Tíminn - 16.04.1992, Page 22
22 Tíminn
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavfk 10. apríl til 16. apríl er i Reykjavíkur
Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00
aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en
Id. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og JyQaþjónustu eru gefnar i sima
18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórtiátiöum. Sím-
svari 681041.
Hafnarfjöröur: Hafnaríjaröar apótek og Norö-
urbæjar apótek ern opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kJ. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja-
fræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
inenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögurp og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga
kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafóiks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaöa og sjúka
og aöstandendur þeirra, sími 28586.
Læknavakt fyrir Roykjavík, Seltjamamos og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöö Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og heigidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamosi er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaö á
sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráöleggingar
og timapantanir í síma 21230. Borgarspítalinn
vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fölk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sól-
arhringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavikur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér
ónæmisskirteini.
Garöabæn Heilsugæsiustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Simi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suöumesja. Simi: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i
sálfræöilegum efnum. Simi 687075.
mmm
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunaríækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn i Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeíld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspit-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-
20. - Geödeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.00. SL
Jósepsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Sunnuhiiö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavikuríæknishóraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Sími 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyrí - sjúkrahúsiö: Heim-
sóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
WíBÍIwíwí
Reykjavik: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166
og 0112.
Soltjamamos: Lögreglan slmi 611166,
slökkvllið og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur Lögreglan sfml 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
HafnarQörðun Lögreglan simi 51166, slökkvi-
llð og sjúkrabifreið slmi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkra-
blllslmi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar. Lögreglan, slmi 11666, slökkvi-
lið slml 12222 og sjúkrahúsið slml 11955.
Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið slmi 22222.
(eaflðrtur Lögreglan slmi 4222, slökkvilið simi
3300, brunaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.
RÚV 1 a
Fimmtudagur 16. apríl
Skfrdagur
HÁTtÐARÚTVARP
8.00 Fréttár
8.07 Bæn séra Jón Hetgi Þórarinsson flytur.
8.15 Veöurfregnir
8.20 Morgunlög Létt klassisk tónlist
9.00 Fréttk
9.03 JÉ g man þá t>6“ Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
9*5 Segöu mér sögu „Heiöbjörf effir Frances
Druncome. Aöalsteinn Bergdal les þýöingu Þórunnar
Rafnsdóttur (21).
10.00 Fréttir
10.03 Morgunieikfimi meö Halldóru Bjömsdóttur.
1^10 Veöurfregnir
10.20 Mannlífiö Umsjón: Haraldur Bjamason. (Frá
Egilsstööum). (Einnig útvarpaö mánudag kl. 22.30).
11.00 Messa á vegum samstarfsnefndar kristinna
trúfélaga i Dómkirkjunni. Daniel Óskarsson yfirmaöur
Hjálpræöishersins prédikar, sr. Hjalti Guömundsson
þjónarfyrir altari. Norsk unglingalúörasveit leikur. FulF
trúar hinna kristilegu safnaöa lesa rttningarorö. Dóm-
kórinn syngur. Orgelleikari er Marteinn H. Friöriksson.
1Z10 Dagskrá skirdags
1Z20 Hádegisfréttir
1Z45 Veöurfregnir
1Z55 Auglýsingar
13.00 Fríöur og fri Þáttur um sitthvaö sem tengist
páskum. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ásgeir
Eggertsson, Bjami Sigtryggsson, Elisabet Brekkan,
Guömurxlur Ámason og Steinunn Haröardóttir.
14.00 (Jtvarpssagan
.Demantstorgiö’ eftir Merce Rodorede Steinunn Sig-
uröardóttir les þýöingu Guöbergs Bergssonar, lokalest-
ur (16).
14.30 Sónata fyrír fiölu og ptanó f e-mofl
ópus 108 eftir Gabriel Fauré Shlomo Mintz leikur á
fiöiu og Yefim Bronfman á pianó.
15.00 Htádumaöwinn Vosi Lög Alfreös Was-
hingtons Þóröarsonar. Umsjón: Ámi Johnsen.
16.00 Fréttir
16.05 Völuskrín Kristin Helgadóttir les ævintýri og
bamasögur.
16.15 Veöurfregnir
16.30 Leikrit vikunrvar .Andona* eftir Max Frisch.
Þýöing: Þorvaróur Helgason. Leikstjóri: Walter Finner.
sjóm útvarpsupptöku: Klemenz Jónsson. Leikendun
Gunnar Eyjófsson, Kristbjörg KjekJ, Valur Gislason,
Guöbjörg Þorbjamardóttir, Herdis Þorvaldsdóttir,
Bessi Bjamason, Rúrik Haraldsson, Róbert Amfirms-
son, Lárus Pálsson, Baldvin Halktörsson, Ámi
Tryggvason, Ævar R. Kvaran, Gisli Alfreösson, Sigurö-
urKarisson, Amar Jónsson og Þorgrimur Einarsson.
(Aöur á dagskrá 1963).
18.30 Auglýtingar
18.45 Veöurfregnir' Augtýsingar.
KVÓLDÚTVARP KL 19.00-1.00
19.00 Kvðldfrittir
19.20 „Hér á reiki er margur óhreinn andinn.“
Guömundur P. Ólafsson ftytur erindi, sem hljóöritaö var
á málþinginu .Mannviki i islenskri náttúru* sem Arki-
tektafélag Islands og Félag islenskra landslagsarió-
tekta hélt 28. mars sl.
20.00 Jóhannesaipasrían eftir Johann SebastF
an Bach. Fyrri hluti hljóöritunar frá tónleikum
Mótettukórs Hallgrimskirkju 13. april sl. Einsöngvarar
Kari Heinz Brandt tenór, Njál Sparbo bassi, Margrét
Bóasdóttir sópran, Svenir Guöjónsson alt, Gunnar
Guöbjömsson tenór, Bergþór Pálsson bassi og Tómas
Tómasson bassi. Bachsvertin i Skálhdti ásamt eriend-
um hljóöfæraleikurum leikur á upprunaleg Njóöfæri;
Höröur Áskelsson stjómar. Umsjón: Knútur R. Magn-
ússon. (Seinni hlutanum veröur útvarpaö aö loknum
fréttum á miönætti).
22.00 Fréttir Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Bbkuleg áhríf í íslenskum nútímaQÓÖ-
um Fyrri þáttur. Umsjón: Ingi Bogi Bogason. Lesari á-
samt umsjónarmanni: Herdis Þorvaldsdóttir. (Aöur út-
varpaö fyíra mánudag).
23.10 Mál til umræöuJón Guöni Kristjánsson
sljómar umræöum.
24.00 Fréttír
00.10 Jóhannesarpassfan eftir Johann Sebasti-
an Bach, SeinN hluti Njóöritunarfrá tónleikum-
Mótettukórs Hallgrimskirkju 13. april sl. Ðnsöngvaran
Karl Heinz Brandt tenór, Njál Sparbo bassi, Margrét
Bóasdóttir sópran, Svemr Guöjónsson alt Gunnar
Guöbjömsson tenór, Bergþór Pálsson bassi og Tómas
Tómasson bassi. Bachsveitin i Skálholti ásamt eriend-
um Njóöfæraleikurum leikur á upprunaleg hljóöfæri;
Höröur Áskelsson sljómar. Umíjón: Knútur R. Magrv
ússon.
01.00 Veöurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
8.00 Morgunfréttir
8.03 8-tóH Snorri Sturluson og ÞorgeirÁstvaldsson
sljóma morgunþætti á Ijúfu nótunum.
1Z20 Hádegisfréttir
13.00 Spumingakeppni fjölmiöianna TveirfulF
tnjar frá 12 Qölmiölum keppa um Nnn eftirsótta fjöl-
miölabikar. KeppNn er meö útsláttarfyrirkomulagi.
Stjómandi: Siguröur Þór Salvarsson. (EinNg útvarpaö
aö loknum kvöldfréttum kl. 19.20).
14.00 Dátar Umsjón: Ásgeir Tómasson.
15.00 rÁ skíöum skemmti ég mór
Krislján Sigurjónsson kannar ástandiö á skiöasvasöum
landsins og leikur létt lög. (Frá Akureyri).
16.00 Fréttír.
16.03 „Á skíöum skemmti ég mór —“
Kristján Sigurjónsson heldur áfram aö skemmta sér á
skiöum. (Frá Akureyri).
17.00 100 ára Akumesingur Þorsteinn J.
Vilhjálmssonræöirviö Þrokei Guömundsson, sem
varö 100 ára á dögunum.
18.00 Sðnglearir í New Yoifc .The WiD Rogers
FoHies". Vinsælasti söngleikurinn á Broadway i dag.
Kerth Carradine fer meö aöalNutverkiö og tónlistin er
eftir Cy Coleman. LeiksQóri er Tommy Tune. Umsjón:
ÁmiBlandon.
19.00 Kvöldfréttir
19.20 Spumingakeppni fjölmióiæina Tveir fulF
tniar frá 12 fjölmiölum keppa um Nnn eftirsótta fjöl-
miölabikar. KeppNn er meó útsláttarfyrirkomulagi.
Stjómandi: Siguröur Þór Salvarsson. (Áöur útvarp kl.
13.00).
20.20 Landió og miöin Siguröur Pétur Haröarson
á sparifötunum.
2Z00 Fréttír
22.10 Vinir Dóra Ðein útsending frá tónieikum
Njómsvertarinnar á Púlsinum.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttir kl. 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPH)
00.10 Meö grátt í vðngum Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
01.00 Næturtónar
02.00 Fréttir
0Z02 Næturtónar
04.30 Veóuríregnir Næturtónar halda áfram.
05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum.
Næturtónar halda áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum
06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö.
06*5 VeöurfrognL Morguntónar hljóma áfram
fram aö fréttum kl. 08.00.
Fimmtudagur 16. apríl
Skirdagur
15.10 Fúsi froskagleypir (Lille Virgil og Oria
frösnappe) Dönsk biómynd fyrir alla pskylduna,
byggö á sögum eftir Ole Lund Kirkegaard. Myndin ger-
ist i baBjarfélagi þar sem mannlífiö er fjölskrúóugt og
aevintýri á hverju strái. Leikstjóri: Gert Fredholm.
16.30 Kontrapunktur (11:12) Undanúrslit
Spumingakeppni Noröuriandaþjóöanna um sigilda tón-
list. ÚrslitakeppNn fer fram aö kvöldi föstudagsins
langa. Þýöandi: Ýrr Bertelsdótlir. (Nondvision - Danska
sjónvarpíö)
18.00 StuncEn okkar Endurtekinn þáttur frá sunnu-
degi. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Kristín
Pálsdóttir.
18.30 Kobbi og klíkan (626) (The Cobi Troupe)
Spánskur teikNmyndaflokkur
18.55 Táknmálifróttir
19.00 Nonni og Manni (2£) Annar þáttur Þýskur
myndaflokkur i sex þáttum byggöur á sögum Jóns
Sveinssonar. I hlutverkum Nonna og Manna eru þeir
Garöar Þór Cortes og Eríar Öm Einarsson. Leikstjóri:
Ágúst Guömundsson. Áöur á dagskra 26. desember
1988.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Sumartónleikar í Skálholti Um sextán
ára skeiö hafe veriö hakJNr sumartónleikar í Skálhoiti
um hverja heigi frá júlibyrjun og fram i miöjan ágúsL
HjóNn Helga Ingólfedóttir og Þorkeil Helgason hafa
haft veg og vanda af tónlekunum en fjökJi islenskra og
eriendra Nióöfæraleikara hefur komiö þar fram. I þætt-
inum er fylgst meó Njóöfæraleikurum þegar þeir koma
i Skálholt og undirbúa sig fyrir tónleika og einnig er
sýnt frá einum tónleikanna sem haldNr voru i fyrra
sumar. Dagskrárgerö: Saga film.
21.00 Upp, upp mán sál (3:22) (111 Fly Away)
Bandariskur myndaflokkur frá 1991 um gleói og raunir
Bedford^öiskyldunnar i Suöumkjum Bandankjanna.
AöalNutveric Sam Waterston, Regina Taytor og
Kathryn Harrold. Þýöandi: ReyNr Haröarson.
21J50 Ný (firfska Þessi þáttur er framlag Islendinga
til samnonæns verkefnis sem hefur þaö aö markmiöi
aö kyrma unga kvikmyndahöfunda og verk þeirra. Af
Islands hálfu var valin Guöný HalkJórsdóttir og mynd
hennar KristNhakJ undir JökJi. Aórir þættir i þessari
syrpu veröa á dagskrá Sjónvarpsins síöar. Dagskrár-
gerö: Hákon Már Oddsson.
2Z20 Krístnihald undir JökJi Islensk bíómynd
frá 1989 byggö á samnefndri skáldsögu HalkJórs Lax-
ness. I myndinN segir frá Umba, ungum guöfræöistúd-
ent, sem biskup gerir út af örkinN til aö kanna hvemig
kristNhaldi sé háttaö l^á séra JóN primusi undir Jökli.
Leikstjóri: Guöný Halldórsdóttir. Aöur á dagskrá 17.
júni 1991.
2X50 Útvarpsfréttir og dagskrárfok
STOÐ
Fimmtudagur 16. apríl
Skádagur
09KX) Oskaskógunnn Falleg teiknimynd fyrir
yngstu kynslóöina.
09:10 Kalli kæuna og féiagar
SigikJ teikNmynd úr smiöju Walts Disney.
09:20 Snúili snjalli Skemmtileg teikNmynd um
hann Snúlla sem sjaldan bregst bogalistin.
10:20 Emil og Skundi Þetta sjónvarpsleikrit er
byggt á samnefndri verölaunabók Guómundar Ólafs-
sonar. Hér segir frá strákpattanum Emil sem á enga
ósk hertari en aö eignast hund en forekJrar hans eru
hins vegar ekki eins hrifNr. Þaö er Svenir Páll Guöna-
son sem fer meö Nutverk Emils. ForekJra hans leika
þau Guölaug Maria Bjamadóttir og Jóhann Siguröar-
son auk þess sem fjöidi annarra leikara kemur viö
sögu. Þetta er fyrri Nuti en seinni Nuti er á dagskrá á
mor^jn. Leikstjóm og handrit: Guömundur Ólafsson.
Sljóm upptöku: Gunnlaugur Jónasson. Stöö 2 1990.
11XX) Marco Polo Fróöleg og skemmtileg mynd
fyrir böm á öllum aldri um þennan ævintýramann.
12XX) Fjöleikahús Skemmtileg heimsókn í stórt og
mikiö Ijölleikahús þar sem mikiö er aö gerast
12*5 Laufin faila (CokJ Sassy Tree) Rómantisk
mynd sem gerist um akJamótin sióustu og segir frá
kaupmanni nokkrum i smábæ sem giftir sig aftur aö-
eins þremur vikum eftir aö fym eiginkona hans deyr en
þetta vekur mikiö hneyksli meöal bæjarbúa sem leggja
þau i einelti. AöalNutveric Faye Dunaway, Richard
WkJmark og Neal Patrick Hams. Leiksljóri: Joan Tewk-
esbury. 1989.
14:25 Ástríöur og afskiptaleysi (ATimeof
Indrfference) Þessi dramatíska framhaldsmynd er gerö
i samvinnu nokkurra evrópskra sjónvarpsstööva. Viö
fylgjumst hér meó sögu Grazia- Qölskyldunnar en viö
dauöa eiginmanns sins erfir Maria Grazia auöæfi sem
eiga auóvekJlega aö duga henni og uppkomnum böm-
um hennar um ókomna tíö. En Maria á elskhuga sem
ekki er allur þar sem hann er séöur og fljótlega fer aö
ganga á auöinn. Þetta er fyrri hluti en seinni Nuti er á
dagskrá á morgun. Aöalhlutveric Liv Ullmann, Peter
Fonda, Chris Campton, SopNe Ward, Isabelle Pasco
og Laura Antonelli. LeiksQófi: Mauro BologniN. Tónlist
EnNo Momcone.
16 XX) Fred Astaire (The Fred Astaire Songbook)
Þaö er Audrey Hepbum sem er kynnir þessa þáttar
um Fred Astaire, sem söng sig og dansaöi inn í hug og
hjörtu kynslóöa.
17.30 Meö Afa Endurtekinn þáttur frá siöastiiönum
laugardegi.
19:1919:19 Fréttir og fréttaumQöllun og auövitaö
veöriö yfir páskana. Stöö 2 1992.
20 XX) Kærí sáli (Shrinks) Fjóröi þáttur þessa vand-
aöa breska myndafiokks sem gerist á Maximilian-sál-
fræöistofunN. (4:7)
20:55 David Frost ræöir vió EJton John
Söngvarinn, lagahöfundurinn og píanóleikarinn Elton
John hefur samió yfir 200 lóg, selt yfir 100 milljón plötur
og telst i dag vera einn af tiu vinsaslustu popptóNistar-
mönnum heims.
21 *5 Svona er lifiö (Thafs Life) Gamansöm mynd
um hjón á besta akJri sem standa frammi fyrir þvi aö
þrátt fyrir velgengN eru afmælisdagamir famir aö
iþyngja þeim verulega. Til þess aö vinna bug á þessu
ákveóur eiginmaóurinn aö fara til spákonu og þaö er
ekki laust viö aö heimiSslifiö taki stakkaskiptum! Aöal-
hlutveric Julie Andrews, Jack Lemmon og Robert
Loggia. Leikstjóri: Blake Edwards. 1986.
23:30 ABC moröin (The ABC Murders) Þeir félagar
Poirot og Hastings mega svo sannariega hafa sig alla
viö aö hafa hendur í hári moróingja sem sendir þeim
fyrmefnda bréf þess efnis hvar hann aetJi aö drepa
næst AöaiNutveric David Suchet, Hugh Fraser og
PNIip Jackson. Leikstjóri: Andrew Grieve. Handritshóf-
undur Clive Exton. 1992.
01:10 LeitinaóRauóaoktóber(TheHuntfor
Red October) Spennandi stórmynd byggö á sam-
nefndri metsölubók Tom Clancy. Hér segir frá kafbáta-
skipherra i sovéska ftotanum sem ákveöur aö ftýja
land á nýjasta kafbáti ftotans. Kafbáturinn er búirm fulF
komnum tækjabúnaöi sem gerir honum kleift aö kom-
ast fram l^á Nustunarduflum NATO án þess aö eftir
honum sé tekiö. Sovétmenn veröa æfir þegar þeir
komast aö fyrirætlunum skjpherrans og tjalda öllu sem
til er í.æsispennandi eltingarieik. AöalNutveric Sean
Connery, Alec Baidwin, Scott Glenn, Sam Neill og
James Eari Jones. Leikstjóri: John McTieman. 1990.
Bönnuö bömum.
03:20 DagskráHok Viö tekur næturdagskrá Bylgj-
urmar.
Bilanir
Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita
má hringja i þessi simanúmer:
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjamar-
nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar f síma 41575, Akureyri
23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist i síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðsfoð borgarstofnana.
15. april 1992 kl. 9.15
Kaup Sala
...59,230 59,390
.104,351 104,633
...50,133 50,269
...9,2377 9,2627
...9,1440 9,1687
...9,9118 9,9386
.13,1345 13,1700
.10,5782 10,6068
...1,7408 1,7455
.38,9287 39,0338
.31,8056 31,8915
.35,8112 35,9080
.0,04768 0,04781
...5,0874 5,1011
...0,4177 0,4188
...0,5720 0,5735
.0,44467 0,44587
...95,523 95,781
.81,1789 81,3982
.73,4067 73,6050
Sumarfagnaður Barnabóka-
ráðsins
Bamabókaráðið, íslandsdeild IBBY, held-
ur sumarfagnað í Norraena húsinu á
sumardaginn fyrsta.
Margt verður til skemmtunar, m.a.:
Leiklestur: Böm úr Snaelandsskóla.
Söngur: Böm úr Gullborg.
Brúðuleikur: Jón Guðmundsson.
Tvö 10 ára börn dansa gömlu dansana.
Öldutúnskórinn syngur.
Árleg viðurkenning Bamabókaráðsins
fyrir framlag til barnamenningar.
Skemmtunin er ölium opin og hefst
kl. 15. Ókeypis aðgangur.
Húnvetningafélagiö
Félagsvist laugardaginn 18. þ.m. í Húna-
búð, Skeifunni 17, kl. 14. Sumarfagnað-
ur síðasta vetrardag 22. þ.m. í Húnabúð.
Gengið á milli hafna
Á laugardaginn 18. apríl verður haldið
áfram að bjóða í gönguferðir á milli
hafna í Reykjavík. Þá verður gengið frá
Hafnarhúsinu kl. 13.30 suður í fyrrver-
andi olíuhöfn í Skerjafirði. í leiðinni
verður rifjað upp hvar gamla Bessastað-
aleiðin lá úr Kvosinni suður í Austurvör
í landi Skildinganess. Síðan verður
gengið með ströndinni að Nauthóli og
hafnarmannvirkin skoðuð í leiðinni og
rifjaðar upp hugmyndir þeirra Hamm-
ers, Ólafs Ámasonar og Einars Bene-
diktssonar um hafnargerð í Skerjafirði í
byrjun þessarar aldar. í göngunni til
baka verður fylgt gamalli leið meðfram
Hlíðarfæti og yfir Skildinganesmelana
og niður í Kvosina með viðkomu í Ráð-
húsinu. Göngunni lýkur við Hafnarhús-
ið.
Ekkert þátttökugjald.
Aibæjai'
vaktín
ffiUT 5EM 0(a SEöXfe
\0cmc <S£5/SÍ ÞéQ.
*dfif)UfiHEIbfíQ\JE6fí
V'l AFi U CAM
Vbé-lVr’A tJVODA-''
JvVLS wfoO! stfei *\y£LTV
V?A NjfcLTlg. E>0 Þé.g.H,