Tíminn - 29.06.1993, Side 2

Tíminn - 29.06.1993, Side 2
8 Tíminn Þriðjudagur 29. júní 1993 .» : ■ l.deUd .650122-6 15 .632113-9 11 .6 31216-8 10 -----—6312 6-6 10 Valur .....6 30 312-8 9 Fram.......6 3 0 3 13-12 9 ÍBK........630 3 9-15 9 ÍBV........6132 8-9 6 ÍA FH KR Þór »»*•*»**«»•**»**♦»'* **.**♦*»***»*»**»• Ví Fylkir........6204 6-12 6 Víkingur------6015 6-26 1 Markahæstin Haraldur Ing- ólfeson ÍA 5, Mihajlo Bibercic ÍA 5, Þórður Guðjónsson ÍA 5, Ómar Bendtsen KR 5. Naestu klkin 30. júní KR-Valur 1. júif FH-Fram, ÍA-ÍBV, Þór- ÍBK, Víkingur R.-Fylkir. 1. deild kvenna: KR ............5 50015-415 UBK .5 212 9*7 8 Valur ............5212 8-7 8 Stjaman........613 214-14 6 ÍA **■»■•***•»**■•*• •*»■» 5122 6-10 5 ÞrótturN.......5122 7-13 5 ÍBA .........<>>5 113 6-10 4 Næstu mm 10. júlf Þróttur Nes- Valur, UBK-ÍBA, KR-ÍA. 2. deild karla ••*•*••»**•»< «»***»»••«»* »»*»< • »■»»••«•*•■■••••••■< Leiftur UBK Stjaman ÍR UMFG ÞrótturR ÞrótturN UMFT KA BÍ »♦•■•■••••••■' »*.*•»•»*.*.*.»•»»' •»•■•**•»•»»■•■»•»»’ .641115-7 13 641110-2 13 .632110-4 11 6 312 12-1110 6312 7-7 10 6222 8-9 8 6213 8-15 7 612310-12 5 6 114 6-11 4 6024 5-12 2 Markahæstir: Gunnar Már Másson Leiftri 5, l>órður Gísla- son Tindastól 4, Kjartan Kjart- anssonÍR4. Næstu kikin 29. júní ÍR-UBK. 30. júní BÍ-Þróttur R., Þróttur N,- Grindavík, Tindastóll- Stjaman, Leiftur-KA. 3. deild karla Selfoss-Skailagrímur «.,«•... ..3-1 Valgeir Reynisson, Grétar Þórs- son og Cunnar Carðarsson —- Valdimar Sigurðsson Daivík-HK :;:*i*»:***iii*** •»•»♦■«•* •»»■•*• ilil Heiðar Sigurjónsson og Birgir Össurarson — Zoran Ljubiric Völsungur-Magni lónas Garðarsson Helgason ••■•■••••■•■••• .3-0 2, Guðni Haukar-Reynir S........,...4-1 Guðmundur Valur Sigurðsson 2, Óskar Theódórsson og Ró- bert Stefánsson — Hilmar Há- konarson Staðan HK...........650120-5 15 Selfoss......640 210-6 12 Völsungur.....63 2111-7 11 Dalvík.......6312 9-7 10 Haukar ..........6 312 10-9 10 Víðir........5221 7-3 8 Reynir S.....6 204 14-19 6 Grótta.......5 113 8-11 4 UMFS.........6114 9-19 4 Magni--------.6024 3-15 2 Markahæstin Jónas G, Jónsson Reyni S. 6, Zoran Ljúbicic HK Næstu leikin 2. júlí HK-Sel- foss, Magni-Haukar, Reynir S.- Víðir, Grótta-Dalvík, Skalla- grímur- Völsungur. 4. deild karla Hvatberar-Ármann Léttir-Árvakur Afturelding-HB. Hafnír-Leiknir Hamar-Víkingur Ó. Emir-Ægir Fjölnir-Snæfell KS-HSÞ.b Þrymur-Dagsbrún Neisti-SM Valur R.-Einherji Austri-Huginn Höttur-Sindri .0-11 1-2 .8-1 0-10 2r4 1-5 ,4-0 ,4-0 ,4-0 4-1 .........0-2 1-1 4-1 ■ «4»***.***á***;»i»*.***«*:>L *•***•*••**•*»•■•»**' «*••*•■*■•*• •■•■••vr »• ♦«♦■♦»♦:•*♦■•■••• ♦■♦■♦•♦•*■ ;**»*»****-W»*»************»»4 ****'**»******»4J» ;*#*^****»*^*****-»*|******y*4 •♦*»»»»■*•*♦»*»»«... x •»♦*••■•■♦•* .«•»•■•■.■ í Letftursmenn eru á toppi 2. deildar og hafa alla buröi til aö vera þar áfram. Á myndinni á Mark Duffield í Leiftri í baráttu við Þróttarann Pál Einar Knattspyrna — 2. deild karla: Leiftur burstaði I Þróttur-Leiftur 1-4 (1-0) Leiftur frá Ólafsfirði er nú á toppi 2. deildar ásamt UBK eftir stóran útisigur á Þrótti R., þrátt fyrir að hafa verið marki undir í leikhlé. Mikil harka var í upphafi leiksins og ljóst var að hvomgt liðið ætlaði að gefa þumlung eftir. Leik- menn hugsuðu meira um að koma andstæðingnum um koll heldur en að reyna að spila þokkalega knattspymu. Leiftur fékk fyrstu færin í leiknum. Gunnlaugur Sigursveinsson átti hörkuskot í stöng og Einar Ein- arsson skallaði rétt framhjá af markteig stuttu síðar eftir fyrirgjöf Gunnlaugs. Þróttarar komu meira inn í leikinn eftir þessi færi gestanna og sköpuðu sér ágæt marktækifæri áður en þeir náðu forystunni á 31. mínútu. Ágúst Hauksson tók þá homspymu fyr- ir Þróttara og Páll Einarsson skallaði laglega í netið af markteig. Ingvar Ólason átti góðan skalla fyrir Þróttara skömmu seinna, en inn fór boltinn ekki. Seinni hálfleikur byrjaði rólega og það virtist eins og Þróttarar hefðu leikinn í hendi sér. Á 51. mínútu gerðist hinsvegar atvik sem snéri leiknum Ólafsfirðingum í hag. Jóhannes H. Jónsson og Mark Duffield lentu þá í samstuði og dæmd var aukaspyma á Jóhann. Hann var ekki ánægður með þann dóm og sparkaði harkalega í Mark og fékk að líta rauða spjaldið í staðinn. Leiftursmenn tvíefldust við þetta og tóku nú öll völd á vellinum. Þeim tókst að jafna úr vítaspymu á 60. mínútu og gerði Pétur Marteinsson það mark. Gunnar Már Másson komst sfðan einn inn fyrir vöm Þróttara tíu mínútum síð- ar og skoraði örugglega framhjá Axel Gomes, mark- verði Þróttara. Á 75. mínútu skoraði síðan Pétur B. Jónsson með fallegu skoti úr miðjum vítateignum og fór boltinn í vinkilinn. Einar Einarsson tryggði síðan Leiftri stórsigur á 87. mínútu, 1-4. Leiftursmenn geta þakkað Þróttaranum Jóhannesi Jónssyni sigurinn. Þeir komust inn í leikinn í kjöl- far brottreksturs hans og sýndu þá hvað býr í liðinu. Gunnlaugur Sigursveinsson var mjög góður í Leiftri, en annars var þetta sigur liðsheildarinnar. Þróttarar eru ekki eins lélegir og úrsiit leiksins gefa til kynna, en andartaks hugsunarleysi Jóhannesar kostaði þá sigurinn. Liðið gat ekkert í seinni hálf- leik, en Steinar Helgason, Sverrir Pétursson og Ág- úst Hauksson voru góðir í þeim íyrri. Stjarnan-BÍ 4-1 (1-0) Stjömumenn eru nú komnir í þriðja sætið í 2. deiídinni eftir mikilvægan sigur á Boltafélagi ísa- fjarðar á sunnudaginn. ísfirðingar eru hins vegar enn án sigurs og eru í neðsta sæti deildarinnar. Leikmenn Stjörnunnar höfðu undirtökin í byrjun og voru meira með boltann án þess þó að skapa sér nein hættuleg færi. Það kom í hlut BÍ að fá hættu- legu færin og í bæði skiptin var það JóhannÆvars- son sem brást bogalistin. Eina mark fyrri hálfleiks var Stjömumark. Ámi Þór Freysteinsson sendi þá boltann fyrir, þar sem Friðrik Sæbjömsson var rétt- ur maður á réttum stað og skallaði hann boltann í netið. f seinni hálfleik var jafnræði til að byrja með, en það voru leikmenn BÍ sem tókst að skora fyrsta mark síðari leikhlutans. Það gerði SævarÆvarsson með glæsilegu skoti utan vítateigs og hafnaði bolt- inn í innri samskeytunum, sannkallað drauma- mark. Eftir þetta mark var eins og allur vindur væri úr ísfirðingum. Þeir ætluðu greinilega að halda fengnum hlut, en eftir að Sigurlás Þorleifsson skipti þeim Ragnari Gíslasyni og Rögnvaldi Rögnvaidssyni báðum inn á í einu þá réðu ísfirðingar ekki við neitt og Stjaman byrjaði að hlaða inn mörkum. Bjami Benediktsson skoraði annað mark þeirra á 74. mín- útu með skalia eftir homspymu Áma Þórs Frey- steinssonar. Sjö mínútum síðar skoraði Jón Þórðar- son fyrir Stjömuna eftir mikið hnoð í vítateig BÍ. Undir Iokin meiddist markmaður BÍ og þurfti úti- spilarinn Helgi Helgason að fara í markið, þar sem þeir voru búnir að skipta inn á báðum varamönnum sínum. Helgi fékk síðan á sig mikið klaufamark þeg- ar Ámi Þór Freysteinsson skaut boltanum frá víta- teigshominu og fór boltinn í gegnum klof Helga. Lokatölur því 4-1 fyrir Stjömuna. Þetta var sanngjam sigur Stjömunnar þegar á heildina er litið. Ámi Þór var mjög góður, skoraði eitt mark og átti síðustu sendingu fyrir í tveimur mörkum. Ragnar Gíslason var einnig sprækur og hefur án efa spilað sig inn í byrjunarliðið. BÍ átti í fullu tré við heimamenn þar til Stjaman skoraði annað mark sitt. Liðið sýndi mikla baráttu, en Sæv- arÆvarsson stóð upp úr jöfnu liði. Guðjón Svansson UBK-Tindastóll 5-1 (0-1) Það var ekki bara á Þróttaravellinum sem leikmenn fúku útaf. í Kópavogi mættu Blikar Tindastóli. Eftir aðeins 1,30 mínútur voru Timfastólsmenn orðnir einum færri og hlýtur það að vera íslandsmet Blik- ar nýttu sér það í seinni hálfleik og yfirspiluðu þá Sauðkrækinga. Guðjón Antoníusarson í Tindastóli var ekki búinn að hlaupa mikið þegar hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að brjóta á Kristófer Sigurgeirssyni. Þetta var nokkuð harður dómur, því Guðjón virtist einungis fara f boltann. Dómarinn í leiknum var heldur ekki samkvæmur sjálfum sér, því seinna í leiknum var samskonar brot, en þá fékk Bliki aðeins að líta gula spjaldið. Þrátt fyrir að vera einum færri tókst Tindastóli að komast yfir á 30. mínútu. Þeir tóku þá homspymu og Þórður Gíslason skaut föstu skoti í stöng og inn frá vítateigspunkti. Seinni hálfleikur var ójafn og þá skoruðu Blikar fimm mörk. Willum Þór Þórsson skoraði tvö mörk og þeir Vilhjálmur Hjálmarsson, Kristófer Svavars- son og Sigurjón Kristjánsson skoruðu eitt mark hver. Tindastóll spilaði síðasta korterið með aðeins níu menn, þar sem einn leikmaður þeirra meiddist og báðir varamennimir voru komnir inn á. Willum Þór Þórsson og Kristófer Sigurgeirsson stóðu upp úr í liði UBK, en annars var liðið nokkuð jafnt. Þórður Gíslason og Sigurjón Sigurðsson vom bestu menn Tindastóls.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.