Tíminn - 23.12.1992, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.12.1992, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 23. desember 1992 Tíminn 13 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓÐLEIKHUSID Sími11200 Stára sviáið Id. 20.00: MY FAIR LADY eftir Alan Jay Lemer og Frederíck Loewe söngleikur byggður á leikriínu Pygmalion eftir George Bemard Shaw Texti: Afan Jay Lemer Tónlist Frederick Loewe Þýðing: Ragnar Jóhannesson Þýðing söngtexta: Þórarinn Eldjém Mljóðblöndun: Sveinn Kjartansson Lýsing: Bjöm B. Guðmundsson Dansar og hópatriði: Kenn Oldfieid Tónlistarstjóm: Jóhann Guðm. Jóhannsson Búningan María Roers Leikmynd: Þóninn S. Þorgrimsdóttir Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikendur Jóhann Sigurðarson, Sleinunn Ólina Þorsteinsdóttjr, Helgi Skúlason, Pálmi Gestsson, Þóra Friðriksdóttir, Helga Bachmann, BergjxJr Páls- son, ðm Amason, Margrét Guðmundsdótlir, Sig- urður Sigurjónsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Stefán Jónsson, Þórarinn Ey- Qörö, Edda Amljótsdóttir, Ásdís Magnúsdótár, Guð- munda Jóhannesdóttir, ingólfur Stefánsson, Amdís Halla Asgeirsdóttir, Berglind Bnarsdóttir, Bjöm Bjömsson, Einar Gunnarsson, Gylfi Þ. Gislason, Heiðnln Hákonardóttir, Hjálmar Svemsson, Iris Er- lingsdóttir, Kolbrún Amgrimsdóttir, Krisb'n Sig- tryggsdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Marius Sverr- isson, Ragnheiður Hall. Frumsýning á anrran dag jóla kl. 20.00. Uppselt. 2 sýning 27. des. Uppselt - 3. sýning 29. des. Uppselt 4. sýning 30. des. UppselL 5. sýning laugard. 2. jan. Uppselt 6. sýning miðvikud 6. jan. ðrfá sæti laus. 7. sýning limmtud. 7. jan. Örfá sæti laus. 8. sýning föstud. 8. jan. Örfá sæti laus. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 9. jan kl. 20. axtv v 3Ca£á4xáJLítj4s eftir Thorbjöm Egner Þriðjud. 29. des. Id. 13. Aíi. breyttan sýnhgartma. Uppsell Mðrikud. 30. des. Id. 13. Ah. bréyttan sýningart'ma. Uppsett Sunnud. 3. jan. kt. 14.00 - .Sunnud. 3. jan. Id. 17.00. Laugard. 9. jan. kl. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfá sæti laus. Smíöaverkstæðiö kl. 20.00: STRÆTI eftir Jim Cartwright Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des. Laugaid. 2 jan. - Laugard. 9. jan. Sunnud. 10. jan. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst t p Litla sviðiö Id 20.30: •Julxu c^encjUA/ mxmnta^e^mrv eftir Willy Russell Sunnud. 27. des. - Þriðjud. 29. des. Laugard. 2. jan. - Föstud. 8. jan. Laugaid. 9. jan. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefsL Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist vku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl.10 virka daga I síma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Uikhúslinan 991015 Eíslenska óperan __lllll oamla ato MOuniMTi 'Smcúz dó eftir Gaetano Donizetti MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR! Þau em nu seld á skrifstofu Islensku óperunnar, simi 27033. Sunnud. 27 des. kl. 20.00. Uppselt Laugard. 2. jan. kl. 20.00. UppselL Miðasalan er nú lokuð, en þann 27. desember hefst sala á sýningar. Föstudaginn 8. jan. Id. 20 Sunnudaginn 10. jan. kt. 20 Siðasta sýningarhelgi. Símsvari I miðasölu 11475. LEIKHÚSLÍNAN SlMI 991015 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Jólamynd I Óskarsverölaunamyndin Mlöjaröarhaflö Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Jólamynd 2 Sföastl Móhfkaninn Stórfenglegasta mynd ársins. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20 Bönnuö innan 16 ára. Lelkmaöurlnn Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. Sódóma Reykjavfk Sýndkl. 5, 7, 9og11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö kr. 700. Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Á réttrl bylgjulengd Sýndkl.5, 7, 9og11 Karlakórlnn Hekla Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Tryllirinn Dýragrafrelturlnn 2 Spenna frá upphafi til enda. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára. Vegna mjög Ijótra atriða i myndinni er hún alls ekki við hæfi allra. Jóla-aevintýramyndin Hákon Hákonarson Sýndkl. 5, 7, 9og11 Ottó - ástarmyndln Frábær gamanmynd með hinum geysivin- sæla grinara Ottó i aðalhlutverki. Sýndkl. 5, 7 og 11.10. Stuttmyndin Regína Eftir Einar Thor Gunnlaugsson er synd á undan Ottó Boomerang með Eddie Murphy. Sýndkl.5, 9.05 og 11.15 Háskalelklr Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 16 ára Svo á Jörðu sem á hlmnl Sýnd kl. 7 FIMMTI GÍR í ÞÉTTBÝLI!1 UUMFERÐAR RAD LEIKFÉLAG REYKJAVÖCUR ðj? Stórasvtðkl. 20.00: Ronja ræningjadóttír eftir Astrid Lindgren Tónlist Sebastian Þýðendur Þorieifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson Leikmynd og búningar Hlín Gunnarsdótfir Dansahöfundur: Auóur Bjamadóttir Tónlistaistjóri: Margrét Pálmadóttir Brúðugerð: Helga Amalds Lýsing: Elfar Bjamason Leikstjóri: Asdis Skúladóttir Leikarar Ronja: Sigrún Edda Bjömsdóttir. ASrír. Ami Pétur Guðjónsson, Bjöm Ingi Hilmarsson, Ellert A Ingimundarson, Guðmundur Ólafsson, Gunnar Helgason, Jakob Þér Einarsson, Jón Hjartarson, Jón Stefán Kristjánsson, Kari Guö- mundsson, Margrét Ákadóttir, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Pétur Einars- son, Soffia Jakobsdóttir, Theodór Júliusson, VaF geróur Dan og Þröstur Leó Gunnarsson Fmmsýning laugard. 26. des. Id. 15. Uppsett Sunnud. 27. des. Id. 14. Uppselt Þriðjud. 29. des. Uppsett Miðvikud. 30. des. Id. 14. Uppsett Laugard. 2 jan. Id. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 3. jan. Id. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 10. jan. Id. 14. Sunnud. 10. jan. Id. 17. Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullotðna. Skemmtilegar jóiagjafir. Ronju- gjafakort, Ronju-bdir o.fi. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russel Fmmsýning fóstudaginn 22. jan. kl. 20.00. Heima hjá ömmu eftír Neil Simon Sunnud. 27. des. -. Laugaid. 2jan. Laugard. 9. jan. Fár sýningar eftir Litia sviðið Sögur úrsveitinni: Piatanov og Vanja frændi Eftir Anton Tsjekov PLATANOV Þriðjud. 29. des. - Laugard. 2. jan. Laugard. 9. jan. Id. 17. - Laugard. 16. jan. Id. 17. Fáar sýningar eftir. VANJA FRÆNDI Miðvikud. 30. des. Id. 20.00. Sunnud, 3. jan. Id. 20.00. Laugard. 9. jan. kl. 20. Laugard. 16. jan. Id. 20. Fáarsýningareftr. Kortagestr athugið, að panta þarf miða á lida sviðið. Ekkief hægtaðhleypagestum inn I salinn eftir að sýning er hafin. Verð á báðar sýningar saman kr. 2400,- Miðasalan veiðuropin á Þoriáksmessu Id. 14-18 aðfangadag frá H. 10-12 og frá kl. 13.00 annan dag jóla Miðasalan verður lokuð á gamlársdag og nýarsdag. Gjafakort, Gjafakort! Öðmvisi og skemmtiieg jólagjöf Miðapantanir í s.680680 alla virka daga Id. 10-12 TjT*rK; Þó að Elle Macpherson hafi um tíma búið í París, hefur hún ekki komið til Englands nema tvisvar á 11 árum. Hún hefur það á tilfinningunni að þar sé litið niður á hana fyrir aö vera áströlsk og þar af leiðandi ómenning- arleg! Áströlsk toppfyr- irsæta vekur athygli í London Ástralska toppfyrirsætan Elle Mac- pherson var nýlega á ferð í London, en þar sést hún ekki á hverjum degi. Aðalerindið var að afhenda BAFTA- verðlaunin, en hún notaði líka tæki- færið til að gera hagstæð jólainn- kaup í heimsborginni. Elle leggur ekki oft leið sína til Englands, segist hafa haft það á tilfinningunni að þar sem hún sé áströlsk sé hún of ómenningarleg fyrir Englendinga og þeim þyki lítið til hennar koma! Elle, sem fullu nafni heitir Eleanor, fluttist frá heimaborginni Sydney í Ástralíu til New York þegar hún var 17 ára og varð fljótlega eftirsótt fyr- irsæta, kölluð „The Body“. Hún seg- ir útlit sitt ekki vera neitt sérstakt, en hún hafi alltaf verið sjálfstæður einstaklingur og aldrei verið þræll tískunnar. Nú er Elle orðin 28 ára gömul og margmilljóneri, framleiðir og selur nærföt og almanök. Tískusýningam- ar hennar eru geysivinsælar, en þeg- ar hún var nýlega á sýningarferð í Ástralíu brá þó skugga á glæsibrag- inn. Einn áhorfenda framdi sjálfs- morð fyrir augunum á henni. „Hann stökk upp á sviðið, froðufell- andi og æpti að sýningin væri dóna- leg. Ég bað lögregluna að taka hann ekki fastan, en þegar hann losnaði úr höndum hennar kastaði hann sér út Elle Macpherson vekur athygli hvar sem hún fer, 180 cm há og glæsileg. um glugga á sjöundu hæð. Ég veit að það var ekki mér að kenna, en þetta var skelfilegt," segir hún. Elle er fráskilin og segist vera mik- ið ein, en vilji alls ekki líta á sig sem píslarvott. „Ég veit að ég er mjög heppin stúlka," segir hún.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.