Tíminn - 22.04.1993, Blaðsíða 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 22. apríl 1993
70 ára:
Haraldur Hermannsson
fyrrum hreppstjóri, Ysta-Mói, Fljótum
Haraldur er fæddur að Ysta-Mói í
Fljótum 22. dag aprílmánaðar
1923. Hann er sonur hjónanna
Hermanns Jónssonar og Elínar
Lárusdóttir. Haraldur ólst upp
þar, sjöundi í röð níu bama þeirra
Elínar og Hermanns. Hann var
snemma tápmikill, léttur á fæti,
óragur að keppa í hlaupum og
ýmsum leikjum við sér eldri ung-
linga. Hann var einnig opinskár í
orðaskiptum á unglingsárum. Ég
minnist þess, að er við vomm litl-
ir, Haraldur þá 6 ára, var okkur
boðið ásamt foreldrum okkar á
næsta bæ. Ábúendur jarðarinnar
voru að flytja búferlum í annað
sveitarfélag. Dóttir þeirra hjóna
var jafnaldra Haraldi. Það var búið
að strfða honum á stelpunni og
koma því inn hjá honum, að hún
væri konuefnið hans. Við strák-
amir, ég, Haraldur og Georg, vor-
um í leik við krakkana á bænum í
hlaðvarpanum í góðu vorveðri. Er
við komum heim, var Haraldur
spurður hvernig honum litist á
heimasætuna og hvort hún hafi
ekki verið hrifin af honum. „Nei,
hún var ekkert hrifin af mér, en
hún var bálskotin í Gogga. En við
Sæmi pössuðum hann og sögð-
um: „Þú færð aldrei Gogga“.“
Fólkið heima hafði gaman af
þessu, og vom tilsvör hans lengi
höfð í minnum.
Haraldur hændist mjög að afa
sínum, Lámsi Ólafssyni, en hann
var með herbergi á Ysta-Mói og
eldaði hann mat handa sér og
Haraldi. Hann var því í nokkurs-
konar fóstri hjá afa sínum.
Er Haraldur náði aldri, var hann
mikið fyrir íþróttir. Skíðagöngu
og fótbolta stundaði hann af kappi
með nokkmm árangri, enda lipur
á fæti.
Haraldur var í skóla í Reykholti.
Er hann var þar brá hann sér,
ásamt þrem öðmm skólasveinum,
í gönguferð frá skólanum upp á
jökulinn Ok. Ég trúi, að það hafi
verið erfitt og jafnvel glæfrafyrir-
tæki.
Hann var nokkur ár í Síldarverk-
smiðju ríkisins á Siglufirði, þá
unglingur, en var talinn jafnoki
þeirra eldri, sem þar unnu.
Hann hóf búskap á Ysta-Mói árið
1947 á móti foreldmm sínum og
keypti síðar hálfa jörðina. Hann
bjó með kýr og kindur og jukust
afúrðir búsins með aukinni rækt-
un, nýju fjósi og rúmgóðri hlöðu-
samstæðu; einnig fjölgaði hann
kúnum. Haraldur var á þeim tíma
atorkumaður mikill, enda þótt
hann ætti við bæklun á fæti að
stríða, með gervilið í mjöðm. Þeg-
ar börnin efldust og stækkuðu
voru þau kappsöm og dugleg að
hjálpa foreldmm sínum.
Árið 1972 varð Haraldur kaupfé-
lagsstjóri í Haganesvfk um skeið,
og þá tók elsti sonur hans við bú-
inu á Mói.
Þegar þjóðvegurinn var færður
frá Haganesvík, sem var slæm
breyting fyrir sveitarfélagið, var
verslunin færð á Ketilás í snjó-
þyngslin þar. Haraldur vann þar
við verslunina frá 1977 til 1979, er
r
HEILLA
j
hann fluttist á Sauðárkrók, og
varð hann þar aðstoðardeildar-
stjóri í Byggingarvöruverslun
Kaupfélags Skagfirðinga.
Hann var í ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir Haganeshrepp.
Hreppstjóri var hann þar um
skeið, hann sat mörg ár í hrepps-
nefnd og Sýslunefnd Skagafjarðar-
sýslu. Öll sín störf hefur Haraldur
leyst prýðisvel af hendi.
Árið 1946 kvæntist Haraldur
Guðmundu Hermannsdóttur frá
Hamri í Fljótum. Foreldrar henn-
ar vom hjónin Hermann Jónsson
og Petra Stefánsdóttir, er þar
bjuggu.
Haraldur og Guðmunda eignuð-
ust 9 böm:
Hermann Björn, stýrimaður á
Akureyri. Kvæntur Sigurhönnu
Ólafsdóttur. Eiga þau tvo syni og
eitt bamabam.
Jóhanna Petra, sjúkraliði á Sauð-
árkróki, gift Jónasi Svavarssyni.
Eiga þau þrjár dætur og tvö
bamaböm.
Linda Nína, skrifstofumaður,
Sauðárkróki. Gift Jóni E. Friðriks-
syni. Eiga þau þrjú börn. Linda á
eina dóttur fyrir hjónaband.
Lára Gréta, bankastarfsmaður í
Reykjavík. Gift Magnúsi Sigfús-
syni. Eiga þau þrjú böm.
Ellen Hrönn, starfsstúlka á
Sjúkrahúsi Skagfirðinga. Gift
Gunnari Birni Ásgeirssyni. Eiga
þau eina dóttur.
Stefán Logi, skrifstofustjóri,
Sauðárkróki. Kvæntur Ingu Sess-
elju Baldursdóttur. Eiga þau þrjú
böm.
Róbert Steinn, línumaður í
Steinullarverksmiðju Sauðár-
króks. Sambýliskona Erla Val-
garðsdóttir. Eiga þau tvær dætur.
Haraldur Smári, kjötiðnaðar-
nemi, Sauðárkróki. Sambýliskona
Eydís Eysteinsdóttir. Eiga þau
einn son. Smári á tvær dætur fyr-
ir.
Við Ása og fjölskylda okkar ósk-
um Haraldi, Guðmundu konu
hans og fjölskyldu þeirra innilega
til hamingju með þennan áfanga í
lífi þeirra.
Sauðárkróki, 22. apríl 1993
Sæmundur Árni
Hermannsson
V E L L G E I R I
ffVEtl (}E/Rf$NýRD(}HR/$ríRHÖFUÐ(IUÐS/NS,
MRT7/..... rn ■ r» . ' wi ’
K U B B U R
6742.
Lárétt
1) Kynjaskepna. 6) Hás. 8) Pantur. 9)
Sjá. 10) Fugl. 11) Afsvar. 12) Fita.
13) KomisL 15) Frekju.
Lóðrétt
2) Tófuhvolp. 3) Bókstafur. 4) Sú
sem samið var um. 5) Kækur. 7)
Spil. 14) Afi.
Ráðning á gátu no. 6741
Lárétt
1) Gjóla. 6) ÖIi. 8) Bók. 9) Tóm. 10)
Unn. 11) 111. 12) Inn. 13) Són. 15)
Sálga.
Lóðrétt
2) Jökulsá. 3) Ól. 4) Litning. 5)
Óbeit 7) Smána. 14) Ól.
Kvöld-, nælur- og helgidagavarala apóteka I
Reykjavlk frá 16. til 22. april er I Hraunbergs
apótekl og Ingólfs apóteki og frá 23. til 29. aprfl I
Árbæjar apóteki og Laugames apóteki. Það apó-
tek sem fyrr er nefnt annast eltt vóraluna frá kl.
22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga
en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar I sima 18888.
NeyðarvaktTannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Símsvari 681041.
Hafnarfjöröun Hafnartjaróar apótek og Norðutbæjar apó-
tek etu opin á virkum dðgum frá Id. 9.00-18.30 og ti skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Uppiýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin
virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna
vikurta hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavötsiu. Á
kvöfdin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörsiu, ti Id.
19.00. A heigidögum er opið frá W. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt Uppiýs-
ingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkun Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard.. helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað í hádeginu mili Id. 1230-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum ki. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti Id. 18.30. A
laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga Id. 9.00-18.30,
en laugardaga Id. 11.00-14.00.
21. april 1993 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..63,120 63,260
Steriingspund ..97,536 97,753
Kanadadollar ..50,257 50,368
Dönsk króna 10,2927 10,3155
...9,3187 9,3393
Sænsk króna ...8^5530 8^5719
Finnskt mark .11,4348 11,4601
Franskur franki .11,6840 11,7099
Belgískur franki ...1,9177 1,9219
Svissneskur f ranki... .43,3502 43,4463
Hollenskt gyllini .35,1184 35,1963
Þýskt mark .39,4660 39,5536
.0,04124 0,04133
Austurriskur sch ...5,6082 5,6206
Portúg. escudo ...0,4269 0,4279
Spánskur peseti ...0,5456 0,5468
Japanskt yen .0,56939 0,57066
...96,208 96,421
SérsL dráttarr .89,3565 89,5547
ECU-Evrópumynt.... .76,9717 77,1424
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. aprí) 1993. Mánaðargreiöslur
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. april 1993. Mánaðargreiðslúr
Elli/örorkulifeyrir (grunnlrfeyrir)........ 12.329
1/2 hjónalífeyrir...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót..............................7.711
Sérstök heimilisuppbót.......................5.304
Bamallfeyrir v/1 bams.......................10.300
Meðiagv/1 bams .............................10.300
Mæðralaun/feöralaunv/lbams...................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000
Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða.............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða____________11.583
Fullur ekkjullfeyrir........................12.329
Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyrkur.............................25.090
Vasapeningar vistmanna.................... 10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170
Daggreiðslur
Fullir fæðinganiagpeningar..................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings...............52620
Sjúkradagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings...............665.70
Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80