Útvarpsdagbðkin og dagskrá annars I páskum 1220 Hédegisfréltir 1245 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tðnlist. 1200 Sðngur til lífsins Dagskrá um græn- lenska visnasöngvarann og Ijóðskáldið Rasmus Ly- bertti. Umsjðn: Sigrún Bjömsdóttir. 14.00 Filosof með reisupassa Dagskrá um Sölva Helgason. Umsjón: Viðar Eggertsson 15.00 Páskaflitta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tðnum, að þessu sinni Kristln Hallsson ópenjsöngvara. 16.00 Fréltir. 16.15 Veéurfragnir. 16.20 Freyskatla Hljóðskúlptúr eftlr Magnús Pálsson. Meðal flytjenda eru einsöngvaramir Sverrir Guöjónsson og Tómas Tðmasson og félagar úr Móteltukór Hallgrimsklrku. Sþómandi er Hörður As- kelsson og sögumaöur Sfeingrimur Hemtannsson. 17.00 Pianékonsart nr. 3 eftir Ludwig van Be- ethoven Jónas Ingimundarson leikur með Sinfðn- iuhljðmsveit Islands; Thomas Baldner sfrómar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Hljóðritun Útvarps- ins). 17.45 Hallgrímur Pétursson og Passiusálnv amir Siguröur Nordal les kafla úr bók sinni. Aður út- varpað 1970). 1230 Auglýsingar. Dánarfregnir. 1245 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Frosl og funi Páskaþáttur. Umsjón: El- isabet Brekkan. (Enduriekinn frá laugardags- morgni). 20.30 Hljómplðturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.10 Brof úr llfi og starfi Sigurðar Siguijðnssonar leikara Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I fáum dráltum frá 2. október 1991). 2200 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 2215 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 2220 Messa eftir Hjálmar Helga Ragnarsson Sönghópurinn Hljómeyki syngur. Umsjón: Sigriður Stephensen. 23.10 Útilegumannasögur Umsjðn: Þóninn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þðr Jónsson. (Einnig útvarpaö á föstudag kl. 15.03). 24.00 Fréllir. 00.10 Dæguriðg i dagskráriok 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á báðum lásum til morg- Annar i páskum 8.00 Morgunfréttir 6.07 Morgunstund Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúta morguntðnlist. 9.03 9 ■ 1611 Umsjón: Snorri Sturiuson. 1220 Hádegisfritlir 13.00 Spurningakeppni fjðlmiðlanna Tveir fulltrúar frá 12 fjölmiölum keppa um hinn eftírsótta frölmiðlabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu- lagi. Stjómandi: Siguröur Þðr Salvarsson. (Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfréttum ki. 19.20). 14.00 Hýtt og nonrænt Annar þáttur at fimm. Ný og nýleg norræn dægurtónlist. Umsjón: Öm Pet- ersen. 15.00 Horðan yfir hoiðar Þröstur Emilsson fylgist með á skiðasvæðum landsins og leikur tón- list. (Frá Akureyri). 16.00 Fréllir. 16.03 Horöan yfir heiðar Þröstur Emilsson fylgisl enn með á skiðasvæðum landsins og ieikur lónlisf. (Frá Akureyri). 17.00 Gitarhetjur á lónleikum Hljómlei- kaupplökur með Georg Benson, Sfanley Clarke, Larry Coryell, George Duke, Paco de Lucia og John McLaughlin. Umsjón: Andrea Jónsdðttir. 18.00 Sðngleikir á Broadway, .The Secrel Garden' (.Dularfulli garðurinn-) Söngleikurinn er byggöur á samnefndri bamasögu eftir Frances Hodgson Burnett. Aðalhlutverkið. hina 10 ára gömlu Mary Lennox syngur Daisy Egan. Tðnlistin er eftir Lucy Simon. Umsjón: Ami Blandon. 19.00 Kvðldiréttir 19.20 Spumingakeppni fjilmiilanna Tveir fulltrúar frá 12 frölmiðlum keppa um hinn eftirsótta frölmiðlabikar. Keppnin er með útsláttarfyrirkomu- lagi. Stjðmandi: Sigurður Þðr Salvarsson. (Aður út- varpkl. 13.00). 20.20 fslentka tkfian .Sturia* með Spilverki þjóðanna frá 1977 21.00 Smiðjan - Frank Zappa Fjóröi þáttur af sex. Umsjðn: Kolbeinn Amason og Jón Alli Bene- diktsson. 2210 Landið og miöin Sigurður Pétur Harðar- sgn leikur islenska tönlist, flutta af Islendingum. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til motg- uns. Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00.19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00.16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Páskadagsmorgunn meðSvavari Gests (Endurtekinn þáttur frá páskum). 0200 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturiög 04.30 Veðurfregnir. Næturiögin halda áfram. 05.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 05.05 LandiO og miðin Siguröur Pélur Harðarson leikur islenska tónlist, flutta af islendingum. (End- urtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntðnar Ljúf lög I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RAS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. IjfllCMDkV/iVtJ Mánudagur 20. apríl Annarí páskum 15.45 Ástríkur og þrautimar tólf Frðnsk teiknimynd byggö á myndasögu eftir þá René Goscinny og Albert Uderzo. Sesar er búinn aö leggja undir sig gervalla Gallíu utan eitt litiö þorp sem heitir Gaulverjabær. Þar búa Astríkur gall- vaski, Steinrikur alvaski og fleiri hetjur sem sýna Rómverjum mikla mótspymu. Sesar gerir þeim tiF boö sem erfitt er aö hafna; geti þeir leyst tólf þraut- ir fá þeir yfirráö yfir öllu rómverska heimsveldinu og aö sjálfsögöu slá þeir til. Leikraddin Siguröur Sigurjónsson, Laddi, Eria Rut Haröardóttir og Magnús Ólafsson. 17.15 Dantinn dunar Sýnd veröur upptaka frá heimsmeistarakeppni áhugamanna í samkvæmis- dönsum sem fram fór i Bremen í fyrra. (Eurovision - ARD) 18.00 Töfraglugginn Endursýndur þátturfrá miövikudegi. 18.55 Táknmáltfróttir 19.00 Nonni og Manni (6Æ) Lokaþáttur Þýsk- ur myndaflokkur byggöur á sögum Jóns Sveins- sonar. Aöalhlutverk: Garöar Þór Cortes og Einar Öm Ein- arsson. Leikstjóri: Ágúst Guömundsson. Áöur á dagskrá 30. desember 1988. 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Simpton-fjöltkyldan (9:24) (The Simpsons) Bandarisk teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.55 Siguröar vítur Þörarínttonar Sjón- varpskabarett meö dansi og söng, sem byggöur er á visum Siguröar Þórarinssonar jaröfræöings. Kab- arettinn er látinn gerast i litlu leikhúsi i Reykjavik um aldamótin og borgarbúar hafa fjölmennt prúö- búnir á skemmtunina. Fram koma söngvaramir Bergþór Pálsson, Ingveldur G. Ólafsdóttir og Jó- hann Siguröarson, Ásdis Magnúsdóttir dansari og Jóhann G. Jóhannsson pianóleikarí. 21.30 Fyrtti hringurinn Seinni hluti (The First Circle) Bresk sjónvarpsmynd byggö á sögu eftir AF exander Solzhenitsyn. Sögusviö myndarinnar er hiö illræmda Mavríno-fangelsi þar sem Stalín safn- aöi saman helstu visindamönnum ríkisins og lét þá vinna aö rannsóknum. 23.10 Sykurmolamir í Amtterdam Þáttur frá fréttastofu þar sem fylgst er meö Sykurmolun- um á tónleikaferöalagi í Amsterdam. í þættinum er rætt viö hljómsveitarfólkiö, sýnt frá undirbúningi tónleikanna og frá tónleikunum sjálfum sem haldnir voru 4. apríl sl. Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 23.40 Utvarptfréttir í dagtkrárlok STÖÐ |E Mánudagur 20. apríl Annar í pátkum 09.00 Söguttund meö Januti Falleg teikni- mynd fyrir áhorfendur i yngri kantinum. 09:30 Dýratögur Vandaöur framhaldsþáttur fyrir böm og unglinga. 09:45 Kærieiktbimimir (Care Bears — The Movie) Þessir góöu og glööu bimir komast aldeilis i hann krappan þegar ill öfl ætla aö eyöa allri vin- áttu og kærieika á jöröinni. 11:00 í tumarbúöum Skemmtileg teiknimynd um káta krakka i sumarbúöum. 11:30 Merlin og drekarnir (Merlin and the Dragons) Einstaklega vönduö teiknimynd um hinn unga Arthúr konung og sögu galdramannsins Mert- in um þaö hvemig hann læröi, ungur aö árum, aö treysta á sjálfan sig. Þetta er skemmtileg saga um eldspúandi dreka og draum litils drengs. 12:00 Moby Dick Hér er þetta slgilda ævintýrí í nýjum og skemmtilegum búningi. 13.*05 Dagtint Ijót (Light of Day) Hér segir frá systkinum sem eiga sér þá ósk heitasta aö slá í gegn meö hljómsveitinni sem þau leika meö. Aöalhlutverk: Michael J. Fox, Joan Jett og Gena Rowlands. Leikstjóri: Paul Schrader. Lokasýning. 14:50 Bluet-bræóur (The Ðlues Brothers) Þetta er frábær grinmynd sem enginn ætti aö missa af. 1980. Lokasýning. 17:05 Vegurinn heim (The Long Road Home) Falleg fjölskyldumynd um haröa lifsbaráttu bónda nokkurs og fjölskyldu hans. Aöalhlutverk: Mark Harmon, Lee Purcell, Morgan Weisser og Timothy Owen. Leikstjóri: John Korty. 1991. 18:35 Eóaltónar Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, fréttaumfjöllun, iþróttir, veö- ur og þau málefni sem ofariega eru á baugi. Stöö 2 1992. 20:10 Mörfc vikunnar Iþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar fer yfir stööu mála i italska boltanum. Þessi þáttur veröur endurtekinn sunnudaginn 26. aprilkl. 13:25. 20:30 Kossar (Kisses) I þessum skemmtilega þætti kynnumst viö sögunni á bak viö marga af frægustu kossum kvikmyndanna. Þaö er kvik- myndaleikkonan Lauren Ðacall sem rekur þessa rómantisku og á stundum spaugilegu sögu. Þama getur aö líta kossa úr myndum á borö viö „To Have and Have Not’, .Casablanca’, .Gone With the Wind’ og .Some Like It Hot”, svo einhverjar séu nefndar. 21:20 Sayonara Þaö eru þeir Marion Brando, James Gamer og Red Buttons sem fara meö aöaF hlutverkin i þessari sigildu Óskarsverölaunamynd um ástir og örlög þriggja hermanna i seinni heims- styrjöldinni. Handrit kvikmyndarinnar skrifaöi Paul Osbom en þaö er byggt á samnefndri bók James Michener. Leikstjóri: Joshua Logan 1957. 23:40 Kvöldveröarboöiö (Dinner at Eight) Gamansöm mynd sem gerö er eftir samnefndu leikriti George S. Kaufman sem sýnt var 232svar á RÚV ■ ~i7T a 3 m Broadway í byrjun þriöja áratugarins. Hér segir frá kvöldveröarboöi, sem ekki fer á þann veginn sem upphaflega var ráögert. Aöalhlutverk: Lauren Bac- all, Harry Hamlin, Charies Duming, Ellen Greene, John Mahoney og Marsha Mason. Leikstjóri: Ron Lagomarsino. 1989. Lokasýning. 01:15 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Þriðjudagur 21. apríl MORGUNÚTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veöurbregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þór- arinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Guörún Gunn- arsdóttir og Sigriöur Stephensen. 7.30 Fréttayfiriit. 7.31 Heimsbyggö Af norrænum sjónarhóli Einar Karl Haraldsson. (Einnig útvarpaö aö lokn- um fróttum kl. 22.10). 7.45 Daglegt mál, Ari Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttir. 8.10 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Veöurfregnir. 8.30 Fréttayfiriit. 8.40 Nýir geisladiskar. ÁRDEGISUTVARP KL. 9.00 • 1200 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segöu mór sögu, .Heiöbjörf eftir Franc- es Druncome Aöalsteinn Bergdal les þýöingu Þórunnar Rafnar (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Bjöms- dóttur. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Neyttu meöan á nefinu stendur Þáttur um heimiiis og neytendamál. Umsjón: Þór- dis Amljótsdóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Óperuþættir og Ijóöasöngvar. Umsjón: Tómas Tómasson. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 1200 - 13.05 1200 Fréttayiiriit á hédegl 1201 Að utan (Aður útvarpað I Morgunþætti). 1220 Hádegiatréttir 1245 Veðuriragnir. 1248 Auðlindin Sjávarútvegs- og viðskipta- mál. 1255 Dénartregnir. Auglýaingar. MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagaina önn Alnæmi og ferðamenn Umsjón: Andrés Guömundsson og Sigrún Helga- dóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Lðgin við vinnuna Barbara Streisand og Bing Crosby. 14.00 Fréllir. 14.03 Útvarpssagan, , Kristnihald undir Jökli" eftir Halldór Laxness Höfundur byrjar lestur sinn. 14.30 Miðdegiatónlist Sðnata ,1 gamla slilnum" eftir Alfred Schnittke. Rostislav Dubin- sky leikur á fiölu og Luba Edlina á Pianó. Bresk sönglög útsett af Carl Maria von Weber. Robert White tenðr syngur. Samuel Sanders leikur á pl- anó, Mark Þeskanov á fiðlu, Nalhaniel Rosen á sellð og Ransom Wilson á flautu. 15.00 Fréttir. 15.03 Snurða Um þráð Islandssögunnar Um- sjón: Kristján Jöhann Jðnsson. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Vðluakrin Kristin Helgadðttir les ævin- týri og bamasögur. 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Tðnlist á síðdegi Dans eftir Jðrunni Viðar. Höfundur leikur á pianó. Pianðkonsert nr. 4 i c-moll, ðpus 44 eftir Camille Sainl-Saéns. Je- an Philippe Collard leikur með Konunglegu fil- harmóniusveitinni; André Prévin stjómar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ragnheiður Gyöa Jðnsdðttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu. (Samsending með Rás 2). 17.45 Lðg iré ýmsum löndum Að þessu sinni frá Austurriki. 18.00 Fréttir. 18.03 í rðkkrinu Umsjón: Guðbergur Bergs- son. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Kviksjé 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 Ténmenntir Jevgeni Kissin. snillingur i mólun Umsjón: Nina Margrét Grimsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 Landafraeðiþekking unglinga Um- sjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 9. april). 21.30 Hljóðlcrasafnið Lui Pui-yuen leikur á kinverska strengjahljóðfæriö pipa. 2200 Fréttir. Heimsbyggö, endurtekin úr Morgunþætti. 2215 Veðurtregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 2230 „Jón í Brauðhúsumu eftír Halldðr Lax- ness. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. Leiklestur. Þorsteinn Gunnarsson og Sigurður Sigurjónsson. Sögumaöur: Þðnmn Magnea Magnúsdóttir. Tónlist: Jðn Nordal, Guðrún Ðirgisdóttir og Martial Nardeau flytja. (Aður útvarpað á páskadag). 2245 Kristnihald f Japan Anna Margrét Sig- uröardóttir ræöir við séra Helgu Soffiu Konráðs- dóttur, sem er nýflutt heim eftir tveggja ár dvöl i Japan. (Aður útvarpað annan i páskum). 23.20 Djassþéttur Umsjón: Jðn Múli Ama- son. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmél (Enduriekinn þáttur úr Ardegis- útvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morg- uns. 7.03 Morgunútvarpið Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefra dag- inn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpiö heldur átram. Margrét Rún Guömundsdóttir hringir frá Þýskalandi.Tokyopistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - frögur Ekki bara undirspil i amslri dagsins. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðu- fregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveöjur. Slminn er 91 687 123. 1200 Fréttayfirlit og veður. 1220 Hádegisfréttir 1245 9 • fjðgur helduráfram. Umsjðn: Margr- ét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ástvaldsson. 1245 Fréttahaukur dagaina spurðurútúr. 16.00 Frittir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Frétta- stofu.(Samsending með Rás 1). Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Stein- unnar Sigurðardóttur. 18.00 Frittir. 18.03 Þjiiarsélin Þjðöfundur I beinni útsend- ingu Sigurður G. Tómasson og Sfefán Jðn Hafstein sitja við sl mann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson enduriek- ur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús Umsjðn: Ámi Matthiasson. 20.30 Mislélt mílli liða Andrea Jónsdóttir við spilarann. 21.00 Gullakífan: ,At home* með Shocking blue frá 1969 2210 Landið og miðln Sigurður Pétur Harð- arson stýrir þættinur.i og stjómar jafnframt Lands- keppni saumaklúbbanna, þar sem 130 klúbbar keppa um vegleg verðlaun. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttinn Gyða Dröfn Tryggvadóttir ieik- ur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morg- uns. Frétti kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 0200 Fréttlr. Næturtónar 03.00 f dagsins ðnn Alnæmi og ferðamenn Umsjón: Andrés Guðmundsson og Slgrún Helga- dúttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1>- 03.30 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 04.00 Næturlðg 04.30 Veðurfregnir.Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landiö og miðin Siguröur Pétur Harðarson stýrir þættinum og sljðmar jafnframt Landskeppni saumaklúbbanna, þar sem 130 kiúbbar koþþa um vegleg verðlaun. (Endurtekjö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Frittir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntðnar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Úlvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. li71M(tLVA\;VJ Þriöjudagur 21. apríl 18.00 Uf I nýju Ijðsi (26:26) Lokaþáttur Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og félög- um þar sem mannslíkaminn er tekinn til skoöunar. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Björnssgn og Þórdís Amljótsdóttir. 18.30 íþróttaspegillinn Þáttur um bama- og unglingaiþróttir. Umsjón: Adolf Ingi Eriingsson. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 FJélskyldulíf (36:80) (Families II) Áströlsk þáttaröö. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Roseanne (5:25) Bandarískur gaman- myndaflokkur meö Roseanne Amold og John Goodman í aöalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Hár og ttska (3Æ) Ný islensk þáttaröö gerö i samvinnu viö hárgreiöslusamtökin Int- ercoiffure. I þáttunum er fjallaö um hárgreiöslu frá ýmsum hliöum og um samspil hárs og fatatisku. Rætt veröur viö fagfólk innan lands og utan, m.a. 20.55 Sjónvarpsdagskráin ( þættinum verö- ur kynnt þaö helsta sem Sjónvarpiö sýnir á næstu dögum. 21.05 Dauéinn laeéist (1:3) Fyrsti þáttur (Taggart — Death Comes Softly) Skoskur saka- málamyndaflokkur meö Taggart lögreglumanni Glasgow. Roskinn maöur finnst myrtur á heimili sinu. Grunur fellur á ættingja hans, en þá gerast atburöir sem flækja máliö enn meira. Tveir seinni þættimir i syrpunni veröa sýndir miövikudaginn 22. og föstudaginn 24. april. 22.00 Heimssýningin í Sevilla Upptaka frá opnunarhátiö heimssýningarinnar i Sevilla á Spáni sem fram fór mánudaginn 20. april. I dag- skránni er brugöiö upp sýnishomum af þeim fjöl- mörgu listgreinum sem getur aö lita á heimssýn- ingunni. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok STOÐ Þriöjudagur 21. apríl 16:45 Nágrannar Astralskur framhaldsmynda- flokkur um fjölskyldumar viö Ramsay- stræti. 17:30 Nebbamir Ævintýraleg teiknimynd meö islensku tali. 17:55 Orkusevintýri Fróöleg teiknimynd fyrir alla aldurshópa. 18:00 Allír sem einn (All For One) Leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (6:8) 18:30 Popp og kók Endurtekinn þátturfrá siöastliönum lauggrdegi. Stöö 2 og Vifilfell 1992. 19:19 19:19 Vandaöur fréttaþáttur þar sem fariö er yfir þau málefni sem ofarlega em á baugi, iþróttir og veöur. Stöö 2 1992. 20:10 Einn í hreiörinu (Empty Nest) Frábær gamanþáttur meö Richard Mulligan i hlutverki ekkils sem situr uppi meö gjafvaxta dætur sinar. 20:40 NeyAariínan (Rescue 911) Vmsæll bandariskur myndaflokkur þar sem William Shatner segir okkur frá hetjudáöum venjulegs fólks. 21:30 Þorparar (Minder) Nýr gamansamur breskur spennumyndaflokkur um þorparann Art- hur Daley og aöstoöarmann hans. (5:13) 22:25 ENG Bandarískur framhaldsmyTidaflokk- ur sem segir frá lifi og störfum fréttamanna á fréttastofu Stöövar TO i ónefndri stórtorg. (22:24) 23:15 Mannvontka (The Evil That Men Do) Spennumynd meö Charles Bronson i hlutverki leigumoröingja sem hyggur á hefndir þegar gam- all vinur hans er myrtur. Leikstjóri: J. Lee Thomp- son. 1984. Lokasýning. Stranglega bönnuö bömum. 00:45 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.