Tíminn - 22.04.1993, Side 12

Tíminn - 22.04.1993, Side 12
12 Tíminn Fimmtudagur 22. apríl 1993 i ÚTVARP/S JÓN VARP l Fimmtudagur 22. apríl Sumardagurinn fyrsti MORGUNÚTVARP KL 145 ■ 9.00 8.00 Fréttir 8.05 SianarkomiJióAaftir MattMas Jochumsson Herdís Þorvaldsdóttir les. 8.10 Um sumariO or sóiin skin Vor- og sumar- lög sungin og leikin. 9.00 Fróttir. 9.03 Um sumarió... heldur náfram. 9.45 Sogóu mér sógu, „Nonnl og Manni iaraásíó- eftir Jón Sveinsson Gunnar Stefáns- son byijar lestur þýðingar Freysteins Gunnarssonar. 10.00 Fróttir. 10.03 Á GJashrðOum. Skáldskapur Grfms Thomsens og lóg við Ijóð hans. Umsjón: Valgerður Brynjólfsdóttir og Guðrún Irrgóffsdóttir. 1045 Voóurfrsfsrir. 11.00 Skátaguósþjónusta f HMIgnmskirliJu Sr. Siguröur Pálsson prédikar. 12.10 Dagskrá sumardagsbis fyrsta 12.20 HádogisfróHir 12.45 Vsóufregnir. 12.55 AugtýslnQar. 13.00 Sox dagar í dosambor Fléttupáttur um NóbelsháUöina 1955, þegar Halldór Laxness tók á móti verölaununum. Handrit: Jón Kari Helgason Hljóðstjóm: Anna Melsteð. (Áöur á dagskrá um slö- ustujól). 14.00 Tónlist f tilofnl dagsins-r Meðal annars fiölusónala nr. 51 F-dúr ópus 24 .Vorsónatan' eftir Ludwig van Beethoven. Itzhak Periman leikur á fiðlu og Vladimir Ashkenazy I leikur á pfanó. 15.00 Tóniistarár reskunnor Frá upphafstón- leikum I Periunni, ungir tónlistarmenn leika og spjalla. Umsjón: Vemharöur Linnet. 16.00 Fráttlr. 16.05 Sumardagsspjall Flosa Ólafssonar. 16.30 Vsówfroonir 16.35 j!mu?w«iiimsleikrit oftir Andrós Imbióason LeiksQóri: Asdfs SkúladótUr. Leikend- un Sigrún Edda BjómsdótUr og Gurmar Helgason. (Einnig útvarpað I Útvarpsleikhúsi bamanna næsta laugardag). 17.10 Sinfónfa f h-moll ópus 104 oftir Ant- onán Dvorák. Slnfónluhljómsveit Islands leikur. Frank Shipway sljómar. 18.00 Sogóu mór af sumrf Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 18.48 Dánarfrognir Augtýsingar. 19.00 Kvóidfróttir 19.30 Vsówfrognir 19.35 Nú brosir vorsólin Sumariög sungin og leikin. 20.00 Tónlistarfcvðid Útvarpsins Sinfónla nr. 61 F-dúr, ópus 68, .Pastorale', eftir Ludwig van Beethoven. GewarrdhaushljómsveiUn I Leipzig leikur; Kurl Masur stjómar. Ljóð án otöa ópus 62 efUr Felix Mendelssohn. Daniel Barenboim leikur á planó. 21.00 Reykjavfk f IJóói Umsjón: Geröur Kristný. (Aöur á dagskrá árið 1991). 21.30 Sfcriónfa nr. 1 i B^fúr „Vorsinfónían1", sftlr Robsrt Schumaim. Consertgebouwhljóm- sveiUn I Amsterdam leikur; Bemand HaiUnk stjómar. 22.00 Fróttlr. 22.25 Oró kvðfdslns. 22.30 Vsóurfrognlr 22.35 Málflytjandi í handritamáiinu Þáttur um Bjama M. Gislason rithöfund. Umsjón: Gunrrar Stefánsson. Lesari meö honum: Gyða Ragnarsdótt- ir. (Áöur á dagskrá á mánudaginn) 23.10 HJarðiJóð Umsjón: Bergþóra JónsdótUr. 00.10 Tóniist 01.10 Nreturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.00 Morgunfróttir Morguntónar 9.03 Sumaidagsmorgunn - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fróttayffrtit og vsóur. 12.20 HádsgisfróHir 1245 Á sumardaginn fyrsta 16.00 FróHir. 16.03 Sumar um borg og bý 19.00 KvðldfróHfc 19.32 Rokksaga 9. áratugarins Umsjón: Gestur Guðmundsson. 20.30 Tangja Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlisL (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað i næturútvarpi aðfararróU fimmtudags kl. 2.04). 22.10 Allt f góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dótbr og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).- Veðurspá kl. 22.30. 00.10 f háHinn Margrét Blöndal leikur kvöldtón- list. 01.00 Natisútvarp á samtengdum rásum til morguns. Fróttir Id. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NfETURÚTVARPW 01.00 Naturtónar 01.30 Voðurfrsgnir. 01.35 Naturtónar 02.00 FróHir. - Næturtónar 04.30 Veóurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 FróHir. 05.05 Ailt f góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið únral frá kvöldinu áður). 06.00 FróHir af voðri, farð og flugsam- gðngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I moigunsárið. 06.45 Vaótalrsgnir Morguntónar hljóma áfram. BffiBBBima Fimmtudagur 22. apríl Sumardagurínn fyrstT 16.15 Vor f Vín Upptaka frá hinum áriegu vortón- leikum Sinföniuhljómsveitar Vlnarborgar. Stjómandi: Claus Viller. Þýðandi og þulur: Bergþóra Jónsdóttir. (Evróvision - Austumska sjónvarpið) 18.00 Stundbi okkar Endursýndurþátturfrá sunnudegi. 18.30 Babar (10:26) Kanadiskur teiknimynda- flokkur um filakonurrginn Babar. Þýðandi: Áslhildur Sveinsdóttir. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.55 TáknmálsfróHir 19.00 Auðfegó og ástrfður (107:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðarrdi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúnunnar Afriskar hefðir (Let Them Survive - Aftican Tradition) Heimildamynd um lifnaðartrætli fólks I suðurtrluta Afriku. Þýðandi og þulur Matthlas Kristiansen. 20.00 FróHir 20.25 Voóur 20.35 f fjðfloikahúsi (Cirque soleil) Karradlsk mynd þar sem fjöllistafólk úr ýmsum áttum leikur list- ir slnar. 2140 Syrpan I þættinum verður meöal annars sýnt viðtal við knattspymumennina Amór Guðjohn- sen og Gunrrar Gíslason hjá Hácken I Svlþjóð og sýrrdar svipmyndir frá heimsmeistaramóírru I skautadansi. Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. Dag- skiárgerö: Gurvrlaugur Þór Pálsson. 22.20 Kvðidvtund með listamannl Siguröur G. Tómasson ræðir viö Gunnar Eyjólfsson leikara og skátahöföingja. I þættinum segir Gurrnar meðal annars frá æsku sinni og uppvexti, námsárunum I BreUandi og störfum sinum við leikhús hériendis sem eriendis. Þá berst taiið einnig að félagsmálum, tnimálum og hestamenrrsku sem Gunnar hefur sinnt af miklum áhuga. Dagskrárgerð: Tage Ammendrap. 23.05 Upp, upp mín sái (7:16) (l'll Fly Away) Ný syrpa I bandariskum myndaflokki um saksóknar- ann Forrest Bedford og fjölskyldu harts. Aðalhlut- veric Sam Waterston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Haröarson. 23.55 Dagskrárfok STÖÐ E3 Fimmtudagur 22. apríl SUMARDAGURINN FYRST1 094)0 Stígvólaði kðtturírm Þetta slgilda æv- intýri I skemmtilegum búningi og meö Islensku tali. 09:30 Hrossabrastur Sigilt og skemmölegt æv- intýri I nýjum búningi og með Islensku tali. 0940 Hans og Gráta Þetta slgilda og failega ævintýri séð frá þremur ólikum sjónarhomum. 10:15 Bamagalur Skemmtiiegur þáttur þar sem við kynnumst sögunni á bak við þekktar, eriendar bamagælur. 10:35 Klakaprinsassan Billi kynntist sólinni þegar hann bjargaði klakaprinsessurmi frá þvl að bráöna og nú þarf hann að biðja hana um að laurta sér greiðann. 114)0 HundaHw (Benji the Hunted) Bráð- skemmtileg mynd um undrahurtdinn Benji sem lerrd- ir I ýmsum ævintýnim þegar hann týnist I óbyggð- um. Aðalhlutverk: Benji, Red Steagall og Frarrk Inn. Leikstjóri: Joe Camp. 1987. Lokasýning. 12:35 Gluggapóstur (The Check is in the Mail) Fjölskyldufaðir rrokkur veröur þreyttur á kerfinu og gluggapóstinum og ákveður að snúa á það með þvl að gera heimili sitt óháö ytri öflum. Aðalhlutverk: Brian Dennehy, Anne Archer, Hallie Todd og Chris Herbert. Leiksflóri: Joan Dariing. 1986. Lokasýnirrg. 144)5 Gllda Johnny Farrel ræður sig i vinnu i ó- löglegu spilaviti I SuöurAmeríku og veröur fljótlega hægri hönd eigandans, Ballin Mundson. Ailt gengur vel þar til Ballin kemur heim úr feröalagi með nýja unnustu, Gildu. Ballin veit ekki aö Johnny og Gilda áttu I stormasömu ástarsambandi á árum áður og biður hann að lita efBr kærustunni. AðalWutverk: Rita Hayworth, Glenn Ford, George MacReady, Jos- eph Calleia og Steven Geray. Leikstjóri: Charies Vidor. 1946. 1540 Ruglukollar (Crazy People) Gamanmynd með Dudley Moore i hlutverki auglýsingamanns sem stendur I skilnaði við konuna og það er svo mikið aö gera I vinnunni að hann er að kikna. Hann semur nokkra texta fyrir auglýsingar en textamir falla I grýttan jaröveg hjá vinnufélögunum sem flnnst þeirfull brjálaðir. Þeir taka sig saman og koma kauða inn á geðveikrahæli fýrir brodd-borgara. Að- alhlutverk: Dudley Moore, Daryl Hannah og Paul Reiser. Leikstjóri: Tony Bill. 1990. Lokasýning. 1740 Meó Afa Endurtekinn þáttur frá síöasöiörv um laugardagsmorgni. 19:19 19:19 204)0 Matblóniin (The Darling Buds of May) Það gengur á ýmsu I Larkin fjölskyldunrri. svorra néö eins og venjulega en tviburamir em eitthvað ósáöir við lifið og ölveruna. (2:6) 2045 Aóalna ein jðtó Vandaður, Islertskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöð21993. 21:10 Óráónar gátur (Unsolved Mysteries) Þaö er hinn kunni Robert Stack sem er umsjónarmaöur þessa þáttar. (2:6) 22&Q Brúöurin (Eat a Bowl of Tea) Fmmleg, vel gerö og sérstaklega ánægjuleg gamanmynd frá leik- stjóranum Wayne Wang. Myndin gerist I Kínahverfi New York áriö 1949 þegar banni viö þvi aö kínversk- ir karlar sæki sér eiginkonur til fööurtandsins er aflétt. Allir gamlir kariar I hverfinu sjá nó möguleika fyrir syni sina til aö ná sér I góöa konu og senda pilt- ana út af örkinni. Einn þeirra, sem sendur er til Kina, er Ben Loy en faöir hans biöur honum konu úr fjöl- skyldu vinafólks. Hjónaband þeirra vekur mikla at- hygli og allt samfélagiö horfir á þau meö stækkunar- gleri - og þegar sólin skín í gegnum stækkunargleriö hlýtur eitthvaö aö brenna fyrr eöa síöar... Ben tapar nærri því eiginkonunni, boöflenna missir eyraö, faöir Bens er eftirlýstur af lögreglunni og... Kvikmynda- handbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur af fjór- um mögulegum. Aöalhlutverfc: Cora Miao, Russel Wong og Lau Siu Ming. Leikstjóri: Wayne Wang. 1989. 23:45 Homaboftahetja (Amazing Grace and Chuck) Tólf ára drengur ákveöur aö hætta aö leika eftirlætisiþrótt sína, homabolta, þar til samiö hefur veriö um algjöra eyöingu kjamavopna. Brátt feta I- þróttamenn um allan heim í fótspor hans og þá fara hlutimir fyrst í gang fyrir alvörn. Aöalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Alex English og Gregory Peck. LeiksQóri: Mike Newell. 1987. Lokasýning. 01:40 Refskák (Breaking Point) Hörkuspennandi mynd um foringja í bandariska hemum sem er handtekinn af nasistum í seinni heimsstyrjöldinni. Þeir reyna aö telja honum trú um aö stríöinu sé lokiö í þeirri von aö fá mikilvægar upplýsingar. Aöalhlut- verk: Corbin Bemsen, Joanna Pacula og John Glover. Leikstjóri: Peter Markle. Stranglega bönnuö bömum. 03:10 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. |Bv| ■ 2 m Föstudagur 23. apríl MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veóufragnir. 6.55 Bæn. 7.00 FróHir. Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausö Þóf Svemsson. 7.30 FréHayfirliL Veóurfregnir. 7.45 Heimsbyggó - Verslun og viósfcipti Bjami Sigtryggsson. Úr Jónsbók Jón Öm Marinós- son. (Einnig útvarpaó á morgun kl. 10.20). 8.00 Fróttir. 8.10 Pólitíske homiö 8.30 FróttayfiriiL Úr menningariiflnu Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Frtttir. 9.03 „Ég man þá 1(6“ Þáttur Hermanns Ragnara Stefánssonar. 9v45 Segóu mér sðgu, „Honni og Manni fara á sjó“ eför Jón Sveinsson Gunnar Stefáns- son les þýðingu Freysteins Gunnarasonar (2). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Haildóru Bjðmsdótt- ur. 10.10 Árdegistónar 10.45 Veóurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagió í nærmynd Umsjón: Ásdis Emilsdðtör Peteraen og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 Fréttayfiriit é hédegi 12.01 Aó utan (Eirmig útvarpað kl. 17.03). 12.20 HádegisfréHir 12.45 Veðurfragnir. 12.50 Auilindin Sjávanjtvegs- og viöskiptamál. 12.57 Dánartragnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Caraibw1 eför William Somerset Maugham Att- undi og lokaþáttur. Þýðing: Þorateinn Ö. Stephen- sen. Leiksftóri: Láras Pálsson. Leikendur Guðbjörg Þorbjamardótör, Þorsteinn Ö. Stephensen, Herdís Þorvaldsdótör, Inga Þórðardótbr og Helgi Skúlason. (Áður á dagslúá I september 1962. Einnig útvarpaó að loknum kvöktfréttum). (Einnig útvaipað aö lokn- um kvökfftéttum). 13.20 Stetnumót Lisör og menning, heima og heiman. Meðal efnis f dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Haildóra Friðjónsdóttir og Jón Kad Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 „Dánumennaka" amásaga eftir Marfc Twain Róbert Amfinnsson les þýóingu Steingrims TTxjrsteinssonar. 14.30 Langra an nefié nar Frásögur af fólki og fyrirburóum, sumar á mörkum raunvenjleika og I- myndunar. Umsjón: Margrét Eriendsdótör. (Frá Ak- ureyri). 15.00 Fréttfc. 15.03 Ténmenrrtir - Þrír ítalskir éperusnill- ingar Þriðji og lokaþáttur. Giacomo Puccini. Um- sjón: Gylfl Þ. Glslason. (Áður útvarpað sl. laugar- dag). SWDEGISUTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjötfræóiþáfturfyrirfólk á öllum aldri. Umhverfismál, úfivist og náttúruvemd. Umsjðn: Steinunn Harðardótör. 16.30 Veóurfregnir. 16.40 FréHir fri fréttastofu bamarma 16.50 Létt lóg af plðtum og diskum. 17.00 Fróttir. 17.03 A6 utan (Áöur útvarpað I hádegisútvarpi). 17.08 Dagakrá f tilefnl tónlietarára æsk- urmar. Umsjón: Vemharöur Linrret. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarpel Saga af spekingi og dáre. Einar Ólafur Sveinsson les. (Hljóðritun frá 1946). Jómnn Sigurðardótör rýnir I textann og velör fyrir sér lor- vrtnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá Meðal efnis kvikmyndagagnrýni úr Morgunþætö. Umsjón: Sif Gunnaredótör. 18.48 Dénarfregnir. Auglýaingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 KvSldfréttir 19.30 Auglýaingar. Veóurfregnir. 19.35 „Careiine“ eftfc Wllliam Somorset Maugham Attundi og iokaþáttur. Endurflutt hádeg- isleikril 19.50 Daglegt mál Endurfekinn þáttur frá I gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 fslensk tónlist Fjórián fósibræður syngja. 20.30 Sjónarhóil Stefnur og straumar, listamenn og lisörautnir. Umsjón: Jðrnnn Siguróardótör. (Áóur útvarpað sl. fimmtudag). 21.00 Á kafypsónótvmum Umsjón: Sigriöur Stephensen. (Aður útvarpaö á þriðjudag). 22.00 Fréttir. 22.07 Ténlist • Tvær sónotur effir Dario Castello Bamokksveit Lundúna leikur. • Þrjár anök ariur Nel cor piu non mi sento, eför Paisiello, Se tu m'ami, eför Parisotö og Amarilli; eftir Cacdni Cedlia Bartoli syngur; György Fischer leikur á planó. 22.27 Orð kvðldsins. 22.30 Veðurfregnfc. 22.35 Momenle musicaux épus 16 eftir Sergej Rakhmanínov Howard Shelley leikur á pianó. 23.00 Kvðldgastfc Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sélstaffc Endurtekinn tónlistarþáttur frá slödegi. 01.00 Naeturútvarp é samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið ■ Vaknaé til Kfaina Kristln Ólafsdótör og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss.- Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heidur á- fram. Fjölmiólagagnrýni Óskara Guðmundssonar. 9.03 Svanfriéur & Svanfríður Eva Ásrnn Al- bertsdótör og Guðrún Gunnaredótör. 10.30 í|Hóttafréttir. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. - Veöurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hidegisfréttir 12.45 Hvftir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snonralaug Umsjón: Snorri Studuson. 16.00 Ftéttir. 16.03 Dagakrá: Dægurmálaútvarp og frétt- fc Starfsmenn dægumrálaútvarpsins og fréttaritarar heima og ertendis rekja stór og smá mál dagsins. Veóurapé kl. 16.30. 17.00 Fréttir,- Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóóarsélin - Pjéðfundur i beinnl út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur frétömar sinar frá þvl fyrr um daginn. 19.32 Kvðldténar 20.30 Nýjaata nýtt Andrea Jónsdétör kynnir. 22.10 Allt i góðu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dótör og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað fd. 5.01 næstu nótt). - Veöurepá kl. 22.30. 00.10 Hæturvakt Rétar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. 01.30 Veéurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2- heldur áfram. 0200 Næturútvarp é samtengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar augiýaingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00 óg 19.30. NÆTURÚTVARPW 0200 Fréttir. 0205 Mað grátt í vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einare Jónassonar frá laugardegi. 04.00 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt f géöu Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dótör og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöidinu áöur). 06.00 Ftéttir af veóri, færó og flugaam- gðngum. 06.01 Næturtónar 06.45 Veðurfregnir Næturtónar hijóma áfram. 07.00 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 07.30 Veóurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 16.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæóisútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 Föstudagur 23. apríl 18.00 JEvintýri Tinna (11:39) Svariey - Seinni hluö (Les aventures de Tirrfin) Franskur teikni- myndafiokkur um blaóamanninn knáa, Tinna, hund- inn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata I æsi- spennandi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Péturedótör. Leikraddir Þorateinn Bachmann og Feiix Bergsson. 18.30 Bamadendm (5:13) (Childreris Ward) Hér hefst ný syrpa I leiknum, breskum myndaflokkur um daglegt Ilf á sjúkrahúsi. Þýöandi: Þorateinn Þór- hallsson. 1845 Téknmáisfréttir 19.00 Poppkom Glódis Gunnaradótör kynnir ný tónlistarmyndbönd. 19.30 Skemmtiþittur Ede Sullivans (24:26) (The Ed Sullivan Show) Bandarisk syrpa meó úrvali úr skemmöþáttum Eds Sullivan, sem vora með vinsæiasta sjónvarpsefni I Bandarikjunum á ámnurn frá 1946 öl 1971. Fjöldi heimsþekktra tón- listarmanna, gamanleikara og fjöllistamanna kemur fram I þáttunum. Þýöandi: Ólafur B. Guónason. 20.00 Fréttfc 20.25 Veóur 20.35 Kastljós Slöasta Kasöjós á vetraidagskrá. 21.10 Garpar og glæponar (5:13) (Pros and Cons) Bandarfskur sakamálamyndafiokkur. AðaF hlutverk: James Eari Jones, Richard Crenna og Madge Sindair. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 2200 Tengdamðmimi tæmist arfur (Un beau petit miltiard) Frönsk gamanmynd frá 1991. Roskin kona erfir miljarö franka eför ætöngja sinn I Banda- rikjunum og þaö veldur nokkum öfund innan fjöt- skytdunnar. Leiksftóri: Pietre Tchemia. Aðalhlutverk: Michel Galabru og Odette Laure. Þýðandi: Ólðf Pét- ursdótör. 23.35 Sarah Vaughan (Mastera of Jazz: Sarah Vaughan - The Divine One) Bandarisk mynd um feril djasssöngkonunnar Söra Vaughan. Sýndar era upptökur þar sem hún flytur mörg af þekktustu lög- um sinum og inn á milli er skoöö inn viðtöium viö samstarfsmenn hennar og vini. 00.35 Útvarpsfréttir f dagskrátfok STÖÐ E3 Föstudagur 24. apríl 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um góða granna. 1740 Rósa Skemmöleg teiknimynd byggó á æskuminningum gamanleikkonunnar Roseanne Barr. 1740 Addams fióiskyldan Lokaþáttur þessar- ar einkennilegu teiknimyndar. 18:15 Farð án fyrirheita (The Odyssey) Ævin- týralegur og spennandi myndaflokkur um afdrif Jays. (2:13) 18:40 NBA tilþrif (NBA Acöon) Endurtekinn þáttur frá siðasöiðnum sunnudegi. 19;19 19:19 20:15 Eirfkur Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöó 21993. 2045 Ferðast um timann (Quantum Leap) Timavéiin sendir Sam é nýjan staö I hverjum þaetfi þar sem bíður hans nýtt og erfitt verkefni. (17:22) 2140 Hjúkkur (Nurees) Léttur og skemmölegur bandariskur gamanmyndaflokkur um hóp af hjúkk- um sem taka á vandamálum i starfl og peraónuiegu lifi af einstakri bjartsýni og brennandi ákafa. Þetta er fyrsö þáttur en armar þáttur er á dagskrá að viku lið- inni. 2145 Paradís é jðrð (Lost Horizon) Ævintýraleg og Ijúf kvikmynd meó Peter Finch, Michael York og Liv Ullman i aðalNutverkum. Peter leikur Richard Conway, heimsfrægan sendifulltrúa Breöands, sem er rænt ásamt bróður sinum (Michael York) og flutt- ur öl Shangri-La. Shangri-La er paradís á jöróu þar sem fólk lifir einangraó frá umheiminum og lifir I sátt og samlyndi við náttúrana og hvert annað. Þar er altt það fegursta I mannlitinu og menningunni vatö- veitt fyrir þann dag þegar mannkynið eyðir sjálfú sér I ragnarökum. Bróður Richards langar helst öl að flýja en sendifulltiúinn er á báóum áttum, sérstak- lega eför að honum er sagt hver ölgangurinn meó ráninu var. Leiksljóri: Chartes JarrotL 1973. 00:15 Hryflingsnétt II (Fright Night II) Hér er á feröinni hrollvekja af bestu gerð sem er eins og nautalund I frysö - köld, Ijúffeng og blóðug! Chariie Brewster og Peter Vincent .blóósugubani' era mætt- ir aftur en ófreskjumar, sem þeir glima við að þessu sinni, eru lævisari og hættulegri en áður. Chariie verður yfir sig heillaöur af Reginu, glæsilegri og kyn- þokkafullri konu sem elskar heita, rauða vökva út af lifinu. Chartie veö að Regina er hættulegri en úöiöð gefur öl kynna en hann getur ekki staöist töfra henn- ar. Þegar hún sýgur blóó úr æóum hans finnur Chariie að þaó er aöeins eitt skeffilegra en að veiða vampímr - að vera ein af þeim. Þetta er mjög vel gerð hrollvekja meó góðum leikurum og frábæmm tæknibrellum. Aðalhlutverk: Roddy McDowall, Willi- am Ragsdale, Julie Carnten og Trad Lin. Leikstjóri: Tommy Lee Wallace. Stranglega bönnuð bömum. 0240 Ástarþrihyrningur (Dead Reckoning) Rómantiskur þriller um rikan lækni, fallega eigin- konu hans og etskhuga hennar en það kemur öl á- striðufulls uppgjörs á milli þeina við óvenjulegar kringumstasóur. AðalNutverk: Clrff Robertson, Sus- an Blakely og Rick Springfield. Leikstjóri: Robert Lewis. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnuð böm- um. 0340 Öriagaspjétié (Spear of Desöny) Matthew er ævintýramaður sem hefur fengið það verkefni að finna allséretakt spjót sem hefur I gegn um aldimar oreakað þjáningar. Staðráðinn að finna spjóöð lendir Matthew i ótrúlegum ævintýmm. Aóalhlutvetk: Rob- ert Patrick, Linda Carol og Ed Crick. Leiksflóri: Cirio H. Sanöago. Lokasýning. Stranglega bönnuð böm- um. 05:10 Dagskrériok Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sumardagsgleði í Gerðubergi í dag kl. 13 heldur menningarmiðstöðin Gerðuberg upp á 10 ára afmæli sitt með bömunum. Brúðuleikhtísið Sögusvunt- an sýnir „Músin Rúsína" og Möguleik- húsið sýnir „Geiri lygari“. Kór félags- starfs aldraðra og böm úr leikskólanum Höfðaborg taka lagið og Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts og böm úr Suz- ukiskólanum leika. Iðunn Steinsdóttir les upp, unglingar úr félagsmiðstöðinni Fellahelli flytja skemmtiatriði, trúðar koma í heimsókn og Pizzabarinn í Hraunbergi býður bömunum á hestbak. Þá verður starfandi listsmiðja í Gerðu- bergi þar sem bömin geta málað eða samið vorljóð og veggimir verða skreytt- ir Iistaverkum sem böm í listsmiðju Gerðubergs, Gagn og Gaman, hafa gerL DAGBOK Sjóferöimar um Kollafjörö halda áfram Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands og Fjörunes h/f hafa ákveðið að halda áfram tilraunum með sjóferðir um Kollafjörð. Tveggja tíma dags- og kvöldferðir verða sem hér segir: í dag, fimmtudag, kl. 14, 16 og 20. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 14, 20 og 22. Sunnudag kl. 20 og 22. Farið verður f allar ferðimar frá Grófar- bakka neðan við Hafnarbúðir. Siglt verð- ur að Engey, Viðey, Þemey og Lundey og síðan út fjörðinn og komið inn Engeyjar- sund á milli Akureyjar, örfiriseyjar og Engeyjar og leiðinni lýst. Dregin verður upp botndýragildra, dýrin skoðuð og þeim síðan sleppL Lifandi tónlist verður flutt f rúmgóðum veitingasal. Þetta verða náttúruskoðunar- og skemmti- ferðir fyrir alla, unga sem aldna. Sumardagurinn fyrsti í Kópa- vogi, Hafnarfirði og Garöabæ f Kópavogi verður skátamessa í Kópa- vogskirkju kl. 11. Hátíðardagskrá verður síðan f íþróttahúsinu Digranesi kl. 14 að lokinni skrúðgöngu úr Hamraborg í miðbæ Kópavogs að Digranesi. Skátafé- lagið Kópar, en það annast hátfðahöldin að þessu sinni, verður svo með kaffisölu í félagsheimili Kópavogs kl. 14.30-16.30. f Hafnarfiröi verður lagt af stað í skrúð- göngu kl. 10 frá skátaheimilinu Hraun- byrgi og gengið að Þjóðkirkjunni, þar sem verður skátamessa kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Kl. 13 verður haldið víðavangshlaup á Strandgötu. Keppt verður í sjö aldursflokkum, frá 5 ára og uppúr. Kl. 14 og 16 verða ókeypis kvik- myndasýningar í Bæjarbíó á myndinni Pétur Pan, í boði Æskulýðsráðs Hafnar- fjarðar. f Carðabæ hefjast hátíðahöldin kl. 11 með fánaathöfn við Garðakirkju og strax að henni lokinni verður skátamessa í kirkjunni. TVyggvi Páll Friðriksson flytur ræðu. Kl. 14 leggur skrúðganga af stað frá mótum Hofsstaðabrautar og Karla- brautar. Lúðrasveitin Svanur leikur með göngunni. Gengið verður að Skátaheim- ilinu þar sem verða ýmis skemmtiatriði: koddaslagur, þrautabraut, sönghópurinn ,dónas og Hrefna“ m.m. Skátafélagið Víf- ill verður með kaffisölu og tertuhlaðborð á tveimur hæðum í húsinu. Gautaborgarvika í Norræna húsinu Á morgun, föstudag, hefst í Norræna húsinu Gautaborgarvika. Þar verður kynnt menningar- og listastarfsemi í Gautaborg og Vestur-Svíþjóð, og hingað munu koma rúmlega eitt hundrað gestir frá þessu svæði með Kjell A. Mattsson landshöfðingja í fararbroddi. í anddyri hússins verður sýning þar sem Gautaborg verður kynnt sem ferða-, há- skóla-, íþrótta- og menningarborg. Dagskráin á morgun hefst kl. 15 með ávarpi Lars-Áke Engblom, forstjóra Nor- ræna hússins. Kjell A. Mattsson mun einnig flytja ávarp. Kl. 15.30 verða pallborðsumræður þar sem borinn verður saman fyrirtækja- markaður á íslandi og Svfþjóð. Lars-Áke Engblom stjómar umræðum. Kl. 16.30 heldur Bertil Falck fyrirlestur um bókastefnuna Bok & bibliotek, sem haldin er árlega. Kl. 17 lýkur dagskránni með fyrirlestri Bengts Gabrielii um Gautaborg sem borg hinna miklu íþróttaviðburða. Gautaborgarvikan stendur til mánaða- móta. Henni verða gerð nánari skil í blaðinu. Sumargleöi Bamabókaráösins Bamabókaráðið — íslandsdeild IBBY heldur að venju sumargleði í Norræna húsinu. Dagskráin hefst kl. 3 með því að böm úr Melaskóla flytja fmmsamið tón- verk fyrir ásláttarhljóðfæri. Stjómandi Helga Gunnarsdóttir tónmenntakenn- ari. Þar næst verða afhentar viðurkenn- ingar Bamabókaráðsins (yrir framlag til bamamenningar. Næst verður fluttur söngleikurinn Nýju fötin keisarans, sem er leikgerð Magnúsar Péturssonar á æv- intýri H.C. Andersen. 11 ára böm úr Hvassaleitisskóla flytja undir stjóm Kol- brúnar Ásgrímsdóttur. Þá munu böm lesa upp ljóð og að lokum flytja nemar úr Fósturskólanum leiklestur. Sveitadagar í Kolaportinu Bændasamtökin og Kolaportið efna til vömsýningar f Kolaportinu í dag og á. morgun, þar sem kynntar verða nýjung- ar í atvinnustarfsemi á landsbyggðinni á sviði matvæla, handverks, iðnaðar og ferðaþjónustu. Sýningin verður á sér- staklega afmörkuðu 1500 fermetra svæði í Kolaportinu. Sýningarsvæðið er teppa- lagt og umgjörð öll hin glæsilegasta með sýningarkerfi og öðm því sem tilheyrir vandaðri vörusýningu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.