Tíminn - 10.11.1992, Síða 7

Tíminn - 10.11.1992, Síða 7
6 Tíminn Þriðjudagur 10. nóvember 1992 Þriðjudagur 10. nóvember 1992 Tíminn 7 Japísdeildin í körfuknattleik: BARATTUGLAÐIR KR-ING- AR SIGRUÐU TINDASTOL KR-Tindastóll „100-90 (44-80) vel inn í liðið. Þetta er góður strákur stig í fyrri hálfleik, gerði aðeins tvö í ore, Valur Ingimundarson og Pétur KR-ingar báru sigurorð af Tindastól í Japísdeildinni í körfuknattleik á sunnudag í íþróttahúsinu á Seltjarn- arnesi í bráðfjörugum leik. Þetta er þriðji sigur KR-inga í deildinni í ár og er eflaust kærkominn, sér í lagi þar sem KR- ingar voru án Banda- ríkjamannsins Larry Houwser, sem enn hefur ekki fengið leikheimild með KR-liðinu. Á móti kemur að lið Tindastóls var án Páls Kolbeinssonar. .Auðvitað er maður alltaf ánægður með sigur. Við töpuðum tveimur fyrstu leikjunum illa, en þar á eftir komu aðrir þrír leikir sem við vorum að tapa naumlega. Þetta er í sjálfu sér engin kúvending, því ungu strákarn- ir eru að koma til með hverjum leik og öðlast meira sjálfstraust. Ég hef trú á að Bandaríkjamaðurinn smelli og hann tekur virkan þátt í þessu með okkur,“ sagði Friðrik Rúnars- son, þjálfari KR-inga, í samtali við Tímann. Sigur KR-inga var sanngjarn í leikn- um og lék liðið ákaflega skynsam- lega. Tindastóll byrjaði þó betur í leiknum, en þegar fyrri hálfleikurinn var um það bil hálfnaður breytti liðið varnarleik sínum og fór að vera að- gangsharðara í vörninni með maður á mann vörn, sem sló Tindastól út af laginu. Liðin skiptust á að hafa for- ystuna, en norðanmenn voru yfir í hálfleik. KR-ingar komu ákveðnari til síðari hálfleiks og tóku forystuna strax á upphafsmínútunum og héldu henni nær út allan Ieikinn. Munaði þar mestu um að Valur Ingimundar- son, þjálfari Tindastóls, sem gerði 18 þeim síðari. Það var baráttugleði KR-inga sem skóp sigurinn í þessum leik. Þeir léku lengst af mjög erfiða vörn og héldu það vel út. An efa voru þeir Guðni Guðnason og Tómas Her- mannsson, sem lék frábærlega í vörninni, bestu menn í heilsteyptu KR-liði. Pétur Vopni Sigurðsson átti stórleik með Tindastól. Ekki er frá- leitt að vanmat, þar sem KR-ingar voru án útlendings, hafi spilað stóran þátt í að svona fór fyrir Tindastól. Þá var Chris Moore slakur, þrátt fyrir að hann hafi gert 28 stig, en hann gerði of mörg mistök. Leikurinn var frekar harður og má sem dæmi um það nefna að Tinda- stóll fékk dæmdar á sig 20 villur í síð- ari hálfleik og þurftu þeir Chris Mo- Vopni Sigurðsson í liði Tindastóls og Tómas Hermannsson í Iiði KR-inga að fara út af með fimm villur undir lok leiksins. Tölur úr leiknum: 6-6,11-17,19-19, 29-36, 37-44, 44-48 — 57-53, 72-60, 77-67, 80-78,100-90. Stig KR: Guðni Guðnason 29, Sig- urður Jónsson 19, Lárus Árnason 14, Hermann Hauksson 12, Tómas Her- mannsson 11, Þórhallur Flosason 10, Hrafn Kristjánsson. Stig Tindastóls: Pétur Vopni Sig- urðsson 29, Chris Moore 28, Valur Ingimundarson 20, Karl Jónsson 5, Björgvin Reynisson 4, Haraldur Leifsson 4. Dómarar voru þeir Einar Skarphéð- insson og Bergur Steingrímsson og dæmdu þeir erfiðan leik vel. Körfuknattleikur: Njarövíkursigur í Suöurnesjaslag /'•"-------- ÍÞRÓTTIR UMSJÓN: PJETUR SIGURÐSSON Enska knattspyrnan: Arsenal á toppinn Úrvalsdeildin Arsenal-Coventry .............3-0 Aston Villa-Manch. Utd........1-0 Blackburn-Tottenham...........0-2 Chelsea-Crystal Palace.......3-1 Ipswich-Southampton ..........0-0 Liverpool-Middlesbro.........4-1 Manch. City-Leeds Utd.........4-0 Nott. Forest-Everton..........0-1 Sheffield Utd.-Sheff. Wed.....1-1 Wimbledon-QPR ................0-2 Staðan Arsenal........15 9 2 4 22-13 29 Blackburn......15 762 24-1127 AstonVilla .....15 762 24-1527 Norwich........14 83324-2527 QPR............15 753 22-15 26 Coventry.......15 654 18-18 23 Manch. City.....15 64 521-14 22 Chelsea ........1564 522-19 22 Ipswich .......154 9 2 20-1821 Manch. Utd.....15564 14-12 21 Liverpool ......15 5 4 6 24-24 19 Middlesbro.....154 6 624-23 18 Sheff.Wed......154 66 17-18 18 Leeds..........154 6625-27 18 Tottenham......15 4 6 5 16-22 18 Sheff.Utd......154 5 6 15-20 17 Everton........1544 7 13-19 16 Oldham.........14 365 21-23 15 Southampton ....15 3 6 6 12-17 15 Wimbledon......15 3 5 7 18-23 14 Crystal Palace..15 1 86 19-26 11 Nott. Forest...1524 9 11-24 10 Knattspyma: Fyrirkomulag á Ítalíu gagnrýnt Berti Vogts, þjálfari þýska lands- liðsins í knattspyrnu, steig í gær á stokk og gagnrýndi það fyrirkomu- lag sem er við lýði í ítölsku deildarkeppninni hvað varðar fjölda erlendra leikmanna. Vogts segir of marga frábæra og há- launaða leikmenn sitja utan vallar í leikjum liða sinna. Vogts segir að banna eigi liðum að kaupa svo marga erlenda leikmenn, en liðin mega aðeins nota þrjá hverju sinni. Hann segir þaö ekki vera knatt- spyrnunni til framdráttar að hafa marga af bestu knattspyrnumönn- um heims í áhorfendastúkunni í leikjum liðanna vegna þeirra reglna sem í gildi eru. Vogts leggur til að ítölsku liðin megi eiga fjóra erlenda leikmenn hverju sinni, en sem fyrr mættu aðeins þrír Ieika. Frá Margréti Sanders, fréttaritara Tímans á Suöumesjum Njarðvík-Grindavík........78-75 (39-41) Njarðvíkingar sigruðu Grindvíkinga í kaflaskiptum leik í Grindavík á sunnudagskvöld. Grindvíkingar hófu leikinn meö miklum látum og voru tíu stigum yfir um miðjan fyrri hálf- leik, 23-13. Njarðvíkingar hófu þá að pressa um allan völlinn og tókst það ásamt því að vörnin small saman og skoruðu þeir 15 stig í röð án þess að heimamenn næðu aö svara og breyttu stöðunni í 25-30. Staðan í hálfleik var 39-41, Njarðvíkingum í vil. Grindvíkingar léku vel framan af síð- ari hálfleik og eftir átta mínútuna leik voru þeir komnir með níu stiga for- skot. Þá var komið að Njarðvíkingum sem breyttu stöðunni sér í vil, 62-65. Þegar aðeins ein og hálf mínúta var til leiksloka höföu Grindvíkingar fimm stiga forskot, 74-69, og virtust hafa sigurinn í hendi sér. Njarðvíkingar skoruðu þá tvö stig og í framhaldi af því fengu Grindvíkingar dæmda á sig tæknivillu, sem ekki allir voru sáttir við, og gerði Teitur Örlygsson tvö stig úr vítaskotum. Rúnar Árnason kom síðan Njarövíkingum yfir gegn sínum gömlu félögum úr vítaskotum. Staðan orðin 74-76 og allt ætlaði um koll að keyra í íþróttahúsinu í Grindavík. Pálmar fékk vítaskot og gat jafnað en skoraði aöeins úr öðru skotinu. Ást- þór Ingason gulltryggði síðan sigur Njarðvíkinga og lauk leiknum eins og áður sagði með sigri Njarðvíkur 75- 78. Mikil barátta var í leiknum, enda var mikið í húfi fyrir bæði liö, þar sem þau berjast um að komast í úrslita- keppnina. Leikurinn var kaflaskiptur og oft á tíðum grófur, þá sér í lagi síð- ari hálfleikur. Bestir í liði Grindavíkur voru þeir Guðmundur Bragason og Dan Krebbs sem fór á kostum í fyrri hálfleik. Guðmundur var þó Iátinn hvfla of mikið í fyrri hálfleik og kom það niður á leik liðsins. Hinn ungi leikmaður, Helgi Guðfinnsson, stóð fyrir sínu og er þar mikið efni á ferð. í liði UMFN stóð byrjunarliðið, þeir Teitur, Ronday, Rúnar, Ástþór og Jó- hannes. Vörnin var aðal liðsins í leikn- um. Hópurinn hefur styrkst mikið og veikir ekki leik liðsins þó varamenn komi inn á. Tölur úr leiknum: 4-0. 6-6,14-8, 25- 15, 25-32, 36-35, 39-41 — 45-41, 47- 51, 60-51, 62-65, 74-69, 74-76, 75-78. Stig UMFG: Dan Krebbs 26, Guð- mundur Bragason 17, Sveinbjörn Sveinbjörnsson 11, Helgi Guðfinns- son 7, Marel Guðlaugsson 6, Hjálmar Hallgrímsson 4, Pétur Guðmundsson 3, Pálmar Sigurðsson 1. Stig UMFN: Teitur Örlygsson 25, Ronday Robinsson 22, Rúnar Árnason 16, Jóhannes Kristbjörnsson 10, Sturla Örlygsson 3, Ástþór Ingason 2. Dómarar: Brynjar Þór Þorsteinsson og Kristinn Óskarsson voru ekki í öf- undsverðu hlutverki í þessum leik. Stóðu sig vel í fyrri hálfleik, en lentu í vandræðum í þeim síðari. Leyfðu óþarfa hörku. Skallagrímur-Keflavík...88-99 (38- 42) Stig Skallagríms: Alexander Erm. 33, Skúli Skúlason 23, Birgir Mikha- clsson 21, Henning Henningsson 4, Elvar Þórólfsson 4, Bjarki Þorsteins- son 2, Eggert Jónsson 1. Stig Keflavflain Guðjón Skúlason 35, Jonathan Bow 23, Kristinn Frið- riksson 10, Albert Óskarsson 9, Hjört- ur Harðarson 8, Nökkvi Már Jónsson 8, Jón Kr. Gíslason 4, Birgir Guðfinns- son 2 Dómarar: Kristján Möller og Víg- lundur Sverrisson. Valur-Haukar............58-83 (32-36) Stig Vals: Franc Booker 25, Símon Ólafsson 11, Matthías Matthíasson 7, Guðni Hafsteinsson 5, Brynjar Harð- arson 4, Jóhannes Sveinsson 4. Stig Hauka: Pétur Ingvarsson 25, Tryggvi Jónsson 19, Jón Arnar Ing- varsson 17, John Rhodes 12, Sveinn Steinsson 4, Sigfús Gissurarsson 4, Einar Einarsson 2. Dómarar: Kristinn Albertsson og Helgi Bragason. Snæfell-Breiðablik......97-90 (50-42) Stig Snæfells: Hreinn Þorkelsson 21, Tim Harvey 21, ívar Ásgrímsson 17, Kristinn Einarsson 14, Bárður Ey- þórsson 10, Rúnar Guðmundsson 9, Jón Jónatans 5. Stig Breiðabliks: Lloyd Sergent 32, Pétur Guðmundsson 25, Egill Viðars- son 11, Hjörtur Arnarson 8, Björn Hjörleifsson 6, Kristján Jónsson 4, Hjörleifur Sigurþórsson 2, Eiríkur Guðmundsson 2. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Jón Bender. Njarðvík-KR............„90-78 (49-34) Stig UMFN: Teitur Örlygsson 31, Gunnar Örlygsson 14, Ronday Robin- son 12, Jóhannes Kristbjörnsson 10, Rúnar Árnason 8, Sturla Örlygsson 7, Atli Árnason 4, Ástþór Ingason 4. Stig KR: Hermann Hauksson 21, Hrafn Kristjánsson 14, Lárus Árnason 14, Guðni Guðnason 11, Matthías Einarsson 8, Óskar Kristjánsson 6, Tómas Hermannsson 2, Sigurður Jónsson 2. Dómaran Einar Þór Skarphéðinsson og Bergur Steingrímsson. Staðan A-riðill Keflavík 8 8 0 834-695 16 Haukar 8 62 717-667 12 Tindastóll 8 4 4 724-799 8 Njarðvík 8 4 4 736-734 8 UBK 8 1 7 678-746 2 B-riðill Valur 8 5 3 665-665 10 Snæfell 8 4 4 705-684 8 Skallagrímur 8 3 5 692-706 6 KR 83 5 657-719 6 Grindavík 8 2 6 660-663 4 Körfuknattleikur: PALL MEIDDUR Á ÖKKLA Páll Kolbeinsson lék ekki meö Tindastól gegn sínum gömlu fé- lögum í KR á sunnudag, þar sem hann er meiddur á ökkla, en lið- bönd munu vera að hijá kappann. Sagði Páll í samtall við Tímann að hann myndi reyna að byrja að æfa að nýju á fimmtudag og myndi því missa af leiknum gegn Grindavík á þriðjudag. Hann sagöist stefna að þvf að leika gegn Haukum í Hafnarfirði á laugardaginn næstkomandi. Iklubber iFypPET IPA STRIBE \lsia?naiTV7 rt>tQor son !uppor p.j. ,.e tnaxk 'GLEMTE' hotelreg.ving j»hn s.»„ Olacn. <j,r cn Jsiænding rerser IQ? fortmruj^r c -■ . . ’’ "l . ~ vaj- emin'u HrV \A/Vo£n Jrrnr* c.-j ignn*- Kin gínerod• i^. . V«1 « sov* 4". Dogi 'lAnte sig frem O«='S0.»r,Et-e.^1;0nM • í,r;h.“c.i25 1 .hofcaitmí “k-UuI.b.D '&Z'L- “ ‘iStaST. Yyr rtg d» lorexc p*j- t-srz ner^kf..^W >5.000 Efler SveinjonÍ4Öni"aJ>V). SJJSnTiíí&'ftK d' dJ.7?)<,'WWtx>W = hh'Moraao tuun O.r. íoofrt teiafanisit-0.- mií * ol'v ■ E.-jnan OOCTt VKj mu |i"J' “«* J0111 fuppén - Vij." fodbol.Upú..' J 'r •s.M5j0,,W0„, IwSTZ.b" r'Dr*'=h‘»r«t - J **,G Pfl unmonu^ « ■nipr-Jmdnboii,^ ,”v.á l.íih neld tll „ jevt . ' ““J' mlib 1 pf~ |nda,Æ ■ er Amn. ■prr. rporubp. i«i.vr3.rr,n jruno B-'inum ** eítfir,tánden |”^wdor öan nngtce | ™ dtí. , trw, 0? ^vrLi, Jr,v.*r. orr limdt ,;. 8.500 l„ocr V5ref,"'r" -J Cb«:«,núuii,Cmkl[th . Ir.'^onjuon rtjit. rn .ftlr' , ---v->ioen. Oer e "** .pUi.r-foi Lur°-°'*,r«t -0, , n •í»n««ib bj.v.t ico.i « Htóor S...rdon. •on aJ;erx>ae : 9i v»?r«„DI" Ui 'n P™. h.r B'Ojy. N,el,en atr ,urt*t'? íi.-m.et t-uro-p,.y.r M,r s, Nj.u.r, ,mcnu^ itt'. j ferden •>« l lor«ma,re„ 92 , . Sv.u'J°“«or. ,[Ier Jottn St„n Ol.ep - nu ^Jre fon;:. M »*.04 %k i,.v„ fff' e°«; Om Jonn - ,oc: ruu, n'.tuíJÍ' ™ **>“ ekuUt o.uu, c - Jrp hvurK.r. nuu,. e|le- Uuo. op c-nor ronne SJ" uenn.œ uus M.n j.g « b'llist not,iv»r,ue f , 0- Ptov.tr*>- * VRf. 6 í‘SS?* ■fmdmt lu.j e[ ^ , . ■•««rieJnlKycnjiJ„e,t4k[rjK^.??n^tUJJ»rpmMoftóiifc:r' , “tí.t injti.1t; or 1 tcnjltj,. Kort a* Sf,er Jj*" Jtr.).. b,.v S.„v komnJrun t-inn„uooil, ^l™p"SV.-nSVV.lw | 1 ^°*e forpit.fnxDeÍjtn’ Pri-saws! • Í3-c*'r- Joun SL*.n .tot*t .-',n. og a Ku, K,'.er aldng 0le. „ fonnon.oLjif nunpv". •t Ud.MU.ntív -o,K oonjúte poUli Athugasemd vegna fréttar um félagskipti Salih Porca i Fylki. Salih Porca: Valur staðið við samninga Knattspyrnumaðurinn Salih Porca, sanna í málinu væri að þeir hefðu all- sem í sumar lék með bikarmeistur- ir verið uppfylltir og því væru fréttir um Vals í knattspymu, skrífaði undir um óánægju af þeim sökum rangar. samning við Fylki á laugardaginn um ------------------------ ;íl“maLlmTtgðÍnkom HandknaWeikur fram að ein af ástæðum þess að \M** 1 ■ ■ m* Porca er að yfirgefa Val væri að hann W IU ■ væri óánægður, þar sem samningur ■ __ _____ hans hefði ekki verið uppfylltur. í samtali við Tímann sagði Porca að þetta væri langt frá því að vera rétt. Fram.Valur.18-24 (6-11) Það væn al It i goðu ámflhhans og sigtryggur Albertsson markvörður Vals og að félagið hefð. fullkom ega Fram var bestur þeirra og varði hann sfað.ð v.ð samnmgmn og rumlega 16 skot pá„ Þórólfsson var marka. það Honum hefð. avallt l.ð.ð mjog hæstur Framara með sjö mörk> þar ^ vel hjá félaginu og ætt, goðar m.nn- þrjú úr vftum Valdimar Grímsson mgar ur þe.rra herbuðum Forráða- ðj 10 mörk fyrirVal, þaraffimmúr menn Vals hefðu , hv.vetna kom.ð vel vítum og Guðmundur Hrafnkelsson fram v,ð hann á meðan hann var , varðj 13 skoL herbuðum Vals. Það skal tekið fram að þessar upplýsingar um óánægju 1 A ‘14 1 1 Porca voru hvorki komnar frá honum 1 .UGllQ KfiTlct sjálfum né fulltrúum hans nýja félags, Valur....9 5 4 0 207-186 14 Fylkis. Ólafur Már Sigurðsson, for- FH .....8 5 2 1 207-190 12 maður knattspyrnudeildar Vals, tekur Selfoss.8 4 2 2 207-190 10 undir orð Porca og segir að staðið hafi Víkingur.8 5 0 3 189-179 10 verið fyllilega við samning félagsins Stjarnan.8 4 2 2 201-201 10 við hann. Það sama væri upp á ten- Haukar..........8 413 212-195 9 ingnum hvað varðar aðra samnings- ÍR.......8 3 2 3 190-190 8 bundna leikmenn félagsins. í samtali Þór.......8 3 2 3 198-207 8 við Tímann sagði Steinar Adólfsson, ------------------------ leikmaður Vals, að það væri ekki rétt HK..........8 2 1 5 194-203 5 sem kæmi fram í Tímanum á laugar- KA .......8 2 1 5 177-191 5 dag, að Valur hefði ekki staðið við ÍBV...........8 1 2 5 176-203 4 leikmannasamninga sína í sumar. Hið Fram ......9 1 1 7 196-229 3 Danska lögreglan og forráðamenn knattspyrnufélaga þar i iandi eiga sem á árum áður lék með Fram og íslenska landsliðinu: HEFUR SVIKIÐ FE UT UR DONSKUM FELOGUM Forráðamenn nokkura danskra knattspymufélaga eru orðnir þreytt- ir á framferð) Hafþórs Sveinjóns- sonar, fyrrum landsliðsmanns í knattspymu, og hafa nokkur mál sem snúa að honum komiö til kasta lögreglunnar í Danmörku og munu hennar menn gjaman vilja ná tali af honum. í grein í danska blaðinu Extra Bladet frá 1. nóvember síðast- liðnum kemur fram að hann ferðist á mílii félaga, fái lánaða peninga og hverfi síðan. Forráðamenn danska félagins, Fremad Amager, þar sem Sören Ler- by hóf sinn knattspymuferil, hafa fengið nóg af þessari framkomu Hafþórs, en hann skuldar félaginu og starfsmönnum þess um 100 þús. krónur, eftir stutta dvöl hjá félaginu. Svipaða sögu er að segja frá fleiri fé- lögum í Danmörku og hafði Tíminn samband við Jörgen Mortensen hjá danska liðinu Fremad Amager í gær. Hafþór Sveinjónsson, sem leikið hefur þrjá A-Iandsleiki, dvaldi fyrr á árinu í þrjár vikur hjá danska félag- inu Fremad Amager í Kaupmanna- böfn og f samtali við Tfmann vand- aði Jörgen Mortensen, fram- kvæmdastjóri liðsins, Hafþóri ekki kveðjumar og sagði að það væri ekki orð að marka sem hann segði. Mor- tensen sagði að Hafþór, sem sagðist þá vera að koma frá þýsku félagi í Oberligunni, skuldaði bæði félaginu og Mortensen um 100 þús. ís- lenskra króna. Hafþór fékk lánaðar 20 þús. krónur hjá framkvæmda- stjóranum, þar sem hann sagði að veskinu sfnu hefði verið stolið og sagðist hann ætla að borga þetta þegar hann fengi inn útistandandi skuldir. Þá féldc hann 10 þús. krón- ur lánaðar hjá liðsstjóranum, 10 þúsund skuldar hann á matsöiustað félagins og rúmlega 50 þúsund skuidar hann fyrir notkun á síma hjá félaginu, Mortensen segist vera orð- inn þreyttur á loforðum Hafþórs, en ítrekað hefur hann lofað að senda peninga, en aidrei orðið úr. Mortensen segir að Hafþór hafi komið vel fyrir og verið trúverðugur þegar hann kom til félagsins. Þeir hafi verið tilbúnir til að aðstoða hann og hann hafi fengið að gista í félagsheimili félagsins. Þar hafi hann misnotað símann. Mortensen segir að ekki hafi komið tii greína að hann iéki með félaginu þar sem hann hafi ekki verið f nógu góðu formi og þá hafi hann látið sig hverfa frá skuldum sínum. Þetta er ekki eina dæmið um svik Hafþórs gagnvart knattspyrnufélög- um í Danmörku, því hann hafði áð- ur stofnað til skutda hjá AB í Álaborg þar sem hann skuldaði með- ai annars símareikninga og þá skuidar hann umboðsmanninum, John Steen Olsen, 65 þús. króna hótelreikning, sem hann gekkst f ábyrgð fyrir fyrir Hafþór. John Steen hafði samband viö Haf- þór, en Hafþór var þá kominn tii ís- lands og sagðist hann hafa gleymt því að hann skuldaði þetta. Hann iofaði að senda peningana, en ekkert hefur bólað á þeim. Extra Bladct segir að Hafþóri hafi tekist að lifa, kannski ekki hátt, en ókeypis á þessum nokkrum lands- leikjum sem hann hafi lcikið. Þeir John Steen Olsen og Jörgen Mor- tensen gera sér ekid miklar vonir um að fá þessa peninga greídda, en segja jafnframt að danska logreglan eigi ýmislegt vantalað við Hafþór. Fyrir um þremur vikum hafði danska knattspyrnusambandið, sambandi við KSÍ með þá fyrirspum bvort þeir hefðu nokkra hugmynd um hvar hann væri niður kominn. Hafþór mun vera staddur hér á landi nú og reyndi Tíminn að ná sambandi við hann, en án árangurs. Það er enginn spuming um að þetta mál er mjög slæmt fyrir íslenska knattspymumenn almennt og mun auka til muna þá tortryggni sem dönsk félðg munu sýna íslenskum knattspymumönnum sem vilja fá að æfa og íeika með dönskum liðum. Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik: FH í átta liða úrslit Valur Ingimund- ar kærður Dómarar í leik KR og Tindastóls í körfuknattleik, þeir Bergur Stein- grímsson og Einar Þór Skarphéðins- son, hafa sent aganefnd KKÍ kæru vegna framkomu Vals Ingimundars- sonar þjálfara og leikmanns Tinda- stóls frá Sauðárkróki, vegna fram- komu hans í og eftir leik liðanna. Val- ur hélt mikinn reiðilestur yfir dóm- urunum eftir leikinn og ákvaðu þeir að kæra Val í framhaldi af því og var Val tilkynnt það. Þá sá Valur að sér og þaðst afsökunar, en það var um sein- an og kæran stendur. íslands- og bikarmeistarar FH í handknattleik tryggðu sér um helg- ina sæti í átta liða úrslitum í Evrópu- keppni meistaraliða með tveimur sigrum á sænsku meisturunum Yst- ad í íþróttahúsinu í Kaplakrika á laugardag og sunnudag. Fyrri leikinn unnu FH-ingar 28-26 og þann síðari 28-22, en þá keyrðu FH-ingar yfir Svíana með vel útfærðum og stór- góðum hraðaupphlaupum. Sigurinn yfir sænska liðinu er tví- mælalaust mjög góður því liðið er sterkt. Fyrri sigurinn var naumur og tryggðu FH-ingarnir sér tveggja marka sigur á síðustu mínútum leiks- ins, með fjórum mörkum úr hraða- upphlaupum. Hraðaupphlaupin nýtt- ust FH-ingum vel í þessum tveimur leikjum og urðu þau öðru fremur til að tryggja góða sigra. í fyrri leiknum var það góður leikur þeirra Sigurðar Sveinssonar, sem lengst af lék í skyttuhlutverki hægra megin, og góður leikur Hálfdáns Þórðarssonar á línunni. Þá var Gunn- ar Beinteinsson drjúgur, en hann var hins vegar bestur FH-inga í síðari leiknum ásamt þeim Kristjáni Arasyni og Hálfdáni Þórðarsyni. Alexei Trúfan var markahæstur í fyrri leiknum með sjö mörk og Sigurður Sveinson gerði sex mörk. í síðari leiknum gerði Gunnar sex mörk, Kristján, Hálfdán og Guðjón fimm mörk hver. Niðurstöður jarðhræringa við Kötlu: Bæði sig- gengi og samgengi kvikuhólfi Niðurstöður mælinga á jarðhrær- ingum á Kötlusvæðinu gefa ekki til kynna hvort kvikuhólf þenst út eða dregst saman. Væri Kötlugos í aðsigi, myndi þrýstingur í kviku- hólfi fara vaxandi, þar sem stöðugt myndi safnast í það kvika. Al- mannavamir ríkisins munu halda áfram á svokölluðu viðbúnaðar- stigi, eins og verið hefur. „Brotlausnir sýna bæði siggengi og samgengi og gefa því ekki vís- bendingar um það hvort þrýsting- ur vex eða minnkar í kvikuhólfinu um þessar mundir,“ segir í niður- stöðum Norrænu eldfjallastöðvar- innar, sem hefur unnið úr gögnum stafrænna jarðskjálftamæla sem komið var fyrir á Mýrdalsjökli á dögunum. Þá segir að allir skjálftarnir, sem mælarnir staðsettu, eigi upptök sín á mjög þröngu svæði vestan í Goðabungu, nema einn sem er ra- kinn til Eyjafjallajökuls. Þá kemur fram að skjálftar undir Goðabungu éiga upptök á litlu dýpi, eða frá yfir- borði niður á þriggja km dýpi. Nið- urstöður mælinga sýna einnig til- vist kvikuhólfa undir suðvestan- verðum jöklinum, en Katla er stað- sett suðaustanmegin. Guðjón Petersen, framkvæmda- stjóri Almannavarna, segir að það sé miður að ekki komi fram með óyggjandi hætti hvort þrýstingur er að aukast eða minnka í kviku- hólfinu. Hann segir að þetta komi samt ekki á óvart, reynist kenning Ragnars Stefánssonar jarðskjálfta- fræðings rétt. „Hann er með kenn- ingu um að þarna geti verið um gasútstreymi að ræða úr kviku, sem orsaki siggengi og samgengi í senn,“ segir Guðjón. Hann segir að niðurstöðumar breyti engu um viðbúnaðarstig Al- mannavarna. „Skjálftavirkni sem slík hefur ekki minnkað," segir Guðjón. Hann segir að að vísu hafi dregið úr henni fyrri hluta vikunn- ar. „Við verðum að fá marktækari niðurstöðu," segir Guðjón. Guðjón segir að verið sé að koma upp tölvutengdum jarðskjálfta- mælum, sem senda beint inn til Veðurstofunnar. Hann segir að þegar upp verði staðið, verði tvær stöðvar sitt hvomm megin við Mýrdalsjökul, sem sendi upplýsing- ar um jarðhræringar og geti gefið upplýsingar um þróun kvikuhólfs- ins. -HÞ „Fremstur meðal jafningja“: Verðlauna- samkeppni um auglýs- ingaslagorð Þegar 1993 árgerð Mitsubishi Lanc- er bifreiða var kynnt sl. sumar, efndi Hekla hf., umboðsaðili Mitsubishi- bfla, til hugmyndasamkeppni um slagorð þar sem tegundarfaeitið kæmi fyrir. Fjöldi tillagna barst og hefur dóm- nefnd skipuð þremur fulltrúum Heklu hf. og tveimur utanaðkomandi mönnum nú farið yfir tillögumar og orðið sammála um að besta slagorðið sé: „Mitsubishi, fremstur meðal jafn- ingja.“ Höfundurinn er Þorsteinn Gíslason og hlaut hann vikuferð til London fyrir tvo. Á myndinni afhendir Stefán Sandholt, sölustjóri Heklu (th.), Þorsteini farmiðann til London.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.