Tíminn - 29.06.1993, Side 1
Hlaupabóla!
Það má með sanni segja að
það Hki hlaupabóla hjá lands-
mönnum þessa dagana. Gífur-
lega mörg hlaup fara fram helgi
eftir helgi af allskonar tilefnum
og framundan eru einnig mörg
hlaup. Meðfylgjandi myndir eru
frá tveimur hlaupum. Myndin til
hægrí er frá Miðnæturhlaupinu
(síðustu viku þar sem ný mark-
klukka var notuð eins og sést
hór fyrir neðan. Þríðja myndin
er svo frá Friðarhlaupinu um
helgina.
Timamyndir G.E.
l MJ * k VI t M feÉsKgSgÉ
|T mXmáL'eMk Jljfe MÉr'ZZ *
Knattspyma -1. deild kvenna:
Vestmannaeying-
ar áfram með?
Franska knattspyman:
— alla vega ekki í bráð
Franska meistaraliðið Marseille kemur ekki til með að
missa alla þá titla, í bili, sem þeir unnu til á síðasta
tímabili þrátt fyrir að vera ennþá ásakaðir um að hafa
Franska 1. deildarliðið Valenciennes hefur þessar
ásakanir uppi á borðum. Franska knattspymusam-
rann-
þessum ásökunum fer sjálfkrafa í dráttinn í Evrópu-
keppninni f næsta mánuði og munu því verja Evrópu-
meistaratitilinn næsta tímabil. Marseille mun einnig
24. júlí hver svo sem rannsóknamiðurstaðan verður.
Raymond Gœthals, þjálfarl Marsellle,
heldur hér á melstaratltllnum franska.
Var hann fenglnn óhelðariega?.
Knattspyma - 2. deild
Tindastóll fær erlendan leikmann
Forráðamenn ÍBV í kvennaboltan-
um hafa farið þess á leit við KSÍ að
félagið fái leyfi til að taka þátt f 1.
deildinni þrátt fyrir að aðeins séu
tæp vika síðan liðið sagði sig úr
keppni. Stelpumar í ÍBV söfnuðu
saman undirskriftarlista og hvöttu
forráðamennina til að endurskoða
afstöðuna sem þeir og gerðu. Móta-
EM í körfuknattleik:
íslendingar
í 4. sæti
íslenska landsliðið í körfú-
knattleik náði ekki takmarki
sínu að komast upp úr forriðli
EM. Liðið sigraði aðeins í ein-
um leik ef undanskilinn er leik-
ur við Makedoníu sem mætti
ekki til leiks og því sigmðu fs-
lendingar 2-0. Landsliðið tap-
aði hins vegar þremur leikjum.
Úrslitin urðu eftirfarandi:
Ísland-Skotland.........81-78
Ísland-Litháen........100-106
Ísland-Holland..........78-87
Ísland-Úkraína..........70-99
nefnd KSÍ kemur saman í dag og þá
verður málið væntanlega tekið fyrir.
Spænska knattspyman:
Sárauppbót hjá
Real Madrid
Real Madrid varð um helgina
spænskur bikarmeistari í knattap-
ymu. Liðið sigraði Real Zaragoza, 2-
0. Emilo Butragueno skoraði mark f
fyrri hálfleik fyrir Madrid og Mikel
Lasa gulltryggði bikartitilinn í
seinni hálfleik. Þetta var 17. sigur
Madrid í bikarkeppninni í 90 ára
sögu keppninnar. Það má segja að
þessi titill hafi verið sárauppbót fyrir
Real Madrid því um síðustu helgi
glopruðu þeir niður forskoti sínu í
1. deildinni og misstu meistaratitil-
inn í hendur Barcelona sem vann
titilinn þriðja árið í röð.
í kvöld:
Knattspyma
2. deild karia
ÍR-UBK kl. 20.00
2. deild kvenna
Leiftur-Völsungur kl. 20.00
Knattspymulið Tindastóls frá
Sauðárláóki mun að öllum líkind-
um ganga frá samningi við vamar-
leikmann frá Bosníu á næstu dög-
um og ætti hann að styrkja vam-
arleikinn mjög mikið. Leikmaður-
inn heitir Peter Pisanek, er Serbi
og er mjög reyndur 1. deildarspil-
ari enda hefur hann spilað yfir 500
leiki.
Pisanek sem er 32ja ára kom til
landsins á laugardaginn og verður
því löglegur með liðinu gegn BÍ
sunnudaginn 4. júlí.
Guðjón Svansson