Tíminn - 12.09.1992, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.09.1992, Blaðsíða 16
16 Tíminn Laugardagur 12. september 1992 M ÚTVARP/SJÓNVARP frh Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyiT um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónedóttur 22.10 Landió 09 mlóin Umsjón: Darri Óiason. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 (héttiim Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Njeturutvarp i samtengdum risum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagsmorguim með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttir. - Þáttur Svavars heldur áfram. 03.00 Næturtónar 03.30 Gleisur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.00 Næturlóg 04.30 Veóurtregnir. - Næturtögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veóri, læró og flugsam- göngum. 05.05 Landið og mióin Umsjón: Darri Ólason. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fróttir af veóri, færó og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I mongunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Noróurland kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. Mánudagur 14. september 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Sigrnn Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfróttir 19.00 AuölegA og ástn'Aur (8:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 FólkiA í Forsælu (20:24) (Evening Shade) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Burt Reynolds og Marilu Henner í aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fróttir og veAur 20.35 Úr ríki náttúnmnar Til vemdar spænin- um (The World of Survival - Saving the Spoonbill) Bresk heimildamynd um viöleitni manna i Hollandi til aö vemda tiltekinn hluta spónastofnsins, sem sækir til Hollands á vorin. Þýöandi og þulur: Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 íþróttahomiA I þættinum veröur Qallaö um iþróttaviöburöi helgarinnar. Umsjón: Amar Bjömsson. 21.35 Kamilluflöt (3Æ) (The Camomile Lawn) Breskur myndaflokkur byggöur á sögu eftir Mary ^---Wesley um fimm ungmenni, Qölskyldur þeirra og vióiJ upphafi seinna striös. Leiks^óri: Peter Hall. Áöalhlutverk: Paul Eddington og Felidty Ken- dal.Þýöandi: Veturliöi Guönason. 22.30 Ólympiumót fatlaöra í Barcelona Sýndar veröa svipmyndir frá lokahátiö mótsins. 23.00 Blefufróttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Ingimar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok STÖÐ Mánudagur 14. september 16.45 Nágrannar 17.30 lVaustl hraustl Spennandi teikni- myndaflokkur um ævintýralegt feröalag Trausta og vina hans. 17.50 SÓAI Teiknimyndasaga fyrir yngri kynslóö- ina. 18.00 Mfmlsbrunnur Fróölegur og skemmti- legur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 18.45 Mörk vlkunnar Fariö yfir leiki síöustu viku og valiö besta mark vikunnar. Stöö 21992. 19.19 19.19 20.15 Eiríkur Eirikur Jónsson fer á kostum. Stöö 2 1992. 20.30 MatreiAslumeistarinn Þessir vönd- uöu og fjölbreyttu matreiösluþættir hefja nú göngu sina og veröa á skjánum hér á Stöö 2 til áramóta. Þaö er Siguröur Hall matreiöslumeistari sem hefur umsjón meö þessum þáttum, en í kvöld ætlar hann aö bjóöa upp á rétti meö pasta, ættaöa frá Italiu. Þar má fyrst nefna fylltar kjúklingabringur og Ijúf- fengan humarrétt. Stjóm upptöku: Maria Marius- dóttir. Stöö 2 1992. 21.00 Á fertugsaldrl (Thirtysomething) Mannlegur og Ijúfsár bandariskur framhaldsmynda- flokkur. 21.50 Saga MGM-kvikmyndaverslns (MGM: When the Lion Roars) I kvöld hefur göngu sina þáttaröö þar sem saga einnar stærstu drauma- verksmiöju Bandarikjanna, MGM- kvikmyndavers- ins, veröur rakin í máli og myndum á eftirminnileg- an hátt. Þama getur aö lita myndskeiö og viötöl viö margar af skæmstu kvikmyndastjömunum i gegn- um tíöina, en kynnir þessara þátta er breski leikar- inn Patrick Stewart. 22.40 Svartnættl (Night Heat) Kanadiskur spennumyndaflokkur. 23.30 Jekyll og Hyde Vel gerð og spennandi mynd um lækninn Jekyll, sem breytist i ófreskjuna Hyde. Aöalhlutverk: Michael Caine, Cheryl Ladd og Joss Ackland. Leikstjóri: David Wickes. 1990. Loka- sýning. Bönnuö bömum. 00.55 Dagskrárlok StöAvar 2. ViA tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 „ Haetta! ^egar heifí er i veðrl getur verj obænlegtaösitja jnnilokaóur i bil. Skiljið born ekki eftir ein í bíi. UUMFERÐAR RÁÐ Stendur íslensku launafólki ógn af EES? Gunnar Snorri Gunnarsson Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur fræöslufund um samning um evrópskt efnahagssvæði (EES) að Holiday Inn miðvikudaginn 16. september n.k. kl. 20:30. Fundurinn er öllum opinn. Leitað verður svara við eftirfarandi: Berglind Ásgeirsdóttir Ari Skúlason * HvaðerEES? * Hvað breytist á íslenskum vinnumarkaði með aðild að EES? * Munu laun lækka vegna EES? * Mun EES leiða til aukins atvinnuleysis meðal íslendinga? * Hver verður réttur íslendinga í öðrum löndum innan EES? Ræðumenn: Gunnar Snorri Gunnarsson, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu utanríkisráðuneytisins. Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri félagsmálaráðuneytisins. Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ. Fyrirspurnir leyfðar að framsögn lokinni. Magnús L. Sveinsson Fundarstjóri: Magnús L. Sveinsson, formaður V.R. Félagsfólk er hvatt til að mæta á fundinn. Verið virk í V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn á Hólmavík skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staöið skil á gjöldum, sem voru álögð 1990, 1991 og 1992 og féllu í gjalddaga fýrir 15. ágúst 1992 og eru til innheimtu hjá ofangreindum innheimtu- manni, að greiða þau nú þegar og ekki síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Áskorun þessi nær til neðangreindra gjaida: Tekjuskatts og eignaskatts, sérstaks eignaskatts, sérstaks skatts á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, útsvars, gjalda í fram- kvæmdasjóð aldraðra, kirkjugarðsgjalds, staðgreiðslu iaunagreiðenda, reiknaðs endurgjalds, iðnaðarmála- gjalds, iðnlánasjóðsgjalds, skipulagsgjalds, útfiutnings- ráðsgjalds, virðisaukaskatts, lífeyristryggingagjalds, slysatryggingagjaids, vinnueftirlitsgjalds, atvinnuleysis- tryggingagjalds, bifreiðagjalds, þungaskatts, aðflutnings- og útflutningsgjalda, skipagjalds, vitagjalds, skemmtana- skatts, miðagjalds og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Fjárnáms verður krafist, án frekari fyrirvara, fýrir van- goldnum eftirstöðvum gjaldanna, að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Hólmavík, 9. september 1992. Sýslumaðurinn á Hólmavík. óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriöju- daginn 15. september 1992 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7, Reykjavik. 2 stk. Volvo 240 bensín 1985-89 1 stk. Toyota Corolla XL fólksbifreið bensín 1989 1 stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1987 3 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1987-90 1 stk. Subaru Justy Gl (skemmdur) 4x4 bensín 1988 1 stk. Lada 1500 station bensín 1988 1 stk. AMC Cherokee Laredo 4x4 bensín 1988 1 stk. Toyota Landcruiser 4x4 diesel 1982 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1983 1 stk. Toyota Hi Lux Double Cab 4x4 diesel 1986-88 1 stk. Nissan Patrol pick up m/húsi 4x4 diesel 1986 1 stk. Nissan Double cab 4x4 diesel 1985 3 stk. Lada Sport 4x4 bensín 1988- 90 1 stk. Volkswagen Kombi Syncro 4x4 diesel 1989 2 stk. Toyota Hi Ace sendiferðabifr. 4x4 bensin 1987 1 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 bensín 1983 1 stk. Subaru E-10 Columbuss 4x4 bensín 1986 1 stk. Mazda E-2200 Double cab diesel 1987 1 stk. Ford Econoline E-150 sendiferðabifr. bensín 1980 1 stk. Mazda E-2000 sendiferðabifr. bensin 1988 1 stk. Mitsubishi L-300sendiferöabifr. bensín 1985 3 stk. Yamaha 440 vélsleðar bensín 1977-80 Til sýnis hjá Vegagerö rikisins, Borgartúni 5: 1 stk. færiband Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín 1987 Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins, Reyðarfirði: 2 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín 1987-88 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Höfn, Hornafirði: 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín 1988 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Borgarnesi: 1 stk. Hiab 550-2 bilkrani mesta lyftigeta 3,2 tonn 1975 1 stk. HNF 202 T2 bilkrani mesta lyftigeta 1,9 tonn 1 stk. Hiab 650 AW bilkrani mesta lyftigeta 3,4 tonn 1978 1 stk. Sullair S 28 DR loftpressa afköst: 100 cu.ft/min. 1983 Tilboðin verða opnuð að skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóöendum. Réttur er áskilinn tii að hafna tilboöum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7.105 REYKJAVÍK -------------------------------------------—"N Viö þökkum hjartanlega auösýnda vináttu og samúð viö andlát og útför Aðalbjargar Haraldsdóttur Laugarvatni Sérstakar þakkir sendum við til starfsfólks Ljósheima á Selfossi. Ásrún Magnúsdóttir Skúli Guðjónsson Böðvar Magnússon Sigrún Guömundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.