Tíminn - 17.11.1992, Page 6
6 Tíminn
Þriðjudagur 17. nóvember 1992
Körfuknattleikur:
Enn sigra Keflvíkingar
Njarðvík-Keflavík 73-95 (38-52)
Handknattleikur:
Valsmenn í 8
liða úrslit
Valsmenn eru komnir í átta liða úr-
slit í Evrópukeppni bikarhafa. Liðið
sigraði Maistas Klaipeda.
Liðið sigraði Maistas Klaipeda frá
Litháen á föstudagskvöld 28:24
(16:11). Síðari Ieikur liðanna fór
fram á sunnudagskvöld og sigraði þá
Klaipeda með einu marki 21:22
(9:12) en samanlagt sigruðu Vals-
menn og eru því komnir áfram.
Klaipeda - Valur 24-28 (11-16)
Mörk Vals: Dagur Sigurðsson 6,
Úr leik Vals og Klaipeda frá Lit-
háen. Tímamynd Sigursteinn
Geir Sveinsson 6, Valdimar Grfms-
son 5, Ólafur Stefánsson 4, Sveinn
Sigfinnsson 3, Jón Kristjánsson 2,
Júlíus Gunnarsson 2. Guðmundur
Hrafnkelsson varði 19 skot.
Valur Klaipeda
21-22 (9-12).
Mörk Vals: Valdimar Grímsson 7,
Júlíus Gunnarsson 5, Geir Sveins-
son 3, Dagur Sigurðsson 3, Jón
Kristjánsson 2, Sveinn Sigfinnsson
1. Guðmundur Hrafnkelsson varði
15 skot. —MS
Úr leik KR og Vals. Larry Houser skorar.
ar höfðu yfirhöndina allan leikinn og
munaði þar mest um stórleik John
Rhodes sem skoraði 30 stig, átti 24 frá-
köst og margar stoðsendingar. Hann
er án efa besti erlendi leikmaðurinn
sem spilar hér á landi í dag.
Stig Hauka: John Rhodes 30 stig, Jón
Amar Ingvarsson 20 stig, Pétur Ing-
varsson 18 stig, Sigfús Gizurarson 14
stig. Aðrir minna.
Stig IJMIT: Chris Moore 24 stig, Val-
ur Ingimundarson 21 stig. Aðrir
minna.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Kristinn Óskarsson.
Skallagrímur-Grindavík
86-93 (37- 48)
Leikurinn fór fram á sunnudag.
Grindvíkingar höfðu yfirhöndina
mestallan leikinn með mest 20 stig
yfir í síðari hálfleik, 48-68, en
Skallagrímur sótti í sig veðrið í lok
leiksins en fór of seint í gang.
Tölur úr leiknum: 16-11, 22-19,
25-22,31-31,35-43,37-48.
42-56, 48-68, 51-70, 66-82, 86- 93.
Stig UMFS: Alexander Ermolinskij
19, Birgir Mikaelsson 17, Skúli
Tímamynd Sigursteinn
Skúlason 17, Elvar Þórólfsson 15,
Þórður Helgason 7, Eggert Jónsson
5, Henning Henningsson 4, Gunn-
ar Þorsteinsson 2.
Stig UMFG: Dan Krebs 32, Helgi
Guðfinnsson 14, Guðmundur
Bragason 12, Sveinbjörn Svein-
björnsson 11, Marel Guðlaugsson
8, Pálmar Sigurðsson 6, Hjálmar
Hallgrímsson 5, Bergur Hinriksson
5.
Dómarar: Einar Þ. Skarphéðinsson
og Kristinn Óskarsson. -MS
Keflvfldngar sigruöu erkifjendur og nágranna úr Njarðvík létt með
22 stiga mun í Njarðvík á sunnudagskvöld fyrir troðfullu húsi.
Fram í miðjan fyrri hálfleik var jafnræði með liðunum og skiptust
liðin á að skora.
Eftir átta mínútna leik var staðan 15-
14 fyrir Njarðvík og kom þá kafli þar
sem ekkert gekk upp hjá Njarðvíking-
um en allt hjá Keflvíkingum sem
bi eyttu stöðunni sér í vil í 22-36. Þessi
munur hélst fram í hálfleikinn en þá
var staðan 38-52.
í síðari hálfleik náðu Keflvíkingar
fljótlega 20 stiga forskoti sem hélst út
leikinn og endaði hann 73-95. Hittnin
hjá Njarðvíkingum í þessum leik var
ótrúlega slök. Það var sama hvort um
þriggja stiga skot væri að ræða eða
„lay-up“. Ekkert vildi ofan í.
Enginn stóð upp úr í liði Njarðvík-
inga að þessu sinni. Hjá Keflvíkingum
var Jonathan Bow bestur en auk þess
stóð Nökkvi sig mjög vel í fyrri hálf-
leik. Hópurinn hjá Keflavík er feiki-
sterkur og virðast þeir vera í mjög
góðu formi. Einnig spila þeir vel sam-
an sem liðsheild og þar á Jón Kr. mest-
an heiður.
Dómarar: Helgi Bragason og Kristinn
Albertsson.
Tölur úr leiknum: 2-0, 2-4,10-7,15-
14, 20-18, 22-27, 22-36, 26-38, 35-46,
38-52,44-58,48-63, 52-78, 61-78, 67-
87,73-91,73-95.
Stig UMFN: Jóhannes Kristbjömsson
19, Rodney Robinson 18, Ástþór Inga-
son 8, RúnarÁmason 8, Teitur Örlygs-
son 8, Gunnar Örlygsson 8, Atli Áma-
son 4.
Stig ÍBK: Jonathan Bow 27, Kristinn
Friðriksson 18, Albert Óskarsson 12,
Jón Kr. Gíslason 12, Nökkvi Már Jóns-
son 12, Guðjón Skúlason 7, Hjörtur
Harðarson 3, Birgir Guðfinnsson 2,
Böðvar Kristjánsson 2.
KR-Valur
84-87 (40-44)
Stig KR: Larry Houser 21, Hermann
Hauksson 17, Sigurður Jónsson 16,
aðrir minna.
Stig Vals: Frank Booker 20, Magnús
Matthíasson 19, Brynjar Harðarson
19, aðrir minna.
Njarðvík-Skallagrímur
94-95 (50- 42).
Skallagrímur sigraði Njarðvík í
hörkuspennandi leik í Njarðvík á
föstudagskvöld. Njarðvíkingar byrjuðu
leikinn vel og eftir 6 mín. leik vom þeir
komnir með níu stiga forystu. Skalla-
grímur náði að minnka muninn en
Njarðvíkingar juku hann aftur og
Teitur Örlygs-
son þjálfar í
Njarðvík
Þjálfari Njarðvíkinga í úrvals-
deildinni í körfuknattleik, Poul
Coltin, var látinn taka pokann
sinn á laugardag.
Teitur Örlygsson tekur við þjálf-
un liðsins og er þetta frumraun
hans á þessu sviði. Honum til að-
stoðar í leikjum verður Brynjar
Sigmundsson. Að sögn Ólafs Eyj-
ólfssonar, formanns körfuknatt-
leiksdeildar UMFN, var þessi
ákvörðun um brottrekstur Col-
tons og ráðning Teits tekin í sam-
ráði við leikmenn. Mikil óánægja
hefur verið með stjórnun Col-
tons í leikjum og gerði leikurinn
gegn Skallagrími útslagið þar
sem allt sauð upp úr.
Poul Colton þjálfaði einnig tvo
yngri flokka hjá Njarðvík og
munu leikmenn meistaraflokks
taka við þeirri þjálfun. —MS
höföu 8 stiga forystu í hálfleik, 5042.
Njarðvíkingar höfðu yfirhöndina
framan af síðari hálfleik. Þjálfari Njarð-
víkinga, Poul Colton, sá þá ástæðu til
að hvfia Jóhannes og Rodney.
Jóhannes, sem staðið hafði sig mjög
vel, fékk ekki að fara meira inn á í
leiknum en Rodney, sem gætt haföi AI-
exanders vel, hvíldi einnig óþarflega
lengi. Skallagrímur haföi forystu síð-
ustu mínútumar og spilaði mjög vel. Á
síðustu sekúndu leiksins fengu Njarð-
víkingar tækifæri að sigra í leiknum er
Teitur Örlygsson átti skot frá þriggja
stiga líununni og knötturinn dansaði á
hringnum. Ekki vildi hann ofan í og
leikmenn og áhangendur Skallagríms
fögnuðu gífurlega sigri, 94-95.
Bestir hjá Njarðvík voru Rodney, Teit-
ur og Jóhannes. Einnig stóð Rúnar sig
vel i fyrri hálfleik.
Hjá Skallagrími var Elvar bestur en
hann stóð sig feikivel í bæði vöm og
sókn. Birgir átti einnig góðan leik.
Tölur úr leiknum: 0-5,12-7,18-11,
22-21,30-23,32-33,43-38,50- 42.
56-55,64-57, 70-70,79-79,84- 89,90-
91,90-94, 94-95.
Stig UMFN: Rodney Robinson 29,
Teitur Örlygsson 27, Jóhannes Krist-
bjömsson 16, Gunnar Örlygsson 8,
Sturla Örlygsson 6, Rúnar Ámason 6,
Ástþór Ingason 2.
Stig UMFS: Elvar Þórólfsson 25, Birg-
ir Mikaelsson 22, Henning Hennihgs-
son 17, Skúli Skúlason 12, Eggert
Jónsson 8, Alexander Ermolinskij 6,
Bjarki Þorsteinsson 3, Þórður Helga-
son 2.
Dómarar: Jón Bender og Helgi Braga-
son.
Breiðablík-Valur
74-83 (24-37).
Iæikurinn fór fram á föstudagskvöld
og var fremur dapur, sér í lagi fyrri
hálfleikur. Breiðablik spilaði án út-
lends leikmanns.
Stig UBK: Pétur Guðmundsson 33,
Bjöm Sigtryggsson 16, Hjörtur Am-
arsson 10, ívar Webster 6, Egill Viðars-
son 4, Bjöm Hjörleifsson 3, Eiríkur
Guðmundsson 2.
Stig Vals: Magnús Matthíasson 28,
Frank Booker 22, Guðni Hafsteinsson
14, Símon Ólafsson 9, Jóhannes
Sveinsson 4, Brynjar Harðarson 4,
MattJn'as Matthíasson 2.
Dómarar: Víglundur Sverrisson og
Einar Þ. Skarphéðinsson.
Haukar-Tindastóll
100-71 (44-27)
Leikurinn fór fram á Iaugardag. Hauk-