Tíminn - 01.04.1993, Page 4
4 Tíminn
Fimmtudagur 1. apríl 1993
Tíminn
MÁLSVARI FRJÁLSLYNPIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU
Otgefandi: Tlminn hf.
Framkvæmdasfjóri: Hrólfur Ölvisson
Ritstjóri: Jón Kristjánsson ábm.
Aðstoöamtstjóri: Oddur Ólafsson
Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson
Stefán Ásgrimsson
Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason
Skrifstofur: Lynghálsi 9, 110 Reykjavlk Sfmi: 686300.
Auglýsingasfmi: 680001. Kvöldsimar: Áskrift og dreifmg 686300,
ritstjóm, fréttastjórar 686306, iþróttir 686332, tæknideild 686387.
Setning og umbrot: Tæknideild Tfmans. Prentun: Oddi hf.
Mánaðaráskrift kr. 1200,-, verð i lausasölu kr. 110,-
Grunnverö auglýsinga kr. 725,- pr. dálksentimetri
Póstfax: 68-76-91
Það „stendur í“
ríkisstjóminni
Kjarasamningar eru nú komnir á stig þríhliða
viðræðna. Það stig hefur náðst eftir eftirgangs-
muni. Vandræðagangur helgarinnar, þegar for-
usta ríkisstjórnarinnar er ekki tilbúin til að
ræða stöðu samningamálanna við verkalýðs-
hreyfinguna, vekur almenna undrun.
„Það er því miður staðreynd að samningamál-
in hafa smám saman sofnað. Samtímis því fer
atvinnuleysi vaxandi meðal Dagsbrúnarmanna
og um 500 þeirra eru nú án vinnu og stór og
vaxandi hópur þeirra hefur verið það í bráðum
ár og er því að missa rétt til bóta.“
Þessi ummæli voru höfð eftir Guðmundi J.
Guðmundssyni, formanni verkamannafélagsins
Dagsbrúnar, í Tímanum í gær. Þau gefa innsýn í
ástandið hjá Dagsbrún, en það, svo slæmt sem
það er, er aðeins toppurinn á ísjakanum. Ljóst
er að útgjöld atvinnuleysistryggingarsjóðs
verða 1200-1300 milljónum króna fram yfir það
sem fjárlög gera ráð fyrir. Þá nálgast útgjöld
sjóðsins 4 milljarða og fullvíst er að langt er í
frá að öll kurl séu komin til grafar. Ljóst er að
það verður að sinna þeim, sem eru atvinnulaus-
ir en njóta ekki bóta.
Við slíkar aðstæður er mikið til þess að vinna
fyrir stjórnvöld að ná sátt á vinnumarkaði svo
sem unnt er. Hitt er athyglisvert að ríkisstjórn-
in annað hvort svarar ekki tillögum aðila vinnu-
markaðarins um atvinnu- og efnahagsmál, eða
dregur lappirnar.
Magnús L. Sveinsson segir eftirfarandi í Tím-
anum í gær:
„Ég hef nú trú á því að ef raunverulegur vilji er
fyrir hendi hjá atvinnurekendum, ríkisvaldi og
samtökum launafólks, þá ætti að vera hægt að
ná samningum á ekki svo löngum tíma. Það er
nefnilega ekki síður hagur atvinnulífsins og rík-
isvalds, en launafólks að samningar takist sem
fyrst, til að aflétta þeirri óvissu sem þjóðfélagið
er ávallt í þegar verið er að semja um kaup og
kjör. Á meðan halda allir að sér höndum og við
því megum við hvað síst.“
í þessari tilvitnuðu frétt kemur fram að lækk-
un matarskatts og aðrar aðgerðir ríkisvaldsins
„standi í mönnum“. Það eru orð að sönnu. Það
„stendur í“ ríkisstjórninni. Aðgerðaleysi hennar
er dýrkeypt.
þessu stjóraarsamstarfi. Binhvera
veginn hafa míi æxiast þannig að
Vðtek sátt er um slíkt í
einhverjar mestu óvinsældir sem þjóðfélaginu, enda telja flestir þetta
þekkjast hjá stjómmálaraanni á l>ó- mikið og biýnt réttiætismál.
B . vetdistímanum, og hefur hann náð En hvað gerist? Svavar Cestsson
arinnar virðast hafa ient á krötum þessu sögulega marki á aðeins háifu stctur máiinu og leggur fram frum-
einum, og er nó svo komið að AI- kjðrtímabili. Er þar komin ástæða vatp um þetta mál á undan Sig-
þýðuflokkurinn------------------------------------------------------------------------hvati! Alþýóublað-
mætlst vaifa sem Atvinnulcysisbœtur ekki bundnar viB abiltl aö sléllaifélagi :: m£igag|) §jg.
hvats, gerir grein
týrir þessum þjófn-
aði á forsíðu í gær
marktæk stærð í
pólitíska
kannanir hafa verið
þingliði krata erfið-
ar upp á síðkastíð,
aftur
Svavar stal mál-
inu frá Sighvati
^rumvarpið hefur verið lengi í undirbúningi en innihaldi þess lekið til Svavars Gests-
sonar sem hirti rúsínurnar úr deiginu ogjagði fram hliðstœtt frumvarp sem sitt eigið
rétti aðeins úr kútnum.
Ftótti cr iíka brostinn í ráðhetraiið-
ið og hyggjast mlnnst tveir ráðherr-
ar flokksins hverfe á vit aukins
starfsöryggis í þeirri uppstokkun á
ríkisstjóminni sem stendur fyrir
þess að kratar sjálflr nefna Sighvat í
ríkisþjónustuna.
nutan-
ins í tónnunum. Sannteikurfnn er
hins vegar sá að Stghvatur er vita-
skuld ekki einn ábyrgur fyrir óvin-
sældum krata, þar hafa allir ráð-
herrarair iagt sitt af morkum og
ekkert dregið undan.
Svavar steliþjófur
og er
að biaðinu er ektd
skemmt, enda hef-
ur ekki alvarlegri
upp hjá flokknum
síðan KGB stal töskunni af Jóni
Batdvin f Litháen um árið. í Alþýðu-
blaðinu kemur fram að ftugumanni
úr Alþýðubandataginu tekst að
vinna traust frumvarpssmiða Sig-
hvatar og véla þannig út úr þeim
uppiýsingar um hvað muni standa f
frumvarpinu. Flugumaðurinn fór
síðan með þessar uppiýsingar til
Svavars, sem lagði þær fram í frum-
kynnti mátið á sérstökum btaða-
Alþýðubiaðiö segir ennfremun
»Einn af þingmönnum Alþýðu-
ftokksins segir að það sé alveg
greinilegt að Svavar hafl kðct yflr
öxlina á nefndarmönnuro sem
hotnlaust forað í sljóraarsamstarf-
af mikln kappi, en títllti forsjá, í við- inu, hetdur fceœur hinn ófotv
leitni við að spara. Sá spamaður skammaði stjórnarandstæðingur og
hefur að mestu ieyti verið á þann rauðtiði Svavar Gestsson og sviptir
herrann eiga að á einhverjum svið-
iiii
einu saman. llitt er svo annað mái
hversu varanlegur slfkur sparaaður
reynist. Hitt er engum vafa undir-
veg í forina. Sighvatur ætiaði að
bregða sér f Súpermannbúninginn
sinn—í gervi góða mannsíns—og
ieggja fram frumvarp um atvinnu-
sem ekki hefur notið þeirra tii
sfnuraar úr deiginu þegar þeir Utu
undan.“ Ekki er að spyrja að þess-
um gömlu tómmum, þeir ætia
seint að sætta sig við friðhelgi eign-
arrétferins. JHIjá þeim gildir ennþá
sama gamla kenningin: „Þitt er
mittogmitt erþítt“
Fyrir vikið hefur iánlaus ráðherr-
ann nú misst af möguieikanum til
að bregða sér í súpermannbúning-
inn, einmitt þegar mest reið á fyrir
hann að fá öriitla andiitsiyftingu f
Garri
Með kj afti og klóm
Húsnaeðismálin hafa verið í upp-
námi á íslandi síðan mannskapurinn
flutti úr torfbæjunum inn í bárujám
og alkalí nútímans. Sá galli var á
þjóðlega byggingarstílnum að torf-
þökin vom lek og sagginn seytlaði
inn um veggi og gólfkuldinn var
sannkallað þjóðfélagsmein. Með nýt-
ingu jarðvarma tekst að hafa sæmi-
Iega hlýtt í húsum en ekki hafa enn
verið fundin upp þök sem halda vatni
eða veggir sem skilja á milli þess sem
kallað er inni og úti.
En þótt ending steinsteypuveggj-
anna sé ekki skárri en gömlu veggj-
anna úr grjóti og mold, því steypan
molnar og veggimir hrynja á svipuð-
um árafjölda í nútímanum og í fom-
öldinni, em lek þök nútímans og
molnandi veggir þúsundfalt dýrari
en torfhrófin sem forfeðumir kúldr-
uðust í.
En þetta er ekki höfuðvandi hús-
næðismálanna. Það er fjármögnun
þeirra. Allir verða að eiga íbúð til að
frjósa ekki í hel og þótt ekki hafi tek-
ist að finna upp þök sem halda vatni
hafa verið fundin upp mörg húsnæð-
islánakerfi sem sífellt er verið að
breyta og bæta.
Alltaf er verið að hjálpa fólki til að
koma sér upp þaki yfir höfuðið eins
og það er svo skáldlega orðað. Um
það semja stjómmálamenn, laun-
þegaforkólfar, sjóðagreifar, lána-
stofnanir og embættismenn og sífellt
verður auðveldara að fá lán og erfið-
ara að standa undir afborgunum af
þeim. Þá em búin til greiðsluerfið-
leikalán og neyðarlán og svo fá sýslu-
menn og skiptaráðendur allt klabbið
í sínar hendur og upp úr því mélinu
er óhætt að fara að efna í lán fyrir
þaki yfir höfuðið á nýjan leik.
Yfir höfuð hverra?
Af því að búið er að útvega miklu
meira fé til hús-
bygginga en þörf
er fyrir verður bara
að byggja stærri
hús og dýrari og
búa þau veglega
utan sem innan og
telja fólki trú um
að svona vilji það
hafa hlutina. Allir
eiga að eignast ný
hús með nýmóðins
innréttingum og
gólfefnum og
moldarhauga utan
við stofuglugga.
Svo verður líka að
hafa í huga að þús-
undir verktaka og
byggingamanna Agnes
verða alltaf að hafa næg verkefni við
nýbyggingar og það er ekki hægt
nema útvega fólki mikil og góð lán til
að kaupa þak yfir höfuðið fyrir, þótt
ekki væri nema þak yfir höfuð bygg-
ingameistaranna og þeirra allra.
Það er líka svo prýðilega hentugt
fyrir steypusala og byggingavöru-
verslanir að alltaf sé verið að byggja
mikið og dýrt. Það er sem sagt allra
hagur, nema helst íbúðakaupenda,
að mikið sé lánað og mikið byggt og
hvergi til sparað að þakið yfir höfuð-
ið verði svo dýrt að hægt sé að ná öll-
um tekjum tveggja fyrirvinna heim-
ilis í nokkra áratugi í þá hít sem
gengur undir heitinu húsnæðismál
manna á meðal.
Með oddi og egg
Að skaffa lánsfé til húsbygginga er
höfúðverkefni ríkisstjóma, eigenda
vinnumarkaðsins, sjóðastjóra og
lánastofnana. Þegar svona voldugir
aðilar leggjast á eitt er von að útkom-
an verði glæsileg. Þjóðin safnar
skuldum sem aldrei fyrr og em þing-
lýstir eigendur þaksyfirhöfuðið orðn-
ir skuldugri en útgerðin og em á
góðri leið með að verða eins veðsett-
ir og atvinnuvegimir samanlagðir.
Hér í Tímanum hefúr verið klifað á
þessarri skrýtnu fjármögnun og bent
á til hvers hún hlýtur óhjákvæmilega
að leiða. Seðlabankinn hefur skýrt
frá því að samkvæmt samantekt sé
greinilegt að umtalsverður hluti
húsnæðislána fari i eitthvað annað
en að standa straum af húsnæðis-
kaupum. Þannig er hægt að magna
skuldabyrðina jafnvel enn meira en
byggingameistararnir komast upp
með.
Um helgina komst Moggi loksins að
því að húsbréfakerfið er að vaxa lán-
takendum yfir höfuð. Agnes höndlaði
stórasannleik rétt einu sinni og gus-
aði honum yfir breiðsíður málgagns-
ins og gerði úttekt á athöfnum Jó-
hönnu félagsmálaráðherra í hús-
næðismálum og er sá ferill ekki
frýnilegur í meðföram refsinomar
Moggans.
Ekki stóð á viðbrögðum og Jóhanna
svarar Agnesi „með kjafti og kióm og
oddi og egg“ og sker hana og allar
fréttaskýringarnar niður við trog. Er
orðbragðið á þeim stöllum ekki síðra
en hjá þeim Ömólfi Ámasyni og
Hannesi Hólmsteini í einkarlega
frjórri ritdeilu sem hvergi sér mfyrir
endann á.
Vonandi halda þær stöllur sínum
málefnalegu deilum áfram og hver
veit nema svo geti farið, ef nógu
lengi verður rifist, að Morgunblaðið
komist seint og um síðir að kjama
málsins.
OÓ