Tíminn - 07.04.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.04.1993, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. apríl 1993 Tíminn 11 LEIKHÚS KVIKMYNDAHÚSl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Utla sviðlð Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fimnitucl.15. april. Örfá sæti laus Laugard. 17. apríl. Laugard. 24. april. Sunnud. 25. apríl. Eldd er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefst Stóra sviðið kl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Sunnud. 18. april. Næst siðasta sýning. Laugard. 24 apríl. Slðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn efbr að sýning hefst Örfáar sýningar eftir. MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe Föstud. 16. april. Örfá sæti laus. Laugard. 17. aprll. Uppselt Fimmtud. 22. aprll. Föstud. 23. april. Uppselt. Sýningum lýkur I vor. Ósóttar pantanir seldar daglega. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Menningarverðlaun DV1993 Fimmtud. 15. april. Sunnud. 25. april. Siðustu sýningar. 2)ýúrv eftirThorbjöm Egner Sunnud. 18. april kl. 14.00.Uppselt Fimmtud. 22. april ki. 13. Uppselt. Laugard. 24. apríl kl. 14. Uppselt Sunnud. 25. april kl. 14. Uppselt Smiðaverkstæðið: STRÆTI eftir Jim Cartwright Miðvikud. 14. april. Uppselt Föstud. 16. aprfl. Uppselt Sunnud. 18. april. Uppselt Miðvikud. 21. april. Uppselt Fimmtud. 22. april. Nokkur sæ6 laus. Föstud. 23. april. Uppselt Laugard. 24. aprii kl. 15 (Atti. breyttan sýningarL) Sunnud. 25. april kl. 15 (Ath. breyttan sýningart) Örfáar sýningar eftir. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i sal Smiða- verkstæðis efdr að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjöðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga fiá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Greiöslukortaþjónusta Græna línan 996160 -Leikhúslínan 991015 Páskamyndin I ár: Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Englasetrlö Frábær gamanmynd Sýnd kl. 5, 9og 11.10 Nótt ( New York Frábær spennumynd Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverölauna Sýnd kl. 5 og 9 Tomml og Jennl Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 Miðaverö kr. 500 Sódóma Reykjavfk 6. sýningarmánuöur Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverð 700,- Yfir 35.000 manns hafa séö myndina Siðustu sýningar. Miójaróarhafló Sýnd vegna áskorana kl. 7 og 11 SIMI 2 21 40 Frumsýnir stórmyndina Kraftaverkamaðurinn Sýndkl. 5, 7,9.05 og11.15 UppgjSrið Sýndkl. 5, 9.10 og 11.10 Bóhemalíf Sýnd kl.7.30 Á bannsvæði Spenna frá fyrstu minútu til hinnar siöustu. Leikstjóri Walter Hill (The Warriors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfort) Sýnd kl. 9 og 11,10 Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Elskhuginn Umdeildasta og erótiskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 7 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Laumuspil Sýndkl. 9 Kariakórinn Hekla Sýnd kl. 5 og 7 Myndin er sýnd meö enskum texta Howards End Sýnd kl. 5 og 9.15 EfSLENSKA ÓPERAN --IIIII 0*au Mð æoútiHTun óardasfurfit/njan eftir Emmerich Kálmán Föstud. 16. april kl. 20.00. ðriá sæti laus. Laugard. 17. april kl. 20.00. Örfá sæti laus. Möasalan eropin trá Id. 15:00-19:00 daglega, enti M. 20:00 sýningardaga. SÍMI11475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR ð|? Sími 680680 Stóra sviöiö: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliére. Fimmtud. 15. april. Brún kort gilda Laugard. 17. april. Örfá sæti laus Laugand. 24. apríl. eftir Astrid Undgren—Tónlist Sebastian Laugard. 17. aprfl. Örfá sæii laus. Surmud. 18. april. Fáein sæti laus. Laugard. 24.apríl Sunnud. 25. april. Miöaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrir böm og fullorðna. Sýningum lýkur um mánaðamótin april/mai. BLÓDBRÆDUR Söngleikur eftir Willy Russell Föstud. 16. april Miðvikud. 21. april Föstud. 23. april. Fáar sýningar eftir. Litia sviöið: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Fimmtud. 15. aprfl. Fáein sæfi laus. Föstud. 16. april. Fáein sæfi laus. Laugard. 17. april. Miövikud. 21. april Föstud. 23. april. Stóra sviö: Coppelia Islenski dansfiokkurinn sýnir undir stjóm Evu Evdokimovu Frumsýning miðvikud. 7/4. Fáein sæti laus. Háfiðarsýning fimmtud. 8/4, 3. sýn. laugard. 10/4. Fáein sæfi laus. 4. sýn. mánud. 12/4,5. sýn. miðvikud. 14/4. Takmarkaður sýninga^öldi. Miðasalan er opin aHa daga fiá kl. 14-20 nema mánudaga frá Id. 13-17. Miöapantanir I sima 680680 alla virka daga frá W. 10- 12 Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiðslukortaþjónusta Miðasalan veröur lokuð föstudaginn langa og páskadag, opin laugardaginn 10. april Id. 14-18. Gleöilega páskal LEIKHÚSLlNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — Leíkfélag Reykjavfkur WRJ æÉUMFERÐAR Uráð RAUTT UÓS/ BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Sinfóniuhljómsvelt Vesturiands spllar f fyrsta sinn: Tónleikar í Stykkishólmi Oft hefur tónlistarfólki á lands- byggðinní dottið f hug að gaman væri að blanda geöi við fleiri sam- starfsmenn en þá sem þeir hltta hversdagslega. Kennarar gætu kynnst og eflt samstarfsandann og nemendur spilað saman og hverfyr- ir annan, sér og öðrum tll gagns og ununar. Nú 1 haust var ákveðið að láta ekki sitja við orðin tóm og tóniistarkenn- arar af Vesturlandi hlttust é Akra- nesi, skiptust á hugmyndum og og kusu þar Blrnu Þorsteinsdóttur Borgarnesi, Fanneyju Karlsdóttur Akranesi og Friðrik Stefánsson Grundarfirði til að stjórna fram- kvæmdunum. Þau skipulögöu fyrir okkur tónleika i Stykklshólmskirkju þ. 24. mars sl., þar sem komu fram hljóðfæraleikar- ar úr öllum tónllstarskólum á Vestur- landi. Allt lagöist á eitt um að setja hátfð- arsvip á daginn, sólin skein á landið sem skartaðl fegursta vetrartoúningl þegar lagt var af stað. Hólmarar tóku á móti aökomufólki með rausn- arlegum kaffiveitingum í tónlistar- skóia staöarlns. Gaman er að sjá hversu vel er búið að tónlistarstarfseml Stykklshólms- búa. Kirkjan í Stykkishólmi er ný og einstaklega falleg, með góðan hljómburð og frábæran nýjan Stein- Nemondur Tónlistarskóla Borgarflaró- ar flytja frumsamið lag Gunrrars Ring- sted. F.v. Edda Rúnarsdóttir, Sigrún Halla Gisladóttir, Davffl R. Hauksson, Ingvar Kristjánsson og ólafur Andrl Stefánsson. way-flygil. En besta skartið voru hljóðfæralelkararnir sjálflr, sem komu faliega fram og spiluöu af list Þessí dagur verður okkur þó sér- staklega eftirminnilegur af þvi að þarna kom fram (fyrsta sinn Sinfón- íuhljómsveit Vesturlands, undir stjórn Lárusar Sighvatssonar á Akranesi. Hann hefur með dyggri aðstoð strengjakennara á Akranesí og f Borgamesi gert betur en nokk- urn óraðl fyrlr aö hægt væri, ekki slst vegna þess að sumir félagar f sveiUnnl eru enn á fyrsta námsári. Eftir þennan góða árangur verð ég að vitna f orð Árna Helgasonar í Stykkishólmi, sem tók til máls eftir tónleikana I kirkjunni og sagði m.a. að það sem getúr llfinu innihald og tllverunni lit og hljóm, er aö vanda verkin eftir bestu getu og leggja sig allan fram. Það gerðu nemendurnir þennan dag og viö erum stolt af þeim. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Héraðsnofnd Borgarfjaröarsýslu: Athugasemd- stofnunar Héraðsnefnd Borgarfjarðarsýslu Ijallaði á fúndi um „Tillögu aö stefnu- mótandi byggðaáætlun 1993-1996“ frá Byggðastofnun. Hún hafðl ýmsar fróölegar athuga- semdir fram að færa, er snertu skýrslu Byggðastofnunar, og eru nokkrar þeirra dregnar hér fram. f Borgarfjarðarsýslu eru mikllr möguleikar til feröamannaþjónustu, ylræktar og margs konar nýjunga I atvinnulifi. Hins vegar þarf að taka á málum með sklpulegum hætti og ve'ita auknu fjármagni til nýjunga og uppbyggingar atvlnnulifs I sveitum. Héraðsnefndin bendir á að þó að ■ fl RÐflR bösturtnn HAFNARFIRÐI hóraðlö sé auðugt að jarövarma og i honum felist mikiir möguleikar til yl- ræktar, þá sé raforka svo dýr að garðyrkjubændur séu ekki sam- kepþnishæfir við starfsbræöur sína i öðrum löndum. Til dæmis er raforka framleidd með gasi ódýrari til garð- yrkjubænda i Hollandí en sú raforka, sem islenskir garöyrkjubændur þurfa að kaupa af RARiK. Lagt er til að olíubirgðastöðin í Örfi- risey verði flutt upp i Hvalfjörð, enda verður hún fljótlega að víkja af um- hverfisástæðum. Einnig er lagt tíl að Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins verði flutt að Hvanneyri, enda mjög eölilegt að hún starfi I tengslum við búnaöarhá- skóiann þar. Franskir vor- dagar haldnir í Fjörunni í Fjörunni verður Ijúfur vorboði næstu vikurnar á fimmtudögum og sunnudögum, svokallaðir Franskir vordagar. i boði er glæsilegur sjö rétta franskur matseðili. Tónlist er einnig frönsk meö isiensku Ivafi. Jó- Jóhannes f Fjörunnl ásamt sendihurra fslands og öðrum góðum gestum. Á milli þeirra er Jón Möller með harm- ónlkkuna. hannes veltlngamaður ( Fjörunni bauð siðasta sunnudag í marsmán- uði franska sendiherranum á Islandi, forráðamönnum í bænum og frétta- og blaðamönnum að aðstoða vlð opnun Frönsku vordaganna. Franskir vordagar eru undir yfirum- sjón matreiðslumeistara Fjörunnar, þelrra Leonard Gerald og Asbjamar Pálssonar. Þetta eru sannkallaðir sælkeradagar og var ekkl annað að sjá og heyra við opnunina en að gestir nytu veitínganna fram i fingur- góma, bæði í mat og drykk. Af mat- seðlinum má f.d. nefna rétti elns og „Flans de langoustins sauce ours- ins“, sem útleggst Volg humarbaka með ígulkerasósu, sem er hreint lostæti. Þá var innbakaður lamba- vöðvi i smjördeigi með Chateaubri- and sósu, auk þess fleiri réttir og eft- irréttir. Undlr borðum sungu stöllumar Ing- veldur Ólafsdóttir og Sólveig Birgis- dóttlr á frönsku og islensku. Róman- tísku lögin hennar Edith Piaf voru of- ariega á söngskránni og iók Jón Möller undir á harmónikku. Miklar fram- kvæmdir við Bláa lónið Um þessar mundir eru miklar fram- kvæmdir I gangi við baðhúsið við Bláa lónlö. Unnið er að stækkun á búningsaðstöðu við lónið og fram- kvæmdir við 200 fermetra viöbygg- íngu ganga vei, að sögn Kristins Benediktssonar, framkvæmdastjóra baðhússins. Þegar viðbyggingin er komin f gagnið, mun skapast búningsað- staða fyrir 350 manns og gjörbreytir það allri starfsemi baðhússins. Kristinn sagði í samtali við Suður- nesjafréttir að fyrirhugað væri aö leggja göngustíga til að auðvelda þeim, sem annast öryggisgæslu, yf- irferð, auk þess sem betri merkingar yröu settar I lónið hvað varðar dýpi. Slitlag á flugbraut- um endur- —- á næstu tvelmur árum Slitlag á báðum stóru flugbrautun* um á Keflavíkurflugvelli verður end- umýjað á næstu tveímur árum. Gall- ar hafa komlð fram i slltlagi á braut- unum, sem lagt var fyrir tveimur ár- um, og hefur það flagnað upþ á köfl- um. Pétur Guömundsson flugvallarstjóri sagði i samtali við Suðurnesjafféttir, að ekki hafl verið ástæða til að loka flugbrautum vegna þessa, enda sé eftiriit meö brautunum allan sólar- hringinn. Á siðasta ári var gerð langtfma- áætlun um endumýjun og viðhald á flugbrautum Kefiavfkurfiugvallar, að sögrl Friðþórs Eydal, upplýsingafull- trúa varnarliðsins. I þeirri áætlun er gert ráð fyrir að endumýjun á slitlagi stóru flugbrauta vallarins, þ.e. N-S brautar og A-V brautar, verði á þessu ári og þvl næsta. Þaö er þvl Ijóst að helmingur þess verks verður á þessu ári. Þýskir aðilar sýna lóninu Nokkrir ráðgjafar frá Þýskalandi eru væntanlegir hingað tii lands á næst- unni til viðræðna við forsvarsmenn Hellsufélagsins við Bláa lónið hf. Einn þeirra er arkitekt, sem kunnur er fyrir hönnun á svipaðrl aðstöðu og fyrirhugaö er að reisa við Bláa lónið, og hefúr hann lýst yfir áhuga á að gerast hluthafi í Heilsufélaginu. Einnlg er talið liklegt að sveitarfélög á Suðurnesjum, þýsk ferðaskrifstofa og Islensklr Aðalverktakar gerist hluthafar í félaginu. Vlðbygglngin mun gjörbreyta aöstöðunnl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.