Tíminn - 08.12.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. desembér 1992
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
ÞJÚÐLEIKHUSID
Síml11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
MY FAIR LADY
eftir Alan Jay Lemer og Frederick Loewe
Dansar Kenn Oldfield
Tónlistarstjðm: Jóhann G. Jóhannsson
Búningar Maria Roers-Dreisslgacher
Leikmynd: Þórunn S. Þorgrimsdóttir
Leikstjóm: Stefán Baldursson
Leikendur Prólessor Higgins: Jóhann Sigurðar-
son. Bfsa: Stelnunn Olina Þorsteinsdóttir.
Pálmi Gestsson, Bergþór Pálsson, Helga Bach-
mann, Slguröur Sigurjónsson, Þóra Friðriks-
dóttir, Óm Amason, Sigriður Þorvaldsdóttir,
GísJi Rúnar Jónsson og flöldi annana leikara,
söngvara og dansara.
Fmmsýning á annan dag jóla kl. 20.00.
2. sýning 27. des. - 3. sýning 29. des.
4. sýning 30. des.
Sala aðgöngumiöa hefst þriðjud. 8. des.
KÆRA JELENA
eftir LjúdmOu Razumovskaju
Föstud. 11. des. Allra sióasta sýning. UppselL
HAFBÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Laugard. 12. des. Nokkur sæli laus.
eftirThortjöm Egner
Sunnud. 13. des. H. 14.00 Uppselt
Sunnud. 13. des. H. 17.00 Uppselt
Þriöjud. 29. des. H. 13. Ath. breyttan sýningartima
Miövikud. 30. des. H. 13. Atti. breyttan sýningartima.
Smíðaverkstæðið
kl. 20.00:
STRÆTI
eftir Jim Cartwri ght
Á morgun. Laus sæti v. ósóttra pantana
Laugaid. 12 des. Uppsett
Sunnud. 27. des. - Þriöjud. 29. des
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefst
q Utla sviðlð kl 20.30:
Jíilo/ ^en^wv nvennlwle^inw
eftir Willy Russell
Fimmtud. 10. des.
Föstud. 11. des. - Laugard. 12. des.
Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn eftir að sýning hefst
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist vku
fyrirsýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga
nema mánudaga ffá kl.13-18 og fram að
sýningu sýningardaga.
Miöapantanirfrá kl.10 virka daga I slma 11200.
Athugið aó ofantaldar sýningar eru sfðustu
sýningarfyrirjól.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Grelöslukortaþjónusta Græna Ifnan 996160
— Leikhúslinan 991015
Stóra sviö kl. 20.00:
Ronja ræningjadóttir
eftir Astrid Undgren
Tónlist Sebastian
Fmmsýning annan i jólum kl. 15.00. Uppselt
Sýning sunnud. 27. des. kl. 14.00. Fáein sæti laus
Þriðjud. 29. des. kl. 14.00. Fáein sæti laus.
Miövikud. 30. des. kl. 14.00. Fáein sæti laus.
taugard. 2.janH. 14.00.
Sunnud. 3. jan. kl. 14.00.
Miöaverö kr. 1100.- sama verð fyrir böm og fulotðna.
Ronju-gjafakort - tilvalin Jólagjöf.
Heima hjá ömmu
eftir Neil Simon
Sunnud. 27. des.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÖCUR
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni:
Platanov og Vanja firændi
Eftir Anton Tsjekov
PLATANOV
Þriðjud. 29. des
Laugard. 2. jan.
Fáar sýningar eftir.
VANJA FRÆNDI
Miövikud. 30. des.
Sunnud. 3. jan.
Fáar sýningar eftir.
Kortagestir athugiö, að panta þarf miða
á litla sviðið.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn f
salinn eftir að sýning er hafin.
Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,-
OPIÐ HÚS
Opiö hús I Borgarieikhúsinu laugardag-
inn 12. og sunnudaginn 13. des. kl. 13-
18. Æfing á Ronju ræningjadóttur, söng-
ur, upplestur o.m.fl. Ókeypis aðgangur.
Miöasalan eropin alla daga frá Id. 14-20
nema mánudaga frá kl. 13-17.
Gjafakort, Gjafakort!
Öðruvlsi og skemmtileg jólagjöf
Miðapantanir I s.680680 alla virka daga
kl. 10-12.
Borgarielkhús - Leikfélag Reykjavíkur
Á réttrl bylgjulengd
Mynd sem fær þig til að veltast um af hlátri.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
LelkmaAurlnn
Með nl. 100 skærustu stjömum Hollywood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sódóma Reykjavlk
Sýndkl. 5, 7, 9og11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700
Prlnsessan og durtarnlr
Sýnd kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 500
Homo Faber
(11. sýningarmánuður)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Henry, nærmynd af
fjöldamorðlngja
Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 9 og 11
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Þriðjudagstilboð.
Miðaverð 350 kr. á alllar myndir nema
Dýragrafreiturinn 2 og
Svo á jöröu sem á himnl.
Frumsýnir tryllinn
Dýragrafrelturlnn 2
Spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05
Bönnuð innan 16 ára.
Ottó - ástarmyndln
Frábær gamanmynd með hinum geysivin-
sæla grínara Ottó I aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Jassmyndin
Dingó
.Bíómynd ársins", dúndrandi djass.
Með hinum dáða Miles Davis.
Sýndkl. 5, 9 og 11
Boomerang
með Eddie Murphy.
Sýndkl.5, 7, 9 og 11.15
Hðskalelklr
Leikstjóri Phillip Noyce. Aöalhlutverk: Harri-
son Ford, Anne Archer, James Eari Jones,
Patrick Borgin, Sean Bean
Sýnd kl. 9
Bönnuó innan 16 ára
ForboAln ást
Klnversk verðlaunamynd.
Sýndkl. 5,7 og 11.10
Svo á JðrAu sem á hlmnl
Sýnd kl. 7
I ÍSLENSKA ÓPERAN
■ IIII-1IIII S4MU Mð HXkfBIUh
E&teiadi
Sannn^noe*
eftir Gaetano Donizetti
Fáar sýnlngar eftir
Sunnud. 27 des. kl. 20.00. Örfá sæli laus.
Laugard. 2. jan. ki. 20.00.
Mióasalan er nú opin kl. 15.00-19.00 daglega,
en til kl. 20.00 sýnlngardaga. SlM111475.
LBKHÚSlJNAN SlMI 991015
GRBÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIÚÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
UR HÉRAÐSBLÖÐUNUM
FJ Ifl RDflB Döstwsitt
HAFNARFIRÐI
Gáfu St. Jós-
efsspítala
stórgjöf
Fólagar f Lionsklúbbi Hafnarfjaröar
afhentu nýfega forráöamönnum St.
Jósefsspftala að gjöf tækjabúnaö tif
að endurgera mjaðmaaðgerðir. Þaö
var Ellert Eggertsson, formaöur
Lionsklúbbsins, sem afhenti gjöfirta,
en tækln eru að verömæti um 600
þús. kr. Viðstaddir vom klubbfélagar
og forráðamenn spftalans. Þáðu þeir
kaffiveitingar af þessu tilefni og flutti
Aml Sverrlsson, framkvæmdastjóri
spltalans, peim þakkir fyrir hönd
stjómar og starfsmanna spftalans.
Bragi Guömundsson, læknir við St.
Jósefsspftala, sagöi viö afhending-
una i viðtali við tiðindamann Fjarðar-
póstsins, að gjöfm kæmi sér mjög vei
fyrir spitalann. Meö fjölgun mjaðma-
aögerða hefði biötimi sjúkiinga styst f
tvo mánuöi úr hálfu ári við þessa teg-
und aðgerða.
I gjafabréfi, sem fylgdi frá Lions-
klúbbi Hafnarfjaröar, segir m.a. aö
gjöf þessi sé fjármögnuð með góðum
stuðningi og framlagi bæjarbúa víö
peru- og jólapappirssöiu i bænum.
Þá segir ennfremur. „Lionsklúbbur
HafnarQarðar áskilur sér þó rétt til
þess aö ráöstafa framangreindri gjöf,
ef til þess kæmi aö rekstri sþítalans
yrði hætt i núverandi mynd.
Framangreindur áskiinaður er sett-
Þessi mynd er tekln af Uonsmönnum
og forráðamönnum SL Jósefsspítala
við afhendingarathöfnina.
ur vegna þess að rekstrarstofnanlr af
þessu tagi geta lent ( hinum ýmsu til-
raunum rlkisvaldslns tll breytinga á
rekstrí eða jafnvel að starfsemi sé
hætt."
Eilert Eggertsson, fbrmaður Lions-
kiúbbsins, sagði, er hann afhenti
gjöfina, aö skilyrði þetta væri tilkomiö
vegna tilrauna stjórnvalda á árinu tll
að leggja niður rekstur spltalans i nú-
verandi mynd. Þá hefðl komið fram f
umfjöiiun forráöamanna félaga og
klúbba i bænum, að setja hér eftir
einhver slfk skilyrði, þannig aö rlkis-
valdið gæti ekki af hentiseml hveiju
sinni ráöstafað þeim fjölmörgu gjöf-
um, sem bæjarbúar hafa safnaö og
gefiö til spltatans i þeim mynd sem
hann nú er.
Merkilegt
hljóðfæri
endurvígt
Tónlistarskólinn ( Hafnarfirðl end-
urvigði nýlega merkilegan fiygil, sem
skólinn var aö fá úr viðgerö frá Dan-
mörku. Hér er um að ræöa Hinds-
berg-flygil, sem Tónlistarfélagið i
Hafnarfirði keypti árið 1946 og var á
slnum tlma taiínn eitt besta hljóðfæri
landsins, aö sögn Gunnars Gunnars-
sonar, skólastjóra Tónlistarskólans.
Ekki ófrægari snillingar en Rudolf
Serkin og Rögnvaldur Sigurjónsson
héldu á sinum tlma marga tónleíka á
hljóðfærið.
Við vigsiuna, sem fram fór I Hafnar-
Jónas Ingimundarson við hið merka
hljóöfæri á tónleikunum.
borg, léku pau Jónas ingimundar-
son, Gfsli Magnússon, Ástrfður Alda
Sigurðardóttir, Siguröur Marteins-
son, Guðrún Guömundsdóttir og Ár-
mann Helgason stutt verk á fiygilinn
og var hlustendum gefið tækifæri til
aö heyra að nýju I hinu merka hljóð-
færi. Það er samdóma álit allra, sem
iéku og hiýddu á tónleikana, aö við-
gerðin hafi tekist einstaklega vel og
að hljóðfærið sé sem nýtt.
Skútan flutt í
nýtt og glæsi-
legt húsnæði
að Hóls-
hrauni
Veltingahúsið Skútan hefur flutt
startsemi sina f nýtt og glæsilegt
húsnæði aö Hólshrauni 3. Starfsemi
er þar komin i fullan gaug. Eins og
áður tekur Skútan að sér hvers kyns
veisluhald og samkomur, auk þess
aö annast veislumat fyrir heimahús.
Eigendur Skútunnar ern Eygló Sig-
urliðadóttir, Birgir Pálsson og synir
þeirra. Nýja húsiö við Hólshraun er á
tveimur hæðum, samtals um 1.300
fermetrar. Auk þess að öil aöstaöa
gesta batnar til muna, er starfs-
mannaaöstaða til mikilia bóta. Búið
er að ganga frá biiastæöum vlð hús-
ið. Nú þarf enginn aö leita iengur að
bflastæði við Skútuna.
Gamlir mun-
ir og myndir
skólabama
Sparlsjóöur Hafnarfjarðar fagnar
90 ára afmæli sinu 22. desember
n.k. Afmællnu hefur verið fagnaö svo
til ailt árið með ýmsum uppákomum 1
hverjum mánuðl. Sunnudaginn 29.
nóvember sl. var opnuö afmælissýn-
Ing f Hafnartoorg þar sem m.a. eru
sýndir gamlir munir úr 90 ára starfi
Sþarisjóðsins, auk þess sem sett
veröur upp sýning á teikningum úr
myndlistarsamkeppni. sem staðlð
hefur yfir meöal grunnskólanemenda
(bænum. Yflrskrift myndlistarkepþn-
innar var: Hafnarfjörður: Byggð og
bær, l(f og lifnaðarhættlr.
Á sýningunni, sem stendur yfir til
22. desember, verða gamlir munlr
sem varöveist hafa úr 90 ára sögu
Sparisjóðsins, handskrlfuð skjöl og
bækur, peningar og vélar. Þama er
t.d. sparisjóðsbók og færsla á fyrsta
ínnleggi fyrsta viðskiptamannsins, en
hann er jafnaldri Sparisjóðs Hafnar-
fjarðar.
Þá verða sýndar telkningar úr
myndlistarsamkeppni Sparisjóðsins
meðat grunnskólabarna. Dómnefnd,
skipuð myndlistarfólki, veiur myndir
tii verölauna. Þrenn verðlaun eru
veitt f hverjum aldurshópi og allir fá
viðurkenningu. Einnlg fær sá skóli,
sem bestum árangri nær, sérstaka
viðurkenningu. Sunnudaglnn 13.
desember kl. 16 verður leikinn jóla-
djass af þekktum hljómllstarmönn-
um. Sýningin verður opin alla daga,
nema priðjudaga, kl. 12 tll 16.
AusturJand
Listasmiðja
Norðfjarðar
Nú hefur hópur áhugafólks, sem
unnið hefur aö stofnun Listasmiðju,
stofnaö félag sem ber heitið Lista-
smiðja Noröflarðar. Tilgangurinn er
aö vekja iistafólk til athafna i hvaöa
listgrein sem er. Listasmiðja Norö-
fjarðar hefur nú leigt gamla kaupfó-
lagshúsiö fyrir starfsemi sína, en
draumur félagsmanna er að eignast
eigið húsnæði, þar sem m.a. verði til
húsa kaffiterfa og pláss fyrir ýmsar
uppákomur.
Myndlistarmenn innan Listasmiöj-
unnar eru þegar famir af stað og þeir
standa fyrír söiusýningu á 3. hæð Kf.
Fram við Hafnarbraut. Þar sýna 14
myndlistarmenn verk sin og verður
sýningin opin til jóla. Á laugardögum
til jóla verða ýmsar uppákomur
tengdar sýningunni, en ásamt mynd-
listarmönnunum eru þegar starfandi
sönghópar innan Listasmiðjunnar.
Listasmiöja Norðflarðar er fyrir alla
sem leggja stund á einhvers konar
listlðnað, s.s. myndiist. leiklist, söng,
tónlist og ýmiss konar heimilisiðnaö.
Allir geta gerst félagsmenn.
Afmæli Seyð-
isQarðar-
kirkju
Á þessu árl er 70 ára afmæli Seyð-
isfjarðarkirkju. Hún var flutt til Seyö-
isflarðar frá Vestdalseyri, endur-
býggð og stækkuð nokkuö, og er hiö
fegursta guðshús.
Á þessu tímabiii munu tiu prestar
hafa þjónað klrkjunni með búsetu hér
I bæ i lengri eða skemmri tfma. Einn
þeirra, Jakob Hjálmarsson, núver-
andi dómkirkjuprestur í Reykjavik,
heimsóttl við petta tækifæri sinn
gamla söfnuð og sóknarkirkju. Með
honum f fðr var eiglnkona hans, Auð-
ur Danielsdóttir, og dómkirkjuorgan-
istlnn, Marteinn Hunger, og lék hann
við afmælisguðsþjónustuna.
Séra Jakob flutti stólræðu og (for-
spjalli riflaði hann upp starfsár þeirra
hjóna á Seyðisflröi og kom viða við.
Sóknarpresturinn, séra Kristján Ró-
bertsson, þjónaði fyrir altari. FJöl-
menni var i kirkjunni og hittust kirkju-
gestlr I Félagsheimillnu eftir athöfn-
ina og drukku saman kaffi I boði
sóknamefndar.
YESTFIRSKA
l fréttablapipI
ÍSAFIRÐI
Eintómir
Vestfírðingar!
Vestflrðingur-
inn Ðenedikt
Eriingur Guð-
mundsson var
fyrir skömmu
skipaður I em-
brcætti sigi-
i n g a m á I a-
stjóra. Starf
siglingamála-
stjóra er að
visu ekki mjög
gamalt með Benedikt E. Guð-
því nafni, en mundsson, nýsklp-
miklu eldra aður siglingamála-
undir öðrum sí*6ri-
nöfnum, þvf að frá 1930 og til 1970
var embættistitiilinn skipaskoðunar-
stjóri rikisins, og frá 1923 var starf-
andi ráðunautur rfkisins um skipaeft-
iriíL Óþarfi ætti aö vera aö taka fram,
að starfssviðið hefur tekið verulegum
breytingum f timans rás, þótt sam-
hengiö sé vissulega óslitið.
En samhengið er lika óslitiö með
öðrum hætti. Einungis Vestfiröingar
hafa gegnt þessu starfi, fimm talsins.
Fyrstur var ólafur Theódór Sveins-
son úr Önundarfirði, sem var ráöu-
nautur rikisins um skipaeftirtit frá
1923 og sföan skipaskoðunarstjóri
og skipaskráningarstjóri frá 1930-
1954. Hjálmar R. Bárðarson frá Isa-
firði var skipaskoðunarstjóri og
skipaskráningarstjóri 1954-1970 og
siðan siglingamálastjóri til 1985.
Magnús Jóhannesson frá Isafirði var
siglingamálastjóri frá 1985 til 1991,
þegar hann fékk orlof til að verða að-
stoðarmaður umhverflsráðherra. I
stað hans gegndi Páll Hjartarson frá
Hólmavik starfl siglingamálastjóra
þartil nú nýlega að Benedikt E. Guð-
mundsson frá Patreksfirði var skip-
aöur f þaö eftir að Magnús var skip-
aður ráðuneytisstjóri og sýnt að hann
sneri ekki aftur til slns gamla emb-
ættis.