Tíminn - 10.11.1992, Page 11

Tíminn - 10.11.1992, Page 11
Þriðjudagur 10. nóvember 1992 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚSl , . ÞJÓDLEIKHUSID Sfmi11200 Stóra sviðiö kl. 20.00: ^Djýiíri' C iJ&iiáxLáJcÁtjÁ' eftir Thorbjöm Egner Laugard. 14. nóv. ki. 14.00. Uppsett Sunnud. 15. nóv. Id. 14.00. Uppselt Laugard. 21. nóv. Id. 14.00. Uppselt Sunnud. 22. nóv. kt. 14.00. Uppselt Sunnud, 22. nóv. Id. 17.00. Uppselt Mióvikud, 25. nóv. M. 16.00. Sunnud, 29. nóv. H. 14.00. Uppselt Sunnud, 29. nóv. Id. 17.00. Uppselt HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Fimmtud. 12. nóv. Uppselt Laugard. 14. nóv. Uppselt Miövikud. 18. nóv..UppselL Laugard. 21. nóv. UppselL Laugard. 28. nóv. Uppsell KÆRA JELENA eftir Ljúdmllu Razumovskaju Föstud. 13. nóv. Uppsell Föstud. 20. nóv. Örfá sæd laus. Föstud. 27. nóv. Handhafar aögöngumiöa á sýningu sem féll niður 22. okt. vinsamlega hafi samband vlö miöasölu Þjóöleikhússins fyrir laugardaginn 14. nóv. óski þeir efdr endurgreiðslu eöa miöum á aðra sýningu. *LLppreisn Þrir ballettar með Islenska dansflokknum Á morgun kl. 20.00 Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00 Fimmtud. 19. nóv. kl. 20.00. Slðustu sýningar. Smíðaverkstæðlð Id. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. Aukasýning. Uppsett Miðvikud 11. nóv. Uppselt- Fimmtud 12 nóv. UppselL Laugard 14. nóv.Uppselt - Laugard, 21. nóv. UppselL Sunnud. 22. nóv. Uppselt Miðvikud. 25. nóv. Uppselt Fimmtud. 26. nóv. UppselL Laugani. 28. nóv. Uppselt Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst q. Utlasviöiökl 20.30: Juto/ jjíníjwv nwjudwÍMjinto eftirWilly Russell Á morgun. UppselL Föstud. 13. nóv. UppselL. Laugard, 14. nóv. Uppselt Aukasýning sunnud. 15. nóv. Uppseit Miövikud. 18. nóv Aukasýning. Uppselt Fimmtud 19. nóv. UppselL Föstud. 20 nóv. Uppselt Laugaid. 21. nóv. Uppsell Aukasýning sunnud. 22 nóv. Uppsell Miðvikud. 25. nóv. UppselL Fimmtud. 26. nóv. UppselL Laugard. 28. nóv. UppsetL Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefsL Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga I slma 11200. Greiöslukortaþjónusta Græna llnan 996160 - Leikhúslinan 991015 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR ð|í Stóra svlð kl. 20.00: DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Föstud. 13.nóv. Laugaid. 21. nóv. Siðustu sýningar. Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Laugard.14. nóv. Fimmtud. 19. nóv. Föstud. 20. nóv. Litla sviöið Sögur úr sveitinnl: Platanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Sýn. fimmtud. 12. nóv. Id. 20.00 Laugard. 14, nóv. M. 17.00. VANJA FRÆNDI Sýn. föstud. 13. nóv.kl. 20.00. Laugard, 14. nóv. kl 20.00 Kortagestir athugið, að panta þarf miða á lila svióiö. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Verö á báðar sýningar saman kr. 2400,- Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir i s.680680 alla virka daga kl. 10-12 Faxnúmer 680383. Greiöslukortaþjónusta. Leikhúslinan 99-1015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Lelkfétag Reykjavíkur Borgarieikhús Lelkmaðurlnn Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood Sýnd kl. 5 og 9 Sódóma Reykjavfk Sýndki. 5, 7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miöaverö kr. 700 Prlnsessan og durtarnlr Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverö kr 500 Ógnareóll Sýnd kl. 5 og 9 Lostætl Hrikalega fyndin og góö mynd. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára Henry, nærmynd af fjöldamorölngja Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára ILAUGARAS = Sfml32075 Tiiboð kr. 350. á ailar myndir vikuna 10.-17. nóv.. Tllboð á popkomi og Coca Cola. Tálbeltan Hörkuspennandi tryilir. Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10 Sýnd á risatjaldi I Dolby Stereo. Bönnuð innan 16 ára. Eltraöa Ivy Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Lygakvendlö SýndiC-salkl. 5,7,9og11 Þriðjudagstílboð - Kr. 350 á Háskalelklr og Steiktlr grænir tómatar Frumsýnir stórmyndina Boomerang Með Eddle Murphy Sýnd kl. 5,7, 9og 11.15 Nlght on Earth Sýndld. 9.15. Háskalelklr Leikstjóri Phillip Noyce. Aðalhlutverk: Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergin, Sean Bean Sýnd kl. 5,9.05 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Grin og spenna úr undirheimum Reykjavikur. Sýndkl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára - Númemð sæti Steiktir grænir tómatar Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar Frönak kvtkmyndahátfA 7.-14. nóv. Cellne Sýnd Id. 7.15 og 11 Le Discrete Sýnd kl. 9 IP 5 fflaeyjan Sýnd kl. 5 Svo á jörðu sem á himnl Eftin Kristínu Jóhannesdóttur Aöall.: Plerre Vaneck, Alfrún H. ömólfsdóttlr, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valdlmar Rygenring, Slgríöur Hagalín, Helgl Skúlason. Sýndkl. 5 og7.05. Lægra verö fyrir böm innan 12 ára og ellilífeyrisþega CfSLENSKA ÓPERAN -Illll CAWLA BlÓ INGÓLFSSTRÆTl Sucia di Föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Orfá sæti laus. Sunnud. 15. nóv kl._20.00. Föstud. 20. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 22. nóv kl. 20.00. Miðasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREIDSLUKORTAÞJÓNUSTA. Góðar veislur enda vel! Eftir einn -ei aki neinn y UMFERÐAR RÁÐ FJflRDflR lWB» HAFNARFIRÐI Góðar gjafir tíl slökkvi- liðsins Slökkviliöinu í Hafnarfiröi bárust ný- verið góðar gjaftr frá sjálfboða- slökkviiiðinu ( Linnich i Þýskalandi. Gjafirnar bárust i tilefni af 100 ára af- mæli þýska slökkviliösins þann 12. seþtember sl., en þær eru forláta slökkviliöshjálmur, veggskjöldur, myndband og gleriistaverk I glugga með merki slökkviliðsins I Linnich. Fulltrúa slökkvillðslns I Unnich, Fritz Oidtmann, sem einnig er vemdari þess, var færður I þakkarskyni fáni Slökkviliðs HafnarQarðar. Siguróur Þóröarson, varaslökkvlllös- stjóri I Hafnarflröi, færlr Frltt Oldb mann fánann að gjöf. Það er fyrir tilverknað þeirra bræöra og (slandsvina, Fritz og Ludovikus Oidtmann, að slökkviliðinu hér bárust þessar gjafir. Þeir hafa unnið við upp- setningu á flölda glerlistaverka og mósafkmyrtda hérlendis undanfarin ár og orðið miklir (slandsvinir I tengsl- um vlð það. Þeir og starfsmenn þeirra hafa nýveriö lokið uppsetningu á mósalkmynd eftir Svein Björnsson viö Suöurbæjariaug. Slökkviliðlö I Linnich er aö sögn Helga Ivarssonar sjálfboöaliðs- slökkvilið, sem mikill heiður telst að vera I. Hann sagði að þariendir borg- uöu nokkrar flárhæðir til þess aö fá að vera i liðinu og hefði það orð á sér fyrir að vera mjög sérstakt fyrir margra hluta sakir. Slökkviliðsmennirnir I Linnich koma saman hvem laugardag til æfinga eöa bara til að spjalla. Helgi sagöi mikil hátíðarhöld hafa verið I tilefni af 100 ára afmælinu og væri mynd- bandiö af hátfðarhöldunum og starfi slökkvlliöslns. Fritz Oidtmann kvaðst mjög ánægö- ur meö viöskiptl sín við (slendinga. Hann sagöist hafa sérstakan áhuga á starfl slökkvillöa, enda er hann sér- stakur vemdari þeirra i Linnich. /IV VESTMANNAEYJUH Einn bíll á hverja 4,3 íbúa TV barst nýlega aðalskipulag Vest- mannaeyjar 1988-2008. Það eru Páll Zóphanlasson tæknlfræðingur og Ámi Ragnarsson arkitekt frá Sauöár- króki sem hafa unniö aöalskipuiagiö, en það var samþykkt af bæjarstjórn þann 22. mars 1990 og staðfest af Skipulagsstjóm rlkisins þann 27. mai 1990. En það hefur tekið rúm tvö ár aö vinna aðalskipuiagið. Skipulags- saga Vestmannaeyja er allsérstæð og skipulagsmálum ekki sinnt sem skyldi lengi fram eftir öldinni. Eldgos- ið á Heimaey 1973 og afleiöingar þess kölluðu á mikla og hraða skipu- lagsvinnu, sem rækilega eru gerö skii I mjög ftarlegri greinargerð með aöaiskipulaginu. Þar er gerð grein fyrir flestum þeim þáttum er varöa samfélagslega þætti og snerta skipu- lagsmál. Hins vegar eru nokkrir kafl- ar þegar orðnir úreltir, eins og td. um sorphirðuna og hitaveituna o.fl. En þarna er einnig að finna mjög fróðlega lesningu um ýmislegt sem viðkemur Vestmannaeyjum. Einka- bilaeign Eyjamanna er Ld. um 1900 bílar og þar af eru um 1800 I Eyjum. Þetta svarar til þess að bfll sé á hverja 4,3 Ibúa, sem er töluvert lægra en landsmeöaltal. vinna Mikii vinna hefur verið við fiskvinnslu sfðustu daga hér I Eyjum og er svo komið aö fólk vantar I vinnu. Eru þetta gieðitfðindl I öllu atvinnuleysinu sem hefur rikt vfða um land. Að sögn Sigurgeirs Sigurjónssonar, verkstjóra I Vinnslustöðinni, hefur Sfldariöndun. verið erfitt að fýlla I lausar stöður hjá þeim Vinnslustöðvarmönnum. ,Okk- ur vantar 5-6 konur I vínnu, en ráðið hefur verið I öll karimannsstörf,” sagði Sigurgeir. .Við höfum verið að augiýsa eftir fólki, þannig að ég á von á aö þessar lausu stöður fyllist mjög fljótlega. Konumar vinna hér frá átta á morgnana tii sjö á kvöldin, nema þær sem eru á vélunum, þær vinna frá fjögur á nóttunni til sjö á kvöldin," sagði Sigurgeir ennfremur. ,Við erum að klára slldina núna og forum I það að vinna 20-30 kör af gulilaxi f frystingu og á það að nægja þangað tíl viö fáum næsta sildarfarm. Þannig að þetta smellur allt saman hjá okkur,' sagöi Sigurgeir Sigurjóns- son verkstjórl. Þess má geta I lokin aö tvær sænskar stúlkur hafa verið ráðnar I Vinnslustööina, sem sýnir glögglega þörfina á vinnuafli. Aðeins sjó- menn búsett- ir í Eyjum verði skráðir á Eyjaflotann Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar hef- ur falið bæjarstjóra aö skrifa útgerð- araöilum bréf þar sem skoraö er á þá að beita sér fýrir þvl að aðeins menn búsettir 1 Eyjum, verði skráðir á skip þelrra. Um 40 sjómenn, búsettir annars staðar en I Eyjum, eru lögskráðlr I Eyjaflotanum. Að sögn Braga I. Ól- afesonar, fbrseta bæjarstjðmar, er þetta þróun sem á sér staö vlöa um land. „Það er æskllegt að þeir, sem hafa tekjur hér, borgi einnig gjöld sfn tll bæjarins. Hér er ekki verið að neyða útgeröaraðila til aö gera þetta, heldur eru þetta vinsamleg tilmæli til þeirra," sagði Bragi. Talið er að þessir 40 sjómenn á Eyjaflotanum myndu borga um 7-8 mllljónlr kr. I gjöld tli Eyja á árl, ef þelr ættu lögheimili hér. VESTFIRSKA | FRÉTTABLAPIP 1 ISAFIRÐI Nýja Slysa- vamafélags- húsið í Bolungarvík vígt Fjöimenni var við vlgsluathöfn hins nýja og glæsilega húss Siysavama- féiagsins við Hafnargötu I Bolungar- vik 25. október sl. ( ávarpi Kristjáns Jónatanssonar, formanns byggingar- nefndar, kom fram að Björgunar- sveitin Emir heföi fengið gömlu siökkvistööina, innsta hluta þess húss, til afnota árið 1970. Það vom alis um 40 fm og var þakið hækkað upp til þess að koma fyrir stjórnstðð á loftinu. I hinum hluta hússins var svo Orkubúiö til húsa og árið 1983, þegar það fluttist í nýtt húsnæðl, fékk Björg- Krlstján Jónatansson, formaður bygg- Ingamefndar, afhendlr Láru Helgadótt- ur, varaforseta SVF(, lykla aö hlnu nýja húsl, en hún fékk þá aftur Jónl Guö- bjartssynl, fotmannl BJörgunarsveltar- Innar Emls. unarsveitln allt húsið tll afnota. Þá var sveitin komin meö 140 fm hús- næði. Þann 12. júll 1987 var tekin fyrsta skóflustungan að viðbyggingunni og var lokið viö aö steypa upp veggi neðri hæðar (lok nóvember sama ár. Sumariö 1988 var plata efri hæðar- innar steypt og gler og hurðlr settar I neðri hæðina og henni þar með lokið. Sumarið 1989 vom svo veggir effi hæðar steyptir upp, lagt I gólf neðri hæðar og plan steypt fýrir framan húsið. 1990 var gengið frá þaki, steypt upp stigahús og húsin tengd saman. Verkinu iauk svo á þessu ári og er viðbyggingin um 150 fm hvor hæð. Útlagður kostnaður við við- bygginguna er um 10 miiljónir króna, en búast má við að hún kosti um 21 millj. krðna, ef fermetraverðlö reikn- ast á 50 þúsund krónur. Öll vínna við húsið var unnln I sjálf- boöavinnu og var byggingameistari Jónas Sveinsson. f vígsluhóflnu afhenti Kristján Jónat- ansson, formaður bygginganefndar, Lám Helgadóttur, varaforseta SVF(, lykla að húsinu, en hún athentl þá síðan Jóni Guðbjartssyni, formanni Björgunarsveitarinnar Ernls, og þar meö björgunarsveitinni húsiö tbrm- lega. Slgfús B. Valdlmarsson fluttl stutta hugvekju og bæn. Varðskipið Ægir kom gagngert til Bolungarvlkur I tilefni vigslu hússins og sátu skip- henra og 1. stýrimaður hófið. Leikfélag Hiisavíkur niður fyrir bakkann Leikfélag Húsavlkur hefur fest kaup á húsl I lyrsta sinn i sögu fólagsins, sem spannar tæp 100 ár. Félagiö keypti Flókahúslð af Byggðastofnun á 2,5 milljónir. Húsið er á hafnar- svæðinu og þar hefur lengst af farið fram starfsemi sem tengist útgerö og flskvinnslu, slðast vom þar niður- lagningarfyrirtækin Hik og Húsvfsk matvæli. Að sögn Ásu Glsladóttur, formanns LH, verður húsið fyrst og ffemst not- að sem geymsla fyrir leikmuni og búninga leikfélagslns, svo og sem smiöaverkstæöi og e.t.v. sauma- stofa. Húsið þarfnast töluverðra breytinga, einkum á efri hæöinni. Leikfélagið hefur lengl verið á hrak- hólum með geymslu- og vinnuað- stöðu og búningar og leikmunir nán- ast á vergangi hér og þar. Hefur Leik- félaglö þurft aö treysta á góðvild ým- issa aðila til þess aö vera hreinlega ekki á götunni með ailt sltt hafurtask. Er þaö i raun ðtrúlegt að þetta félag, sem helur borið menningarhróður bæjarfólagsins vltt og brertt um land- ið og út fyrlr landsteinana, skuli hafa þurft að búa viö þessar aðstæöur. Útgeröarfélagið Flóki hf. byggði Flókahúsiö árið 1958. Og það er að mörgu leyti við hæfi að Lelkfélagið fari þar inn. Það vom afkomendur Helga Flóventssonar sem byggðu húslð. Helgi var einn af fremstu leikumm bæj- arins á slnum tlma og marglr afkom- endur hans hafa gert garöinn frægan I lelktistinni á Húsavlk og viöar. Næglr að nefna þá feðga Sigurð Hallmareson og Hallmar Sigurðsson I þvl sam- bandi. Ása sagði aö leikfélagsmenn væm auðvitaö ánægðlr með að kom- ast undir þak með sitt dót og vonandi yrðu sjómenn ekkert hvumpnir yfir þessari innrás á þeirra yfirráöasvæöi. „Það vœri náttúrlega vlð hæfi að setja upp Slldina aftur, nú þegar við erum komin niöur fyrir bakkann," sagðl Ása Glsladóttir. £0

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.