Tíminn - 24.03.1993, Qupperneq 8
8 Tíminn
Miðvikudagur 24. mars 1993
Konan mln
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
frá Þingnesi
Kjarrmóum 20, Garðabæ
er látin.
HÆKKUN VAXTA
í FÉLAGSLEGA
HÚ SNÆÐISKERFINU
Eðvarö Vilmundarson
VELKOMIN TIL U.S.A.
Sértilboð frá bandarísk-
um stjórnvöldum
Bandarísk stjómvöld gefa þér kost á að sækja um og öðlast
varanlegt dvalar- og atvinnuleyfi samkvæmt áætlun AA-1.
Dregið verður úr umsóknum og þú getur þannig hreppt tæki-
færi til að setjast að i Bandaríkjunum og stunda þar vinnu.
(orðið handhafi „græna kortsins“). Umsóknarfrestur um dval-
arieyfi rennur út 31. mars nk. og því nauösynlegt að bregð-
ast við strax, svo umsókn þin nái fram I tíma.
Allir þeir, sem eru fæddir á Islandi, Bretlandi eða Iriandi
og/eða eiga foreldri eða foreldra af sömu þjóðemum, hafa
rétt til að sækja um þetta leyfi.
Sendið 45 Bandaríkjadala greiðslu fyrir hvem umsækjanda
til okkar ásamt nafni umsækjanda, fæðingardegi, fæðingar-
stað, nafni hugsanlegs maka og nöfnum og dvalarstað
ógiftra bama undir 21 árs aldri.
Heimilisfangið er: VISA USA, P.O. Box no. 822211 Dallas,
Texas, 75382, USA.
Tíminn hf.
óskar eftir umboðsmanni í Vestmannaeyjum
frá 1. maí 1993.
Upplýsingar gefur Marta Jónsdóttir í
síma 98-12192
Bændagisting
Til sölu nokkrar ódýrar rúmgrindur 90x200 cm.
Simi 91-682909 eftir kl. 18.00.
FUNDIR OG FÉLAGSSTÖRF
REYKJANES
Opnir stjómmálafundir með
Steingrimi Hermannssyni og
nokkrum þingmönnum
Framsóknarflokksins
Steingrímur GrÍflCÍftVÍK Finnur
Opinn stjómmálafundur með alþingismönnunum Steingrími Hermannssyni og Halldóri
Ásgrimssyni verður f Framsóknartiúsinu, Vikurbraut 8, Grindavlk. miðvikudaginn 24.
mars n.k. ki. 20.30.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Opið hús að Hverfisgötu 25 alla þriöjudaga kl. 20.30.
Komiö og fáiö ykkur kaffisopa og spjallið.
Framsóknarfélögin ^
Kópavogur — Opið hús
Opið hús er alla laugardaga kl. 10.00-12.00 að Digranesvegi
12. Kaffi og létt spjall. Sigurður Geirdal bæjarstjóri verður til
viötals.
Framsóknarfélögln
Slguröur
Rangæingar
Viö verðum til viðtals og ræðum
stjómmálaviðhorfið að Heimalandi,
Vestur-Eyjafjallahreppi, miðvikudag-
inn 24. mars kl. 21.
Jón Helgason
Guönl Agústsson
Nokkur umræða og blaðaskrif hafa yerið undanfarið um hækkun
vaxta í félagslega húsnæðiskerfínu. I töfíunni hér að neðan má sjá
samanburð á afleiðingum þessarar hækkunar, þegar keypt er íbúð
fyrir 8,0 milljónir.
Tölurnar tala best sjálfar um
hvernig kostnaður vex við þessa
vaxtahækkun.
Sveinn Þórarinsson.
Annars vegar er um að ræða al-
menna kaupleiguíbúð þar sem
lánakjör eru eftirfarandi:
Lánshlutfall 70%, vextir 4,5%,
lánstími 43 ár. Auk þess er hægt
að fá lán til 5 ára fyrir 20% af
byggingarkostnaði. Þessir vextir
hækka í 4,9%.
Lesendur skrlfa
L
Hins vegar er um að ræða félags-
lega kaupleiguíbúð þar sem lána-
kjör eru:
Lánshlutfall 90%, vextir 1%,
lánstími 43 ár. Þessir vextir
hækka i 2,4%.
í báðum tilvikum er um að ræða
jafngreiðslulán, afborganalaus
fyrsta árið.
Ekki þarf að hafa mörg orð um
það, að félagslegar íbúðir eru ætl-
aðar þeim sem minnst mega sín.
Almenn kaupleiga
íbúðarverð kr. 8.000.000
Afb. og vextir miðað við 10% hlutareign:
l.árið 2. árið Eftir 5 ár Eftir 15 ár
grJmán. gr./mán. grJmán. grJmán.
4,5% vextir 51.372 55.296 24.924 24.924
4,9% vextir 53.378 57.120 26.408 26.408
Hækkun pr. mán. 2.206 1.824 1.484 1.484
Hækkun pr. ár 26.472 21.888 17.808 17.808
Félagsleg kaupleiga:
íbúðarverð kr. 8.000.000
Afb. og vextir miðað við 10% hlutareign:
1. árið 2. árið Eftir 5 ár Eftir 15 ár
grJmán. grJmán. grJmán. grJmán.
1% vextir 6.000 17.565 17.565 17.565
2,4% vextir 14.400 22.832 22.832 22.832
Hækkun pr. mán. 8.400 5.267 5.267 5.267
Hækkun pr. ár 100.800 63.204 63.204 63.204
Dufgusson
Flóastríðsins
lt Doesn't Take A Hero: The Autobiography
of General H. Norman Schwarzkopf (writ-
ten with Petei' Petre). Bantam Press, £
17,99.
Dufgusson var ekki foringi fjölþjóða-
hersins í Flóastríðinu, sem í stjóm-
málasögu 20. aldar kann að skipa sess
Flóabardaga í íslandssögunni, en
Schwarzkopf hét hann. Flóastríðið var
í fjórum þáttum: írak sölsar undir sig
Kuwait (treystandi á hlutleysi vestur-
veldanna sakir stríðsins við íran); gísl-
ing Vesturlandabúa í írak og lausn
þeirra; loftárásir á írak og hervirki,
sem kostað munu hafe á annað hundr-
að þúsund borgara lífið (þótt hinn
sami árangur hefði náðst með hafh-
banninu á nokkrum mánuðum);
brottför íraka frá Kuwait. Frá þessum
aðförum í landi því, sem í árdaga var
vagga siðmenningarinnar, segir
Schwarzkopf hershöfðingi í þessari
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIDÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnm
Europcar
sjálfsævisögu sinni, en frá henni sagði
Financial Times 31. október 1992 (en
skipan málsgreina er hér til hnikað):
„Bemskuárin virðast hafa orðið
(Schwarzkopf) góður undirbúningur
undir þann einmanaleika, sem yfir-
hershöfðingja bíður. Hann átti þá í
ferðalögum með föður sínum, sem
líka var háttsettur foringi í hemum... í
ágætum upprifjunarköflum segir
hann frá því, er faðir hans var 1946
sendur til íran til að hjálpa keisaran-
um að treysta valdastöðu sína. Á þaki
villu þeirra í Teheran undir bemm
himni vaknaði hann í dögun við bæna-
söng muezzina í tumspímm moska,
í Eilendar bækur J
sem öðm hverju var rofin af hófadyni
úlfalda eða fótataki teppasala á leið
framhjá villu þeirra."
Síðastliðin tuttugu og fimm ár hef-
ur reiðmennska á íslenskum hest-
um þróast hratt og breyst mikið. Á
breytingatímum koma fram
margskonar kenningar; sumar fá
staðfestingu og verða almennt við-
urkenndar, aðrar reynast miður
haldgóðar og gleymast.
í þessu riti var tekið mið af
margra áratuga reynslu í samskipt-
um við íslenska hestinn. Ritinu er
ætlað að veita sem besta leiðsögn
og ítarlegar upplýsingar um hesta-
hald og reiðmennsku.
Mikill meirihluti hestamanna ríð-
ur út sér til dægrastyttingar og
ánægju. Þess vegna er fjallað ítar-
lega um þjálfun manns og hests,
útreiðar og hestahald. íþróttum,
keppni og sýningum eru einnig
gerð góð skil í sérstökum köflum.
Bókin er fyrst og fremst hugsuð
sem uppsláttarrit, er komi að gagni
öllu áhugasömu hestafólki, og hin
skýra kaflaskipting bókarinnar er
leið til að auðvelda öllum lestur-
inn.
Ákveðið var að nota teikningar í
„Útsmogin hemaðarsaga er bók þessi
ekki, hvað sem um hana verður sagt að
öðru leyti. Ljósi varpar hún naumast á
þá atburði, sem (Schwarzkopf) var
þátttakandi í, — Víetnam-stríðið og
Flóa-stríðið. — Á afskipti Bandaríkj-
anna í Víetnam er hann undarlega
glámskyggn, en þar gegndi hann tví-
vegis herþjónustu og gat sér gott orð.
Frásögn hans af (þjónustuskeiðum
sínum) tveimur þar er hin læsilegasta,
en hann ígrundar alls ekki hvers vegna
Bandaríkin töpuðu því stríði... Þótt
ekki drægi Schwarzkopf pólitíska Iær-
dóma af því, sem í Víetnam vatt fram,
lærði hann vissulega hina hemaðar-
legu lexíu af þeim auðmýkjandi ósigri
og líka af hinni óhönduglegu innrás
(Bandaríkjahers) í Grenada 1983, en í
henni gegndi hann forystuhlutverki,
sem áður hefur ekki verið frá sagL“
„Bókin er spennuþrungin frásögn
hlutaðeiganda að því, sem fram fór að
tjaldabaki, meðan undirbúin var og
síðan farin herferðin til að hrekja íraka
frá KuwaiL Á köflum er hún merkilega
bersögul og ítarleg..." En var herför-
inni öðmm þræði ætlað að endurvekja
bandarískum herjum þann orðstír,
sem hnekki beið í Víetnam-stríðinu?
stað ljósmynda, þar eð þær sýndu
einkum smáatriði sérlega vel. Pét-
ur Behrens á þar allan heiður og
þökkum við honum hans framlag
og gott samstarf. Við þökkum einn-
ig Mary Ann Zyderfeldt, sem samdi
viðbæti í kaflanum um tölt og
skeið. Þar er skyggnst í sögulegan
bakgrunn hestamennskunnar á
ganghestum og hún kynnir okkur
þekkta og óþekkta tölthesta úr fjar-
lægum heimshlutum. Fyrir ráðgjöf
í tengslum við kaflann um hrossa-
sjúkdóma á dr. Anke Strothman
sérstakar þakkir skilið.
Ritinu fylgir skrá rúmlega 2.500
hestanafna, sem ætti að auðvelda
ræktunarfólki að finna ungum
hrossum sínum góð og falleg ís-
lensk nöfn. Stefán Már Ingólfsson
safnaði og þýddi fyrir hina þýsku
útgáfu verksins. Þar kom einnig að
góðum notum m.a. hestanafnaskrá
ræktunarbúsins Aegidienberg.
Bókin hefur verið valin til
kennslu í hestamennsku við
Bændaskólann á Hólum.
(Fréttatilkynning)
Ný bók:
Hesturinn og reiðmennskan