Tíminn - 04.11.1992, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.11.1992, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 4. nóvember 1992 RUV Miövikudagur 4. november MORGUNÚTVARP KL 6.4S ■ 9.00 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Svenisson. 7.20 „Heyr6u snöggvastSögukom úr smiöju Heiöar Baldursdóttur. 7.30 Fréttayfiriit. Veöurfregnir. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homiö 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningarlifmu Gagnrýni Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafiröi). (Einnig útvarpaö laugardag kl. 20.20). 9.45 Segöu mér sögu, „Pétur prakkari“, dagbók Péturs Hackets Andrés Sigurvinsson les ævintýri órabelgs (7). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Ðjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson og Mar- grét Erlendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.05 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 1Z01 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05 • 16.00 13.05 Hádegisieikrit Útvarpsleikhússins, .Vargar í véum* eftir Graham Blackett Þýöing: Torf- ey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreösson. Leikend- un Anna Kristin Amgrimsdóttir, Siguröur Skúlason, Jón Gunnarsson og Eriingur Gislason. (Áöur út- varpaö 1982. Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfrétt- um). 13.20 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friö- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminnningar séra Magnúsar Blöndals Jónssonar í Vallanesi, fym hluti Baldvin Halldórsson les (12). 14.30 Einn maöur; & mörg, mörg tungl Eft- in ÞorsteinJ. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 22.36). 15.00 Fréttir. 15.03 ísmús Kynningarþáttur um argentinska tónskáldiö og fræöimanninn Aliciu Terzian. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Áöur útvarpaö laugardag- inn 3. október). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjölfræöiþáttur fyrír fólk á öllum aldr Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardótt- ir. Meöal efnis i dag: Jóhanna K. Eyjólfsdóttir og Unnur Dís Skaptadóttir litast um af sjónarhóli mann- fræöinnar og fulltrúar ýmissa deilda Háskólans kynna skólann. 16.30 Veöurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „HeyrAu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 A6 utan (Áöur útvarpaö i hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó6art>el Steinunn Siguröardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu (8). Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir rýmr i textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atnöum. 18.30 Kviksjá Meöal efnis er listagagnryni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfrognir. 19.35 „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett Þyöing: Torfey Stemsdóttir. Leikstjóri: Gisli Alfreösson. Leikendur: Anna Kristin Amgrims- dóttir, Siguröur Skulason, Jón Gunnarsson og Er- lingur Gislason. (Endurflutt hádegisleikrit) 19.50 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Fnögeirssonar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag. 20.00 íslensk tónlist • Tónleikaferöir og Chaconnette eftir Þorkel Sigurbjömsson og • Dagur vonar eftir Gunnar Reym Sveinsson. Jonas Ingi- mundarson leikur á pianó 20.30 Af sjónarhóli mannfræöinnar Um- sjón: Jóhanna K. Eyjótfsdóttir og Unnur Dis Skapta- dóttir. (Áöur útvarpaö i fjolfræöiþættinum Skimu sl. miövikudag). 21.00 Spænsk tónlist í 1300 ár Annar þáttur af þremur. Tónlist frá timum Kólumbusar. Um- sjón:Ásmundur Jónsson og Ami Matthiasson. (Áöur utvarpaö 5. október). 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homiA (Einnig útvarpaö i Morg- unþætti i fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 OrA kvöldsins. 22.30 VeAurfregnir. 22.35 Málþing á miAvikudegi Frá málþingi um sögu kristni á Islandi i 1100 ár, málþingiö var haldiö i Viöey laugardaginn 31. október. Frummælendur. Hjalti Hugason, Gunnar F. Guömundsson og Loftur Guttormsson. 23.20 Andrarímur Guömundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfiriit og veAur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Þrjú á palli-halda áfram. Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö Útvarpi Manhattan frá Paris. Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni i umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAarsálin • ÞjóAfundur í beinni út- sendingu Siguróur G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Blús Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. 2Z10 Allt í góAu Umsjón: Gyóa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt).- Veöurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyóa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijufa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00. 11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9 00. 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00,15.00, 16 00.17.00, 18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturiög 01.30 VeAurfregnir. 01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi þriöjudags- ins. 02.00 Fréttir. 0Z04 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Áöur útvarpaö sl. sunnudag). 04.00 Næturiög 04.30 VeAurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góAu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áóur). 06.00 Fréttir af veAri, færA og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljuf lög i morgunsárió. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austuriand kl 18 35-19.00 SvæAisútvarp VestfjarAa kl. 18.35-19 00 Kirstie Alley og Ted Danson i aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veAur 20.35 Skuggsjá Ágúst Guömundsson segirfrá nýjum kvikmyndum. 20.50 Tæpitungulaust Umsjón: Ólöf Rún Skúladóttir. 21.15 Mannskepnan (La béte humaine) Sigild, frönsk biómynd frá 1938, byggö á skáldsögu eftir Emile Zola. Lestarstjóri veröur ástfanginn af giftri konu og i sameiningu ákveöa þau aö ráöa eigin- mann hennar af dögum. Leikstjóri: Jean Renoir. Aö- alhlutveric Jean Gabin, Simone Simon, Julien Car- ette, Femand Ledoux og Jean Renoir. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Evrópuboltinn Sýndar veröa svipmyndir úr seinni leikjunum i annarri umferö á Evrópumóturv um i knattspyrnu, sem fram fóru fyrr um kvöldiö. Umsjón: Logi Bergmann Eiösson. 23.30 Dagskráriok • J £ RÚV SJÓNVARP 7.03 MorgunútvarpiA • VaknaA til lifsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn meö hlustendum. Eria Siguröardóttir talar frá Kaupmannahöfn,- Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir-Morgunútvarpiö heldur á- fram, meóal annars meö pistli Sigriöar Rósu Krist- insdóttur á Eskifiröi. 9.03 Þrjú á palli Umsjón: Darri Ólason, Glódis Gunnarsdóttir og Snorri Sturiuson. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. - Veöurspá kl. 10.45. Miðvikudagur 4. nóvember 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Grallaraspóar (22:30) Bandarísk teikni- myndasyrpa frá þeim Hanna og Barbera. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Staupasteinn (17:26) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Miðvikudagur 4. nóvember 16:45 NágrannarÁstralskur framhaldsmynda- flokkur um lif og störf góöra granna. 17:30 Biblíusögur Teiknimyndaflokkur meö is- lensku tali um ævintýri prófessorsins og krakkanna á ferö og flugi i timahúsinu. 17:55 Hvutti og kisi Teiknimyndasaga fyrir yngstu kynslóóina. 18K)0 AvaxtafófkiA Litrik og fjörng teiknimynd meö islensku tali. 18:30 Addams fjölskyldan Endurtekinn þáttur frá siöastliönum laugardegi en viö kveöjum nú þessa einkennilegu fjölskyldu aö sinni. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Hraði, spenna, kimni og jafnvel grátur ern einkenni þessa sérstæöa viötalsþáttar. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 Beveriy Hills 90210 Vinsæll, banda- riskur framhaldsmyndaflokkur um þau Brendu og Brandon. (24:27) 21:20 Ógnir um óttubil (Midnight Caller) Spennandi framhaldsþáttur um útvarpsmanninn Jack Killian sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna. (19:23) 22:10 Tíska Tiska og tiskustraumar em viö- fangsefni þessa þáttar. 22:35 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) ótnilegur myndaflokkur á möri<um hins raunvem- lega heims. (14:20) 23:00 Berfætta grerfynjan (The Barefoot Contessa) Ava Gardner leikur dansara frá Spáni sem kemst til frægöar og frama i Hollywood fyrir til- stilli leikstjórans sem Humphrey Boaart leikur. Þess má geta aö Edmond O'Brien hlaut Oskarsverölaun fyrir leik sinn i þessari mynd. AöalhluWerk: Hump- hrey Bogart, Ava Gardner og Edmond O'Brien. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1954. 01:05 Dagskráriok StöAvar 2 Viö tekur næt- urdagskrá Bylgjunnar. 6629. Lárétt 1) Brýnir. 5) Und. 7) Hvæs. 9) Kven- dýr. 11) Kvikmynd. 12) Leit. 13) Þrep. 15) Hryggur. 16) Mann. 18) Háir. Lóðrétt 1) Stórfiskur. 2) Bókstafur. 3) Nes. 4) Kvendýr. 6) Reitir. 8) Borðhaldi. 10) Frysta. 14) Fundur. 15) Fæddi. 17) Líkamshár. Ráðning á gátu no. 6628 Lárétt 1) Pjátur. 5) Sal. 7) Alt. 9) Lát. 11) Ná. 12) Mu. 13) Kró. 15) Fag. 16) Sár. 18) Stráka. Lóðrétt 1) Planki. 2) Ást. 3) Tá. 4) Ull. 6) Stugga. 8) Dár. 10) Áma. 14) Óst. 15) Frá. 17) Ár. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 30. okt - 5. nóv. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnarflöröur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurbasjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og ti skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörsiu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til ki. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá kj. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek eropiö til kl. 18.30. Opió erá laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisskráning 3. nóvember 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarikjadollar ...58,600 58,760 Sterlingspund ...89,942 90,188 Kanadadollar ...47,210 47,339 ...9,7068 9,7333 9,1605 Norsk króna ...9,1356 Sænsk króna ...9,8880 9,9150 Finnskt mark ..11,7967 11,8289 Franskur franki ,.10,9954 11,0254 Belgískur franki ,...1,8100 1,8150 Svissneskur franki... .41,7082 41,8221 Hollenskt gyllini ,.33,0971 33,1874 Þýskt mark .37,2300 37,3316 .0,04346 0,04358 5,3032 Austurrískur sch ...5,2888 Portúg. escudo ...0,4179 0,4191 Spánskur peseti ...0,5240 0,5255 Japanskt yen .0,47438 0,47567 ...98,193 98,461 81,7922 Sérst. dráttarr. ,.81,5694 ECU-Evrópumynt .73,1533 73,3530 Almannatryggingar HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. nóvember 1992 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams....................... 7.551 Meölag v/1 bams ..............................7.551 Mæöralaun/feöralaun v/1bams...................4.732 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama...............12.398 Mæóralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna.......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i júli og ágúst, enginn auki greiöist i september, október og nóvember.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.