Tíminn - 01.04.1993, Qupperneq 11
4
Fimmtudagur 1. apríl 1993
Tíminn 11
LEIKHUS
KVIKMYNDAHÚS
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sfml11200
Utla sviöið Id. 20.30:
STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Á morgun. UppselL
Sunnud. 4. apríl. Uppselt
Rmmtud.15. apríl. Örfá sæti laus
Laugard. 17. apríl.
Laugard. 24. april.
Sunnud. 25. apríl.
Ekki er unnt aö hleypa gestum [ sætin eftir að
sýning hefsl
Stóra sviölö kl. 20.00:
DANSAÐ Á HAUSTVÖKU
eftír Brian Friel
Laugard. 3. apríl.
Sunnud. 18. apríi.
Laugard. 24 apríl.
Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftír að
sýning hefeL
MYFAIRLADY
Söngleikur eftir Lemer og Loewe
Ikvöld. Nokkur sætl laus.
Föstud. 2. aprll. Örfá sæti laus.
Föstud. 16. aprll.. Örfá sæti laus.
Laugard. 17. april. .Uppselt
Fimmtud. 22. apríl.
Föstud. 23. april. Örfá sæti laus.
Sýningum lýkur i vor.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
HAFIÐ
eftír Ólaf Hauk Símonarson
Menningarverðlaun DV1993
Sunnud. 4. april.
Fimmtud. 15. apríl.
Sunnud. 25. apríl.
Örfáar sýningar eftír.
2)ýiiiv CiÍCcif&atJLácji/
eftir Ttíortíjöm Egner
Laugard. 3. april kl. 14.00. UppselL
Sunnud. 4. apríl Id. 14.00. Uppselt
Sunnud. 18. apríl Id. 14.00.Uppselt.
Fimmtud. 22. aprfl kl. 13. Örfá sæti laus.
Laugand. 24. apríl kl. 14. Örfá sæti laus.
Sunnud. 25. april Id. 14. Örfá sæö laus.
Smiðaverkstæðið:
STRÆTI
eftír Jim Cartwright
I kvöld. Uppselt
Laugard. 3. apríl. Uppselt
Miðvikud. 14. april. UppselL
Föstud. 16. april. UppselL
Sunnud. 18. april. UppselL
Miðvikud. 21. apríl. Nokkur sæd laus.
Fimmtud. 22. april.
Föstud. 23. apríl. UppselL
* ' Örfáar sýningar eitír.
Sýningin er ekki vlð hæfi bama.
Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða-
verkstæðis eftir að sýning er hafin.
Ösóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist
viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn-
ingu sýningardaga. Miðapantanirfrá kl. 10.00
virkadaga i sima 11200.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN
Greiðslukortaþjónusta Græna línan 996160
— Leikhúslfnan 991015
Englasetrlö
Frábær gamanmynd
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20
Nótt f New Vork
Frábær spennumynd
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Stórmyndin
Chaplln
Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna
Sýnd kl. 5 og 9
Svlkráö
Sýndkl. 7og11
Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára
Tomml og Jennl
Með islensku tali.
Sýnd Id. 5
Miðaverö kr. 500
Sfóastl Móhfkanlnn
Sýnd Id. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára
Sódóma Reykjavfk
6. sýningarmánuöur
Sýnd kl. 9
Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700,-
Yfir 35.000 manns hafa séð myndina
Mlöjaróarfiaflö
Sýnd vegna áskorana kl. 7 og 11
Frumsýnir stórmyndina
Kraftaverkamaöurinn
Sýndkl. 5, 7. 9.05 og 11.15
Uppgjörió
Sýndld. 9 og 11.10
Bóhemalff
Sýnd kl.7.30
Á bannmvæöl
Spenna frá fyrstu mlnútu til hinnar slðustu.
Leikstjóri Walter Hill (The Warriors, 48 Hrs,
Long riders, Southem Comfort)
Sýndkl. 11,10
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Elskhuginn
Umdeildasta og erótlskasta
mynd ársins
Sýndkl. 5, 7 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Laumumpil
Sýndkl. 9
Karfakórinn Hekla
Sýnd kl. 5 og 7
Myndinn er sýnd með enskum texta
Howardm End
Sýnd kl. 5 og 9.15
III ÍSLENSKA ÓPERAN
lllll _IIIII o«hli M moöumiuti
öardasfurstynjan
oftir Emmerích Kálmán
Föstud. 2. apríl kl. 20.00. Öríð sæti laus.
Laugard. 3. april kl. 20.00. Örfá sætí iaus
Föstud. 16. apríl kl. 20.00.
Uugard. 17. aprllkl. 20.00.
Mðasalan eropin ká Id. 1590-19:00 daglega,
en ti ri. 20:00 sýningardaga. SlMi 11475.
LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
LEIKFÍLAG
REYKJAVtKUR
Sfml680680
Stðra sviðið:
TARTUFFE
Ensk leikgerö á verki Moliére.
Sunnud. 4. april. Hvft kod gilda. Fáein sæli laus.
RmmUid. 15. apríl. Brún kort gilda
Uugard. 17. april. ðrfá sæli laus
eftir Astrid Undgren — Tónlist Sebasdan
Laugard. 3. april. Örfá sæti laus
Sunnud. 4. apríl. Fáein sæti laus.
Uugard. 17. apríl. Fáein sæti laus.
Sunnud. 18. april
Uugaid. 21. apríl
Miðaverökr. 1100,-.
Sama verð fyrír böm og fullorðna.
Sýningum lýkur um mánaðamótin apríl/mal
BLÓDBRÆÐUR
Söngleikur eftir Willy Russell
Föstud. 2. aprfl. Örfá sæli laus.
Uugard. 3. apríl. Fáein sæti laus.
Föstud. 16. april
Miðvikud. 21.april
Föstud. 23. april.
Utli sviðið:
Dauðinn og stúlkan
eftír Ariel Dorfman
Föstud. 2. aprfl. UppsetL
Uugard. 3. april. Fáein sæti laus..
Fimmtud. 15. apríl.
Föstud. 16. april. Fáein sæti laus.
Uugatd. 17. apríl.
Stéramvið:
Coppelia
Islenski dansflokkurinn sýnir undir stjém Evu
Evdokimovu
Frumsýning miðvikud. 7/4, hátiðarsýning fimmtud. 8/4,
3. sýn. laugan). 10/4,4. sýn'mánud. 12/4,5. sýn.
miövikud. 14/4.
Miðasala hefst mánud. 22/3.
Miðasalan er opin alla daga frá Id. 14-20
nema mánudaga frá M. 13-17.
Miðapantanir I slma 680680 alla virka daga frá Id. 10-
12 Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn-
ingu. Faxnúmer 680383 — Greiðslukortaþjðrusta.
LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT-
IN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF.
Borgaríeikhús — Uikfélag Reykjavfkur
mÉUMFERÐAR
Uráð
RAUTT
UÓS/
Atvinnuleysið
á Suðumesj-
um fer
minnkandi
Meðalfjöldi atvlnnulausra á Suð-
urnesjum f febrúarmánuði var
8,6% af áætluðu vinnuafli, eða
638 manns, en var 9,3% I janúar-
mánuöl. Atvinnuleysið mlnnkar
þvl um 8% milli mánaða.
Sé mlðað vlð febrúarmánuð í
fyrra, þá er aukningin 65%. Hjá
konum minnkar atvinnuleyslð úr
14,4% I 12,2%, en hjá körlum
eykst það úr 6,2% I 6,4%. At-
vinnuástandið hefur þó batnað
vföast hvar nema I Keflavfk, en
þar varð Htilsháttar aukning, og I
Vogum varð auknlngin um 20%.
Atvinnuleysið hefur minnkað um
46% f Sandgeröi, 17% ( Grinda-
vfk, 15% I Gerðahreppi og 6% I
Njarðvlk. Aðrar batahorfur felast
ef til vill I þvl að atvinnulausir
eínstaklingar á Suöurnesjum
voru talsvert færri I lok febrúar-
mánaðar en meöaital atvinnu-
lausra einstaklinga i mánuðinum,
eða 586, sem þýðir minnkun upp
á önnur 8%. Þessar tölur eru þó
ekkl fyililega sambæriiegar, þar
sem meðaifjöldi atvinnulausra (
mánuðinum reiknast út frá árs-
verkum fyrir hvern mánuö, en
fjöldi I lok mánaðar eru elnstak-
lingar sem ýmist eru aiveg at-
vinnulausir eöa atvinnulauslr að
hluta til.
Atvinnuleysið á landinu f helld
er 5% af áætluöu vinnuafli og er
ástandið á Suðurnesjum ennþá
hlutfallsiega langverst. Atvinnu-
leysi minnkaði allsstaðar á land-
inu nema á höfuöborgarsvæöinu
og Vestfjörðum, þar sem það
jókst.
Hagnaður af
reksfrl Mið-
áss hf.
Aðalfundur Miðáss hf. á Egils-
stöðum fyrir áríö 1992 var hald-
Inn þann 26. febrúar sl. Á fundln-
um kom fram að salan á sl. ári
haföt dreglst saman um 15% frá
árinu á undan. Hagnaður af
rekstrl nam kr. 2.031.632, sem er
um 2,5% af veltu fyrirtækisins.
Eigin fó nam ( árslok kr.
25.706.451 og var eiginfjárhlut-
fall 51%. Horfur fyrír þetta ár
draga dám af almennu efnahags-
ástandi, svo ekki er búist vlð
aukinni sölu, aö sögn Guöiaugs
Erlingssonar framkvæmdastjóra.
Miðás hf. mun afhenda 40 fbúðir
fyrir aldraða vlð Sólvang I Hafn-
arfirði á sumardaginn fyrsta, en
þelr sáu um að framleiða innrétt-
ingar í þessar ibúðir. Þar næst
verður farið i að smiða innrétt-
ingar I 20 Ibúðir i háhýsi f Hafn-
arflrðl.
Þann 4. mars sl. hiaut Miðás hf.
ásamt innanhússarkitektunum
Oddgeiri Þórðarsyni og Guðrúnu
Margréti Ólafsdóttur, viðurkenn-
ingu frá Form ísland, fyrir verslun
slna, Ðrúnás-innréttingar I
Reykjavik.
En þennan dag var haldinn svo-
kailaður Hönnunardagur 1993.
Þetta er 1 annaö skiptl sem Mið-
ás hf. tekur þátt f þessum degí,
en auk Miðáss voru 11 fyrírtæki
sem sýndu framleiöslu slna nú I
annað skípti.
Að sögn Guðlaugs, sýna fyrir-
tækin framleiðslu s(na I samstarfi
við hönnuði. Um 60 hlutir frá
þessum fyrlrtækjum voru lagðir
undir dóm sérstakrar dómnefnd-
ar.
Þesti eldhúalnnréttlng er ein af mörg-
um Innróttlngum, sem eru tll sýnls f
Brúnás- Innréttingaverslunlnni I
Reykjavlk. Mtðás fékk vlðurkenningu
bsði fyrir hönnun vöru og fallega
uppsotningu i versluninni.
Guölaugur sagði að það hefðu
verið veitt eln verðlaun fyrir
hönnun og tvær viðurkenningar
og Miðás hefði fengið aðra.
Hjá Miðási starfa 17 manns, þar
af 3 i Reykjavík.
Saumað og
prjónað fyrir
alþjóðlegt
hjálparstarf
Félagskonur I kvenfélaginu Blá-
klukku hafa I vetur saumaö og
prjónað barnafatnað og gengið
frá honum I sérstakar neyðar-
pakkningar fyrir Rauða kross fs-
lands. Ein af liðskonum Blá-
klukku, Jónbjörg Eyjólfsdóttir,
stakk upp á þessu verkefni eftir
aö hafa lesið viðtal í Rauða-
krossblaðínu, þar sem sagt var
frá slíku starfi f Garöabæ. Hug-
myndinni var vel tekið og hafa
15-20 konur mætt á vinnukvöld
nokkrum sinnum og auk þess
gripið í aö vinna heima. Öll snið,
uppskrlftlr að fatnaði, auk fyrir-
mæla um hvaða magn og hvernig
fatnaður eigi að vera ( pökkun-
um, koma frá Rauða krossinum.
Unnið var f tvenns konar pakkn-
ingar: ungbarnapakka sem inni-
heldur alklæðnað á ungbarn,
bleiur, handklæði og teppi, og
pakka fyrir eldri börn, sem ( eru
t.d. kjólar, boiir, stuttbuxur og
pils. Fatnaðinn saumuöu konum-
ar ýmist ur afgöngum og bútum
eða upp úr notuðum flikum og
sængurfatnaði. Unniö var I 11
pakka fyrir ungböm og 10 pakka
fyrir eldri böm.
Fatnaölnum var pakkað f sérstakar
neyðarpakknlngar. Karólina Ingvars-
dóttir og Jónbjörg Eyjólfsdóttir með
einn kassann.
Rauöi kross Islands hefur staö-
ið að dreifingu neyðarpakka i
Gambfu, auk þess sem pakkar
hafa verið sendlr Alþjóða Rauða
krossinum til dreifingar.
„Komdu nú
og kroppaðu
með mér..."
Á meðfylgjandi mynd gefur að
Ifta fóstrana Þórhall Árnason og
Hrafn Hrafnsson. Sá slöarnefndi
fannst illa á sig kominn, flæktur f
plastpoka á veginum út f Eiða.
Krummi dvelur nú sér til hress-
Fóstramir Þórhatlur og Hrafn.
ingar og heilsubótar hjá Þórhalli
og Guðlaugu við Faxatröð. Hann
er um margt iikur ókkur mönnun-
um og fljótur að tileinka sér ýms-
ar kenjar og kröfugerð, eins og
dekurbarna er háttur. Hér fúlsar
hann við kjötsagi frá KHB og
mundi sjálfsagt, ef hann kynni
mannamál, heimta pylsu og kók.
VESTFIRSKA
| FRÉTTABLAPIÐ |
ISAFIRÐI
Nóg að gera í
Súðavík
Úthafsraekjusklplð Kofrl landaöi
sfðast 32 tonnum af rækju f
Súðavlk. Hluti af rækjunni fékkst
austur i Eyjafjarðarál og við
Grlmsey og var það smá og léleg
rækja sem þar fékkst. Seinni
hluta velðiferðarinnar var skiplö
út af Vestfjörðum og fékk miklu
betri rækju þar.
Rækjusklpiö Kofri f Súðavlkurhöfn
moö fjalliö Kofra f baksýn.
Að sögn Steins Inga Kjartans-
sonar hjá Frosta hf. í Súðavik,
hefur verið næg atvlnna I frysti-
húsinu i vetur og yfirdrifið að
gera f rækjuvinnslunni. Unniö
hefur verið i rækjunni alla laugar-
daga nema tvo stðan á áramót-
um.
Undirbúa
grásleppuver-
tíðina
„Vlð byrjum á grásleppunni 1.
apríl," sagði Axel I Gjögri i sam-
tali við blaöið. „Nú erum viö alltaf
i netum að gera klárt fyrir grá-
sleppuvertiðina. Það er gott útlit
með sölu á grásleppuhrognum
núna. Við höfum ekki lagt neitt
rauðmaganet ennþá, en það er
kominn rauðmagi. Rækjubátar frá
Hólmavik eru að fá mikiö af fal-
legri og stórri rækju norður f
Ófeigsfjarðarflóa og hafa þeir
fengiö rauðmaga I rækjutrollið,"
sagði Strandajarlinn og grelni-
iega mátti heyra veiðiáhuga hans
í röddinni.
Jona-loft-
hreinsunar-
tæki á Fjórð-
ungssjúkra-
húsið
Fjóröungssjúkrahúsíð á Isaflrðl
fékk nýlega að gjöf jónatæki (loft-
hreinsunartæki) frá PR-búðinni i
Reykjavlk, en umboðsaðiti hér
fyrir vestan er verslunin Straumur
á Isafirði.
Tæki þessi eru einkum notuð á
vinnustöðum, en einnig I heima-
húsum. Þau taka inn i sig óhreint
loft, blása I gegnum sig andrúms-
loftinu og hreinsa úr þvi ryk, reyk
og önnur óhreinindi og bæta slð-
an i loftið neikvæðum jónum (el-
ektrónum) til mótvægis við þíú-
sjónirnar, sem tækni og tól nú-
tfmans dæla stöðugt út I and-
rúmsloftið, öllum til armæðu, og
niðurstaðan verður sú, aö inni-
loftið veröur að fersku .útilofti",
jafnvel þótt ekki sé hægt að opna
glugga.