Tíminn - 24.03.1993, Side 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 24. mars 1993
• 1 •
Miövikudagur 24. mars
MORGUNÚTVARP KU 6.45 ■ 9.00
6.45 VeAurfregnir.
6.55 Bcn.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 Hanna G.
Siguráardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. VeAurfregnir. Heims-
byggð Jón Ormur Halldórsson.
8.00 Fréttir.
8.10 Pélitíeka homiA
8.30 Fréttayfiiiit. Úr menningariifinu Gagn-
rýni- Menningarfréttir utan úr heimi.
ARDEGISÚTVARP KL 9.00.12.00
9.00 Fréltir.
9.03 Laufakálinn Afþreying i tali og tónum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá Isafirði).
(Einnig útvarpað laugardag kl. 20.20).
9.45 SegAu mér sögu .Merki samúrajans'
eftir Kathrine Patterson Siguriaug M. Jónasdóttir
les þýðingu Þuriðar Baxter (5).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfiml með Halldóru Bjöms-
dóttur.
10.10 Árdegistónar
10.45 VeAurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 SamfélagiA i nænmynd Umsjón: Ás-
dis Emílsdóttir Petersen og Bjami Sigtryggsson.
11.53 DagbAkin
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 AA utan (Einnig útvarpað kl. 17.03).
12.20 Hádegisfréttir
12.45 VeAurfregnir.
12.50 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskipta-
mál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISÚTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleíkhússins..-
Chaberd ofursti' eftir Honoré de Balzac Þriðji
þáttur af tiu. Þýðing: Hulda Valtýsdóttir. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haralds-
son, Helga Bachmann, Haraldur Bjömsson, Þor-
steinn Ö. Stephensen og Eriingur Gislason.
(Áður á dagskrá i mai 1964. Einnig útvarpaö að
loknum kvöldfréttum).
13.20 Stefnumót Listir og menning, heima
og heiman. Meðal efnis i dag: Skáld vikunnar og
tónlistargetraun. Umsjón: Jón Kari Helgason og
Sif Gunnarsdðttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpseagen, .Réttarhöldin' eftir
Franz Kafka Eriingur Glslason les þýðingu Ast-
ráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar
(5).
14.30 Einn maAur; & mörg, mörg tungl Eftin
Þorstein J. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld
kl. 22.36).
15.00 Fréttir.
15.03 íemús Danska ténskáldið Ib Nörholm.
Þriöji þáttur Knuds Kettings, framkvæmdastjóra
Sinfóniuhljómsveitarinnar i Álabog. Frá Tón-
menntadögum Rlkisútvarpsins i fyrravetur.
Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
þriðjudag kl. 21.00).
SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma Fjölfræöiþáttur fyrir fólk á öllum
aldri. Aðalefni dagsins er úr mannfræði. Um-
sjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðar-
dóttir.
16.30 VeAurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna
16.50 Létt lAg af plAtum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 AA utan (Áður útvarpaö i hádegisút-
varpi).
17.08 Sólstafir Tónlist á siðdegi. Umsjón:
Gunnhild Gyahals.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjóAarþel Völsunga saga, Ingvar E.
Sigurðsson les (3). Anna Margrét Sigurðardóttir
rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum at-
riðum.
18.30 Kviksjá Meðal efnis er listagagnrýni úr
Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00 ■ 01.00
19.00 KvAldfréttir
19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir.
19.35 „Chaberd ofursti" eftir Honoré de
Balzac Þriðji þáttur af tlu. Endurflutt hádegis-
leikrit.
19.50 FjAlmiAlaspjall Ásgeirs Friðgeirsson-
ar, endurflutt úr Morgunþætti á mánudag.
20.00 íslensk tónlist Sinfónía eftir John
Speight. Sinfóniuhljómsveit fslands leikun
Páll P. Pálsson stjómar.
20.30 Af stefnumóti Úrval úr miðdegis-
þættinum Stefnumóti I liðinni viku.
2f .00 Listakaffi Umsjón: Kristinn J. Nielsson.
(Áður útvarpaö laugardag).
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska homiA (Einnig útvarpað I
Morgunþætti I fyrramálið).
22.15 Hér og nú Lestur Passiusálma
Helga Bachmann les 39. sálm.
22.30 VeAurfregnir.
22.35 Málþing á miAvikudegi
23.20 Andrarímur Guðmundur Andri Thors-
son snýr plötum.
24.00 Fréttir.
00.10 SAIstafir Endurfekinn tónlistarþáttur
frá siðdegi.
01.00 Næturútvarp
á samtengdum rásum til morguns.
7.03 MorgunútvarpiA Vaknað til llfsins
Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja
daginn meö hlustendum. Eria Sigurðardóttir talar
frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30.
8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 SvanfríAur & SvanfríAur Eva Ásrún
Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveöjur. Slminn
er 91 687 123. Veöurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins.
Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum
pistil. Veöurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal
annars með Útvarpi Manhattan frá Parls. Hér og
nú Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá
Fréttastofu.
18.00 Fréttir.
18.03 ÞjAAarsálin - Þjóöfundur I beinni út-
sendingu Sigurður G. Tómasson ogLeifur
Hauksson. Siminn er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endur-
tekur fréttimar sinar frá þvl fyrr um daginn.
19.32 Blús Umsjón: Péfur Tyrfingsson.
21.00 Vinscldalisti götunnar Hlustendur
velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig út-
varpað laugardagskvöld kl. 21.00).
22.10 Allt í góöu Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttirog Margrét Blöndal. (Úrvaliút-
varpað kl. 5.01 næstu nótt). Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn Margrét Blöndal leikur kvöld-
tónlist.
01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00, 17.00,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 6.30, 9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00,19.30,
og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
01.00 Næturlðg
01.30 VeAurlregnir.
01.35 Glefsur Ur dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
02.00 Fréttir.
02.04 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri) (Áður útvarpað sl.
sunnudag).
04.00 Næturlðg
04.30 VeAurfregnir.- Næturlögin haida áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góAu Umsjón: Gyöa Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áður).
06.00 Fréttir af voAri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið.
06.45 VeAurfregnir Morguntónar hljóma á-
fram.
LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2
Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-
19.00.
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Sv»6isútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00
gamanmyndaflokkur meö Kirstie Alley og Ted
Danson I aöalhlutverkum. Þýöandi: Guöni Kol-
beinsson.
19.50 Víkingalottó Samnorrænt lottó. Dregiö
er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpaö á
öllum Norðurlöndunum.
20.00 Fróttir og veöur
20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Aöalgestur
þáttarins veröur handboltakappinn Siguröur
Sveinsson. Stórsveit Reykjavíkur tekur lagiö en
hún er skipuö bæöi upprennandi og gamalkunn-
um sveiflumeistumm. Stjómin hljóöritar nýtt lag
til útgáfu í beinni útsendingu og landsliöiö í hár-
greiöslu hefur hendur i hári Hemma og fleiri val-
inkunnra Islendinga. Dregiö veröur I getraun þátt-
arins, litlu börnin brjóta málin til mergjar og gestir
I sal láta aö sér kveöa en þeir koma úr Fjöl-
brautaskólanum i Ármúla. Stjóm útsendingar
Egill Eövarösson.
21.55 Norræna kvikmyndahátíöin 1993
Kynnt veröur dagskrá hátíöarinnar á morgun.
22.05 Samherjar (10:21) (Jake and the Fat
Man) Bandariskur sakamálaþáttur meö William
Conrad og Joe Penny i aöalhlutverkum. Þýöandi:
Kristmann Eiðsson.
23.00 Ellefufróttir og dagskrárlok
DAGBÓK ■ 111
STOÐ
RÚV □ EZ m na
Miðvikudagur 24. mars
18.00 Tðfraglugginn Páia pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Umsjón: Sigrún
Halldórsdóttir.
18.50 Táknmálsfróttir
18.55 Tíöarandinn Endursýndur þáttur frá
sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason.
Dagskrárgerö: Þór Elís Pálsson.
19.20 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur
Miðvikudagur 24. mars
16:45 Nágrannar Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17:30 Tao Tao Litlir sætir pandabirnir sem
tala aö sjálfsögöu íslensku.
17:55 Óskadýr bamanna Leikin stuttmynd
fyrir börn.
18:00 Biblíusögur Vandaöur teiknimynda-
flokkur meö islensku tali sem byggir á dæmisög-
um úr Biblíunni.
18:30 VISASPORT Endurtekinn þáttur frá
því i gærkvöldi.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur Ákveöinn, einlægur og opin-
skár. Eirikur Jónsson meö viötalsþátt sinn i
beinni útsendingu. Stöö 2 1993.
20:30 Melrose Place Ðandarískur mynda-
flokkur um ungt fólk á uppleiö. (14:31)
21:20 Fjármál fjölskyldunnar Islenskur
þáttur sem þú getur hagnast af. Umsjón: Ólafur
E. Jóhannsson og Elisabet B. Þórisdóttir. Stjórn
upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1993.
21:25 Kinsey Lokaþáttur þessa breska
myndaflokks um lögfræöinginn Kinsey. (6:6)
22:20 Tíska Tiska, menning og listir eru viö-
fangsefni þessa þáttar.
22:45 Hale og Pace Þessir óborganlegu
grínarar fara á kostum í þessum skemmtilegu
þáttum. (4:6)
23:15 Veöbankarániö mikla (TheGreat
Bookie Robbery) Þriöji og síöasti hluti þessarar
vönduðu framhaldsmyndar.
00:45 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá
Bylgjunnar.
V E L L G E I R I
IjítÐm mOOCHfEVEíDUÍ
SmF/NWMEMMAmE-
MANM/BRÁTTmTmÍA
JÁTASTÞÉR, (jÖTUq/
fíK mS/VAPR/MS
KUBBUR
m SFRA ÞR/REÁJÞEÍ? mJAíÁTAífTA \
MTEMOqFJÖmWRMF/qíF/SrUPP)
6725.
Lárétt
1) Kjúklingar. 6) Púka. 8) Hjáguð.
10) Orka. 12) Númer. 13) Rugga. 14)
Skel. 16) Dæl. 17) Fugl. 19) Hundur.
Lóðrétt
2) Miskunn. 3) Gramm. 4) Þrír eins.
5) Mannsnafn. 7) Klóka. 9) Mál. 11)
Sáðkorn. 15) Fæða. 16) Ris. 18)
Keyrði.
Ráðning á gátu no. 6724
Lárétt
1) Tunna. 6) Nái. 8) Odd. 10) Tak.
12) Dó. 13) Pá. 14) Dug. 16) Bik. 17)
EII. 19) Aflát.
Lóðrétt
2) Und. 3) Ná. 4) Nit. 5) Koddi. 7)
Skáka. 9) Dóu. 11) Api. 15) Gef. 16)
Blá. 18) LL.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavík frá 19. mars til 25. mars er í Borgar
apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og
lytjaþjónustu eru gefnar i sima 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Simsvari 681041.
Hafnarfjöróun Hafnatfjaröar apétek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á viritum dögum fiá kl. 9.00-18.30 og tii skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apötek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opið fra ki. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum timum er lyijafræðingur á bakvakl Upplýs-
ingar enj gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti Id. 18.30. Á
laugard. W. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00.
Garóabær Apótekið er opið rúmhelga daga W. 9.00-18.30,
en laugardaga W. 11.00-14.00.
Sala
64,640
95,796
51,826
10,2889
9,3061
8,3674
10,9160
11,6222
1,9207
42,7740
35,2118
39,5751
0,04089
5,6196
0,4261
0,5548
0,56118
96,074
89,8237
76,6727
23. tnars 1993 kl. 9.15
Kaup
Bandaríkjadollar....64,500
Sterlingspund.......95,589
Kanadadollar........51,714
Dönsk króna.........10,2666
Norsk króna..........9,2859
Sænsk króna..........8,3493
Finnskt mark........10,8923
Franskur franki.....11,5971
Belgiskur frankl.....1,9165
Svissneskur franki ....42,6813
Hollenskt gyllini...35,1355
Þýskt mark..........39,4894
ftölsk líra.........0,04080
Austuríískur sch.....5,6075
Portúg. escudo.......0,4252
Spánskur peseti......0,5536
Japanskt yen........0,55997
frskt pund...........95,866
Sérst. dráttarr.....89,6292
ECU-Evrópumynt......76,5067
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. mars 1993. Mánaöargneiðslur
Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrír).......... 12.329
1/2 hjónalifeyrir ............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega...........22.684
Full tekjulrygging örorkulifeyrisþega.........23.320
Heimilisuppbðt.................................7.711
Sérstök heimilisuppbót.........................5.304
Bamalifeyrir v/i bams.........................10.300
Meölag v/1 bams ..............................10.300
Méeðralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama.................5.000
Maeðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ..............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða .............11.583
Fullur ekkjulifeyrir 12.329 15.448
25.090
Vasapeningar vistmanna 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga 10.170
Daggreiöslur
Fullir fæðingardagpeningar 1.052
Sjúkradagpeningar einstaWings.............526.20
Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaWings..............665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80