Tíminn - 20.05.1993, Page 9

Tíminn - 20.05.1993, Page 9
Fimmtudagur 20. maí 1993 Tíminn 9 fiBf ÚTVARP/SJÓWVARP Föstudagur 21. maí HORGUNÚTVARP KU MS ■ 9.00 6.45 VeAurfregnir. 6,55 Ban. 7.00 FrétUr. Morgunþáttur Rásar 1- Hama G. Sigurðardöttir og Trausí Þór Svenissoa 7.30 FréttayMR. Vaðurfragntr. 7.45 Hatnntngt ■ Varslun og rriAsUptl Bjami Sigtryggsson. 8.00 Fréttir. 8.30 FréttayfMH. Or menningariifinu Gagnrýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 ,Ég man þá UA* Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 SegAu mér *Agu, „Syxtkbiin í Glaunt- b»“ aftir Ethel Tkimer Helga K. Einarsdótbr les þýðingu Axels Guðmundssonar (13). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleíkfimi með Hafldóni Bjömsdóttur. 10.10 Árdegietónar 10.45 VeAurfregnk. 11.00 Fréttir. 11.03 SamfélagiA f ruermynd Umsjón: Asdls Emilsdóttir Petersen og Bjami Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP U. 12.00 -13.05 12.00 FrétUyfMH á hádegi 12.01 AA utan (Einnig útvarpað Id. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 1245 Veðurfregnir. 1250 AuAlindin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 1257 Dánarfragnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL 13.05 -16.00 1205 Hádegisleikiit Útvarpsieikhússins, „VHaskipiA", eftir Siegfried Lenz 9. og loka- þáttur. Þýðandi og leiksíóri: Hávar Sigutjónsson. Leikendur Róbert Amfinnsson, Hjalti Rögnvalds- son, Vaidemar Öm Flygenring, Ari Matthiasson, Sig- urður Karfsson, Sigurður Skúlason, Theodór Július- son, Kjartan Bjatgmundsson og Guðmundur Ótafs- son. (Einnig útvarpaó að loknum kvöldfréttum). 1220 Stefnumót Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis i dag: Heimsókn, grusk og fleira. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Kari Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fiéttir. 14.03 Útvsipssagsn, „Sprengjuvsislan* eft- ir Graham Greene. Hallmar Sigurösson les þýðingu Bjöms Jónssonar (6). 14.30 Lengrs en neflð n» Frásögur af fólki og fýriiburöum, sumar á mörkum raunvenileika og I- myndunar. Umsjón: Margrét Erlendsdöttir. (Frá Akur- eyri). 1200 Fréttir. 15.03 Tónmenntir - Rómsntíkerinn Bellini Fyrri þáttur. Umsjón: Randver Þortáksson. (Áður út- varpað sl. laugardag). SlDDEGISÚTVARP KL 1200 -1200 1200 Frétttr. 1205 Skfnrn Fjötfreeðiþáttur fyrirföfk á öilum aktri. Umhverfismál, útivist og náttúnrvemd. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 1230 VeAurfregnir. 1240 Fiéttir frá fréttastofu barnama 1250 Létt Iðg af plðtum og tflskum. 17.00 Fréttir. 17.03 AA utan (Áður útvarpað I hádegisútvarpi). 17.00 Sólstaffr Umsjón: Svanhiktur Jakobsdótír. 1200 Fréttir. 1203 ÞjéAarþel Ófafs saga helga. Olga Guðrún Ámadóttir les. (19). Ragnheiður Gyða Jónsdótlir týnr I textann og veitir fyrir sér forvitniegum atriðum. 1230 Þjónustuútvarp atvinmdausra. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein.. 1248 Dánarfregnir. Augtýsbigar. KVÖLDÚTVARP KL 1200 - 01.00 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. VeAurfregnir. 19.35 „VitaskipiA*, eftir Siegfried Lenz 9. og lokaþáttur. Endurfiutt hádegisleikriL 19.50 Daglegt mál Endurtekinn þátturfré I gær, sem Ólafur Oddsson flytur. 20.00 íslensk tónlist Hanna Ðjamadóttir og Ótafur Þorsteinn Jónsson syngja, Dr. Róbert A Ottósson og Ó- lafur Vignir Albertsson leika með á pianó., 20.30 Sjónariió2 Kubbakarlar f Paris. Um- sjón: Jónmn Siguróardóttir. (Aður á dagskré I febrúar s-l) . 21.00 A nótunum Breeður og systur syrrgja sam- an. Umsjón: Sigriður Stephensen. (Aður útvarpað á þriðjudag). 2200 Fréttir. 2207 Purcell og Haydn • .Sound the TmmpeT, eftir Henry Purcell Ema Guðmundsdóttir og Sigriður Jónsdóttir synga; Jónas Ingimundarson leikur á pl- anó • Trompetkonsert I Es-dúr, eftir Josef Haydn. Wynton Marsalis leikur með Þjóðarfilharmónlusveif- inni; Raymond Leppant sfiómar. • .We, the Spirits of the Air”, eftir Henry Purcell. Ema Guðmundsdóttir og Sigriður Jónsdóttir synga; Jónas Ingimundarson ieikur á pianó 2227 Orð kvAldsms. 2230 Veóurfregnir. 2235 Tvar strengjasónðtur op. 4 oftir Jean-Marie Leclair Purceli-kvartettinn leikur. 2200 Kvðldgostir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sófstafrr Endurtekinn tónlistarþátturfré slðdegi. 01.00 Naturútvarp á samtangdum rásum til morguns. 7.03 HorgunútvarpiA - VaknaA tl Hfsbis Kristin Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson.- Jón Björgvinsson talarfré Sviss. Veðurspá kl. 7.30. 200 Horgunfréttir - Morgunútvarpið heldur á- fram. Fjölmiöfagagnrýní Óskars Guðmundssonar. Olíkir heimar Close to Eden ★1/2 Handrft: Robert J. Avrech. Framleiðendur: Sigurjón Sighvatsson, Steve Golln og Howard Rosenman. Leikstjóri: Sidney Lumet Aðalhlutverk: Melanie Griffith, Eric Thal, John Pankow, Mia Sara, Tracy Pollan, Lee Richardson og Jamey Sheridan. Regnboginn. Öllum leyfð. Söguþræði Ólíkra heima svipar að nokkru til Vitnisins (Witness), sem Peter Weir gerði árið 1985 og ijallaði um lögreglumann sem býr um tíma hjá Amish-trúflokknum, en samanburður á gæðum mynd- anna tveggja er tvímælalaust Vitn- inu í hag. Melanie Griffith leikur byssuglaða löggu sem rannsakar morð í hverfi heittrúaðra gyðinga. Til að komast til botns í málinu býr hún í hverf- inu og reynir að tileinka sér siði og reglur þessa samfélags innan sam- félags. Hún býr hjá rabbína nokkr- um og uppvöxn- um fósturböm- um þeirra, sem Mia Sara og Eric Thal leika. Morðið tengist þjófnaði á demöntum og Griffith telur að einhver innan samfélagsins hafi framið það. Á meðan á rannsókn hennar stendur kynnist hún Thal, sem er verðandi rabbíni, og þau fella hugi saman, en ólíkir menn- ingarheimar þeirra em þeim mjög andsnúnir. Þetta hljómar kunnuglega fyrir þá, sem sáu Vitnið hér um árið, en vissulega er um nokkur frávik að ræða frá þeirri mynd. Hér er farið lengra með hugmyndina um hina Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFEROAR RÁÐ tvo ólíku menningarheima, sem persónumar lifa í, og áreksturinn sem fylgir í kjölfarið. Það er stund- um farið ágætlega með þessar hugleiðingar, en gallinn er að myndin, sem dregin er upp, er of einföld. Það er mjög hvimleitt við bandarískar myndir hvað hlutimir eru oft annað hvort hvítir eða svartir, það eru engin grá svæði og persónur einfaldlega „góðar“ eða „vondar". Aðalgalli myndarinnar er hins vegar hversu Iangdregin hún er og virðist það í seinni tíð einkenna myndir Sidneys Lumet. Morðgát- an verður aldrei nógu áhugaverð og spennandi; samband þeirra Griffiths og Thals hefði þó hæglega getað bjargað myndinni, en þróast því miður út í fremur yfirborðs- kennda vellu. Melanie Griffith er frekar tak- mörkuð leikkona, sérstaklega hvað varðar raddbeit- ingu, en hún hljómar oft eins og hún sé undir áhrifum vímugjafa. Hún sýnir þokkalegan leik hér, á heildina lit- ið, en vissulega misjafnan eftir at- riðum. Mikið býr hins vegar í Eric Thal, en hann sýnir stórgóðan leik í því hlutverki sem er hvað best skrifað af hálfu handritshöfundar. Hann er einkar sannfærandi í túlk- un sinni á unga trúmanninum, sem í bærast tilfinningar sem em honum forboðnar. Ólíkir heimar líður mjög fyrir slaka leikstjóm og veikt handrit. Það er Iítill frumleiki yfir efninu og í heildina er samanburðurinn á hinum ólíku heimum í bamalegri kantinum. Morðgátan er hvorki fugl né fiskur og áhorfandinn áhugalaus um lausnina, sem ber ekki vott um djarfleik af hálfu höf- undar handrits. Sidney Lumet hef- ur gert ágætis myndir eins og Dog Day Aftemoon og Running on Empty, en honum virðist hafa hrakað í faginu, enda síðustu myndir hans, Family Business og Q&A, í slappasta lagi og myndin, sem hér er til umfjöllunar, er litlu skárri. örn Markússon 203 SvanfrfAur & SvanfríAur Eva Asrún Al- bertsdótbr og Guðrún Gunnarsdótfir. 1230 bwétUfréttir. Afmæliskveðjur. Slminn er 91 687123.-Veðurspákl. 10.45. 1200 FrétUyfiriH og veAur. 1220 Hidegisfréttir 1245 Hvftir máfar Umsjðn: Gestur Einar Jönasson. 14.03 SnomUug Umsjön: Snorri Sturiuson. 1200 Fréttir. 1203 Dsgskré: Dregurmálaútvarp og frétt- kr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins - Veöurspó kl. 16.30. 17.00 Fréttir.- Dagskrá heldur áfram. 1200 Fréttir. 1203 ÞjóAarsáiin. ÞjóAfundur i baiml út- sandingu Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauks- son. Slminn er 91 - 68 60 90. 1200 KvAldfréttir 1230 Ektiifréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá þv( fyrr um daginn. 1232 KvAldtónar 2230 NýjasU nýtt Andrea Jónsdóttir kynnir. 2210 AIH f góAu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dötfir og Margrát Blöndal. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstú nótt). Veðurspá kl. 22.30. 0210 Naeturvakt Rásar 2 Urnsjón: Amar S. Helgason. 01.30 Veðurfraanir. 01.35 Næturvakt Rásar 2- heldur áfram. 0200 Næturútvarp á samtangdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlosnar auglýsingar laust fýrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,1220,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPW 0200 Fréttir. 0205 MoA grétt f vAngian Endurtekinn þáttur Gests Einars Jórrassonar frá laugardegi. 04.00 Naeturtónar Veóutfregnir kl. 4.30. 0200 Fréttir. 0205 ÁIH f góAu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dötfir og Margrát Btöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöklinu áöur). 0200 Fréttir al veAri, faerA og ffugsam- göngum. 0201 Naeturtónar 0245 VeAurfregnir Næturtónar hljöma áfram. 07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. 07.30 Voóurfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvaip NorAuriand kl. 6.10-8.30 og 18.38-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 SvaeAisútvarp VastQarAa Id. 18.35-19.00 Fostudagur 21. mai 1250 Táknmálsfréttir 19.00 Ævintýri Tinna (15:39) Skurðgoðiö með skaiö I eyra - fyrri hluti(Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndafiokkur um btaðamannlnn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata I æsispennandi ævintýri. Þýðandi: Ótöf Pétursdóttir. Leikraddir Þorsteinn Bachmann og Feiix Bergsson. 19.30 Bamadaildin (9:13) (CMdren's Ward) Hér hefst ný syrpa i leiknum, bneskum myndaflokkur um daglegt lif ó sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórtialsson. 20.00 Fiéttir 20.30 VaAur 20.35 Blúsrésin (213) (Rhythm and Blues) Bandarískur gamanmyndafiokkur sem gerist á ryt- mablúsútvarpsstöó i Detroit. Vmsældir stöóvarinnar hafa daiað eftir aó eigandi hennar féll frá, en ekkja hans ætlar að hefja hana aftur til vegs og virðingar og ræður I vinnu efnilegan plöfusnúð. Aðalhlutvedc Anna Maria Horsford og Roger Kabler. Þýóandi: Guðrri Kolbeinsson. 21.05 Gaipar og glæponar (8:13) (Pras and Cons) Bandarískur sakamálamyndafiokkur. Aðalhlut- verk: James Ead Jones, Richard Crenna og Madge Sindair. Þýóandi: Kristmann Eiðsson. 21.55 FranrtfAaifconan (Cherry 2000) Bandarlsk ævintýramynd frá 1987. Myndin gerist árið 2017 i stjómlausu villimannasamfélagi þar sem ást og rém- antik eru aöeins óljðsar minningar úr fortiðinni. Sköpuö hefur verið hin fullkomna kona sem er I alla staói glæsileg og hefur það eitt að markmiði að vera húsbónda slnum tll ánægju og yndisauka. Leik- stjóri: Steve De JamatL Aðalhlutverk: Melanie Griflilh, Ben Johnson og David Andrews. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdótfir. Kvikmyndaeftirilt rikisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en tólf ára. 23.30 Bnics Springstmn á tónleikum (Bruce Springsteen Plugged) Upptaka frá tónleikum með bandaríska rokkaranum Bruce Springsteen. 01.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 21. maí 1645 Nágrannar Astralskur framhaldsmynda- flokkur sem fjallar um lif og störf góóra granna við Ramsay-stræb. 17:30 Kýifrausinn Endurtekinn þáttur frá sióast- liðnum sunnudagsmorgni. 17:50 MeA fiAring í tánum (Kid'n Play) Þrælgóð rapp-teiknimynd meó góðum danssporum. (7:13) 18:10 FarA án fyrirheits (Oddissey) Skemmb- legur, leikinn myndafiokkur fyrir böm og unglinga sem fiallar um afdrif og ævintýri Jays. (6:13) 18:35 NBA tOþrif (NBA Acfion) Endurtekirrr þátt- ur frá slöasfliðnum sunnudegi. 19:1919:19 20:15 Eirikur Viðtalsþáttur I beinni útsendingu. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöó 21993. 20rtJ5 FarAast um tímarai (Quantum Leap) Vm- sæil myndaflokkur um þá félaga Sam og Al. (2122) 21:30 Hjúkkur (Nurses) Léttur og skemmblegur bandariskur gamanmyndafiokkur um nokkra hressa týúkrunarfræóinga. (422) 2200 BlakaA á strömlnni (Side Out) Morvoe Clark, metnaðarfullur háskóianemi frá miörikjum Bandaríkjanna, kemurtil Los Angeies til að vinna yfir sumartimann hjá ftænda sinum, Max Monroe hlakk- ar mikiö til sumarsins I sólinni þar til hann kemst aó raun um aö starfið felst i þvl að afhenda skukJugum leigjendum hótunarbréf.. Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Peter Horton og Courtney Thome-Smith. Leiksfióri: Peter Israelson. 1990. 2345 Hinir vanheigu (The Unholy) Metnaðarfun og hrollvekjandi spennumynd um ungan prest Mictv ael, og baráttu hans við djöfuleg öfl. Michael stend- ur upp eftir að hafa veriö hrint út um glugga á saufi- ándu hæó þegar hann reynir að fá mann ofan af þvi að stytta sér aldur. I kjötfar atburóarins sannfærist erkibtskupinn um að presturinn ungi njóti sórstakrar blessunar og felur honum að þjóna I kirkju sem hefur verið lokuð f þfiú ár. Tveir prestar sem störfuðu I kitkjunni á undan Michael voru myrtir á hrytlilegan hátt og þau myrkraöfl sem vom að verki ráðast gegn presfinum af álu afii en hann er ákveöinn i aö kasta djöflinum á dyr... Aóalhlutverk: Ben Cross, Ned Beatty, William Russ og Jill Carroil. Leiksfióri: Camik) Vila. 1988. Stranglega bönnuó bömum. 01:25 FeigAwfUn (Curiosity Kills) Ljösmyndari nokkur kemst aó því aö nágranni hans hefur að ÖO- um likindum þann leiða starfa að myröa fólk gegn vænum fjárhæðum. Ljósmyndarinn hyggst notfæra sér þessa vitneskju en vantar gögn til að færa söm- ur á málið. Nú eru góö ráö dýr og hann ákvaóur að bfiðtast inn hjá nágrannanum... Aðalhlutverk: C. Thomas Howell, Rae Dawn Chong og Courtney Cox. Leiksfióri: Colin Bucksey. 1990. Lokasýning. Strang- lega bönnuó bömum. 0250 ÓfriAur (Trapper County War) Tveir ungir menn úr borginni villast af leiö og lenda óvart I Trapper-sýslu, afskekktum bæ sem er sfiómaó af Luddigger ætfinni. Þegar annar ungu mannarma gef- ur sig á tal við fallega, unga þjónustustúlku er fiand- inn laus. AðaJhlutverk: Robert Estes og Don Swa- yze. Leiksfióri: Worth Keeter. 1988. Lokasýning. Strangiega bönnuð bömum. 04:25 Dagskrárfok Viö tekur næturdagskrá Bylgj Cher leitar rótanna sýnir bræðrum og systrum í Armeníu stuðning Kvikmyndaleikkonan og söng- konan Cher er kannski ekki hvað síst þekkt fyrir að vera minnst af eigin holdi og blóði eftir ótal- margar fegrunaraðgerðir. í æð- um hennar rennur þó nógu mik- ið eigið blóð til þess að hún finn- ur til skyldleika við þjóð sína, sem hún þekkir þó því sem næst ekki neitt. Pabbi hennar var frá Armeníu og nú hefur Cher farið í pflagrímsför til föðurlandsins til að sýna samstöðu með löndum sínum. Erindi Cher til Armeníu er að vekja athygli á erfiðleikum og eymd margra milljóna fórnar- lamba „gleymda stríðsins í Evr- ópu“, færa þeim nauðsynleg lyf og matvæli og ekki síst að ganga á vit síns eigin uppruna. Cher er orðin 46 ára. Hún segir frá því að hún hafi varla þekkt pabba sinn neitt og ekki einu sinni hitt hann íyrr en hún var orðin 12 ára. Hann fæddist í Ar- meníu og ferð hennar er ekki síst farin til að leita sjálfrar sín. „Ég vona að ferðin varpi ljósi á þann hluta sjálfrar mín sem er falinn í dularhjúpi. Ég þekkti varla föður minn,“ segir hún sjálf. Það var vel tekið á móti Cher í Pabbi Cher var armenskur og þó aó hún hafi tæpast þekkt hann, rennur henni blóðiö til skyldunnar að sýna löndum sínum stuðning í bióðugu stríði við nágrannana í Azerbajdzj- an. Armeníu. Sjálfur forseti lands- ins, Levon Ter-Petrosyan, tók á móti henni við komuna til höf- uðborgarinnar Jerevan. Og þó að koma Cher breyti kannski ekki miídu fyrir stríðshrjáða Armena, gerir hún sér vonir um að hún veki þó athygli umheimsins á því sem þar er að gerast. Er John Major á rangri hillu? John Major, forsætisráðherra Breta, hefur oft átt erfiða og ófriðlega daga í því ábyrgðarfulla embætti. Þar er svo sannarlega meira um aðfinnslur en hrós. En um daginn var hann í heldur notalegri félagsskap og bar þar greini- lega með sér að honum þykir lofið gott, eins og flestum. John Major var heiðursgestur í kvöld- verði hjá góðgerðafélagi tengdu leik- húsheiminum, The Grand Order of Water Rats, og fékk að heyra það frá John Inman, foringja „Vatnsrottanna", að ef forsætisráðherranum dytti ein- hvem tíma f hug að hætta daglegu þjarki í pólitík, biði hans áreiðanlega glæst framtíð í skemmtanaheiminum! Major var boðið í veisluna til að sýna virðingu starfi föður hans í söngvaleik- húsum í gamla daga. Ágóðanum af matarboðinu var skipt milli hjóna- bandsaðstoðarstofnunarinnar Relate og Vatnsrottanna sjálfra. John Major er glaölegri á góðri stund f félagsskap leikkvenna en I hópi fúlla stjórnmálamanna. Með honum eru á myndinni Lorraine Chase og Ruthie Henshall (orðuð við Játvarö prins).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.