Tíminn - 24.12.1992, Síða 11
Fimmtudagur 24. desember 1992
Tíminn 11
UTVARP/SJONVARP1
RÚV 1 3EE S m
Föstudagur 25. desember
Jóladagur
HÁTÍÐARÚTVARP
8.00 Klukknahringing. Litla Iú6rasveitin
leikur. 8.15 Hátíðartónar • Konsett fyrir tvo
trompeta í C-dúr RV 537 eftri Antonio Vivaldi, •
Konsert í B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel, •
Pólskur konsert i G-dúr eftir Georg Philipp Telem-
ann og • Concerto grosso í G-dúr ópus 6 nr. 8,
Jólakonsertinn' eftir Arcangelo Coreiii. Enska
konsertsveitin leikun Trevor Pinnock stjómar. •
Hodie, jólakantata eftir Ralph Vaughan Williams.
Janet Baker mezzósópran, Richard Lewis tenór,
John Shiriey-Quirk baritón, Bach kórinn og félagar
úr kór Westminster Abbey syngja meó Lund-
únasinfóniunni, Philip Ledger leikur á orgel; David
Willcocks stjómar.
10.00 Kveikt er Ijós Séra Pálmi Matthíasson
ræóir viö Sigriöi Guömundsdóttur hjúkrunarfræöing,
starfsmann Rauöa kross Islands. (Einnig útvarpaö
miövikudag kl. 22.35.)
10.45 Veóurfreunir.
11.00 Metsa f Langhottskirkju Prestur Séra
Flóki Kristinsson.
12.10 Dagskrá jóladags
12.20 Hidegisfréttir
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Jóladagsgle&i Meðal gesta eru Nina
Bjðrk Ámadóttir, sr. Bragi Skúlason sjúkiahússprest-
ur og sr. Halldór Reynisson Umsjón: Sigrún Bjóms-
dóttir.
14.00 Hellóg Birgitta og Jóiin Umsjón: Þorgeir
Ólafsson. (Einnig útvarpað sunnudag kl 21.00).
15.00 Jólatónleikar Rikisútvarpsins Frá há-
tlóartónleikum Rikisútvarpsins og Sinfóniuhljóm-
sveitar Islands 1 Háskólabiói 26. nóvember sl. Tón-
listarverðlaun Rikisútvarpsins 1992 afhent Bryndisi
Höllu Gytfadóttur og Jóni Nonfal. Stjómandi: Thom-
as Baldner. Einleikari á selló Bryndís Halla Gylfa-
dóttir. Á efnisskránni: • Leiðsla (1972) effir Jón Nor-
dal, • Konsertfyrir selló og hljómsveit i h-moll ópus
104 eftir Antonin Dvorák, • Choralis (1983) effir Jón
Nordal. Kynnir Tómas Tómasson. (Hljóðritun Út-
varpsins).
16.30 Ve&urfregnlr.
16.35 VI& jólatréA Hefðbundin jólatrésskemmtun
I Útvarpshúsinu. Böm úr Snælandsskóla koma i
heimsókn, kór Melaskóla syngur, Herdis Egilsdótfir
segir sögu og margt fleira. Kynnir Helga Braga
Jónsdóttir. Umsjón: Elisabel Brekkan.
17.30 Sí°isstund f Bústa&akirkju Bama-
kór, Bjöllukór og Kirkjukór Bústaðakirkju syngja og
leika jólalög I útsetningu Guðna Þ. Guðmundssonar
sem jafnframt er stjómandi. Ingibjörg Marteinsdóttir
syngur einsöng og Hrönn Þráinsdóttir og Ámý
Ingvarsdóttir tvisöng. Umsjón: Gunnhild Öyahais.
18.00 „Kórvilla á Vestfj&rAum“, smásaga
eftir Halldór Laxness. Margrél Helga Jóhannsdóltir
les. Gunnar Stefánsson flytur fonnálsorð.
16.50 „Heig eru jól“ Syrpa jófalaaa i útsetningu
Áma Bjömssonar, Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjómar.
19.00 Kv&ldfréttir
19.20 Tónlist
19.30 Veðurfregnir.
19.35 „Úr Ijósri fir&“ Helgi Háifdanarson les úr
kvæðasafni Snona Hjartarsonar.
20.00 Jóiatónleikar Sinfóníuhljómsveitar
íslands • Brandenborgarkonsert nr. 3 i G-dúr og •
GroBer Herr, aria úr Jólaóratoriunni effir Johann
Sebastian Bach, • Siegfried Idyll effir Richard
Wagner, • Þætfir úr Hnotubijótnum effir Pjotr Tsja-
jkovsklj og • fslenskir jólasálmar. Tómas Tómasson
og Kór Kársnesskóla syngja; Hákon Leifsson
stjómar.
21.40 Jól Róbert Amfinnsson les úr endurminn-
ingum Tryggva Emiissonar, Baráttan um brauðið.
22.00 Fréttir.
22.10 Elly Ameting syngur l&g eftir Fraiu
Schubert Dalfon Baldwin leikur með á pianó.
22.27 OrA kvSldsins.
22.30 Ve&urfregnir.
22.35 Þættir úr Magnlficat eftir Jóhann
Sebastian Bach og Gloriu eftir Antonio
Vhraldi
23.00 Kv&ldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Sinfónia nr. 1 f D-dúr eftir Gustav
Mahler Filhannoniusveitin I New Yotk leikur; Le-
onanf Bemstein stjómar.
01.00 Hæturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
9.00 Jólaþáttur M&ggu, Gy&u og afleggjar-
anna Umsjón: Margnét Blöndal og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Jól meö Ingibjörgu Þorbergs Umsjón:
Llsa Pálsdóttir.
14.00 Gle&ileg jól Umsjón: Margrét Blöndal og
Inger Anna Aikman.
15.00 Jólasðgur eRir Gunnar Gunnarsson
Lisa Pálsdóttir les.
16.00 BókaþáHur Umsjón: Siguröur G. Tómas-
son. - Veöurspá ki. 16.30.
17.00 Jólaþáttu Þjóðsögur og fleira. Umsjón:
Leifur Hauksson.
19.00 Kv&ldfréHir
19.20 Jólatðnlist Andrea Jónsdöttir velur.
2200 Jólatónlist
24.00 Fréttir
00.05 Hæturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
NÆTURÚTVARPH)
0200 Fréttir.
0205 Hæturtónar Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar - hljóma áfram.
06.00 Fréttir af veöri, færA og flugsam-
g&ngum.
06.01 Næturtónar - hljóma áfram.
07.00 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið.
06.30 Ve&urfregnir Morguntónar hljóma áfram.
SJONVARP
Föstudagur 25. desember
Jóladagur
13.00 Anlon og Kleópatra Leikrit eftir William
Shakespeare i uppfærslu BBC. Leikritiö er einn af
frægustu sögulegu harmleikjum Shakespeares og
fjallar um öriög rómverska höföingjans Markúsar
Antons og Kleópötru, drottningar Egypta. Leikstjóri
er Jonathan Miller en I aöalhlutverkum em Colin
Blakely, Jane Lapotaire, lan Charieson og Emrys
James. Skjátextar: Kristrún Þóröardóttir.
16.00 Nonræn tónlistariiátíó (Nordisk musik-
fest) Norrænu sjónvarpsstöövamar efndu til sameig-
inlegs tónleikahalds í Sviþjóö. Einleikarar og söngv-
arar frá öllum Noröuriöndunum komu þar fram á-
samt sinfóniuhljómsveitinni í Norrköping. Fulltrúi Is-
lands var Viöar Gunnarsson bassasöngvari.
(Nordvision)
17.00 Sverrir Haraldsson listmálari Heim-
ildamynd um þennan kunna myndlistarmann sem
fæddist 1930 og lést 1985. Meöal þeirra, sem koma
fram i myndinni, em Elías Mar, Eirikur Smith, Þóra
Kristjánsdóttir, Siguröur Guömundsson, Þorsteinn
Gytfason og Sigfús Daöason. Umsjónarmaöur þátt-
arins er Þorsteinn Helgason en Verksmiöjan annaö-
ist dagskrárgerö. Aöur á dagskrá 29. desember
1991.
18.00 Jólastundin okkar Þaö veröur glatt á
hjalla í Jólastundinni; söngur dans, böm og brúöur,
leikrit og jólaball. Bergþór Pálsson syngur einsöng
og leikskólaböm taka lagiö. Jólaleikritiö f ár heitir Jól
á sjúkrahúsinu og er eftir Herdisi Egilsdóttur. Böm
úr Heymleysingjaskólanum túlka jólaguöspjalliö á
sinn máta, séra Solveig Lára Guömundsdóttir kemur
í heimsókn, fjögur pör dansa sleöadansinn, þrettán
jólasveinar syngja lagiö Kátt er á jólunum og Tijá-
baröur og Lilli dansa úti í náttúmnni. Umsjón: Helga
Steffensen. Stjóm upptöku: Hildur Bmun.
18.55 Táknmálsfróttir
19.00 Á tuestri hátíó Upptaka frá jólatónleikum
i Kristskirkju i Landakoti þar sem Filharmóniukórinn
ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu og
strengjasveit, flyúir jöla- og hátiöarsöngva frá ýms-
um löndum. Stjómandi: Úlrik ólason. Upptökustjóm:
Tage Ammendmp.
19.30 Á feró og flugi (1:6) Útþrá (Interraii)
Þýskur fjölskyldumyndaflokkur um tvo vini sem fara
í lestarferöalag um Evrópu. I feröinni kynnast þeir
tveimur stúlkum og lenda í ýmsum ævintýmm. Þætt-
imir em sex og veröa sýndir 25. til 30. desember.
Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir.
20.00 Fróttir og veöur
20.20 Vísindin efla alla dáö Hugsandi trú
Dagskrá um herra Sigurbjöm Einarsson biskup.
Þessi þáttur er hinn fyrsti af mörgum um visinda- og
kennimenn úr rööum háskólamanna og em bættimir
geröir i samvinnu Sjónvarpsins og Háskóla íslands.
Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. Dagskrárgerö:
Hilmar Oddsson/Nýja bió.
21.20 Keisarinn af Portúgal Fyrsti þáttur
(Kejsam av Portugallien) Sænsk sjónvarpsþáttaröö
gerö eftir skáldsögu nóbelsverölauna-höfundarins
Selmu Lagerlöf frá 1914. Jan og Kattrina em fátæk
hjón í sveit. Þau em orðin rigfulloröin þegar dóttirin
Klarafina fæöist og lif þeirra öölast þar meö nýjan til-
gang. Þegar hagur þeirra þrengist enn fer Klarafina
til Stokkhólms aö vinna til þess aö geta bjargaö for-
eldrnm sinum úr klípunni. Hún er lengi i burtu og
faöir hennar saknar hennar mjög. Hann leitar sér
huggunar I dagdraumum og i gervi Jóhannesar
keisara af Portúgal biöur hann þess á bryggjunni aö
dóttirin snúi heim. Þegar hún loksins kemur er hann
sokkinn svo djúpt í sinn eigin heim aö hann gerir
ekki lengur greinarmun á draumi og vemleika.
Þáttarööin er fmmsýnd á öllum Noröurlöndunum nú
um jólin og þess má geta aö bókin kom út í islenskri
þýöingu áriö 1918 undir heitinu Fööurást. Höfundur
handrits og leikstjóri: Lars Molin. Aöalhlutverk: Ingv-
ar Hirdwall, Gunilla Nyroos og Cedlia Ljung. Þýö-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - SVT-1)
22.20 Paradíurbíóiö (Cinema Paradiso)
(tölsk/frönsk óskarsverölaunamynd frá 1988. í
myndinni segir frá ungum dreng sem heillast af töfr-
um kvikmyndanna og vingast viö sýningarsyórann í
kvikmyndahúsi þorpsins. Leikstjóri: Giuseppe
Tomatore. Aöalhlutverk: Philippe Noiret, Jacques
Perrin og Salvatore Cascio. Þýöandi: Kolbrún
Sveinsdóttir.
00.25 Dagtkráriok
STOÐ
Föstudagur 25. desember
JÓLADAGUR
13:00 S&gur úr Nýja teitamenlimi Falleg
teiknimynd með íslensku tali.
13:30 Mjallhvít Einu sinni var ung prinsessa sem
var ákaflega fögur...varir hennar vom rauöar eins
og blóö, háriö svart sem tinna og húöin hvít eins og
snjór. Mjallhvít og dvergamir sjö er fallegt ævintýri
sem öll böm hafa gaman af og allir fullorönir
þekkja. Kvikmyndin er þýsk og er byggö á útgáfu
Grimms-brceöra af þessari elskuöu sögu. Mjallhvít
elst upp hjá fööur sinum, konunginum og öfund-
sjúkri stjúpu. Konungurinn fer i krossferö til landsins
helga og skilur Mjallhviti eftir i umsjá hiröfiflsins
unga. Stjúpan bmggar Mjallhvíti launráö en henni
tekst aö flýja út i skóg þar sem hún leitar skjóls hjá
dvergunum sjö. Meö aöstoö töfraspegils hefur
stjúpan upp á Mjallhviti og byriar henni eitur en
svarti riddarinn og hiröfífliö koma henni til hjálpar.
Þessi kvikmynd er talsett
15:00 Hnotubvjóturinn (The Nutcracker) Ballet
sem saminn er viö tólist Tchaikovsky og byggöur er
á sögu E.TA Hoffmann. Ballettinn segir frá lítilli
stúlku sem dreymir aö jólagjafimar hennar fari á
kreik. Aöaldansarar Julie Rose og Anthony Dowell.
Tónlist flutt af The Royal Opera House Orchestra.
1985.
16:45 Jólatöfrar (One Magic Christmas) Jólin
em timi töfra, vináttu og fagnaöar...en ekki fyrir alla.
Jólatöfrar er falleg mynd frá Walt Disney um yndis-
lega litla stúlku og ævintýrin sem hún ratar i þegar
hún reynir aö endurvekja trú móöur sinnar á boö-
skap jólanna. Óskarsverölaunahafinn Mary Steerv
burgen leikur Ginnie, móöur stúlkunnar. Ginnie trúir
ekki á jólasveininn, vinnur mikiö og lítur á hátiöimar
sem eintóma óþarfa fyrirhöfn. Dóttir Ginnie kennir í
brjósti um hana og fær jólasveininn til aö hjálpa sér
viö aö kveikja von, hlýju og fögnuö i brjósti móöur
sinnar. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni
þrjár stjömur af Qómm mögulegum. Aöalhlutvek:
Mary Steenburgen, Gary Basaraba, Hany Dean
Stanton, Arthur Hill og Elisabeth Hamois. Leikstióri:
Phillip Borsos. 1985.
18:15 Kiri Te Kanawa Einstaklega vandaöur
þáttur um þessa Qölhasfu og heimsþekktu óperu-
söngkonu.
19:19 Hátíóafróttir Stuttar fréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Stöö 2 1 992.
19:45 Aóeins ein jörö Einstaklega fallegur og
vandaöur þáttur um umhverfismál. Stöö 2 1992.
19:55 Jólatónleikar Bamaheilla Einstök
upptaka frá þessum tónleikum sem fram fóm i HalF
grimskirkju 20. desember siöastliöinn. Þama komu
fram Kristján Jóhannsson, Sinfóniuhljómsveit Is-
lands, Módettukór Hallgrimskirkju og Höröur Áskels-
son orgamsti. Allir listamennimir sem koma fram
gefa vinnu sina og rennur ágóöinn til starfsemi
samtakanna Bamaheill. Stöö 2 1992.
21:15 Stóvkostleg stúlka (Pretty Woman) Jul-
ia Roberts sló eftirminnilega i gegn i þessari róman-
tisku gamanmynd sem sló aösóknarmet i kvik-
myndahúsum á Islandi jafnt og i Bandarikjunum.
Richard Gere leikur viöskiptajöfurinn Edward Lewis
sem er betur þekktur undir heitinu: "Vargur Wall
Street" á meöal vina og óvina. Edward boröar veik-
byggö fyrirtæki i morgunmat, en er algeriega utarv
gátta þegar ástin er annars vegar. Julia Roberts er I
hlutverki Vivian Ward. Vivian er einnig i viöskiptum
en þau em nokkuö annars eölis en umsvif Ed-
wards. Hún leigir ást, i klukkutima í einu, til fastra
viöskiptavina. Edward er meö kalt blóö hákarlsins,
en þegar hann hittir gullfiskinn Vivian bráönar eitt-
hvaö innra meö honum og hann gerir henni tilboö
sem hún getur ekki hafnaö. Vivian fær aö lifa eins
og prinsessa i viku, á kostnaö Edwards, en hann
fær í staöinn aö njóta félagsskapar hennar. Bæöi
hafa gott af samningnum, Edward smitast af lifs-
gleöi Vivian og hún fær aukiö sjálfstraust og trú á
aö hún sé einhvers viröi. En vika er fljót aö líöa og
þaö stóö ekkert um t itfinningar i smáa letri samrv
ingsins... Tónlistin í myndinni átti eflaust stóran þátt
I vinsældum hennar, nægir þar aö nefna lög eins og:
'King of Wisful Thinking’ ,’Fallen’, og ‘It Must Have
Been Love'. I kvikmyndahandbók Maltins fær
myndin þrjár sljömur. Leikstjóri: Gany Marshall.
1990.
23:05 Uppvakningar (The Awakenings) Upp-
vakningar er frábær kvikmynd um stórkostlegt
kraftaverk sem snertir sjálfan kjama tilverunnar, ást-
ina til lifsins og ábyrgö þeirra sem hjálpa öömm.
Robin Williams er i hlutverki Malcolm Sayer, hlé-
drægs læknis sem ferst betur úr hendi aö eiga viö
tilraunaglös en lifandi fólk. En þaö má deila um hvort
sjúklingar hans séu lifandi, í orösins fyllstu merk-
ingu. Malcolm ræöur sig á sjúkrahús i New York
sem vistar m.a. fólk sem hefur veriö i dauöadái í allt
aö 50 ár. Enginn veit hvemig hægt er aö vekja sjúk-
linganna aftur til lifsins en þó aö þeir geti hvorici
hreyft sig né talaö þá er Malcolm sannfæröur um aö
hægt sé aö vekja þá af þymirósarsvefninum. Lækn-
irinn veröur heltekinn af hugsuninni um þessar lif-
andi myndastyttur og leggur nótt viö dag þar til hann
finnur lyfiö sem reynist lykillinn aö lausninni. Robert
DeNiro leikur Leonard Lowe, einn sjúklinganna. Til-
raunir Malcolms meö lyfiö beinast fyrst og fremst aö
Leonard og starfsmenn sjúkrahússins horfa í for-
undran og meö tárin i augunum þegar hann og siöar
fleiri ‘múmianna’ standa upp og ganga af staö. Þaö
er erfitt fýrir Leonard aö horfast í augu viö lifiö,
hann sofnar sem unglingur og vaknar sem fulloröinn
maöur áratugum siöar í heimi sem hann þekkir ekki.
En engu aö siöur er stórfenglegt aö hann hafi yfir-
leitt eitthvert líf til aö horfast í augu viö. Myndin er
byggö á sannri sögu læknisins, sem heitir f raurv
veruleikanum Oliver Sacks. Kvikmyndahandbók
Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjömu. Leik-
stjóri: Penny Marshall. 1990.
01:05 Peningaliturinn (The Color of Money)
Paul Newman leikur Eddie Felson, roskinn ballskák-
snilling sem lifir á aö féfletta minni spámenn viö
billiardboröiö. Vmcent Lauria, sem leikinn er af Tom
Cruise er hæfileikarikur ungur spilari sem er aö
stíga sin fyrstu spor á sömu braut og Eddie. Saman
mynda þeir, ásamt kærustu Vincents, eitt liö og ferö-
ast á milli ballskákstaöa. Paul Newmann var út-
nefndur til Öskarsverölauna fyrir túlkun sína á
Eddie í myndinni Hustler áriö 1961 en fékk loksins
styttuna fyrir leik sinn i þessari mynd. Aöalhlutverk:
Paul Newman, Tom Cruise, Helen Shaver og Mary
Elisabeth Mastrantonio. Leikstjóri: Martin Scorsese.
1986.
03.-00 Dagskráriok Stöóvar 2 Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
RUV
■iiuvtvitri
Laugardagur 26. desember
Annar í jólum
HÁTÍÐARÚTVARP
8.00 Fréttir.
6.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar-
son prófastur á Breiðabólstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.20 Sðngvaþing Kór Langholtskirkju, Bamakór
ðldutúnsskóla, Silfurkórinn, Stúiknakór Gagnfræða-
skólans á Selfossi, Eddukórinn, Savanna frióið, Ellý
Vilhjálms, Haukur Morihens og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 „Ég man þá tíö“ Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
10.00 Fróttir.
10.03 Einsemd og eymd á jólum Sálariif
fanga og annarra einangraöra á jólum. Umsjón: Ön-
undur Bjömsson.
10.45 Veöurffregnir.
11.00 Messa í Grensáskirkju Prestur séra
Halldór S. Gröndal.
12.10 Dagskrá annars í jólum
12.20 Hádegisfróttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Spjallaó vió Rigmor Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson spjallar viö Rigmor Hanson.
14.00 „Komiö, sláiö um mig hring“ (talíuferö
Daviös Stefánssonar skálds 1920-21. Umsjón:
Gunnar Stefánsson.
15.00 Nokkur lög af nýjum plötum Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir og Tómas Tómasson.
16.00 Fróttir.
16.05 Tónleikar í Útvarpssal Jónas Irtgi-
mundarson leikurpianósónötu nr. 12 I As-dúrópus
26 eftir Ludwig van Beethoven. (Ný hljóðritun Út-
varpsins.)
16.30 Ve&urfragnir.
16.35 Uppnini jólalaga Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir.
17.00 Jólaleikrit Útvarpsins „Steila" eftir Jo-
hann Wotfgang Goethe Þýðing: Böðvar Guðmunds-
son. Leikstjóri: Sigurður Skúlason. Leikendur HalF
dóra Bjðmsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir, Amar
Jónsson, Harpa Amardóttir, Siguróur Karisson, Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir, Elin Jóna Þorsteinsdóttir,
Baldvin Magnússon, Eriing Jóhannesson, Þorsteinn
Guðmundsson og Ari Matthiassson.
18.48 Dénarlragnir. Auglýiingar.
19.00 Kvðldfréttir
19.20 Tónlist
19.30 Auglýtingar. Ve&urfregnir.
19.35 Djassþéttur Umsjón: Jón Múli Ámason.
20.20 Weyse, gamall kunningi ísiendinga
Um lif og starf þýsk-danska tónskáldins Weyse og
leikin nokkur laga hans. Umsjón: Anna Maria Þóris-
dóttir. (Aður útvarpað 1984.)
21.00 Ísmúshétí&in Frá setningu tónmennta-
daga Rikisútvarpsins i Hallgrimskirkju 10. febrúar sl.
Hamrahliðarkóramir, Kór Langholtskirkju, Kariakór-
inn Fóstbræður, Kariakór Reykjavikur, Kór Öldutúns-
skóla og Mótettukór Hailgrimskirkju flytja islensk
söngverk frá upphafi til vona tima. (Tónleikum þess-
um var útvarpað beint á Rás 1 um gjörvalla Evrópu
10. febrúarsl.) Umsjón: Kristinn J. Nielsson.
22.00 FréHir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 „Jólagjðf heilagrar Mariu“, smésaga
eflir Hrafnhildi Valgarðsdóttur Höfundur les.
22.27 Oró kvöldsins.
22.30 VeSurfragnir.
22.35 Tónlist
23.00 Frá Hófum til Swazilands I þættinum
er rætt við Ingimar Pálsson, organista og tónlistar-
kennara. Hann var skólastjóri i tónlistarskóla Skaga-
flarðar og siðar yfirmaður tónlistardeildar listaskóla i
Suður-Afriku. I þættinum leikur Ingimar á orgel Hóla-
kirkju. Umsjón: Már Magnússon.
24.00 FréHir.
00.10 Dansai á jólum Umsjón: Gunnhild Öya-
hals.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
9.03 Petta Irf. Þetta líf.- Þorsteinn J. Vilhjálms-
son. Veðurspá kl. 10.45.
11.00 Bemskuminningar fré Jólum Umsjón:
Ásdis Loftsdóttir.
12.20 HádegisfréHir
13.00 Jólin fyrr og nú Umsjón: Llsa Pálsdóttir.
14.00 Nærvera Umsjón: Jóhann Hauksson.
15.00 Uppáhalds jólalSg Umsjón: Lisa Páls-
dóttir.
16.00 Jólal&g Ellý Vilhjálms velur og kynnir.
17.00 MeA grátt I v&ngum Gestur Einar Jónas-
son sér um þáttinn. (Einnig útvarpað aðfaranótt
laugardags kl. 02.05).- Veðurspá kl. 16.30.
19.00 Kv&ldfréttir
19.32 Páskamir eru búnir Umsjón: Auður Har-
alds og Valdis Óskarsdóttir.
20.00 Jólatónlist Snorri Sturiuson velur.
22.10 Allt í gó&u Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir og Margrét Blöndal. (Urvali útvarpað kl. 5.01
næstu nótt). Veðurspá kl. 22.30.
24.00 FréHir.
00.10 Jólatónlist Nætunitvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.30 Ve&urfregnir. Næturtónar
0200 FréHir.
0205 Næturtónar- hljóma áfram.
05.00 FréHir.
05.05 Næturtónar
06.00 FréHir af ve&ri, færfi og flugsam-
gSngum. (Veöurfregnir kl. 6.30 og 7.30).- Nætur-
tónar halda áfram.
RÚV Ff íiK
Laugardagur 26. desember
Annar f jólum
09.00 Morgunsjónvarp barnanna Sjónvarpiö
hefur nú útsendingar á efni fyrir böm á laugardags-
og sunnudagsmorgnum. (Morgunsjónvarpi bam*
anna veröur flutt islenskt efni, meöal annars úr
Stundinni okkar frá liönum árum og erient efni meö
íslensky tali. (þessum fyrsta þætti bregöa jólasvein-
ar á leik, Leikbrúöuland flytur söguna af litla englin-
um sem rataöi ekki heim, böm úr Fellaskóla i
Reykjavik flytja leikþátt meö tónlist Magnúsar Pét-
urssonar eftir sögu H.C. Andersens um litiu stúlkuna
meö eldspýtumar. Hór er um aö ræöa gamalt efni
og er ekki útilokaö aö einhver böm sjái foreldmm
sinum bregöa fyrir. Þá veröur sýnd eriend teikni-
mynd sem heitir Heimilistæki í húsbóndaleit.
11.30 Hlö
13.00 Svanavatniö Upptaka frá sýningu dansara
viö Kirov- og Bolshojballettinn í Þjóöleikhúsinu í
október síöastliönum. I ballettinum segir frá ástum
prinsins Siegfrieds og prinsessunnar Odette sem
grimmur galdramaöur hefur breytt i svan. Galdra-
maöurinn fer meö dóttur sina dulbúna sem Odette á
hátiöardansleik í höllinni. Prinsinn lætur blekkjast og
hlýtur háö og spott fyrir en ást hans til Odette er svo
máttug aö hann nær aö leysa hana úr álögum
galdramannsins. Tónlistin er eftir Pjotr lljitsj Tsjæ-
kovskij, söguna sömdu Vladimir Begitsjef og Vasiiíj
Geltser. Danshöfundar em Marius Petipa og Lef
Ivanov. Leikstjóri er Viktor Korolkof en aöalhlutverkin
dansa Alexander Bogatyrjev, Ljúbov Kúnakova og
Nadesda Pavlova. Stjóm upptöku: Bjöm Emilsson.
15.00 Jólavaka 1992 Endursýndur þáttur frá
aöfangadegi.
15.30 Sóra Friörik Friöriksson Heimildamynd
um æskulýösleiötogann séra Friörik Friöriksson (
myndinni er fiallaö um lif og starf séra Friöriks, meö-
al annars ritstörf hans, stofnun KFUM og sumarstarf
i Vatnaskógi. Handritiö skrifaöi Jónas Gislason
vigslubiskup en dagskrárgerö var i höndum Bjöms
Emilssonar. Áöur á dagskrá 25. desember 1991.
00.25 Einleikur á selló í Áskirfcju Gunnar
Kvaran leikur svitu i G-dúr eftir Johann Sebastian
Bach. Gunnar flytur jafnframt formálsorö og les úr
sjálfsævisögu Pablo Casals, en hann varö fyrstur til
aö flytja allar einleikssvitur Bachs, sem nú þykja eirv
hverjir mestu gimsteinar tónbókmenntanna.
17.00 Niöursetningurinn Kvikmynd frá árinu
1951 eftir Loft Guömundsson. Myndin er þjóölifslýs-
ing frá fyrri timum. Ung stúlka kemur á sveitabæ.
Meöal heimilismanna er niöursetningur, sem sætir
illri meöferö, einkum er sonur bóndans á bænum
honum vondur. Leikstjóri er Brynjólfur Jóhannesson
og leikur hann jafnframt aöalhlutverk ásamt Bryndisi
Pétursdóttur og Jóni Aöils. Áöur á dagskrá 3. febrú-
ar 1978.
18.25 Seppi Ný, islensk kvikmynd fyrir böm. Hér
segir frá litlum flækingshvolpi sem býr meö mömmu
sinni undir gömlum bát viö Reykjavikurhöfn.
Mamma hans er vön aö fara aö leita aö æti handa
þeim á hverjum degi en svo gerist þaö dag einn aö
hún skilar sér ekki til baka. Seppi litli veröur hræddur
og fer aö leita aö henni. Hann lendir i ótal ævintýr-
um og eignast nýja vini, en skyldi hann finna
mömmu sina? Handritiö skrifuöu Guömundur Þórar-
insson og Bjöm Ragnarsson. Leikstjóri er Ásthildur
Kjartansdóttir, Konráö Gytfason annaöist kvik-
myndatöku en kvikmyndafélagiö Úti hött - inni mynd
framleiddi myndina.
18.55 Táknmálsfréttir
19.00 Ungu Rússarnir Meöal gesta Listahátiöar
siöastliöiö sumar voru nokkur rússnesk ungmenni
sem eiga þaö sameiginlegt aö vera álitin undraböm
á sviöi tónlistar. Þau héldu tónleika í Þjóöleikhúsinu,
á Bessastööum og viöa um land. Sjónvarpiö mynd-
aöi þau viö leik og störf og i þættinum er einnig rætt
viö þau um tónlistaruppeldi þeirra. Dagskrárgerö:
Hildur Snjólaug Bruun.
19.30 Á ferö og flugi (2£)Endurfundir i Vin
(Interrail) Þýskur flölskyldumyndaflokkur um ævintýri
nokkurra ungmenna á feröalagi um Evrópu. Þýö-
andi: Kristrún Þóröardóttir.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Lottó
20.35 Konsúll Thomsen keypti bíl (1:3)
Heimildamynd i þremur hlutum um bila og samgöng-
ur á Islandi. I fyrsta þættinum er sagt frá upphafi
vegageröar á (slandi, komu fyrsta bilsins, og rætt viö
Óla Isaksson um þann viöburö. Bilasagan er rakin á-
fram til ársins 1913 en þá hófst hin eiginlega bilaöld
hériendis. Einnig er stuttri jámbrautarsögu lands-
manna lýst og Þórarinn Eldjám flytur Thomsens-
kvæöi sitt. Þulun Pálmi Gestsson.
Dagskrárgerö: Verksmiöjan.
21.00 Sönglúörar og fjalakettir I þættinum
veröa leikin og sungin lög úr (slenskum söngleikjum.
Sykurmolamir Björk Guömundsdóttir og Sigtryggur
Baldursson, Magnús Jónsson, Bára Lyngdal Magn-
úsdóttir Steinunn Ólina Þorsteinsdóttir, Felix Bergs-
son, Móeiöur Júníusdóttir og Siguröur Eyberg Jóns-
son flytja lög, meöal annars úr Rjúkandi ráöi, Gretti,
Grænjöxlum, Homakóralnum og Bláa filnum. Leik-
stjóm: KoJbrún Halldórsdóttir. Dagskrárgerö: Bjöm
Emilsson.
21.30 Keisarinn af Portúgal Annar þáttur
(Kejsam av Portugallien) Sænsk sjónvarpsþáttaröö
gerö eftir skáldsögu Selmu Lagerlöf. Höfundur hand-
rits og leikstjóri: Lars Molin. Aöalhlutverk: Ingvar Hir-
dwall, Gunnilla Nyroos og Cecilia Ljung. Þýöandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. (Nordvision - SVT-1)
22.30 Óvinir • Ástarsaga (Enemies/A Love
Story) Bandarisk biómynd frá 1989, byggö á sögu
eftir Isaac Bashevis Singer. I myndinni segir frá gyö-
ingi i New York, sem er ekki viö eina fjölina felldur i
kvennamálum.Leikstjóri: Paul Mazursky. Aöalhlut-
verk: Anjeiica Huston, Ron Silver, Lena Olin og
Margaret Sophie Stein. Þýöandi: Veturiiöi Guöna-
son.
00.25 Útvarpsfréttir í dagskráriok
STOÐ
Laugardagur 26. desember
ANNARf JÓLUM
O9.*00 Meö Afa Þaö veröur gaman aö fyigjast
meö honum Afa i dag enda er hann i sinu besta
jólaskapi. Hann ætiar aö sýna ykkur skemmtilegar
teiknimyndir meö íslensku tali og auövitaö gleymir
hann ekki aö segja ykkur hvaö hann fékk i jólagjöf.
Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen.
Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992.
10:30 Lisa f Undralandi Fallegur teiknimynda-
flokkur sem byggöur er á þessu þekkta ævintýri.
10:55 Súpor Maríó bræöur Fjörugur teiknF
myndaflokkur.
11:20 Réöagóöir krakkar (Radio Detectives)
Leikinn spennumyndaflokkur fyrir böm og unglinga.
11:45 Vesalingamir (Les Miserables) Þessi fal-
lega teiknimynd er gerö eftir samnefndri sögu Vict-
ors Hugo. Hér segir frá manni sem var dæmdur
fyrir aö stela og afplánaöi 19 ára langa refsingu á
galeiöu. Sagan hefst er sakamaöurinn er aö sleppa
úr þessari prisund og öriögin haga því svo aö hann
h'ittir biskup sem aumkar sig yfir hann og leyfir hon-
um aö gista hjá sér. Biskup ákveöur aö láta reyna á
þolrif sakamannsins og freistar hans meö tveimur
kertastjökum. Nú er bara aö sjá hvemig fer fyrir
sakamanninum.
12:30 Ævintýri Munchautens ÍThe
Adventures of Baron Munchausen) Á milli þess sem
er satt og þess sem er ekki satt liggur stórt grátt
svæöi þar sem Karl Friedrich Hieronymus, Baron
von Munchausen, er konungur. Annar ibúi gráa
svæöisins er Terry Gilliam, leikstjórinn, sem tuggöi
og togaöi imyndunarafliö eins og tyggjó i kvikmynd-
unum Time Bandits’ og ‘Brazil' og fæst viö stærstu
ögmn ferils sins í þessari furöulegu gamanmynd.
Baróninn getur nánast allL Hann getur togaö sjálfan
sig og hestinn sinn á hárinu upp úr siki og þegar
hann nýtur hjálpar aöstoöarmanna sinna er honum
bókstaflega ekkert ómögulegt. (upphafi myndarinn-
ar, sem gerist á 18. öld, er baróninn oröinn gamall
og hmmur. Hann lofar ibúum borgar, sem er umset-
in af tyrkneska hemum, aö frelsa þá meö aöstoö
vinna sinna: Alberts, sterkasta manns í heimi, Bert-
hoid, fljótasta hlaupara jaröarinnar, Adolphus, sem
getur séö lengra en nokkur kikir og Gustavus, sem
getur blásiö eins og fellibylur. En þegar til kemur þá
er AJbert hokinn, Berthold haltrar, Adoiphus sér ekki
út úr augum og Gustavus er móöur. Þaö getur
reynst erfitt fyrir Munchausen aö efna loforö sitt, en
lengi lifir í gömlum glæöum...Myndin fær þrjár
stömur af fjórnrn i kvikmyndahandbók Maltins. Aö-
alhlutverk: John Neville, Eric Idle, Sarah Polley, Oli-
ver Reed, Charies McKeown, Winston Dennis.
Leiksfióri: Terry Gilliam. 1989.
14:40 Gilda Rita Hayworth var aldrei kynþokka-
fyllri en þegar hún söng ‘Put the Blame on Mame’ I
þessari klassisku kvikmynd. Johnny Farrel ræöur
sig í vinnu i ólöglegu spilaviti í Suöur-Ameriku og
veröur fljótlega hægri hönd eigandans, Ballin
Mundson. Allt gengur vel þar til Ballin kemur heim úr
feröalagi meö nýja unnustu, Gildu. Ballin veit ekki
aö Johnny og Gilda áttu i stormasömu ástarsam-
bandi á árum áöur og biöur hann aö lita eftir kærust-
unni. Gilda hatar J ohnny og reynir allt til aö gera
honum lifiö leitt, þar til dag einn aö hann kemst i
aöstööu til aö jafna metin. Kvikmyndahandbók Malt-
ins gefur myndinni þrjár stjömur. Aöalhlutverk: Rita
Hayworth, Glenn Ford. George MacReady, Joseph
Calleia og Steven Geray. Leikstjóri: Charies Vidor.
1946.
16:25 Jólatónar Endurtekinn þáttur þar sem
Dómkórinn syngur undir stjóm Marteins H. Friöriks-
sonar i Listasafni Islands. Stöö 2 1990.
17:00 Jólin allra bama Einstaklega skemmti-
legur islenskur jólaþáttur fyrir alla Qölskylduna. Stöö
2 1992.
17:40 FjÖrugir félagar (Fun and Fancy Free)
Mikki mús, Andrés önd og Gúffi lenda i stórkostleg-
um ævintýrum i þessari skemmtilegu Qölskyldu-
mynd. Myndin inniheldur fjórar bestu sögumar sem
búnar hafa veriö til um þessa fjörngu félaga, en eitt
ævintýriö.’Mikki mús og baunagrasiö’, er dýrasta
og metnaöarfyllsta teiknimynd um Mikka sem Walt
Disney hefur nokkrn sinni framleit. Mikki mús glimir
viö risa, losar vini sina úr salt- og piparstaukum,
gengur yfir eyöimörk og leysir úr öömm erfiöleikum
af hugrekki og meö snarræöi sem allir kettir myndu
öfunda hann af. Fjömgir félagar er yndisleg mynd
sem öll fjölskyldan hefur gaman af.
18:50 Laugardagssyrpan Teiknimyndasyrpa
fyrir alla aldurshópa.
19:19 Hátíöafréttir Stuttar hátiöafréttir frá fretta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Fréttaþátturinn 19:19
veröur svo i fullri lengd annaö kvöld.
19:45 Jól í Vín (Christmas in Vienna) Hér er á
feröinni einstök upptaka frá tónleikum þeirra José
Carreras, Diönu Ross og Placido Domingo i Vin 23.
desember siöastiiöinn. Þau syngja m.a. Silent
Night, White Christmas, Amazing Grace, Adeste
Fideles, 0 Little Town of Bethlehem, 0 Tannen-
baum, Jingle Bells og margt fleira.
20:45 Imbakassinn Fyndrænn spéþáttur meö
grinrænu ivafi. Umsjón: Gysbræöur. Framleiöandi:
Nýja Bió hf. Stöö21992.
21:10 Hafmeyjar (Mermaids) Cher leikur Flax,
rótlausa og kynþokkafulla konu sem er óþrjótandi
uppspretta vandræöa i huga 15 ára dóttur sinnar í
þessari skemmtilegu og dramatisku kvikmynd. Flax
er sifellt á flakki frá einum staö til annars meö dætur
sinar tvær og getur ekki horfst í augu viö neinar
skuldbindingar. Mæögumar flytjast til nýrrar borgar
þar sem Flax kynnist heillandi verslunareiganda.
Eldri dóttir hennar, Charlotte er aö upplrfa ástina í
fyrsta skipti og á ákaflega erfitt meö aö sætta sig
viö sibreytileg ástarsambönd hinnar óvenjulegu
móöur sinnar. Þegar lifiö veröur erfitt á nýja staön-
um bregst Chariotte viö eins og móöir hennar er
vön og stingur af. Myndin er byggö á samnefndri
sögu eftir Patty Dann. Maltin lýsir myndinni sem lif-
legri blöndu af gamni og alvöru og gefur henni þrjár
stjömur. Aöalhlutverk: Cher, Bob Hoskins, Winona
Ryder og Christina Ricci. Leikstjóri: Richard Benja-
min. 1990.
22:55 Sekur eöa saklaus (Reversal of Fortune)
Sekur eöa saklaus er vönduö kvikmynd sem segir
sögu eins umdeildasta sakamáls aldarinnar.
Greifynjan Sunny von Bulow, sem leikin er af Glenn
Close, liggur i dauöadái i sjúkrahúsi. Eiginmaöur
hennar, hinn skuggalegi Claus von Bulow, er sak-
aöur um aö hafa gefiö henni of stóran skammt af
insúlini, meö þeim afleiðingum aö hún vakni aldrei
aftur. Greifinn er evrópskur aristókrati og framkoma
hans er ekki til aö vekja samúö fólks. Fjölmiölar
halda hátiö. Allir eru sannfæröir um aö Claus sé
sekur. Allir nema Alan Dershowitz, lagaprófessor viö
Harvard-háskóla og þekktur baráttumaöur fyrir
mannréttindum. Greifinn er dæmdur fyrir aö hafa
myrl konuna sina en Alan fær dómstóla til aö rétta
aftur í málinu og tekur sjálfur aö sér aö verja Claus.
Spumingin er hvort Claus von Bulow sé brjálaöur
moröingi sem kúgaöi eiginkonu sina og reyndi
tvisvar aö drepa hana eöa hvort hann hafi veriö ást-
rikur eiginmaöur sem hlýddi konu sinni (einu og
öllu. Sumum þeim spumingum sem réttarhöldin
vöktu upp hefur aldrei veriö svaraö meö fullnægj-
andi hætti og enn i dag liggur greifynjan i dauöadái í
sjúkrahússrúmi i New York. Jeremy Irons fékk Ósk-
arsverölaun fyrir túlkun sina á Claus von Bulow.
Myndin er byggö á bók lögfræöingsins Alans Ders-
howitz. Maltin gefur myndinni þrjár og hálfa stjömu
og segir aö hún sé ’kitlandi metnaöarfull og ein
l lll