Tíminn - 29.12.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 29. desember 1992
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHUS
.
ÞJOÐLEIKHUSID
Sími 11200
Stóra sviðiö kl. 20.00:
MY FAIR LADY
söngleikur byggður á leikritinu Pygmalion
eftír George Bemard Shaw
3. sýningí kvöld. Uppselt
4. sýning i morgun. Uppsett
5. sýning laugard. 2 jan. Uppselt
6. sýning miðvikud 6. jan. ðrfá sæt laus.
7. sýning limmtud. 7. jan. Örfá sæti laus.
8. sýning töstud. 8. jan. Uppselt
Fimmtud14.jan.
Föstud. 15. jan.
taugatd. 16.jaa
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Laugard. 9. jan kl.20.
^DíjAÁxi' CxHxx£úxUiJcax^x
eför Thorbjöm Egner
I dag kL 13. Aíi. breyttan sýnrrgartima. Uppsdt
Ámorgun Id. 13. Ath.breyttan sýrkngartima. UppselL
Sunnud. 3. jan. Id. 14.00 - .Sunnud. 3. jan. kl. 17.00.
Laugard. 9. jan. Id. 14.00. Örfá sæd laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 14.00. Örfá sæti laus.
Sunnud. 10. jan. Id. 17.00. Örfá sæli laus.
Sunnud. 17. jan Id. 14.00. Sunnud. 17. jan kl. 17.00
Smíðaverkstæölð
EGGfekhúsið I samvinnu við ÞjóðleSdiúsið
Drög að svínasteik
Höfundun Roymond Cousse
Þýöing: Kristján Ámason
týsing: Ásmundur Karlsson
Leimynd: Snoni Reyr Hilmareson
Leikstjóri: Ingunn Ásdisardótír
I hlutverki svinsins er Viðar Eggertsson
Fmmsýning 7. janúsr kl. 20.30
2. sýn. 8/1- 3. sýn. 15/1 - 4. sýn. 16/1
STRÆTI
eftir Jlm Cartwríght
I kvöld. Þriðjud. 29. des.
Laugard. 2. jan. - Laugard. 9. jan.
Sunnud. 10. jan.
Sýningin er ekki við hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að
sýning hefst
C|) Litla sviðið kl 20.30:
Juta/ cytncjUA/ mxnntxvíexjintv
eftií Willy Russell
I kvöld. Nokkur sæti laus
Laugard. 2. jan. - Föstud. 8. jan.
Laugard. 9. jan.
Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn
I salinn eftir að sýning hefsL
Ósöttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku
fyrir sýningu, ella seldir öðntrn.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að
sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl.
10.00 virka daga I sima 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160
— Leikhúslinan 991015'
Gleðileg jól
Tllll
ÍSLENSKA ÓPERAN
Jllll <
Sucia di
eftir Gaetano Donizetti
Föstudaginn 8. jan. kl. 20
Sunnudaginn 10. jan. kl. 20
Síðasta sýningartielgi.
Símsvari I miðasölu 11475.
LEIKHÚSLlNAN SfMI 991015
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
OLL VINNSLA
PRENTVERKEFNA
vi PRENTSMIÐJAN
Smiöjuvegi 3,
200 Kópavogur.
Simi 45000.
Lokað gamlársdag.
Opiö alla aðra daga. - Ath. Sýningar Id. 1 og 3 alla daga
Jólamynd I
Óskarsverðlaunamyndin
Mlöjaröarhafiö
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Tomml og Jennl
Með islensku tali. Sýnd Id. 1,3,5,7. Miðav. kr 500
Jólamynd 2
Sföastl Móhfkanlnn
Sýndkl.4.30, 6.45, 9 og 11.20
Bönnuö innan 16 ára.
Lelkmaöurinn
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
Sódóma Reykjavfk
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð kr. 700.
Yflr 35.000 manns hafa séð myndina.
Á réttrl bylgjulengd
Sýndkl. 1,3, 5, 7, 9og11
Fuglastríölö f Lumbruskógl
Meö islensku tali - Sýnd M. 1 og 3. Miöav. kr 500
Prlnsessan og durtarnlr
Með ísl tali.
Sýnd kl. 1 og 3. Miðaverð kr. 500.-
GLEÐILEG JÓL
SIMI 2 21 40
Howards End
Sýnd kl. 5 og 9.
Karlakórinn Hekla
Sýndkl. 3, 5, 7, 9.10 og 11.15.
Dýragrafrelturinn 2
Spenna frá upphafi til enda.
Sýnd kl. 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára.
Vegna mjög Ijótra atriða I myndinni er hún
alls ekki við hæfi allra.
Jóla-ævintýramyndin
Hákon Hákonarson
Sýnd kl. 3, 5 og 7
Ottó - ástarmyndln
Sýndkl. 5, 7 og 11.10.
Stuttmyndin Regfna eftir Einar Thor
Gunnlaugsson er sýnd á undan Ottó
Boomerang
Sýndkl.5, 9.05 og 11.15
Háskalelkir
Sýnd kl. 9
Bönnuö innan 16 ára
Svo á Jöróu sem á hlmnl
Sýnd kl. 7
Bamasýningar kl. 3 - Miðaverð 100 kr.
Lukku Lákl
Bróólr mlnn LJónshJarta
Hetjur himlngelmslns
sp
LEIKEÉLAG
REYKJAVtKUR
Stórasviðkl. 20.00:
Ronja ræningjadóttir
eftir Astrid Undgren - Tónlist Sebasdan
Þýöendun Þoríeifur Hauksson og
Böðvar Guömundsson
Leikmynd og búningar. Hlin Gunnaredóttir
Dansahöfundur Auður Bjamadóttir
Tónlistarstjórí: Margrét Pálmadöttir
Brúðugerð: Helga Amalds
Lýsing: Elfar Bjamason
Leikstjöri: Asdís Skúladóttir
Leikarar Ronjz. Sigrún Edda Bjömsdóttir. Aðrir Aml Pét-
ur Guójónuon, Bjöm tngl Hlmareson, Blart A Ingimund-
areon, Guðmundur Ótafsaon, Gunnar Hatgason, Jakob
Þór Einaraton, Jón Hjaitareon, Jón Stsfán Krtst|insson,
Kari Guðmundsson, Margrtf Ákadótttr, Maigrét Hetga Jó-
hannadótllr, Ótáur Guðmundsson, Pétur Bnareson, Soff-
la JakobsdóWr, Thaodór JúKusaon, Valgaróur Dan og
Þröstur Laó Gunnareson
Þriöjud. 29. des. Uppselt
Miðvikud. 30. des. Id. 14. Uppselt
Laugard. 2 jan. kl. 14. Uppselt
Sunnud. 3. jan. Id. 14.Örfá sæti laus
Sunnud. 10 jan. Id. 14. Fáein sæfi laus
- Sunnud. 10 jan. Id. 17.
Sunnud. 17. jan. Id. 14.00
Sunnud. 17. jan. Id. 17.00
Móaveið kr. 1100,-
Sama verð fyrir böm og fuloiðna.
BLÓÐBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russel
Frumsýning föstudaginn 22. jan. Id. 20.00.
Heima hjá ömmu
eftir Neil Simon
Sunnud. 27. des. -. Laugard. 2.jan.
Laugard. 9. jan. Fár sýningar eftir
Litla svióið
Sögur úr sveitinni:
Piatanov og Vanja frændi
Eftir Anton Tsjekov
PLATANOV
Þriðjud. 29. des. Uppselt - Laugard. 2. jan.
Laugatd. 9. jan. M. 17. - Laugard. 16. jan. kl. 17.
Fáarsýningareffir.
VANJA FRÆNDI
tóðvikud. 30. des. Id. 20.00. Surmud. 3. jan. Id. 20.00.
Laugard. 9. jan. Id. 20. Laugard. 16. jan. kl. 20.
Fáarsýningareffir.
Kortagesfir athugið, að panta þarf miöa á litta sviðið.
Ekki er hægt að hleypa gesfiim inn i saiinn effir að
sýning er hafin.
Verð á báðar sýningar saman kr. 2.400,-
Miðasalan veröur opin á Þoriáksmessu Id. 14-18
aðfangadag frá Id. 10-12 ogfrákl. 13.00 annandag
júla Miðasaian verður lokuð á gamlársdag og nýarsdag.
Gjafakort, Gjafakort!
Oðtuvisi og skemmtileg jótagjöf
Miðapantanir I s.680680 ala virka daga W. 10-12
Borgarieikhús - Lefkfétag Rtykjavikur
FEYWR
S. Oé>áó treeaetað 1 NoráuAwwS «MÞ«
SAUÐARKROKI
Nýi Arnar
kominn
Á Þorláksmessu lagöíst hinn nýi
Amar HU-1 aö bryggju á Skaga-
strönd í fyrsta slnn. Þessunn nýja
frystitogara Skagstrendings sótt-
ist förin vel, en eiginkonur fle-
stallra áhafnarmeðlima sem og
stjómarmanna Skagstrendings
voru meö f för. Skipið var vigt í
skipasmiðastööinni Mellem og
Karlsen föstudaginn 18. desem-
ber og voru helstu framámenn á
Skagaströnd viöstaddir þá athöfn.
Nýi Arnar er 66 metra langur, 14
metra breíöur og knúinn 4.080 ha.
Wartsila aöalvél. Skipiö er búiö
sjálfvirkum frystitækjum og er
frystigetan 47.5 tonn á sólarhring.
Frystilestin er 975 rummetrar að
stærö. Til gamans má geta þess
aö norska skipasmiðastöðin
Nýi Amar er glassllegt skip. Hir er
hann sjósettur hjá Mjemem og Kari-
sen skipasmióastöóinni.
smíðaöi sföast skip fyrir isiend-
Inga áriö 1905 og var það far-
þegaskipiö Ingólfur.
Eins og kunnugt er verðurgamli
Arnar HU-1 úreltur i staö þess
nýja, svo og Sólbakur EA.
Farskóli
Norðurlands
vestra
Nýtega var gengiö frá stofnun
Farskóla Noröurlands vestra.
Skólanum er ætlað aö annast
hverskonar fræðslustarf I kjör-
dæminu, sem ekki flokkast undir
starfsemi öldungadellda eöa er
námskrárbundið nám á fram-
haldsskólastlgi. Starfsemi skólans
skal miöast viö aö auka starfs-
hæfni og veilíðan eins og seglr (
skipulagsskrá skólans. Stofnaöíl-
ar skólans eru Fjölbrautaskólinn,
héraösnefndirnar þrjár. Siglufjarö-
arkaupstaður, Menningar og
fræöslusamband alþýöu og lön-
þróunarfélag Norðurlands vestra.
Gert er ráð fyrir aö stofnanir,
samtök launþega, atvlnnurekenda
og önnur félagasamtök geti gerst
aöilar að skólanum. Að sögn Jóns
F. Hjartarsonar skólameistara
Fjölbrautaskólans standa vonir til
að meö formlegri stofnun farskól-
ans og viö þaö aö flelri aöllar
standa nú undir námskeiöahaldi
en áður, verðl hægt aö auka og
bæta starfsfræðslu út um kjör-
dæmlð og þess er vænst að at-
vinnullfið á svæöinu eigi eftir aö
njóta ( verulegum mæll góðs af
Kennslustund i farskóla
starfsemi skólans.
Skipulagsskrá skólans var sam-
þykkt meö fyrirvara um endanlegt
samþykki héraösnefnda og
stjórna stofnaöila. Tekur hún gildi
eftir aö allir aöilar hafa staöfest
hana. Gerir hun ráð fyrir að sér-
stök fræðslunefnd innan hvers
héraös kjördæmisins kanni þörf
fyrir námskeiöahald, kynni náms-
framboö og í samstarfi við skipu-
iagsstjóra skólans örvi umræöu
um endurmenntun. Farskólinn
mun hafa sérstakan fjárhag, en
Fjölbrautaskólinn leggur til skól-
ans hálft stöðugildi. Aörir aöílar
greiöa samkvæmt samkomulagi
háif iaun starfsmanns auk kostn-
aðar vegna starfa stjórnar og
fræöslunefnda. Námskeiðagjöld
skulu standa undir öörum kostn-
aði.
Skagfirskar
kýr bestar
Nýlega afhentl Búnaöarsamband
Skagafjaröar viöurkenningar til
kúabænda vegna mats á bestu
mjólkurkúm héraðsins, en kúa-
sýningar svokallaöar voru haidnar
í Norðlendíngafjóröungi á siöasta
vori. Mjólkursamlag Skagfiröinga
veitir verðlaunaskildi til eigenda
átta bestu kúnna I héraöinu, en
þess má geta aö þær fjórar efstu
voru jafnframt efstar yfir allt Norð-
urland. ViÖ matið er gerð úttekt á
byggingarlagi kúnna meö veru-
legu tilliti til ástands júgurs og
spena. Viö bætist stðan einkunn
er byggir á afurðaskýrslum.
Kýr Eymundar Þórarinssonar
bónda I Saurbæ i Lýtingsstaöa-
hreppi komu ve lút úr matinu og
eru ráöunautarnir aö gantast meö
að hetmanmundur sá er Eymund-
ur fékk frá Hjailalandi i Sæmund-
arhlfð hafi reynst vel, en dóttir og
dótturdöttir kýr sem hann fékk
þaöan eru meöal þeirra fjögurra
efstu í matinu.
Þaö var Skvetta frá Saurbæ sem
hafnaöi i efsta sæti með 212 stig.
Kolgríma frá Litlubrekku I Hofs-
hreppi varö önnur meö 211 stig og
Frekja frá Ketu f Rlpurhreppi hiaut
sama stigaQölda. Birta frá Saur-
bæ varö fjóröa meö 210 stig,
Fióra frá Efra-Ási i Hóiahreppi
fimmmta með 205 stlg. Þá Krafla
frá Hátúni í Seyluhreppi með 204
stig, meö sama stigafjölda var
einnig Stjarna frá Óslandi í Hofs-
hreppi og sfðan I áttunda sæti
Grána frá Ásgeirsbrekku f Viövik-
ursveit meö 203 stig.
( haust var fiutt noröur á Boröeyri
kertaverksmiöja Hreins. Fram-
leiðslan hófst I byrjun nóvember
og eru kertin nú framleidd undir
nyju vörumerki „Mánaskin”, en
kaupféiagsstjórinn á Boröeyri
heitir einmitt Máni Laxdal.
Verksmiðjan er til húsa i gamia
barnaskólanum og hefur einn
maöur unniö aö framleiðslunni
hingað til, en reiknað er meö aö
framleiöslan beri þrjú stööugiidi.
Mání Laxdal segir aö miðað viö
þann markaö sem kertin frá Hreini
höfðu ættu þessi aö eiga þokka-
lega framtíö.
Þaö má þvl búast viö aö Ijós
kertanna frá Borðeyri hafi lifgaö
upp á mörg hfbýli í landinu um jól-
in.
Tæplega 70
atvinnu-
lausir
Samkvæmt upplýsingum á Bæj-
arskrlfstofunum fækkaðl atvinnu-
lausum verulega I nóvembermán-
uöl sl. Á skrá voru 69, sem er
lægsta tafa atvlnnulausra I Eyjum
á árinu. Á sama tíma I fyrra voru
llðlega 80 skráöir atvlnnulausir,
en flestir voru skráöír atvinnulaus-
ir á þessu ári I janúarmánuöi sl.
eöa tæpiega 160.
Samkvæmt þeim upplýslngum
sem við höfum aflað okkur er ekk-
ert sem bendir tll að ástandlð eigi
eftir að versna i byrjun næsta árs,
miklu fremur að lagast ef tiöarfar
veröur bærilegt, þvf ráögert er aö
vlnna sfld út janúar.
Kirkjubyggingin (vetrarlandslagi.
Nýja kirkjan
Nýja kirkjan á Blönduósi setur
mikínn svip á bæinn, en stefnt er
að þvi að Ijúka gerð þessa glæsi-
lega guðshúss á næsta ári. Komiö
hefur veríö fyrir sterkum kösturum
við kirkjuna sem skapa skemmti-
lega lýsingu I nágrenni hennar nú
á jólaföstunni.
Nýtt frétta-
bréf
Verkalýðsfélag Vestmannaeyja,
Verkakvennfélgiö Snót og Sjó-
mannafélagið Jötunn hafa sam-
einast um útgáfu á fréttabréfi,
sem hlotið hefur nafnið Drifandi.
1. tölublað 1. árgangs leit dagsins
Ijós nú i desember.
AKUREYRI
Svarfdælsk-
ur konfekt-
meistari
Úrslitin eru ráðin! „Konfekt-
meistarinn", sigurvegari I sam-
keppni sem Linda hf. og Dagur
efndu til um besta heimagerða
konfektið, er Unnur Maria Hjálm-
arsdóttir, húsfreyja á Ytra-Hvarfí f
Svarfaðardal. Úrslitin urðu kunn
þann 21. desember sl.
Dómnefnd keppninnar þótti
„myntukonfekt" Unnar Mariu
bestþeirra rúmlega 70 konfektteg-
unda sem bárust — og var þó úr
sannkölluöu lostæti að velja.
Unnur Marla átti tvær tegundir i
hópi þeirra 10 bestu og tveir aðrir
keppendur léku sama leik, þær
Erla Ásmundsdóttir Akureyri og
Svanborg Svanbergdóttir Eyja-
fjaröarsveit.
*
687691
Konféktmelstarinn Unnur Maria Hjálmarsdóttir með þá Sígurð Arnórsson fram-
kvæmdastjóra Lindu á aóra hönd og Höró Blöndal tramkvæmdastjóra Dags-
prents hf. á htna.
'■y