Tíminn - 07.04.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.04.1993, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGASÍMAR: 680001 & 686300 V í K I N G L#¥¥# NÝTTOG FERSKT DAGLEGA alltaf á miövikiuiögum reiðholtsbakarí VÖLVUFELL113 - SÍMI73655 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 Stjórnir Borgarspítala og Landakots kynna samvinnu er endi með samruna: Stjóm sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar og Yfirstjóm sjálfseignar- stofnunar St Jósefsspítala, hafa undirritað yfirlýsingu um nána samvinnu og rekstur er endi með sameiningu spítalanna við árslok 1996. Yfirlýsingin hefur ekki verið kynnt starfsfólki stofnananna tveggja. Málfríður Jónsdóttir, fulltrúi starfsmanna í framkvæmda- stjóra Landakots, kvaðst undrandi á þessum vinnubrögðum er Tím- inn hafði samband við hana í gærkvöldi. „Okkur finnst helvíti hart að frétta um þessa yfirlýsingu fyrst í fjölmiðlum," sagði Málfríður. Um viðbrögð starfsmanna við þessu kvaðst hún ekki geta sagt, þar sem málið kæmi svo óvænt upp. Árið 1997 rennur út samningur St. Jósefssystra og ríkisins sem fól í sér að St. Jósefsspítali (Landa- kotsspítali) yrði rekinn sem sjálfs- eignarstofnun til ársloka 1996. Logi Guðbrandsson, fram- kvæmdastjóri Landakotsspítala, sagði er yfirlýsingin var kynnt á fréttamannafundi í gær að hún hefði verið kynnt fyrir systrunum og að þær hefðu ekki gert athuga- semdir við hana. Hann sagðist meta það svo að þær væru sáttar við innihald hennar. Gert er ráð fyrir að spítal- amir verði reknir sem tvær sjálf- stæðar stofnanir til ársloka 1996, án þess þó að það hindri tilfærslu ákveðinna starfsþátta eða deilda. Stjórnimar telja það ekki brjóta í bága við skipulagsskrá Sjálfseign- arstofnunar St. Jósefsspítala, þótt tilflutningur verkefna verði á milli spítalanna, á meðan rekstarform Landakots er óbreytt og hann rek- inn í samræmi við kröfur heil- brigðisyfirvalda. Akveðin markmið um sparnað vegna aukinnar samvinnu hafa ekki verið sett fram. Til ársloka 1996 starfar samstarfsnefiid skip- uð formönnum stjóma, fram- kvæmdastjómm, formönnum læknaráða og hjúkrunarforstjór- um, er á að vinna að þessu sam- starfi og sammna og gera um það tillögur til hvorrar spítalastjómar fyrir sig. -ÁG Viljayfiilýslngin kynnt á fréttamannafundl: Óiafur Öm Amarsson, yfirlæknlr Landakotsspítala, Logl Guöbrandsson framkvæmdastjóri, Aml Slgfusson fbr- maður Sljómar sjúkrahússtofnana Reykjavíkurborgar, Jóhannes Pálmasson framkvæmdasflóri. IITANBÍI \ÆN JE%B B A JFYTin í U 1ANKII HÚS BYG Stjóm Byggðastofnunar hefur fallist á tilmæli stjúmvalda um að \loKAIIUI IGÐASTOI Byggðastofnunar á Rauðarárstíg stendur nú auð eftír að Fram- M K V 1 !«# 1 'NUNAR? ráðuneytisins hafa mikinn hug á að komast þangað inn, en tii að kanna leiðir til að nýta betur hús- næði Byggðastofnunar að Rauð- arárstíg 25 í Reykjavík. Hugsan- kvæmdasjóður fiuttí þaðan burt Engin ákvörðun hefur verið tekín um hveraig þetta húsnæði verður svo megi verða er talið nauðsyn- iegt að það fái meira húspláss og því hefur verið rætt um að legt er talið að könnunin leiði tíl þess að utanríkisráðuneytið flytj- ist í húsnæði Byggðastofnunar. Ein og háif hæð í húsnæði nýtL Margar ríkisstofnanir horfa hins vegar hýru auga til þess, enda er það í góðu ástandi og ve! staðsett. Stjómcndur utanríkis- Byggðastofnun flytji úr húsnæð- inu. Ekkert hefur hins vegar verið ákveðið í þessu efni, en von er á ákvörðun á næstu vikum. -EÓ Skáldbræður og skáldsystur Hallgríms lesa Passíusálma Allt frá árinu 1987 hefur Ey- vindur Erlendsson lesið Passíu- sálma Séra Hallgríms Péturs- sonar í Hallgrímskirkju á fostu- daginn langa. Að þessu sinni fær hann til liðs við sig nokkur skáld og leikara. Skáldin em Birgir Sigurðsson, Einar Bragi, Elísabet Jökulsdóttir, Linda Vilhjálmsdóttir, Thor Vil- hjálmsson, Vilborg Dagbjartsdótt- ir, Þórarinn Eldjám, Þorgeir Þor- geirsson og Þorsteinn frá Hamri. Leikaramir em Guðbjörg Thor- oddsen, Hjalti Rögnvaldsson og Karl Guðmundsson. Lesturinn hefst kl. 13 á föstudag- inn langa og er áætlað að honum ljúki upp úr kl. 18. Átta útköll í sinuelda Slökkviliðið í Reykjavík var kallað út alls átta sinnum vegna sinuelda í gær. Það hefur færst í vöxt undanfarin ár að böm leggi eld að sinu. Ekki hafa hlotist alvarleg slys af þessu athæfi að sögn yfirvalda en hættan er alltaf fyrir hendi. Þá þykir mengunin hvimleið sem fylgir sinueldum. Yfir- völd vilja beina þeim tilmælum til foreldra og forráðamanna að þau letji börn sfn til þessarar iðju. ...ERLENDAR FRÉTTIR... BELGRAÐ Flóttalestir hverfa frá Músllmsk yfirvöld I Srebrenica komu I veg fyrir að bilalest frá Sameinuðu þjóð- unum flyttu fióttamenn frá hinni striðs- hrjáöu borg, samkvæmt opinberum embættismanni Sameinuöu þjóöanna. Nfu herflutningabilum var snúiö viö þrátt fýrir áöur gefiö samþykki bosniska for- setans, Alija Izetbegovic, sem ásamt öðrum yfirvöldum er striöa á svæöi múslima, haföi gefiö samþykki sitt fyrir fólksflutningunum til Tuzla, þar sem flóttafólkiö er taliö öruggt SARAJEVÓ Bosníumenn ekki í friðarhug Talsmenn bosniska hersins segja aö þeir muni ekki ganga til friöarviöræöna á vegum Sameinuöu þjóöanna, viö Kró- ata og Serba, vegna bardaganna I grennd viö Srebrenica. MOSKVA Rússar til Belgraö? Talsmenn Rússa segjast hugsanlega taka nýja afstööu til björgunaraögeröa I Bosníu- Herzegovinu og leggja sitt fram til aö bina endi á átökin þar. Sergei Yastrzhembsky, talsmaöur utanrikisis- deildar hermála Rússa, sagöi að brátt gæti liöiö að þvf aö sérstök björgunarar- sveit Rússa myndi leggja upp til Belgrað á næstu dögum. GENF Börn illa farin í Bosníu Bamaneyöarhjálparsjóöur Sameinuöu þjóöanna segir aö næstum öll böm I Bosnlu séu haldin sálrænum sjúkdóm- um, og skorar á hinar þijár striðandi fylkingar aö semja um ffiö. KINSHASA Mótmæli gegn stjórninni Sérþjálfaöir herflokkar náöu á sitt vald og innsigluöu ráöstefnusal þar sem þingiö I Zaire hugöist halda fúnd. Þetta geröu þeir I mótmælaskyni viö stefnu stjómvalda I innanrikismálum. MOSKVA Vilja afskipti eriendra aðila Azerbaidjan kallar á utanaökomandi hjálp tiö aö refsa Amienlumönnum sem hafa lagt undir sig einn tfunda hluta landsins meö vopnavaldi BONN Erjur innan stjórnarinnar Helmut Kohl, kanslari þýskalands, hefur staöiö i ströngu þar sem ákveönir aöilar innan stjómarinnar hafa lýst sig andvlga fyrirhuguðum hemaðarafskiptum Þjóö- verja i Bosniu. BEIJING Flugrán í Kína Tveir vopnaöir Klnverjar rændu kln- verskri flugvél með 204 farþega innan- borös og þvinguðu fiugstjórann til að fljúga til Taivan en vélin snéri aftur til Klna eftir sex klukkustundir. MOSKVA Jeltsín berst áfram Bórls Jeltsln býr sig nú undir siharön- andi atlögu viö pólitiska andstæöinga sina innan Rússlands, sem segja aö leiðtogafúndur hans með Bill Clinton Bandarikjaforseta hafi ekki haft neitt upp á sig. TÓKlÓ Neyðaraðstoð sjö stærstu iðnríkja heims Bórls Jeltsln getur átt von á aöstoð frá sjö stærstu iönrikjum I heimi, sam- kvæmt japönskum yfirmanni. JERÚSALEM Unglingur skotinn Israelski hennenn skutu og myrtu Pal- estinskan ungling er þeir reyndu aö elta hann uppi á vestubakka Jórdanar. CAPE CANAVERAL, Flórida Geimskoti frestaö á síöustu stundu Ekkert varö úr flugtaki Discovery geinv ferjunnar sem átti að leggja af staö i leiöangur til aö kanna dvlnandi lag óz- óns yfir jörðinni. Geimskotinu var frest- aö aöeins 11 sekúndum áöur en niöur- talningunni lauk. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.