Tíminn - 24.03.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 24.03.1993, Qupperneq 11
Miðvikudagur 24. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHUS ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Utla sviðið kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR efUr Per Olov Enquist Föstud. 26. mais. Örfá sæii laus. Laugard. 27. mars. Örfá sæti laus. Föstud. 2. aprfl. Uppselt Sunnud. 4. april. Uppselt Fimmtud .15. april. Laugard. 17. april. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eför að sýning hefsL Stóra sviöið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Ámotgun. Öriá sæti laus. Laugard. 3. april. Sunnud. 18. april. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftír að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Föstud. 26. mars. Örfá sæti laus. Laugard. 27. mars. Öifá sæti laus. Fimmtud. 1. april. Nokkur sæt laus. Föstud. 2. april. Örfá sæti laus. Föstud. 16. apríl.. Öriá sæti laus. Laugaid. 17. april. .Uppselt Fmmlud. 22. apríl. Föstud. 23. apríl. Ósóttar pantanir seldar daglega. Menningarverðlaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 28. mars. Nokkur sæti laus. Sunnud. 4. april.. Fimmtud. 15. april. Sunnud. 25. april. Sýningum fer fækkandi. 2)ýúrv c'3Cá(&aA&á(jA/ eftir Thorbjöm Egner Sunnud. 28 mars. Uppselt. Laugard. 3. april kl. 14:00. Uppselt. Sunnud. 4. april kl. 14.00. UppselL Sunnud. 18. april kl. 14.00.UppselL. Fimmtud. 22. april. Örfá sæti laus. Laugard. 24. april. Örfá sæti laus. Sunnud. 25. april. Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright I kvöld. UppselL Á morgun. Uppseit Sunnud. 28. mars. 60. sýning. Uppselt Fimmtud. 1. apríl. Uppæll Laugard. 3. april. Uppselt Miövikud. 14. april. Fáein sæö laus. Föstud. 16. apríl. UppsetL Sunnud. 18. april. Miövikud. 21. april. Rmmtud. 22. april Föstud. 23. april. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smíða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, elta seldir öönrm. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- Ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virkadaga I slma 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Grelöslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslinan 991015 KBL.HÁSKQLABÍÚ tLBUHitbÍElim SÍMI 2 21 40 Frumsýnir stórspennumyndina Á bannsvæðl Spenna frá fyrstu minútu tll hinnar siðustu. Leikstjóri Walter Hill (The Warriors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfort) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Elskhuglnn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Laumuspll Sýndld. 9. og 11.20 Baftdagurlnn mlkll Sýnd kl. 7.30 Kariakórinn Hekla Sýnd Id. 5 og 7 Howards End Sýndkl. 5 og 9.15 BLIKKFORM HF. Blikksmiöja Nýtt símanúmer Nótt f New York Frábær spennumynd Sýnd kl 5, 7,9og11. Bönnuð innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Rlpoux gegn Ripoux Gamansöm sakamálamynd Sýnd kl. 9 og 11 Svlkahrappurinn Hriklega fyndin gamanmynd Sýndkl. 7, 9 og11 Svlkráó Sýnd kl. 7 og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverð kr. 500 Síóastl Móhfkanlnn Sýnd Id. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd ki. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina Mlójaróarhafló Sýnd vegna áskorana kl. 5 og 7 Eíslenska óperan IIIII o*uu ato MXkRmm Óardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán Föstud. 26. mars kl. 20.00. Órfá sæfi laus. Laugand. 27. mars Id. 20.00. Örfá sæfi laus. Föstud. 2. apríl kl. 20.00. Öifá sætl laus. Laugard. 3. april kl. 20.00. Örfá sæfi laus Miöasalaneropin frá Id. 15:00-19:00 daglega, «i tll kl. 20:00 sýniugardaga. SlM111475. LEIKHÚSLÍNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sfmi680680 Stóra sviðiö: TARTUFFE Ensk leikgerö á verki Moliire. 5. sýn. Föstud. 26. mars. Graen kort gilda Fáein sætl laus. 6. sýn. miövikud. 31. mars. Gul kotl gilda. Fáein sæll laus. 7. sýn. 4. april. Hvlt kort gilda. Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Undgrcn — Tónlist Sebastían Laugard. 27. mars kl. 14. Örfá sæfi laus. Surmud. 28. mars Id. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 3. apríl. Sunnud. 4. april. Fáein sæfi laus. Laugard. 17. april. Sunnud. 18. april Laugard. 21. april Miöaverökr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. BLÓDBRÆÐUR Söngleikur effir Willy Russell Laugard. 27, mars. Fáein sæfi laus. Föstud. 2. april. Fáein sæti laus. Laugard. 3. april. Föstud. 16. april Miövikud. 21. april Utía sviðið: Dauðinn og stúlkan effirArielDorfman Fimmtud. 25. mars. UppselL Laugard. 27. mars. UppselL Föstud. 2. apríl. Fáein sæti laus. Laugard. 3. aprfl. Fáein sæfi laus.. Fimmtud. 15. april Stóra svið: Coppelia Islenski dansflokkurinn sýnir undir stjóm Evu Evdokimovu Framsýning miövikud. 7/4, hátiðarsýning fimmtud. 8/4, 3. sýn. laugard. 10/4,4. sýn'mánud. 12/4,5. sýn. miðvikud. 14/4. Móasala hefst mánud. 22/3. Miðasalan er opin aHa daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mlðapantanlr I slma 680680 alla viika daga frá Id. 10- 12 Aðgöngumiðar öskasl sðtfir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Grelöslukortaþjönusta. LEIKHÚSLlNAN sími 991015. MUNI0 GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÓF. Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavíkur IMll Endurhleðsla Daltjamar- innar Nýtega hófust framkvæmdir við endur- hleðslu Daltjamarinnar. Þar eru að veria Vfglundur Kristjánsson, sá hinn sami og endurhlóð Skansinn, ásamt aöstoðar- manni sínum, Stefáni Guðmundssyni. Hleðslan var orðin mjög illa farin, miss- igin og grjót farið að vanta. Vfglundur segir að sumt af gömlu hleðslurmi muni halda sér, en meiripartinn |Durfi að end- urhlaöa Nýtt grjót fái hann af gotfvelling- um, en þar var talsvert grjót eftir til sprengingarfrá þvi i fyrrasumar. .Við erum búnir að vera að i rétt um mánuð og áætlum aö Ijuka þessu effir elnn og hátfan mánuö, ef veöur setja ekki sfrik i reikninginn. Það sem af er hafa falliö úr hjá okkur 3 dagar, vegna veðurs, og svo hefur verið talsvert um snjómokstur/ Um þaö hvort ekki þurfi að höggva grjótið til, svo það falli saman, segir Vlg- lundur að það hati menn gert hér áður fyrr, þegar timinn var ekld mældur í pen- ingum, en í dag kosti hann það mikla peninga, aö menn púsi grjótinu saman. Þá reynir á útsjónarsemi og giöggt auga, en stundum þarf aðeins aö höggva til steina. Viglundur segist hafa lært fag sitt af afa sínum, Sigurþór Skæringssyni, sem kunnur var af grjóthieðslum sfnum, sem þóttu að sönnu listaverk. Hann segist hafa þetta að aöalstarfi, ferðist um landið þar sem hleðsluvinna býðsl Siðast vann hann við Þjóðvektis- bæinn i Þjórsárdal, við ýmsar lagfeering- ar á grjóthleöslu hússins. Hleðslumeistarinn Vfglundur Krist- jánsson og aðstoðarmaður hans, Stefán Guömundsson, að störfum við Daffiömlna. Tapið ekki undir milljón Magnús Magnússon vöruflutningabd- stjóri er einn þeirra manna, sem beöið hafa vemlegt fjárhagstjón af verkfalli stýrimanna Heijólfs. Vægt refloiað segir hann þaö ekki undir einni mijón króna. Magnús gerir út tvo sendibila, sem eru i ferðum mil Vestmannæyja og Þoriáks- hafnar þrisvar i viku. Magnús var lengi ve! með elnn bll I rekstri, en í nóvember sl. keypti hann annan bil; var hann með þvl að búa sig undir breytingar i vöruflutníngum milli larids og Eyja, þegar vöruafgrelðsla Her- jótfs verður iögð niöur i vor. .Það er heldur lltið um að vera hjá okk- ur þessa daga sem vericfallið hefur staö- ið,“ segir Magnús. ,Þaö er hetst að við sækjum vörur niöur á afgreiðslu Eim- skips fýrir þá föstu kúnna, sem við fiutt- um vörnr fyrir áður, eins og Ld. Áfengis- verslunlna og nokkra stóra aðila. Þetta eni svona 5-6 tfmar f viku, það er nú allt ogsumL* Mest segist hann sjá eftir þvf að hafa ekki haft annan bilinn staðsettan í Reykjavfk f verkfallinu. Þá hefði hann getað tekið á móti vömm þar og komiö þeim 1 gáma hjá Eimskip. ,Það kostaðí bara svo asskoti mikið undir bílinn, eitt- hvað um sjötíu þúsund. Ég lagöi bara ektd I það, manni datt hetdur ekki I hug aö þetta verkfall ætti eftir aö standa Svonalengi.“ Magnús er þungorður í garð þessa veikfalls. ,Mér finnst bara að það elgi ekki að vera hægt að setja Heijótf I verk- fall. Þaö er bana svipað og að loka veg- inum austur fyrir fjall. Svo finnst mér þessar kröfur, sem stýrimennlmir selja fram, alveg ófrútegar." Eymenn komin Hljómsveltin Eymenn, sem undanfarið hefur verið aö spila á þonablótum Is- lendingafélaganna á vestuiströnd Amer- iku,.er komin heim effir mjög vel hepprt- aða ferð. Farið var frá Islandi tll San Francisco 25. febrúar og spilað þar á þorrablóti laugardaginn 27. febrúar. Dvaliö var í San Francisco til miðviku- dagslns 3. mars og viöa fariö um I skoð- unarferðir. Til Seattie var farið 3. mars og spflað fyrir 250 Islendinga þar. Frá Seattle var farið daginn effir þorrablótið til Los Ange- les. Þar var spilað á laugardagskvöidið 6. mars fyrir um 250 Islendinga. Það voru þreyttir spilagarpar sem fóru að sofa effir baBið ILA, þvl þá vont þeir búnir að vaka i tvo sólarhringa. Heim tii (slands var svo haldiö W. 7 á mánudagsmongun 8. mars og komið til Eyja um kvöldmatarieytið á þriðjudegin- um, effir mjög vel heppnaða ferð. Hljómsveitin Eymenn. YESTFIRSKA 1 FRÉTTABLAPIÐ 1 ISAFIRÐI 27 siyóflóð á Óshlíð I Kjölfar mikillar snjókomu, sem siðan breyttist f slyddu og rigningu, föstudag- im 5. og laugardaginn 6. mars, féll mflcfll fjöldi snjóflóða á Oshlíð og Súðavikur- hiíð. Þegar starfsmenn frá Vegagerðinni á Isafiröi ruddu Óshliðarveg á laugar- deginum, kom i Ijós að þar höföu fallið flóð úr hverju gili og töldu þeir alls 27 snjóflóð á teiðinni. Voru sum hver allstór og mældust allt að fimm metrar á hæð frá vegi. Ekki náðu menn aö fullhreinsa veginn þennan dag, enda verkefnið asrið og þvi aftur haktið á stað effir heigina Bl frekari snjómoksturs á Óshllð. Þá var einnig farið i að moka Súðavíkurtilið á mánudeginum, en þar var ástandið Iftið skátTa,flóðviðflóð. "'C’ ’f&t."* ’ ■ * „‘Jj Þessl mynd var tekin af snjómokstri á óshlfð þriðjudaglnn 9. mars. Vegafram- kvæmdlr Vegagerð rikislns er nú að bjóða út byggingu nýs vegskála á Óshllðanregi. Um er aö ræða skála sem staösettur veröur við Innri- Hvanngjár, þ.e. rétt inn- an við nýrrl skálann á hllöinnl. Með byggingu þessa nýja skála ætti snjóflóð- um á Oshliðarveg að fækka úr 27, elns og þau voru fyrir helgina, 126, ef að lik- um lætur. Ekkl er þar með sagt að Vegageröin hafi á prjónunum aö byggja 26 vegskála þessu til viðbótar, en þó eru áætianir uppi um aö byggja f þaö mlnnsta einn á næsta eða þar næsta ári. Sá skáli á að koma hjá Ófæm við Stiga. Þó ýmsum þætti þá rtóg vera að gert, þá telja kunnugir að enn mætti bæta nokkrum vegskálum við, ef minnka eigi slysahættu og tafir vegna grjóthrurrs og snjófióða svo viöunandi sé. Mfldar framkvæmdfr eru fýrirhugaðar á veginum yfir Hálfdán I sumar. Ráðgert er að vinna frá báðum endum og halda á áfram með framkvæmdir þar sem horflð var ffá i haust. Nýbygging vegar- ins upp frá Bílduda! að austanveröu hef- ur þegar komið að góðum notum og hafa menn getað ekiö á nýja kaflanum i frosti. Trúlega er hann þó Bfur yfirferðar þegar hlána tekur, enda vantar talsvert á að hann sé kominn I endanlegt horf. Miklar fram- kvæmdir í gangií Barmahlíð I samtatl vlð Pál Ásgeir Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Þörungaverksmiöj- unnar á Reykhólum, kom fram að gott hljóð væri almennt I fölki á staðnum. Sagði hann miktar framkvæmdir f gangi við að fullklára að innrétta aðra hæðina i Barmahilð, vistheimili aldraðra. Þar væri lika verið að breyta og bæta alla að- stöðu með það I huga að fjölga plássum fyrir vistmenn. Þegar þetta væri búið, þá ætti heimiflö að vera mun hagkvæmara i rekstri og gefa þeim, sem eru á biölista, tækifæri á plássi. Auk þess er nú unnið aö því aö fullklára tvær félagslegar íbúð- ir á Reykhólum og hafa nokkrir menn, sem annars hafa unnið I Þörungaverk- smiðjunni, haft atvinnu af þvl. PóUinn hf. með stæm og betri verslun Nýlega var verslun Pólsrns hf. á fsafiröi opnuð f mjög stækkuðu húsnæði. Af því tilefril voru I búöfrmi á föstudag og taug- ardag sérfræðingar og sölumenn frá Heimllistækjum hf„ Tæknivöaim hf. og Gunnari Ásgeirssyni hf. Ýmiskonar kynnlngartilboð voru f gangi og sagði Hermann Óskarsson, verslunarstjóri i Pólnum, að gestagangurinn I versluninni þessa daga hefði verið meiri en nokkur hefði búist við og miklu meira hefði selst en menn heföu þorað aö vona Eystra- horn ✓ a Elnungis konur mættu á fund sem Búnaöarsamband og Kvenfélagasam- band efndu tii i Holti á Mýrum nýlega og hlýddu á fyririestur Louise Heite um handverk og smáiðnað. Louise Heite er framkvæmdastjóri Frú Láru á Seyðisfirði, en það fyrirtæki tekur aö sér gæöamat á handunnum vömm. Louise haföi mikiu að miðla um verölagningu og markaðsmál og nýtt- ist fyrirtestur hennar eflaust þeim, sem eru með framleiðslu á prjónunum og hafa eitthvaö að markaðssetja. Greinilegt var að skaftfellsku konum- ar hafa áhuga fyrir ýmiss konar hand- verki. Suðursveitarkonur hafa stofnað með sér vinnuhóp og eru aö prófa sigáfram með vissa hlutl. Hafnarkonur lýstu yfir áhuga á að stofna sllkan hóp, en töldu sig vanta bæði vinnustaö og söluaðstöðu. Enn aörar kváöu tilgang- Inn með smáiðnaðinum þann að skapa sér vinnu heima, í stað þess að lelta hennar utan helmilis. Það verður að teljast Ijóður á nýju byggingunum á jðkli, við lónið og á tjaldstæði Hafnar, aö þar skuli ekki gert ráð fyrir minjagrlpasölu innan dyra.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.