Tíminn - 12.09.1992, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.09.1992, Blaðsíða 20
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 AUÐVITAÐ Suöurlandsbraut 12 Oðruvísi bllasala BlLAR • HJÓL • BÁTAR•VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR - BlLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 iel HÖGG- > DEYFAR Versiió hjá fagmönnum m. varahluti Hananböíða l - s. 67-67-44 B 44J LAUGARDAGUR 12. SEPT. 1992 Alvarlegt vinnuslys varð við dælustöð Hitaveitunnar við Víkurveg í Grafarvogi um kl. 15.11 í gærdag. Maðurinn var að vinna við suðu á hitaveituröri í stokki, sem sjá má vinstra megin á myndinni, þegar rörið datt á manninn, en rörið vegur um það bil þrjú tonn og klemmdist hann undir því. Eins og áður sagði var maöurinn fluttur alvarlega slasaður á slysadeild Borgarspítalans. Tímamynd Pjetur Leitin að mönnunum sem saknað er af ræhjubátnum Sveini Guðmundssyni GK 315 hefur engan árangur borið. Eitt varðskip, bátar, flugvél Land- helgisgæslunnar og þyrla lcit- uðu að mönnunum í gær. Leit verður haldið áfram um helgina. Þrír menn voru um borð í nekjubátnum jægar hann fórst um 12 mílur norðvestur af El- dey á þriðja b'manum í fyrradag. Einn maður fannst látinn skömmu síðar. Skipveijar á Sveini Guðmunds- syni GK hétu Svavar Páll Ósk- arsson, 53 ára, Ásmundur Steinn Björnsson, 39 ára, og Þorsteinn Einarsson, 66 ára. -EÓ Stefnir í íslandsmet í skráðum atvinnuleysisdögum: Nálgast eina milljón að öllu óbreyttu Þótt skráðum atvinnuleysisdögum hafi fækkað í ágústmánuði um 15% á höfuðborgarsvæðinu frá fyrra mánuði og um þriðjung á Norð- urlandi vestra, fjölgaði þeim á Vestur- og Austurtandi. Að mati vinnu- málaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins gæti þetta ár orðið hið fyrsta þar sem skráðir atvinnuleysisdagar gætu nálgast milljón talsins. Flest- ir hafa þeir áður orðið 586 þúsund árið 1990. Fyrstu átta mánuði ársins hafa sam- tals verið skráðir 620 þúsund at- vinnuleysisdagar sem jafngildir því að 3600 manns hafi að meðaltali ver- ið á atvinnuleysisskrá, eða sem svarar 2,8% af áætluðum mannafla. Að Konráð Alfreðsson, formaður Sjó- mannafélags Eyjafjarðar, telur að þessi fækkun muni leiða af sér meiri slysahættu um borð auk þess sem þessi breyting leiðir til hærri launakostnaðar hjá viðkomandi útgerðum og því sé álitamál hversu mikils virði hagræðing sem þessi sé fyrir útgerðirnar. Valdimar Bragason, fram- kvæmdastjóri Útgerðarfélags Dal- víkinga, segir að í þeirra tilviki hafi verið gripið til þessa til þess að halda í góðan mannskap og geta auk þess greitt honum sæmileg laun. Hann vísar því á bug að meðaltali hafa því verið skráðir 78 þúsund atvinnuleysisdagar í hverjum mánuði þessa fyrstu átta mánuði árs- ins. Samkvæmt yfirliti vinnumálaskrif- stofunnar um atvinnuástandið í ág- fækkun um borð leiði til meiri slysahættu og bendir á að það sé ekkert nýtt undir sólinni að skip- verjum sé fækkað um borð í togur- um. f því sambandi bendir hann á að skipverjum hafi verið fækkað um borð í Arnari HU frá Skaga- strönd og einnig að skipverjum um borð í stóru skuttogurunum hafi verið fækkað úr 24 í 18. Þá sé ekkert ákvæði í siglingalögum sem segi til um það hversu margir sjó- menn eigi að vera um borð í skip- unum heldur sé það fyrst og fremst samningsatriði í kjara- samningum. -grh ústmánuði sl. voru skráðir 72 þúsund atvinnuleysisdagar á landinu öllu; rösklega 40 þúsund hjá konum en tæplega 32 þúsund hjá körlum. Það er fækkun frá mánuðinum á undan um tæplega 9 þúsund daga og hefúr meira dregið úr atvinnuleysi hjá kon- um en körlum. Engu að síður svarar fjöldi skráðra atvinnuleysisdaga til þess að 3300 manns hafi að meðaltali verið á atvinnuleysisskrá í ágústmán- uði, en það jafngildir 2,5% af áætluð- um mannafla á vinnumarkaði á sama tíma, samkvæmt spá Þjóðhagsstofn- unar. Það er meira atvinnuleysi en áður hefur mælst í ágústmánuði. Sé það borið saman við ágúst 1991, en þá voru skráðir atvinnuleysisdagar 31 þúsund á landinu öllu, hefur þeim fjölgað um 41 þúsund á milli ára, eða hvorki meira né minna en 132%. Að mati vinnumálaskrifstofu félags- málaráðuneytisins má þennan litla bata, sem átti sér stað í ágústmánuði frá mánuðinum þar á undan, annars vega rekja til eðlilegrar árstíðasveiflu og hins vegar til aðgerða sem ýmis sveitarfélög gripu til í því skyni að auka framboð á sumarvinnu fyrir námsmenn. Þessar tímabundnu ráð- stafanir duga þó skammt því sé litið á síðasta skráningardag ágústmánaðar eru 3600 manns án atvinnu á landinu öllu eða 300 fleiri en nemur meðaltali mánaðarins. Sé litið á atvinnuleysi eftir svæðum kemur í ljós að það er mest á Suður- nesjum eða 4,9% og þar er einnig mest atvinnuleysi meðal kvenna á öllu landinu eða 8,6%. Minnst er at- vinnuleysið sem fýrr á Vestfjörðum eða 0,5%. -grh Norðlenskar togaraútgerðir hagræða: Sjómönnum fækkað um borð í skuttogurum Skipverjum um borð í Björgúlfi EA, togara Útgerðarfélags Dalvík- inga, og á Múlaberginu OF frá Ólafsfirði hefur verið fækkað um tvo eða úr fimmtán í þrettán, í hagræðingarskyni. Slátursala hófst í Miklagarði í gær. Tímamynd Árni Bjarna Sala á slátri hefst viku fyrr í ár en venjulega: Slátursala hafin Sala á slátri hófst í gær f Mikla- garði við Sund, en verslunin er fyrst til að hefja sölu á slátri á höf- uðborgarsvæðinu. Mikil sala var á slátrinu í gær. Eitt slátur er selt á 599 krónur sem er svipað verð og í fyrra. Verðlagning á slátri var gefln frjáls í fyrra. Sala á slátri hefst um viku fyrr á höfuðborgarsvæðinu nú en í fyrra. Það slátur sem selt var í Miklagarði í gær kom frá Borgarnesi. Að sögn Bjarka Gunnarssonar hjá Miklagarði- er erfitt að fá nægilega mikið slátur til sölu svo snemma hausts. Hann sagði greinilegt að mikil eftirspurn sé eftir slátri. Mikið hafi verið spurt um það og viðbrögðin hjá fólki í gær sýni að slátur sé enn afar vinsæll matur. Verðlagning á slátri var gefin frjáls í fýrra og sama er uppi á teningnum í ár. Eitt slátur í Miklagarði var selt á 599 krónur í gær. Reiknað er með að verðið verði enn hagstæðara þegar líða tekur á sláturtíð og framboðið á slátri eykst. Eitt slátur nægir í 8-10 máltíðir þannig að allir geta séð að vart er hægt að kaupa sér hagstæðari mál- tíð. -EÓ Sex fluttir á slysadeild Sex voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur tveggja bfla á Suð- urlandsbraut við Geitháls. Ekki er talið að alvarleg slys hafi orðið á fólk- inu, en ástæða var talin til að flytja ökumenn beggja bflanna auk farþega í þeim á slysadeild. Um var að ræða harða aftanákeyrslu. Slysið varð um klukkan tvö. -EÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.