Tíminn - 24.12.1992, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1992, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 24. desember 1992 UTVARP/SJONVARP ffrh. I besta kvikmynd, byggö á sannsögulegum atburöum, sem gerö hefur veriö.' AöalhlutverK: Jeremy Irons, Glenn Close, Ron Silver. Leikstjóri: Barbet Schroeder. 1991. 00:25 Arthur 2: Á tkallanum (Arthur II: On the Rocks) Fyllibyttan og auökýfingurinn Arthur snýr hér aftur í ágætri gamanmynd. Nú hafa heldur betur orö- iö breytingar á högum Arthurs, sem er oröinn jafn blankur eins og viö hin. Aöalhlutverk: Dudley Moore, Liza Minnelli, Sir John Gielgud. Leikstjóri: Bud YorKin. 1988. 02:15 Dagskrárlok Stöóvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 26. desember 17K)0 Hverfandi heimur (Disappearing World) Þáttaröö sem fjallar um þjóöflokka um allan heim sem á einn eöa annan hátt stafar ógn af kröfum nú- timans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóöflokk og er unninn í samvinnu viö mannfræöinga sem hafa kynnt sér háttemi þessa þjóöflokka og búiö meöal þeirra. (8:26) 18K)0 Mussolini (Men of Our Time) Ný þáttaröö þar sem stjómmálaferill sögufrægra manna er rakin I máli og myndum. I þættinum i dag veröa sýndar gamlar myndir frá valdatiö Benitos Mussolini og fariö yfir söguna i grófum dráttum. (2:4) 19KM) Dagskrárlok Sunnudagur 27. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Sváfnir Sveinbjamar- son prófastur á Breiöabólstaö flytur rítningarorö og bæn. 8.15 Kivkjutónlist Frá setningu Nonæna kirkju- tónlistarmótsins sem haldiö var i Hallgrimskirkju i júni 1992. • Alleluia .Tembilis est* eftir Ingmar Milveden. Collegium Cantorum Upsaliensis og fleiri flytja. • Stæliö eftir Þorkel Sigurbjömsson og • Aldasöngur eftir Jón Nordal. Kór Langhoitskirkju syngun Jón Stef- ánsson stjómar. 9.00 Fróttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni • Sónata i F- dúr fyrir fiölu og pianó eftir Felix Mendelssohn. Shlomo Mintz og Paul Ostrovsky leika. • Kvintett nr. 1 i D-dúr fyrir flautu og strengjakvartett eftir Friedrich Kuhlau. JearvPierre Rampal og Juilliard strengja- kvarettinn leika. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínonru Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Messa í Krístskirfcju í Landakoti Prest- ur séra Alfred Jolsol biskup. 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 VeAurfregnir. Auglýsingar.TónlisL 13.00 Heimsókn Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Er hægt aó lifa án þess aö skrifa? Þáttur um albanska rithöfundinn Ismail Kadare. Um- sjón: Hrafn E. Jónsson. Lesari ásamt umsjónar- manni: Amar Jónsson. 15.00 ísmús Jól viö hirö Jakobs fjóröa Skotakon- ungs, annar þáttur skoska tónvisindamannsins Johns Pursers frá Tónmenntadögum Rikisútvarpsins sl. vetur. Kynnir Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarp- aö miövikudag kl. 15.03). 16.00 Fréttir. 16.03 „Ég lít í anda lióna tíA Saumaðir diskar. Rætt viö Lóu Þorkelsdóttur og leiklesnir þættir úr lifi hennar. Höfundur og leikstjóri: Guömn Ás- mundsdóttir. (Einnig úrvarpaö þriöjudag kl. 14.30). 16.30 VeAuHregnir. 16.35 í þá gömlu góAu 17.00 Á ferA og flugi, eftir Stephan G. Stephansson Hjaltí Rögnvaldsson les. Umsjón: Maria Knstjánsdóttir. 18.10 Úr tónlistariífinu Seinni hluti jólatónleika Kamamersveitar Reykjavikur. (Hljóöritaö i Áskirkju 6. desember sl.) 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 VeAurfregnir. 19.35 „Sængin hans Lúkasar", bamaleikrít eftir Elisabetu Brekkan Leikstjóri: Amar Jónsson. Leikendur: Jón Magnús Amarsson, Edda Amljóts- dóttir, Steindór Hjörleifsson, Ámi Tryggvason, Stein- unn Ólafsdóttir, Þorsteinrr Guömundsson og Hjalti Rögnvaldsson. (Einnig úrvarpaö á laugardag). 20.00 Hljómplöturabb Ðenjamin Britten og ser- enaöa hans fyrir tenór, hom og strengi. Fluttar veröa tvær hljóöritanir af verkinu. Hin fym er meö söng Pet- er Pears og hin siöari meö söng Gunnars Guöbjöms- sonar. Umsjón: Þorsteinn Hannesson. 21.00 Heilög Birgitta og jólin Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Áöur útvarpaö á jóiadag). 22.00 Fréttir. 22.07 Fantasía ópus 103 eftir Franz Schubert Murray Perahia og Radu Lupu leika fjór- hent á pianó. 22.27 OrA kvöldsins. 2Z30 Veöurfregnir. 22.35 Sónötur og pavönur eftir Henry Purcell Purcell-kvartettinn leikur. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar 9.03 Sunnudagsmorgunn meA Svavari Gests Sígild dægurfög, fróöleiksmolar, spuminga- leikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins. (- Einnig útvarpaö í Næturútvarpi kl. 02.04 aöfaranótt þriöjudags).- Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lisa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson - Úrval dægumiálaútvarps liö- innar viku 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Helgarútgáfan- helduráfram. 16.05 Stúdíó 33 Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. (Einnig útvarpaö næsta laugardag kl. 8.05) - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpaö i næturútvarpi aöfaranótt fimmtudags kl. 2.04). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 22.10 MeA hatt á höfAi Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veöurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum 00.10 Kvöldtónar 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 01.30 VeAurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 04.30 VeAurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fróttir af veAri, færA og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 06.30 VeAurfregnir Morguntónar hljóma áfram. Sunnudagur 27. desember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna Jólasveinar, Bjössi bolla, pósturinn Páll og margir fleiri góökunn- ingjar bamanna koma fram. Sýndur veröur fyrsti þátt- ur i teiknimyndasyrpu um dreng sem fer aö gramsa í gömlu dóti frá afa sinum og finnur þar margvislegan fróöleik um sögu og menningu Ameriku. Siguröur Skúlason leikari segir söguna 'Þegar trölliö stal jólurv um", flutt er ævintýriö um kóngsdótturina og jólatréö og leikhópur bama flytur helgileik undir stjóm Sigríöar Eyþórsdóttur. 11.15 Hló 13.00 Jólaóratoría Bachs Nikolaus Hamoncourt og Concentus musicus i Vinarborg ásamt söngvurun- um Peter Schreier, Robert Holl og Tölzer Knabenchor flytja verkiö í hinni viöfrægu banokkkirkju i Wald- hausen. 15.50 Landsieikur í handknattleik Bein út- sending frá leik Islendinga og Frakka i Laugardalshöll en þjóöimar kepptu um bronsiö á siöustu ólympiu- leikum. Stjóm útsendingar Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.20 Ólympíumót fatlaóra í Barcelona Mynd frá hollenska sjónvarpinu um ólympiumót fatt- aöra. sem fram fór i Barcelona i sumar, en fyrir hátfum mánuöi var sýndur þáttur frá ólympiumóti þroskaheftra í Madrid. 18.00 Ævintýri á noróurslóAum Hestar og huldufólk Ævintýri á noröurslóöum er yfirskrift þriggja sjálfstæöra sagna frá Islandi, Grænlandi og Færeyj- um. Islenska myndin, Hestar og huldufólk, fjallar um sveitastrákinn Sigga, sem temur villtan fola, en slepp- ir honum siöan til fjalla þegar hann kemst á snoöir um aö bl standi aö selja hann. Siggi fær aö fara meö í hrossasmölun um haustiö og sú ferö á eftir aö veröa ævintýralegri en hann óraöi fyrir. Höfundur handrits er Guöný Halldórsdóttir og leikstjóri Kristin Pálsdóttir. 18.30 BrúAumar í speglinum [QrS) (Dockoma i spegeln) Sænskur myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri.Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Jó- hanna Jónas og Felix Bergsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Ættartalan (A Family Tree) Bandarísk gam- anmynd. Ung kona hittir tilvonandi tengdaforeldra sina fyrst á brúökaupsafmæli þeirra. Þar fer allt úr böndum og hún kemst aö þvi aö tengdafólk hennar er allt meira og minna skrýtiö. Leikstjóri er Jonathan Demme og i aöalhlutverkum eru Rosanna Arquette, David Byme, Hope Lange og John Stockwell. Þýö- andi: Gunnar Þorsteinsson. 19.30 ÁferAogflugi (3:6) Vinir i raun (Interrail) Þýskur fjölskyldumyndaflokkur um ævintýri nokk- urraungmenna á feröalagi um Evrópu. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. 20.00 Fréttir og veAur 20.25 Tíminn vill ei tengja sig viA mig Leikin heimildamynd um siöustu daga Jónasar Hallgrims- sonar. Jónas fótbrotnar i stiganum heima hjá sér í Kaupmannahöfn og er fluttur á Friöriksspitala. Á hann sækja Ijóöbrot og myndir aö heiman. Auk þess er fléttaö inn i þáttinn minningabrotum Konráös Gislasonar og fundum Fjölnismanna á Hviids vinstue. I hlutverki Jónasar er Jóhann Siguröarson. Höfundur handrits og leikstjóri er Sveinn Einarsson, Haraldur Friöriksson sá um kvikmyndatöku, Pétur Einarsson annaöist hljóövinnslu, leikmyndina geröi Stigur Stein- þórsson og Jón Egill Bergþórsson stjómaöi upptök- um. 21.00 Keisarinn af Portúgal Þriöji þáttur (Kejsam av Portugallien)Sænsk sjónvarpsþáttaröö gerö eftir skáldsögu Selmu Lageríöf. Höfundur hand- rits og leikstjóri: Lars Molin.Aöalhlutverk: Ingvar Hird- wall, Gunnilla Nyroos og Cecilia Ljung. Þýöandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. (Nordvision - SVT-1) 22.00 Klækjavefur(House of Games) Bandarisk biómynd frá 1987.1 myndinni segir frá konu, geö- lækni og metsöluhöfundi, sem lendir i slagtogi viö svikahrapp. Höfundur og leikstjóri: David Mamet. Aöalhlutverk: Lindsay Grouse og Joe Mantegna. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 27. desember 09:00 KoddafólkiA Sérstaklega skemmtileg teiknimynd um koddafólkiö sem passar myridælin böm ánætumar. 09:20 Óssi og YHa Nú kveöja litlu bangsakrílin aö sinni. 09:45 Myvfcfæinu draugamir Fallegur teikni- myndaflokkur fyrir yngstu kynslóöina. 10:10 Príns Valíant Spennandi teiknimyndaflokk- ur um Valiant og vini hans. 10:35 Maríanna fyrsta Ævintýralegur teikni- myndaflokur um Mariönnu og leit hennar aö fööur sinum. 11:00 Brakúla greifi Meinfyndinn teiknimynda- flokkur fyrir alla aldurshópa. 11:30 FlakkaA um fortíAina (Rewind: Moments in Time) Lögreglumaöurinn Bemie og Sally, sem rek- ur veitingahús, kynnast þegar Bemie gripur vió- skiptavin sem ætlar aö fara án þess aö borga reikn- inginn sinn. En Bemie er ekki þama i þessum er- indagjöröum heldur er hann að rannsaka dularfullt hvarf á gimsteinum sem tilvonandi mágur Sallýar haföi tilkynnt til lögreglunnar. 12:15 Kovanschina Ópera í fimm þáttum eftir Modest Musorgsky. Verkiö er ákaflega magnaö og greinir frá þvi þegar Pétur mikli tók viö völdum i Rússlandi. Gömlu Öflin böröust viö hin nýju og i hönd fóru timar mikilla sviptinga í lifi Rússa. Áöur á dagskrá í april 1990. Flytjendun Nicolai Ghiaurov, Vladimir Atlantov, Yury Maruzi, Anatoly Kocherga, Paata Burchuladze, Ludmila Semtschuk o.fl., ásamt Vienna State Opera Chorus, The Wiener San- gerknaben, The Slovak Philharmonic Chorus frá Bratislava og The Austrian Federal Theatre Orchestra. Stpmandi: Claudio Abbado. ÍÞRÓTTIR A SUNNUDEGI 15:20 NBA tilþrif (NBA Action) Fjölbreyttur þátt- ur um bandarisku úrvalsdeildina. 15:45 NBA körfuboltinn Einar Bollason og I- þróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar lýsa hörkuspenrv andi leik. 17:00 Ustamannatkálinn John Osbome I þessum þætti er rætt viö eitt umdeildasta leikritaskáld Breta, John Osbome, og sýnt frá uppfærslum nokk- urra verka hans. 18.*00 60 mínútur Vandaöur og margverölaunaö- ur fréttaskýringaþáttur. 18:50 AAeins ein jörA Endurtekinn þáttur frá siöastliönu föstudagskvöldi. Stöö 2 1992. 19:19 19:19 20:00 Bemskubrek (The Wonder Years) Vinsæll bandariskur myndaflokkur um táningsstrákinn Kevin ogvinihans. (2:24) 20:30 Lagakrókar (LA Law)Bandariskurfram- haldsmyndaflokkur. (20:22) 21:20 Purpuraliturinn (The Color Purple) Steven Spielberg vinnur stórvirki í Purpuralitnum, perónuleg- ustu og kraftmestu mynd sinni til þessa. Myndin er byggö á skáldsögu eftir Alice Walker, sem fékk hin viöurkenndu Pulitzer verölaun fyrir bókina. Whoopy Goldberg leikur Celie, sem er nánast bam sjálf þegar hún veröur ófrisk, eftir skuggalegan mann sem hún kallar 'pápa’ og fæöir tvö böm. Celie er dökk og nýtur nánast engra mannréttinda, frekar en aörir blökku- menn i Suöumkjum i byrjun þessarar aldar. ‘Pápi' tekur bömin frá henni stuttu eftir fæöinguna og neitar aö gefa henni nokkrar upplýsingar um hvert hann fór meö þau. Celie var "gefin' ekkjumanni þegar hún var litil og hún getur aöeins getiö sér til um aö bömin hennar hafi fengiö svipuö öriög. Þrátt fyrir kynferöis- lega misnotkun og aöra niöuriægingu nær Celie aö brjótast úr þrældómnum og risa upp úr öskunni sem heilsteypt og frjáls manneskja. Myndin er hjartnæm og átakanleg lýsing á sigri óþrjótandi ástar og trúar á gildi manneskjunnar yfir ótrúlegum þjáningum. Purp- uraliturinn var útnefnd til sjö Óskarsverölauna. Maltin gefur henni þrjár og hálfa stjömu. Aöalhlutverk: Woopy Goldberg, Danny Glover, Adolph Caesar, Margret Avery, Oprah Winfrey. Leikstjóri: Steven Spi- elberg. 1985. Bönnuö bömum. 23:15 Á ystu nðf (Tequila Sunríse) Mel Gibson og Kurt Russel leika Mac og Nick, tvo nána vini sem lenda sitt hætta i bransanum en Nick er rannsóknar- lögregla sem fær skipun um aö handsama Mac. Þeir þekkja og viröa hvor annan en em báöir staöráönir i aö ná sinu fram. Á milli þeirra stendur Jo Ann sem leikin er af Michelle Pfeiffer. Hún heillast af þeim báöum en er ekki viss um hvort athygli þeirra stafi af ást eöa hvort þeir séu aöeins aö reyna aö nota hana í banvænum átökum sin á milli. Leikstjóri: Robert Towne. 1990. Bönnuö bömum. 01:05 Dagskráriok StöAvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur27. desember 17rt>0 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa I þessum þátt- um er litiö á Hafnarflaröarbæ og lif fólksins sem býr þar, i fortiö, nútiö og framtiö. Horft er til atvinnu- og æskumála, iþrótta- og tómstundalif er í sviösljósinu, helstu framkvæmdir em skoöaöar og sjónum er sér- staklega beint aö þeim þróun menningarmála sem hefur átt sér staö í Hafnarfiröi siöustu árin. Reynt veröur aö skyggnast á bak viö hinar heföbundnu fréttir og gefa itariega og raunsanna mynd af lifi fólks- ins í sveitafélaginu i dag og sýndar veröa gamlar myndir til samanburöar. Hafnfirsk sjónvarpssyrpa er ómissandi fyrir Hafnfiröinga sem vilja kynnast bænum sínum nánar og þá sem hafa áhuga á aö sjá hvemig hlutimir ganga fyrir sig i Hafnarfiröi. Þættimir em unnir i samvinnu útvarps Hafnaríjaröar og Hafnar- fjaröarbæjar. (5:7) 18KH) Náttúra Ástralíu (Natureof Australia) Einstakur heimildarmyndaflokkur um Ástraliu og nátt- úm hennar þar sem viö fræöumst um landslagiö, flór- una, dýrín og þau öfl sem skópu þessa álfu og áhrif Evrópskra innflytjenda fyrir um 200 ámm. Þessi þáttaröö, sem er i sex hlutum, hlaut verölaun Pacific Festival of Intemational Nature Films áriö 1990 og sérstaka viöurkenningu hlaut handritshöfundur henn- ar, John Vandenbeld. Þessi þáttaröö var áöur á dag- skráí mars. (1:6) 19:00 Dagskrárfok Manudagur 28. desember RÁS 1 MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G. Siguröardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „HeyrAu snöggvast...“ Sögukom úr smiöju NN. 7.30 Fréttayfiriit. VeAurfregnir. Heimsbyggö Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njaröar P. Njaró- vik. 8.00 Fréttir. 8.10 FjölmiAlaspjall Ásgeirs FriAgeirssonar. (Einnig útvarpaö miövikudag kl. 19.50). 8.30 Fréttayfiriit. Úr menningaríifinu Gágnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 • 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.45 SegAu mér sögu, „Ronja ræningjadótt- iri4 eftir Astrid Lindgren Þorieifur Hauksson les eigin þýöingu (4). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóm Bjömsdóttur. 10.15 Árdegistónar 10.45 VeAurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 SamfélagiA í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson ogMar- grét Eriendsdóttir. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 1Z00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 AA utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03). 12.20 Hádegisfróttir 1Z45 VeAurfregnir. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 • 16.00 13.05 Útþráin gefur falleg augu Fyrsti þáttur af þremur Frá Hudsorrflóa til Height street Umsjón: Þómnn Siguróardóttir. 13.45 Tónlist 14.00 Fréttir. 14.03 LjóAsaga eftir Steingrím Thorsteins- son Róbert Amfinnsson les. Þorsteinn Antonsson og Anna Maria Þorsteinsdóttir bjuggu til flutnings. 14.30 „Kom Irfsins blær, sem leikur um tindinn efst“ Skáldkonan Guöfinna Jónsdóttir frá Hömmm og Ijóö hennar. Umsjón: Helga K. Einars- dóttir. Lesari ásamt henni: Guöfinna Ragnarsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir Forkynning á tónlistar- kvöldi Útvarpsins 18. mars nk. Tónlist eftir Josef Haydn, Witold Lutoslawskij og Johannes Brahms. (Einnig útvarpaö 28. janúar nk.). SÍDDEGISUTVARP KL 16.00 ■ 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjöffræöiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardótt- ir. Meöal efnis i dag: Hugaö aö málum og mállýskum á Noröuriöndum i fylgd Bjargar Ámadóttur og Simon Jón Jóhannsson gluggar i þjóöfræöina. 16.30 VeAurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „HeyrAu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Áöur útvarpaö í hádegisútvarpi). 17.08 Sólstafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAait>el Úr Mariusögu, Svanhildur Óskarsdóttir velur og les). Anna Margrét Siguröar- dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum at- riöum. 18.30 Um daginn og veginn NN talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÓLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 KvSldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 Bamaefni Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.00 Tónlist á 20. öld Ung islensk tónskáld og eriendir meistarar. 21.00 KyrrA viA kerti Endurflutt sagnastund frá aöfangadagskvöldi. Umsjón: Friörik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homiA (Einnig útvarpaö í Morg- unþætti i fyrramáliö). 2Z15 Hér og nú 22.27 OrA kvöldsins. 2Z30 VeAurfregnir. 2Z35 SuAuriandssyrpa Umsjón: Inga Bjamason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarfcom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaö á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir Endurlekinn tónlistarþáttur frá siödegi. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 MorgunútvarpiA • VaknaA til lífsins Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja dag- inn meö hlustendum. Jón Ásgeir Sigurösson talar frá Bandarikjunum og Þorfinnur Ómarsson frá Paris. - Veöurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpiö heldur á- fram, meöal annars meö Bandarikjapistli Karis Á- gústs Úffssonar. 9.03 9 • fjögur Svanfríöur & Svanfríöur ti kl. 12.20. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir. 10.30 Iþróttafréttir. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123.- Veöurspá kl. 10.45. 1Z00 Fréttayfiriit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir 1Z45 9 - fjögur - heldur áfram. Gestur Einar Jón- asson til klukkan 14.00 og Snorri Sturiuson til 16.00. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdis Loftsdóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Siguröur G. Tómasson og fréttarit- arar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Krist- inn R. Ólafsson taiar frá Spáni. - Veöurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal ann- ars meö máli dagsins og landshomafréttum - Mein- homiö: Óöurinn til gremjunnar Þjóöin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer Hér og nú Frétta- þáttur um innlend málefni i umsjá Fréttasofu. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóAarsálin • ÞjóAfundur í beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks- son sitja viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar sinar frá því fym um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.10 Allt í góöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). - Veöurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn Gyöa Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 VeAurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 0Z00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn meA Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturiög 04.30 VeAurfregnir.- Næturíögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færA og flugsanv göngum. 05.05 Allt í góöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval fra kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttir af veAri, færA og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 06.30 Veöurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noréurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 28. desember 18.00 Töfraglugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miö- vikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Hver á aó ráóa? (11:21) (Who'sthe Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur meö Judith Light, Tony Danza og Katherine Helmond í aöalhlut- verkum. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Á feró og flugi (4:6) Feröahugur (Interrail) Þýskur fjölskyldumyndaflokkur um ævintýri nokkurra ungmenna á feröalagi um Evrópu. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 SkriAdýrin (7:13) (Rugrats) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Tomma og vini hans. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 21.05 Konsúll Thomsen keypti bfl (2:3) Ann- ar þáttur af þremur um sögu bilsins á Islandi. Hér veröur fjallaö um timabiliö frá 1914 til 1940. Margir gamlir bilamenn koma viö sögu i viötölum og frásögn- um, og segja meöal annars fra margvislegum erfió- leikum sem þeir áttu viö aö etja á frumstæöum bilum á vondum vegum. Fjöldi forvitnilegra kvikmynda frá þessu timabili kemur hér fyrir augu landsmanna i fyrsta skipti. Þulur. Pálmi Gestsson. Dagskrárgerö: Verksmiöjan. 21.45 Sterfcasti maóur heims 1992 Þáttur sem breska sjónvarpiö, BBC, geröi meö aö- stoö islenska sjónvarpsins um keppnina um titilinn sterkasti maöur heims á Islandi i október siöastliön- um. Tiu sterkustu menn heims reyndu meö sér i átta keppnisgreinum sem reyndu mjög á afl þeirra, snerpu og þrek. Þeir drógu flugvél og flutningabíl, köstuöu þórshamri og báru tunnur í Bláa lóninu svo dæmi séu tekin. Magnús Ver Magnússon, sterkasti maöur heims 1991, tók þátt i keppninni. 22.50 Klarissa (3:4) Breskur myndaflokkur byggöur á samnefndri skáldsögu eftir Samuel Ric- hardson frá 1747. Leikstjóri: Robert Bierman. Aöal- hlutverk: Sean Bean og Saskia Wickham. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 23.45 Utvarpsfréttir og dagskrárlok Mánudagur 28. desember 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um góöa granna. 17:30 Dýrasögur Vandaöur myndaflokkur þar sem ýmis villt dýr segja sigild ævintýri. 17:45 Mímisbrunnur Fróölegur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 18:15 Rolling Stones Endurtekinn þáttur þar sem þessari heimsfrægu hljómsveit er fylgt eftir á tón- leikaferö. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Bragögóöur en eitraöur viötalsþáttur. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1992. 20:30 MatreiAslumeistarínn I þetta siöasta skipti ætlar matreiöslumeistarinn aö bjóöa áskrifend- um til gimilegs áramótaboröhalds. Umsjón: Siguröur L. Hall. Stjóm upptöku: Maria Mariusdóttir. Stöö 2 1992. 21:00 Áfertugtalcfri (Thirtysomething) Mannlep- ur bandariskur framhaldsmyndaflokkur um einlægan vinahóp. (3:23) 21:50 Ævi Janet Frame (Angel at My Table) Margverólaunuö framhaldsmynd i þremur hlutum sem gerö er eftir sjáffsævisögum þessarar einstöku skáldkonu. (1:3) 22^0 Lögreglustjórinn II (The Chief II) Breskur myndaflokkur um hinn haröa og stjómsama lögreglu- stjóra. (3:6) 23:35 Stanley og íris Þaö eru tvær risastjömur sem skreyta þessa mynd. Robert De Niro leikur Stanley, ósjálfstæöan og einmana náunga. Hann kynnist Irisi, leikin af Jane Fonda, stoltri konu sem nýveriö hefur misst eiginmann sinn. Hún er lika ein- mana og nýtur félagsskaparins viö Stanley. Hann á hinsvegar leyndarmál sem hann skammast sin mikiö fyrir, hann er ólæs. Hún fer aö kenna honum aö lesa og þaö eykur sjáffstraust hans. Fyrr en varir þurfa þau aö kljást viö þá spumingu hvort þau séu oröin ást- fangin hvort af ööru. Leikstjóri: Martin Ritt. 1990. 01:15 Dagskrárlok StöAvar 2 Viö tekur nætur- dagskrá Bylgjunnar. Ungir reykvískir elskendur Myrkur í maí er heiti á spennusögu fyrir unglinga, eftir Helga Jónsson. Skjaldborg gefur út. Þetta er alger- lega sjálfstætt framhald af „Nótt í borginni", sem kom út í fyrra og seldist þá upp. Helgi Jónsson dregur hér upp magnaða mynd af samskipt- um Rutar og Vals, tveggja ungra elskenda í Reykjavík nútímans. f bak- grunninum bíður Fribbi, ógnvaldur- inn í lífi þeirra. Hann getur ekki gleymt Rut og hyggst ná sínu fram. Efnistök höfundarins sýna sálrænt innsæi og Ieikni við að skrifa lipran og læsilegan texta. Þetta er bæði spennandi bók og holl lesning. Verð kr. 1.590. Tveir krakkar og kisa Skjaldborg hefur sent frá sér bama- bókina Tveir krakkar og kisa eftir hinn vinsæla rithöhmd Jón Dan. Hann sýnir það ótvírætt með þessari bók að honum er ekki síður lagið að skrifa fyrir böm en fullorðna. Þetta er sagan um Kötu Mjöll, sem er á þriðja ári, Bessa, sex ára, og kettlinginn Kríu. Saman lenda þau þrjú Iævin- týmm og hremmingum sem ganga nærri lífi þeirra. Þótt söguhetjumar séu ungar að ámm, hentar sagan ekkert síður eldri bömum og foreldr- ar, sem lesa þessa bók fyrir bömin sín, kynnu að finna leynda merkingu undir yfirborðinu. Þuríður Dan Jóns- dóttir myndskreytti bókina. Verð kr. 990. Ný bók um Depil Depill fer á grímuball heitir nýjasta bókin í bókaflokknum um Depil eftir Eric Hill. Þetta er skemmtileg bók fyrir yngstu lesenduma og á hverri opnu leynist eitthvað spennandi bak við flettiflipa. Útgefandi er Skjald- borg. Verð kr. 880.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.