Tíminn - 21.05.1992, Side 8

Tíminn - 21.05.1992, Side 8
8 Tíminn Fimmtudagur 21. maí 1992 Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir og afi Hermann Egilsson fyrrum bóndi á Galtalæk f Biskupstungum veröur jarösunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 23. maí kl. 14.00. Jarösett veröur I Bræöratungukirkjugaröi. Jónfna Jónatansdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn HH (III Reykjanes — Leiðarþing Sleingrlmur Hermannsson alþm., formaöur Framsóknar- flokksins, heldur leiöarþing á efiirtöldum stööum: Keftavik 21. mal kl. 20.30 I Framsóknarhúsinu. Mosfellsbæ 25. mai kl. 20.30 I Hlégaröi. Hafnarfirðl 26. mal I félagsheimili framsóknarmanna aö Hverfisgötu 25. Kópavogl 27. mai kl. 20.301 Framsóknarhúsinu v/Digra- nesveg. Stjóm Kjördæmissambandsins. Steingrímur Hermannsson Sumartími skrifstofu Framsóknarflokksins Frá 18. mai er skrifstofa okkar I Hafnarstræti 20, III. hæö, opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánudaga-föstudaga. Veriö velkomin. Framsóknarfiokkurinn. Framsóknarvist í Kópavogi Spiluö veröur Framsóknarvist aö Digranesvegi 12, sunnudaginn 24. maí og hefst kl. 15. Kaffiveitingar og verölaun. Freyja - félag tramsóknarkvenna. Létt spjall á laugardegi REYKJAVÍK Léttspjallsfundur veröur haldinn á skrifstofu Framsóknar- flokksins I Hafnarstræti 20, laugardaginn 23. mai kl. 10.30. Rætt veröur um stööuna í stjómmálum viö þinglok. Spjalliö innleiöir Finnur Ingólfsson alþingismaöur. Fulltrúaráðið. Finnur Sjávarútvegsráðstefna Endar kvótinn hjá Kolkrabbanum? Haldinn af SUF, FUF-Reykjavik og Framsóknarflokknum i Rúgbrauösgeröinni, Borg- artúni 6, laugardaginn 23. maí kl. 13.00-17.00. Dagskrá: Ávarp formanns SUF. 13.00-13.20 Einar Oddur Kristjánsson, formaður VSl. 13.20- 13.40 Umræöur og fyrirspurnir. 13.40- 14.00 G. Valdimar Valdemarsson, fulltrúi SUF. 14.00-14.20 Umræöur og fyrirspumir. 14.20- 14.40 Þröstur Ólafsson, aöstoöarmaöur utanrikisráöherra. 14.40- 15.00 Umræöur og fyrirspumir. 15.00-15.20 Kaffihlé. 15.20- 15.40 Ámi Gislason, skipstjóri og formaöur undirbúningshóps aö félagi um breytta fiskveiöistjórnun. 15.40- 16.00 Umræöur og fyrirspumir. 16.00-16.20 Halldór Ásgrimsson alþingismaöur. 16.20- 16.40 Umræöur og fyrirspumir. Ráöstefnustjóri Gunnar Bragi Guömundsson, formaöur FUF-Reykjavík. Ráðstefnan er öllum opln. Guömundur Bjarnason Valgerður Sverrisdóttir Jóhannes Geir Sigurgeirsson Norðurland eystra Fundir með alþingismönnum Þingmenn Framsóknarflokksins I kjördæminu boða til almennra stjórnmálafunda, sem hér segir: Félagsheimiliö Árskógur sunnudaginn 24. mai kl. 16.00. Félagsheimiliö I Grfmsey mánudaginn 25. mai ki. 17.00. Bergþórshvoll, Dalvik, þriöjudaginn 26. mai kl. 20.30. Félagsheimilið Tjarnarborg, Ólafsfiröi, miövikudaginn 27. mai kl. 20.30. Þingmenn veröa til viötals í Bergþórshvoli kl. 18.00-19.00. Framsóknarflokkurinn. Hattahóf SUF Hattahóf SUF veröur haldiö á Fógetanum, 2. hæö, laugardaginn 23. mai n.k. Þeir, sem vilja boröa á staönum, mæti kl. 20.30, en aörir kl. 23.00 eöa siðar. Sá, sem ber frumlegasta hattinn, veröur valinn hattmann ársins og hlýtur hann hattaorðuna. Mætum öll og skemmtum okkur eins vel og slöast. Framkvæmdastjórn SUF. Aldamótaljóð Það er margvíslegur fagnaðarboð- skapur ýmissa tíma. Fyrir þessi jól hefur hæst borið boðskapinn um Evópska efnahagssvæðið og Evrópu- samfélagið. Utanríkisráðherra hefur á kynningarfundum sínum veifað því sem hann kallar „vegabréf' eða „farmiða inn í tuttugustu og fyrstu öldina". Þá hefur ráðherra haft á orði að gæsla íslenskra hagsmuna sé í góðum höndum, þar sem helstu samningamenn fyrir íslands hönd heiti Hannes Hafstein og Einar Benediktsson. Glöggir menn minn- ast þá þess að forfeður og nafnar ein- mitt þessara manna boðuðu nýja öld, okkar öld, með hvað mestum glæsibrag, í Ijóðum. Einhverjir hafa bent á að boðskap um nýja öld bein- línis verði að flytja í bundnu máli, ef rétt áhrif eiga að nást. Þar sem þeir Hannes og Einar okkar daga hafa látið þetta ógert, hafa góðir menn gengið í málið og ort í þeirra orða- stað ljóð, sem að formi og nokkru leyti að innihaldi er „uppyrking" á kvæðinu „Aldamót" eftir Hannes Hafstein. UMFERÐAR RÁÐ Flýgur með hatt og frakkalöfum þöndum fagnaðarboði meðfram fslands ströndum: „Frelsist þú þjóð úr fomeskjunnar böndum, fríverslun stunda skal með öðrum löndum. “ Islenska þjóð, sem Framsókn réð til foma, farsæld og mannddð vek oss endurboma. Forgefins ergegn frjdlshyggjunni að spoma, forræðishyggjulindir em að þoma. Sé eg í anda opnast lendur víðar, evrópskar borgir, skóga, fjöll og hlíðar. Hugsa sér, íslands fjdrmagnslindir fríðar flæðandi út í anda nýrrar tíðar. Hingað til veiða sé eg bræður boðna, bdtanna dekk af karfahaugum roðna. Landsmenn þó síst ú keppni þeirri koðna, kemur ístaðinn Grænlandsmiða-loðna. Sú kemur tíð er sdrin foldar gróa, sveitimar tæmast, breytast tún í móa. Matvælin skaffar markaðsaflið frjóa, menningin deyr, við látum hana róa. í markaðsaðild möguleiki er falinn, magnaður gróði í viðskiptunum talinn. Andmœlum hreyfir einkum kommi galinn, er evrópskir vinir kaupa Hörgdrdalinn. Viðskiptin eflist, víst er okkar krafa, vellur inn meira úrval jólagjafa. Fraktskipin aftur flytja út dn vafa fdrdnleg býsn af appelsínusafa. Sé eg í Brussel fjölda tölvutrúða tiplandi um í möppudýraskrúða, og vítt um löndin, velgreidda og prúða, viðskiptaflæði stjóma milli búða. Sé eg í Strassburg marga þjóð d þingi, þar er frd okkur mættur Tómas Ingi. Messar d frönsku yfir almenningi, dkaft sem fagnar mælskum Norðlendingi. Dagur er liðinn, öld af öld er borin, efnahagssvæðið er sól er skapar vorin. Eimreiðin „Framtíð“ dfram rennur sporin; alla, sem hana missa, fellir horinn. B.P. og Þ.H. Alþjóðlegi gjaldeyris- sjóðurinn og Rússland Frá væntanlegum fjárstuðningi vesturveldanna við Rússland, eink- um fyrir milligöngu Alþjóðlega gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðlega bankans, sagði International Herald Tribune svo 27. apríl 1992: „Nú, er Alþjóðiegi gjaldeyrissjóðurinn og Al- þjóðlegi bankinn og helstu iðnríki hafa afráðið að hætta á lánveitingar til Rússlands og (annarra) hinna fimmtán fyrrverandi ráðstjórnarlýð- velda, er þeim á höndum að halda þeim stranglega við efnahagslegar umbætur. — Vöruðu vesturveldin þau við að hverfa frá efnahagslegum umbótum aðeins fáeinum dögum eftir að þau skýrðu frá fyrirhuguð- um stuðningi sínum, sem taka kann fram Marshall-áætluninni eftir (síð- ari) heimsstyrjöldina." „Þótt framkvæmdastjóri Alþjóðlega gjaldeyrissjóðsins, Michel Camdess- us, fylgdist með velþóknun með hin- um lýðræðislegu umræðum í rúss- neska þinginu í síðustu viku, lét hann engu að síður þau orð falla, að lyktir þeirra hlytu að verða á einn veg. Höfúðmáli skipti, að harin sagði, „að efla framgang aðlögunar- innar og að þynna hana ekki út“, eigi Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn hið bráðasta að fallast á lán til Rúss- lands, en á hæla þess mundi annar stuðningur streyma til þess. — Eftir stefnumörkun f Rússlandi fer, hvernig því berst stuðningur og hvort viðvarandi verður. Gangi allt að óskum, verður hans að vænta snemma sumars." „(Fulltrúar) sjö helstu iðnveldanna eiga n.k. mánudag fund með Jegor T. Gaidar, aðstoðar- forsætisráðherra og aðalhöfundi rússnesku umbóta- stefnunnar. í síðustu viku bauðst Gaidar til að segja af sér, þegar rúss- neska löggjafarþingið ógnaði fyrir- ætlunum hans, en ekki var fallist á afsögn hans. Meginatriðin í ráða- ' m Ur viðskiptalifinu gerðum þeim, sem Alþjóðlegi gjald- eyrissjóðurinn leggur fyrir rúss- nesku ríkisstjórnina, eru að gefa verðlag frjálst, afnema niðurgreiðsl- ur, draga úr halla á fjárlögum og stöðva sprengjukennda útþenslu magns peninga í umferð. — Verð- hækkunum þeim, sem nýlega urðu, var að hluta ætlað að eyða (soak up) Notkun bílbelta góð líftrygging hinu firnamikla (huge amounts) lausafé í höndum rússneskra neyt- enda. En því takmarki verður ekki náð, ef laun í iðnaði eru hækkuð fyr- ir sakir pólitísks þrýstings og seðla- bankinn lætur prenta seðla við- stöðulaust. Með því að draga úr magni peninga, ætti ríkisstjórninni að verða fært að draga úr verðbólgu, sem í ár hefur þegar numið 400%, niður í 10% á mánuði í árslok, að embættismenn Alþjóðlega gjaldeyrissjóðsins segja." „Óðar og AJþjóðlegi gjald- eyrissjóðurinn hefur gengið frá fyrirætlunum sínum, Alþjóðlegi bankinn hefja stuðning við landbúnaðar- og orku- geirana í rússnesku efnahagslífi. Markmið bankans er að auka svo framleiðslu á þessum tveimur svið- um, að ekki verði lengur þörf á 38 milljörðum $ til að jafna þörf á inn- flutningi og tekjur af útflutningi." mun UMFERÐAR Iráð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.