Tíminn - 07.09.1993, Qupperneq 3

Tíminn - 07.09.1993, Qupperneq 3
8 Tíminn Þriðjudagur 7. september 1993 Þriðjudagur 7. september 1993 Tíminn 9 Skagamenn unnu léttan sigur á Fylki 4-1 í Getraunadeildinni: Sterkar stoðir Kvennaknattspyrnan: Fyrsti Islandsmeistara titill KR- stúlkna Kvennalið KR í knattspyrau varð á fostudaginn íslandsmeistarí í knatt- spyrau í fyrsta skipti í sögu félagsins, eftír að hafa borið sigurorð af Stjöraustúlkum 3-2 í annars jöfnum leik við Frostaskjól. íslandsmeistara- titill kvennaliðsins var sá fyrsti sem meistaraflokkur færir félaginu í 25 ár. Richard Laughton gerði fyrsta mark sitt fyrir Þór í 1-1 jafntefli viö ÍBV. Timamynd PJetur Knattspyrna — 3. og 4. deild karla: HK upp og Grótta niður Úrslit f 3. deiid Völsungur-HK ......2-3 Sigþór Júlíusson, Þórir Þóris- son- Gísli Bjömsson 2, Sigurð- ur Fannar Guðmundsson Mikilvægt stig Vestmannaeyinga Heimsmet Morcelis í míluhlaupi Skagamanna Þórsarar og Vestmannaeyingar gerðu 1-1 jafntefli í miklum baráttuleik á Akureyri á laugardaginn. ÍBV náði þar með í mikilvægt stig í botnbaráttunni og það gerðu Þórsarar reyndar lika; þeir eru nú þremur stigum á eftir Fylki, en þessi lið eiga innbyrðisvið- ureign eftir. Reyndar eiga Víkingar eftir að leika við bæði Fylki og ÍBV í síðustu umferðunum. Heimamenn í Þór sóttu meira í fyrri hálfleik og fékk m.a. Hlynur Birgisson ágætt marktækifæri sem og Svein- bjöm Hákonarson, en báðum brást bogalistin. Staðan í hálfleik var markalaus, en strax á 50. mínútu leiksins skoraði Richard Laughton fyr- ir Þór, eftir að hafa fylgt vel eftir þrumuskoti Þórsara. Vestmannaey- ingar jöfnuðu leikinn á 80. mínútu og var þeirra mark keimlíkt marki Þórs- ara. Anton Bjöm Markússon fylgdi þá á eftir aukaspymu ÍBV og skoraði nokkuð auðveldlega. Úrslitin 1-1 og nokkuð sanngjöm úrslit í þessum þar- áttuleik. Frjálsar íþróttir: Richard Laughton og Hlynur Birgis- son léku einna best fyrir Þór og er Laughton mjög vel spilandi. Friðrik markvörður Friðriksson og Anton Bjöm Markússon stóðu sig vei í ÍBV. Þorsteinn Jónsson úr FH nær hér að þruma boltanum í burtu áður en Steinar Adolfs- son nær til knattarins. Amljótur Davíðsson fylgist spenntur með. Tfmamynd Pjetur Guðrún Jóna Kristjánsdóttir kom KR yfir á upphafsmínútunum með þrumuskoti beint úr aukaspymu. Stjömustúlkur jöfnuðu á 29. mínútu með marki markahróksins Guðnýjar Guðnadóttur og þannig var staðan í hálfleik. Helena Olafsdóttir og Ásdís Þorgilsdóttir komu KR í 3-1, en Lauf- ey Sigurðardóttir minnkaði muninn aftur fyrir Stjömuna með sannköll- uðu draumamarki af um 20 metra færi. Ama Steinsen var yfirburðamað- ur á vellinum og skrýtið að hún sé ekki í landsliðshópnum sem mætir Wales á næstu dögum. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir gerði einnig góða hluti, sem og Helena Ólafsdóttir í framlínunni. í hinum leiknum á föstudagskvöldið vann Breiðablik Val 6-1 og tryggði UBK þar með annað sætið. Vaísstúlkur em þó eina liðið sem getur státað sig af því að hafa lagt íslandsmeistarana að velli, sigmðu þær í bikarkeppninni. Hera Ármanns- dóttir kom Val yfir, en síðan fylgdu sex UBK-mörk. Ásta B. Gunnlaugsdóttir gerði tvö og einnig þær Olga Færseth og Hjördís Símonardóttir. Staðan KR 119 2 033-10 29 UBK 1172 2 29-14 23 Stjaman 12 4 4 4 29-25 16 ÍA 11 3 4 4 18-23 13 Valur 11 4 1 6 16-21 13 Þróttur N 11 2 2 7 12-30 8 ÍBA 11 2 1 8 12-26 7 Næstu leflrin 12. sept. Valur- Þróttur Nes., ÍBA-UBK, ÍA-KR. Vestmannaeyingar eygja enn von um áframhaldandi veru í 1. deild: .GiúlU-HK ........................ 1-ft; ■ Haukur Magnússon-Zoran Lju- becic 3, Ólafur Már Sævarsson, Valdimar Hilmarsson, Helgi Kolviðsson, Þorsteinn Sveins- son, Hugi Sævarsson, Stefán Guðmundsson Skallagrímur-Haukar Valdimar Sigurðsson 5, Finnur Thorlacius 3-Davíð Sigurðsson, Guðmundur Valur Sigurðsson Alsírska hlauparanum Noureddine Morceli tókst ætlunarverk sitt á sunnu- daginn, þegar hann setti heimsmet í míluhlaupi á frjálsíþróttamóti á Ítalíu og bætti þar með átta ára gamalt heimsmet Bretans Steve Cram. Morceli hljóp á 3:44.39, en met Crams var 3:46.32. Morceli hljóp líka á föstudaginn í mfiu- hlaupi í Brussel á síðasta Grand Prix mótinu sem gilti í keppninni um 20 kg gullpening, en þann pening fengu þeir íþróttamenn sem unnu í öll fiögur skiptin í sínum greinum. Morceli sigraði örugglega þar, en þurfti að deila gullinu með fiórum öðrum sem einnig unnu í öll fiögur skiptin, en þau eru: Sonia O’Sullivan, Maria Mut- ola, Michael Johnson og IVine Hattestad. Gullpeningurinn er metinn á um 200 milljónir íslenskra króna og skiptist jafnt niður á frjálsíþróttamennina. Morceli, O’SulIivan og Mutola keppa nú um 70 milljóna verðlaun, sem sá hlýtur er vinnur á öllum Grand Prix mótunum. Skagamenn gefa ekkert eftir á íslands- mótinu í knattspyrau, þrátt fyrir baráttu á mörgum vígstöðvum. Þreytan, sem margir bíða eftir aft heiji á Skagamenn, hefur ekkert látið kræla á sér og allra síst á laugardaginn, þegar ÍA vann léttan 4-1 sigur á Fylki. Það, að engin þreytumerid hafa sést enn á Skagamönnum, sýnir bara að stoðir íslandsmeistaranna eru sterkar. Haraldur Ingólfsson skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu með þrumuskoti af um 25 metra færi og gerði Páll Guð- mundsson, markvörður Fylkis, mikil mis- tök þar, því hann hélt að boltinn færi fram- hjá og reyndi því ekki að ná til hans. Leik- urinn róaðist talsvert eftir þetta mark og þessi ró leikmanna hélst alveg fram undir lok leiksins, en þá komu fiögur mörk. Þórður Guðjónsson skoraði á 80. mínútu eftir undirbúning Haraldar Ingólfssonar, en í næstu sókn Fýlkis skoraði Kristinn Tómasson skemmtilegt mark fyrir gestina. Og áfram leið stutt á milli marka. Harald- ur Ingólfsson skoraði á 87. mínútu með skalla eftir laglega fyrirgjöf Mihajlos Bi- bercic. Þórður Guðjónsson skoraði síðan annað mark sitt í leiknum og fiórða mark heimamanna á lokamínútunni eftir að hafa fengið laglega stungusendingu. Haraldur Ingólfsson, Þórður Guðjónsson og Lúkas Kostic voru bestu menn Skaga- manna í þessum leik og áttu það sameigin- legt að vera sívinnandi. Fylkisliðið var í heildina mjög dapurt og vantaði trúna á að geta gert eitthvað gegn meisturunum. Ðahrik-Reynir ...........0-2 Jónas G. Jónsson og Sigurþór Marteinsson Magni-Vfðlr •••••••••••••••••••••• 1 “2 Ingólfur Jóhannsson-Daníel Einarsson, Hlynur Jóhannes- son Staðan Selfbss....1712 3 2 30-1739 HK.........17 10 3 4 53-27 33 Völsungur .17 8 5 4 33-25 29 Vfðir......17 76 4 28-22 26 Ðalvík-----17 7 1 9 23-32 22 Haukar.....17 63 8 29-3821 ReynirS. ...17 5 4 8 29-3319 UMFS.......17 4 5 8 32-3717 Magni......17 4 5 819-31 17 Grótta.....17 3 410 24-3913 Marítahæstin Valdimar Sig- urðsson Skallagrfmi 17, Jónas G. Jónsson Reyni S. 13, Zoran Ljubícic HK 11. Grétar Einarsson Vfði 10. Úrslitakeppni 4. defldan Ægir-Höttur ......— ......0-2 Hilmar Gunnlaugsson og Hörð- ur Guðmundsson Fjölnir-KBS ••••••••••*••••••••••< 5-1 Annar sigur Víkinga í Getraunadeildinni: Víkingar miklu betri Víkingar sýndu loksins hvað í þeim býr, þegar þeir unnu léttan sigur á lánlausu Framliði 2-0 á Laugardal- svelli. Víkingar léku án Atla Helga- sonar og Thomasar Jaworek, sem báðir voru í leikbanni, en virtust tvíeflast við það mótlæti og Fram- arar, sem án efa vanmátu botnliðið, áttu aldrei möguleika, enda meft ólíkmdum slappir. Marteinn Guðgeirsson gerði fyrra markið á 32. mínútu leiksins eftir að Birkir Kristinsson hafði hálfvarið skot Guðmundar Steinssonar. Markið var samkvæmt gangi leiks- ins, enda voru Víkingar búnir að vera í stanslausri sókn og þeir bökk- uðu ekkert eftir að hafa gert mark, heldur héldu áfram að sækja og bar það aftur árangur á 37. mínútu. Kristinn Hafliðason gerði það mark af stuttu færi eftir mikinn darraðar- dans í vítateig Framara, en upphaf- ið að því var aukaspyrna Harðar Theódórssonar. Víkingar fóru þvf til búningsherbergjanna í heldur óvenjulegri stöðu, þvf þeir höfðu aldrei fyrr í sumar verið 2-0 yfir í hálfleik. Framarar vöknuðu aðeins til lífs- ins í seinni hálfleik og fengu nokk- ur hálffæri, en þegar þeim tókst ekki að skora strax, þá dró smátt og smátt úr þeim og leikurinn lognað- ist út af og varð heldur slappur. Víkingar eiga hrós skilið fyrir góða baráttu og fyrir að hafa lagt sterkt Framlið að velli, sem að vísu lék án Steinars Guðgeirssonar. Þessi sigur eykur örlítið vonina um áframhald- andi veru í deild þeirra bestu, en til að það gerist verða úrslit að vera þeim heldur hagstæð. Allt Víkings- liðið lék hörkuvel. Guðmundur í markinu var mjög öruggur og fat- aðist aldrei flugið, Bjöm Bjartmarz og nýliðinn Halldór Jónsson voru sterkir í vörninni. Kristinn Hafliða- son var eldsnöggur frammi og Hólmsteinn Jónasson var að öðrum ólöstuðum bestur hjá Víkingum og mataði félaga sína á góðum send- ingum hvað eftir annað. Birkir Kristinsson bjargaði Fram frá stærra tapi og var skástur þar, en aðrir leikmenn liðsins þurfa aðeins að setjast niður og velta því fyrir sér hvað þeir voru að gera inni á vellin- um eða öllu heldur hvað þeir voru ekki að gera. Víkingur-Fram 2-0 (2-0) Einkunn leiksins: 3 Lið Vfidngs: Guðmundur Hreiðars- son 5, Kristinn Hafliðason 4, Bjöm Bjartmarz 4, TVausti Ómarsson 3, Halldór Jónsson 4, Marteinn Guð- geirsson 3 (Ólafur Ámason á 70. mín. 2), Guðmundur Guðmunds- son 3, Guðmundur Steinsson 3, Lárus Huldarsson 3, Hólmsteinn Jónasson 5 (Einar Öm Birgisson lék of stutt), Hörður Theódórsson 4. Lið Fram: Birkir Kristinsson 3, Helgi Sigurðsson 2, Kristján Jóns- son 3, Atli Einarsson 1 (Þorbjöm Sveinsson á 67. mín 2), Ágúst Ól- afsson 2, Kristinn R. Jónsson 1, Pétur Amþórsson 1 (Ómar Sig- tryggsson á 64. mín. 1), Ingólfur Ingólfsson 1, Valdimar Kristófers- son 1, Guðmundur Gíslason 2, Rík- harður Daðason 2. Dómari: Ólafur Ragnarsson 4. Gul spjöld: Trausti Ómarsson fyrir að verja með höndum, Halldór Jónsson fyrir brot, Hörður The- ódórsson fyrir brot; allir f Víking. Kristján Jónsson, Fram, íyrir broL ÍA-Fylkir 4-1 (1-0) Einkunn leiksins: 3 Lið ÍA: Kristján Finnbogason 4, Lúkas Kostic 5, Theódór Hervarsson 3, Sigurður Jóns- son 4, Brandur Sigurjónsson 2, Þórður Guðjónsson 5, Alexand- er Högnason 4, Sigursteinn Gíslason 3, Mihajlo Bibercic 4, Ólafur Þórðarson 4 (Sigurður Sigsteinsson lék of stutt), Har- aldur Ingólfsson 5. Lið Fylkis: Páll Guðmundsson 3, Kristinn Tómasson 1, Lúð- vík Bragason 3, Kristinn Guð- mundsson 4, Ólafur Stígsson 4, Ásgeir Ásgeirsson, Aðalsteinn Víglundsson 4, Finnur Kol- beinsson 3, Gunnar Þór Pét- ursson 1, Helgi Bjamason 4, Þórhallur Dan Jóhannsson 1. Dómari: Gylfi Orrason 4. Gul/rauð spjöld: Engin FH á ennþá fræðilegan möguleika á íslandsmeistaratitlinum: FH styrkir stöðu í öoru sæti FH og Valur gerðu jafntefli í Kapla- krika á laugardag 1-1 og gerðu nafnamir Hörður Magnússon og Hörður Már Magnússon möridn. Valsmenn voru yfir í hálfleik 0-1. FH-ingar styrktu því stöðu sína í öðru sæti deildarinnar þar sem önnur úrslit helgarinnar voru þeim hagstæft. Hafnarfjarðarliðið er nú níu stigum á eftir ÍA, þegar þrjár umferðir eru eftir, og verða aft sigra í síðustu leikjum sínum og ÍA að tapa sínum til að verða meistarar. Jafnræði var með liðunum í byrj- un, en síðan náðu FH-ingar yfir- höndinni án þess þó að skapa sér færi. Það voru Valsarar sem skoruðu fyrsta markið á 25. mínútu eftir vamarmistök FH. Petr Mrazek reyndi þá að hreinsa frá marki, en Ágúst Gylfason komst inn í send- ingu til markvarðar og renndi bolt- anum til Harðar Más Magnússonar, sem var einn og óvaldaður í miðjum vítateignum og skoraði auðveldlega. Valsmenn vom því komnir yfir þvert á gang leiksins. FH-ingar vom ekki á því að gefast upp og á 34. mínútu var Jón Erling Ragnarsson í dauða- færi, en Bjami Sigurðsson bjargaði glæsilega í hom. Enn gerðu FH-ing- ar harða hrið að marki Valsmanna, en náðu þó ekki að skora. FH-ingar vom sprækir í síðari hálf- leik, en áttu erfitt með að skapa sér færi. Hörður Hilmarsson, þjálfari FH, sagði eftir leikinn að hann hefði tekið áhættu með því að hafa hinn mikla markaskorara Hörð Magnús- son ekki í byrjunarliðinu, enda gengur hann ekki heill til skógar. En á 64. mínútu, aðeins fiómm mínút- um eftir að hann kom inn á, skoraði Hörður jöfnunarmark FH- inga eftir góðan undirbúning Hilmars Bjöms- sonar, sem lék upp að endamörkum og gaf góðan bolta fyrir, beint á höf- uð Harðar, sem skallaði í markið, 1- 1. Aðeins mínútu síðar fengu Vals- menn aukaspyrnu, sem Sævar Jóns- son tók; hann sendi knöttinn fyrir og Jón Grétar skaut föstu skoti utan markteigs, en Stefán Amarsson varði vel. Leikurinn var í heild daufur og lít- ið um færi. FH-ingar vom betri aðil- inn í leiknum, en tókst illa að skapa sér afgerandi færi. Valsmenn virk- uðu slakari, enda sagði þjálfari þeirra, Kristinn Bjömsson, eftir leikinn að Valsarar hefðu sofnað á verðinum. Þreyta væri í mönnum og væm þeir að einbeita sér að öðm. Þeir væm nýkomnir úr erfiðu ferða- lagi í Finnlandi, en ekki væri tekið tillit til þátttöku í Evrópukeppnum í niðurröðun leikja. Valsmenn náðu því ekki að sýna sitt besta og vom ætíð skrefi á eftir í leiknum, sagði Kristinn Bjömsson einnig. Hörður Hilmarsson sagði eftir leik- inn að FH-ingar vissu að þetta yrði erfiður leikur og þeir yrðu að sætta sig við eitt stig, enda væm þeir nær Evrópukeppni og gætu klárað dæm- ið í næsta leik. Margrét Sanders KR og ÍBK gerðu 2-2 jafntefli í Getraunadeildinni: sína FH-Valur 1-1 (0-1) Einkunn leiksins: 2 Lið FH: Stefán Arnarsson 4, Auðunn Helgason 4, Þorsteinn Halldórsson 3, Þórhallur Vík- ingsson 3 (Hörður Magnússon á 60. mín. 4), Petr Mrazek 3, Þorsteinn Jónsson 3 (Davfð Garðarsson lék of stutt), Hilm- ar Björnsson 5, Hallsteinn Am- arson 3, Jón Erling Ragnarsson 3, Andri Marteinsson 4, Ólafur H. Kristjánsson 3. Lið Vals: Bjami Sigurðsson 4, Bjarki Stefánsson 2, Jón S. Helgason, Jón Grétar Jónsson 3, Amljótur Davíðsson 2, Sævar Jónsson 3, Ágúst Gylfason 4, Steinar Adolfsson 3, Anthony Karl Gregory 2, Kristinn Lá- msson 2 (Sigurbjöm Hreiðars- son lék of stutt), Hörður Már Magnússon 3. Dómari: Sæmundur Víglunds- son3. Gul spjöld: Bjarki Stefánsson Val og Jón Erling Ragnarsson FH. Þrautgóðir Keflvíkingar náðu jöfnu gegn KR-ingum Keflvíkingar sýndu það enn einu sinni á laugardaginn á KR-vellinum að knattspyrauleikur er ekki búinn fyrr en dómarinn flautar hann af. Þegar að- eins um mínúta var eftir af leiknum leiddu KR-ingar 2-1 og allt virtist stefna í þeirra fyrsta heimasigur síðan í lok júní. Óli Þór Magnússon var hins vegar ekki á sama máli, heldur nýtti sér andvaraleysi KR-inga, sem biðu eftir lokaflauti dómarans, og skallaði í netið af stuttu færi og tryggði Keflvfiringum eitt stig. Er óhætt að segja að þrautseigjan hafí verið aðall KefK’fldnga undir lok leiksins. Óli Þór Magnússon skoraði tvö mörk í þessum leik og á ágæta mögu- leika á markakóngstitlinum. Hann sagði í samtali við Tímann eftir leik- inn að möguleikinn á markakóngs- titlinum hefði ekki truflað sig ekki neitt í leiknum, en hann sagði að það hefði ekki verið leiðinlegt að skora þessi tvö mörk. „Þetta var virkilega sætt og þá sérstaklega af því seinna markið kom á síðustu mínútunni og er það í fimmta skipti í sumar sem við skorum á lokamínútunum." Óli Þór lék deyfður í leiknum og gat því ekki beitt sér að fullu. „Ég var með svo margar deyfisprautur að ég hugsaði bara um að klára leikinn og hélt jafn- vel á tímabili að ég þyrfti að fara útaf.“ Óli Þór sagði að lokum að markmiðið núna hjá liðinu væri að ná þriðja sæt- inu í deildinni, að minnsta kosti því fiórða, en upphaflegt markmið hjá liðinu var að halda sér í deildinni. Fyrri hálfleikur var heldur tíðindalít- ill og fór knattspyman að mestu leyti fram á miðju vallarins. Ómar Bendt- sen fékk fyrsta færi leiksins á 18. mín- útu, en Ólafur Pétursson varði skot hans. Þormóður Egilsson átti ágætis- skot rétt utan teigs þremur mínútum seinna, en aftur varði Ólafur og Einar Þór Daníelsson skaut í hliðametið skömmu seinna. Keflvfkingar fengu líka sín færi og tókst betur að nýta þau, því á 33. mínútu skomðu þeir fyrsta mark leiksins. Gestur Gylfason sendi þá fyrir frá vinstri inn í vítateig- inn þar sem einhver misskilningur varð milli Ólafs Gottskálkssonar og Einkutmagjöf Tímans: 1=mjög télegur 2=slakur 3=í meöallagi 4=góöur 5=mjög góöur 6=frábær Sigurðar Ómarssonar, sem gerði það að verkum að Ólafur missti boltann til Óla Þórs, sem þakkaði pent fýrir sig með því að skora í autt markið. Jóhann Magnússon átti fyrsta færi seinni hálfleiks, en skot hans utan teigs varði Ólafur í marki KR. KR- ingar náðu tökum á miðjunni eftir þetta, sóttu mjög og uppskám mark þegar um 61. mínúta vom liðnar af leiknum. Sigurður Björgvinsson reyndi þá að hreinsa frá marki ÍBK, en skaut boltanum beint í Rúnar Krist- insson. Þaðan barst boltinn til Tómas- ar Inga Tómassonar, sem var með markið fýrir aftan sig, en snéri snögg- lega og skaut föstum jarðarbolta í net- ið. Vel gert hjá Tómasi þama. KR-ing- ar héldu áfram og komust yfir á 68. mínútu, þegar Einar Þór Daníelsson sólaði vamarmenn ÍBK upp úr skón- um og sendi ömggan bolta í fiær- homið, en skot hans kom vinstra megin úr vítateignum. KR-ingar virt- ust hafa leikinn í hendi sér, en mikill sofandaháttur í vöminni á lokamínút- um leiksins kostaði þá tvö stig. Marko Tanasic gaf þá laglega inn á markteig KR, þar sem Óli Þór Magnússon var einn og óvaldaður og átti hann ekki í neinum vandræðum með að stýra boltanum í netið með kollinum. Bjarki Pétursson í KR sagði eftir leik- inn að það hefði verið algert kæru- leysi í lokin sem olli þessu jafntefli. „Markmiðið núna er bara að enda deildina vel,“ sagði Bjarki. Jafntefli vom sanngjöm úrslit í þess- um leik, sem var heldur slakur og bar þess merki að ekki var um mikið að tefla. Janus Guðlaugsson virðist vera óhræddur við að kippa mönnum eins og skot útaf ef þeir standa sig ekki og er það góðs viti, því ekki á að vera að gefa leikmönnum möguleika langt fram í seinni hálfleik, ef þeir geta ekk- ert. Auk þess er líklegra að varamað- urinn geti haft einhver áhrif á leikinn, ef hann kemur þokkalega snemma inn á. Skiptingin heppnaðist hjá Jan- usi, því leikur liðsins lagaðist til muna. Rúnar Kristinsson lék vel á miðjunni hjá KR, spilaði boltanum vel frá sér. Izudin Daði Dervic var ör- uggur í vöminni, en gætti Óla Þórs ekki nógu vel í síðasta marki leiksins. Bjarki Pétursson var sprækur, en bara af og til. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, sem kom inn á í fýrri hálfleik, gerði góða hluti á kantinum. í ÍBK var Marko Tánasic sterkastur, enda steig hann varla feilspor og átti allan undir- búninginn í seinna marki ÍBK. Jakob Jónharðsson var mjög sterkur í vöm- inni og hleypti engum framhjá sér, nema Einari Þór í seinna marki KR. Annars á allt ÍBK-Iiðið skilið hrós fyr- ir að hætta ekki fýrr en í fulla hnef- ana, en það sama er ekki hægt að segja um KR-inga. KR-ÍBK 2-2(01) Einkunn leiksins: 3 Lið KR: Ólafur Gottskálksson 2, Þorsteinn Þorsteinsson 1 (Gunnar Skúlason á 46. mín. 3), Izudin Daði Dervic 4, Þor- móður Egilsson 3, Atli Eðvalds- son 2, Rúnar Kristinsson 5, Tómas Ingi Tómasson 3, Einar Þór Daníelsson 2, Ómar Bendt- sen 1 (Sigurður Ragnar Eyjólfs- son á 35. mín. 4), Bjarki Péturs- son 4, Sigurður Ömarsson 3. Lið IBK: Ólafur Pétursson 3, Jakob Már Jónharðsson 5, Jó- hann Magnússon 3, Karl Finn- bogason 3, Gestur Gylfason 3 (Eysteinn Hauksson lék of stutt), Sigurður Björgvinsson 2, Gunnar Oddsson 2, Marko Tanasic 5, Georg Birgisson 3 (Ragnar Steinarsson lék of stutt), Kjartan Einarsson 4, Óli Þór Magnússon 4. Dómari: Gísli Guðmundsson 4. Gul spjöld: Bjarki Pétursson KR fyrir að sparka boltanum burtu, Sigurður Ómarsson KR fýrir brot. Staöan í Getraunadeildinni 1. ÍA 2. FH 3. Fram 4. ÍBK 5. Valur 6. KR 7. Þór 8. Fylkir 9. ÍBV lO.Vík. Heima L U J T 15 7 1 0 15 5 1 1 15 6 0 1 15 3 0 4 4 0 3 3 2 3 3 3 2 3 1 3 15 15 15 15 15 1 2 5 15 2 2 3 Mörfc 33- 6 19- 9 24- 9 11-12 14-10 18-17 10- 6 9-11 12-19 7-10 ÖTI V J T Möffc 6 0 1 20-8 4 3 1 8-8 2 1 5 12-17 3 3 2 12-13 2 2 4 9-10 3 0 4 13-12 2 1 4 6-14 2 0 6 9-21 2 2 3 8-16 0 0 7 10-36 SAMANIAGT U J T MÖRK St 13 1 1 53-14 40 9 4 2 29-19 31 8 1 6 36-26 25 6 3 6 23-25 21 6 2 7 23-20 20 6 2 7 31-29 20 5 4 6 16-20 19 519 18-32 16 3 4 8 19-34 13 2 2 11 17-46 8 Marícahæstin Þórður Guðjónsson ÍA16, Helgi Sigurðsson Fram 14, Óli Þór Magnússon ÍA13, Harald- ur Ingólfsson ÍA 12, Hörður Magnússon FH 11. Næstu leikin 11. sept. ÍBV-ÍA, ÍBK- Þór, Valur-KR, Fylkir-Vík- ingur 12. sept. Fram-FH

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.